Tíminn - 07.03.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.03.1996, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 7. mars 1996 Wftwtlltf 9 UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . Tillaga framkvœmdanefndar E5B: Aðeins Grikkir mega framleiða fetaost Framkvæmdastjórn Evrópu- sambandsins lagbi til í gær ab innan ESB megi einungis nota oröib „feta" yfir ost sem fram- leiddur er úr geitamjólk í Grikklandi. Framkvæmda- nefndin lét þar meö andmæli Dana lönd og leiö, en Ritt Bjerregaard var á móti þessari ákvöröun vegna þess aö þaö myndi skaöa danska osta- frameiöendur, sem framleiöa ost úr kúamjólk undir nafn- inu „feta". Feta-osturinn var á lista yfir alls 318 framleiösluvömr sem framkvæmdastjórnin telur að eigi aö njóta verndar vegna þess aö þær eru tengdar ákveðnum löndum eöa héruöum. Á listan- um voru einnig Orkney-nauta- kjöt frá Bretlandi, Parma-skinka frá Ítalíu og Roquefort-ostur frá Frakklandi. Aö sögn framkvæmdastjórn- arinnar veröa sumar vöruteg- undir aö njóta verndar gegn eft- Gerry Adams: „Viö báöum um friö, Bretar vildu stríö. Ef þaö er þaö sem þeir vilja, þá færum viö þeim önnur 25 ár af stríði," sagöi fé- iagi í írska lýöveldishernum (IRA) á leynifundi meö Gerry Adams, leiötoga Sinn Fein sem er stjórnmálaarmur IRA. Adams sagöi að þessi ummæli heföu fallið þegar hann hitti irlíkingum. „Þessi ósanngjarna samkeppni grefur ekki aðeins undan viöleitni framleiðandans til að afla vöruheitinu almennr- ar viðurkenningar, heldur rugl- ar hún einnig neytendur í rím- inu varðandi þaö hvaöa afurð er ekta og hvað er eftirlíking," seg- ir í yfirlýsingu frá framkvæmda- stjórninni. Nefndin taldi þó aö sex osta- tegundir ættu ekki aö njóta nafnverndar, þ.e. cheddar, ed- am, gouda, brie, camembert og emmenthal, vegna þess aö heiti þeirra eru orðin tegundarheiti og ekki sérstaklega tengd viö- komandi svæöum lengur. Hins vegar eigi feta aö njóta verndar, vegna þess að neytendur tengja heitiö enn geitaostum sem framleiddir em í Grikklandi. Áfram má þó framleiða feta-ost til sölu utan ESB. Tillagan náði til alls 318 vöru- tegunda, svo sem kjöts og unn- inna kjötafurða, hunangs, olíu leiötoga IRA aö máli til þess aö ræöa erfiðleikana sem komiö hafa upp í málefnum Noröur-ír- lands. Hann sagöi einnig að sér hefði veriö sagt aö ef Bretland og írland kæmu með raunhæfar tillögur til þess að vinna aö friði á Noröur-Irlandi, myndi IRA gera vopnahlé aö nýju. -GB/Reuter og fitu, osta, ávaxta og græn- metis, bjórs, vatns og brauðs. Til þess aö tillaga framkvæmda- stjórnarinnar hljóti lagagildi, þurfa ráðherrar ESB aö veita henni samþykki sitt. -GB/Reuter Dole sigurviss eftir sigur í forkosningum í átta fylkjum: Buchanan segir Dole öruggan um sigur Bob Dole, leiðtogi þingmeiri- hluta repúblíkana í öldunga- deild Bandaríkjaþings, var í gær vongóöur um aö sigra í kapphlaupinu um útnefningu sem forsetaframbjóðandi flokksins eftir aö hann haföi unniö ótvíræöan sigur í for- kosningum í átta fylkjum á þriöjudaginn. Helsti andstæö- ingur hans, Pat Buchanan, lýsti því yfir í gær aö þaö virt- ist óhjákvæmilegt aö Dole yröi fyrir valinu sem forseta- efni, og bæöi Richard Lugar og Lamarr Alexander höföu gert sig líklega til þess aö draga sig út úr keppninni um útnefninguna, auk þess sem flest benti til þess aö Steve For- bes myndi gera slíkt hiö sama. „Útnefning Doles virðist óhjákvæmileg," sagði Buchan- an í sjónvarpsþætti á NBC-sjón- varpsstöðinni í gær. Buchanan sagðist þó gera ráð fyrir að hann myndi ekki draga sig út úr kapp- hlaupinu, heldur halda áfram að flækjast fyrir Dole til þess að koma íhaldssömum boðskap sínum á framfæri við kjósendur. -GB/Reuter IRA reiðubúiö til aö heyja stríö í önnur 25 ár Newsweek og Most taka saman höndum: Metnaðarfull áform um rússneskt fréttatímarit Útgefendur bandaríska tíma- ritsins Newsweek og rússneska fjölmiölafyrirtækiö Most hafa ákveöiö aö taka saman hönd- um um útgáfu á fréttatímariti fyrir rússneskan markaö, sem heitir „Itoqi". „Ég býst fastlega við því að þetta skili góðum árangri," sagði Richard Smith, stjórnarformaöur Newsweek. „Við höfum það mik- inn styrk bæði í fjármálum og rit- stjórn aö þetta ætti að heppnast vel." Sergei Parkhomenko, aðal- ritstjóri nýja vikublaðsins, tók í sama streng: „Okkur langar til að búa til tímarit á heimsmæli- kvaröa fyrir Rússland." Parkhomenko sagði að nýja tímaritið hefði fengið einkarétt á því að birta greinar úr News- week, og myndi það efni vera um 15% af heildarefni tímarits- ins, sem veröur um 80 blaösíður í viku hverri. Hann sagöi þó aö Itoqi myndi verða miðað sér- staklega við rússneskar aðstæð- ur. „Þetta er rússneskt tímarit búið til af rússneskum blaða- mönnum fyrir rússneska lesend- ur." Markaðurinn fyrir fréttatíma- rit í Rússlandi hefur verið nokk- uð óstöðugur. Álíka metnaðar- full tilraun fór út um þúfur vegna fjárskorts eftir að tímarit- ið, sem hét Ponedelnik, nafði komið út í aðeins þrjár vikur. -GB/Reuter Refsiaögeröir Bandaríkjanna gegn Kúbu: Brot á reglum WTO Ef frumvarp, sem liggur fyrir Bandaríkjaþingi um hertar refsi- aögeröir gagnvart Kúbu veröur kært til Alþjóöaviöskiptastofn- unarinnar (WTO), má búast viö því aö Bandaríkjamenn eigi erf- itt meö aö verja þaö, aö því er fulltrúar hjá WTO segja. Að sögn þeirra viröist svo sem frumvarpið brjóti í bága viö reglur WTO. „Viö fyrstu sýn virðist sem Bandaríkin geti fáu svarað ásökun- um um að þau séu augljóslega að brjóta þær reglur sem þau sjálf tóku þátt í að móta," sagöi einn sendi- herra hjá WTO í Genf. -GB/Reuter in>T-h fjölbreytt útgáfaá hverjum degi DV (alla mánudaga): í DV-bílum er fjallaö um allt sem viökemur bílum og bílaáhugafólki á fróölegan og skemmtilegan hátt. X | 3 Iþróttir (alla mánudaga): í DV-íþróttum eru ferskar frásagnir afíþrótta- viðburöum helgarinnar. .mu. .i se^ja. hM “ta dekk. meö hreth étli. stdk voT leidr * * ’r: • D’ ■ Tippfréttir DV (alla þriðjudaga): í DV-tippfréttum finnur þú allt sem víðkemur enska og ítalska boltanum og Lengjunni. 'tksSrií3 % Tilveran (alla þriðjudaga): Skemmtileg og öðruvísi neytenda■ umfjöllun, allt sem viðkemur fjölskyldunni, heimilinu, vinnunni og áhugamálum fólks. DV Dagskrá, kvikmyndir og myndbönd LEívtf HULD.i DR. NO BðBðTAV BK ”T BJRÉP (alla fimmtudaga): Litrík umfjóllun um allt sem er að gerast í heimi kvikmynda og myndbanda, ásamt dagskrá 7 1 nvi 7* v A 7 w 1% v 7 ■ I ■ Z« « m DV Heigin (alla föstudaga): Fræðandi umfjöllun um það helsta sem er á döfinni í menningar- og skemmtanalífinu DV Tónlist (alla föstudaga og laugardaga): DV Ferðir (alla laugardaga): í DV-ferðum finnur þú upp- lýsingar og vandaðar frásagnir um feröalög, bæði innanlands og utan. ^BarnaHZi ' (alla laugardaga): Getraunir, leikir, gátur og skemmtilegar sögur fyrir hressa krakka. Lifandi umfjöllun um allt sem er að gerast í tónlistar- heiminum, bæði hér á landi og erlendis, ásamt vinsælda- listum o.fl. ‘ £33 fyrir þig V h.-fc h-k h

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.