Tíminn - 03.04.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.04.1996, Blaðsíða 14
14 Wtmwa Mi&vikudagur 3. apríl 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrennl Brids, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Göngu-Hrólfar ganga á laugar- dag frá Risinu kl. 10. íssýningin í Perlunni skoöuö. Allt félagsstarf fellur niöur í Ris- inu og Goöheimum um páskana. Lögfræöingur félagsins er næst viö þriöjudaginn 9. apríl. Viötal pantaö í s. 5528812. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluö veröur félagsvist aö Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld, miöviku- dag, kl. 20.30. Húsiö öllum opiö. Hana-nú í Kópavogi Fundur veröur í bókmennta- klúbbi Hana-nú í kvöld, miðviku- dag, kl. 20 á lesstofu Bókasafns Kópavogs. Gestur kvöldsins er Sús- anna Svavarsdóttir bókmennta- fræöingur. Aögangseyrir er 100 krónur. Vesturgata 7 Vínarkvöld veröur aö Vestur- BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar götu 7 fimmtudaginn 18. apríl kl. 20. Skráið ykkur sem fyrst. Vínarvinir. Jónas Hallgrímsson sýnír í Gallerí Úmbru „Útbrot" er yfirskrift sýningar sem ljósmyndarinn Jónas Hall- grímsson stendur fyrir í Gallerí Umbru viö Amtmannsstíg dag- ana 4.-24. apríl næstkomandi. Þema sýningarinnar er konan og deila kynjanna um yfirráð veraldarinnar. Þetta er önnur einkasýning Jónasar. Sú fyrri var á Mokka í ársbyrjun 1995. Jónas stundar nú nám í ljósmyndun vib Bournemouth & Poole Coll- ege of Art and Design í Bretlandi. Sýningin er opin á opnunar- tíma gallerísins, frá klukkan 13- 18 þriðjudaga til laugardaga og 14-18 sunnudaga. Gestur sýning- arinnar er Sara María Skúladóttir, nemi á listasviöi Fjölbrautaskól- ans í Breibholti. Tónleikar á Hvammstanga Söngkonan Guörún Gunnars- dóttir ásamt Valgeiri Skagfjörb veröur með tónleika á Selinu, Hvammstanga, í kvöld, miöviku- dag, kl. 22-24. Tónlistarfélag Vestur-Húnvetninga stendur aö tónleikunum. Á tónleikunum flytja þau aðal- lega íslenska tónlist, bæöi frum- samda tónlist Valgeirs, svo og mörg þekkt vinsæl lög, m.a. úr leikritum. Leikhópur Vegarins: „Ég hef séb Drottin" Leikhópur vegarins sýnir leik- ritiö „Ég hef séö Drottin" í sam- komuhúsi Vegarins, Smiðjuvegi 5, Kópavogi, föstudaginn langa kl. 20.30 og páskadag kl. 20.30. Höfundur og leikstjóri: Guörún Ásmundsdóttir. Leikmynd: Gunnar Halldórsson. Ljósameist- ari: Sveinn Benediktsson. Tónlist- arstjóri: Stefán Birkisson. Leikritið fjallar um undur pásk- anna, krossfestingu og upprisu Krists og hvílík áhrif þau höfðu á vini og lærisveina Jesú. Er þetta í fyrsta sinn sem þetta unga trúfélag tekur sér fyrir hendur svo viöamikið leikverk- efni, en um 45 manns taka þátt í sýningunni. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • + ANDLAT Hjörtur Eldjárn Þórarinsson Hjörtur Eldjárn Þórarinsson, bóndi á Tjörn í Svarfaöardal, lést aöfaranótt mánudags, 76 ára aö aldri. Hjörtur fæddist 24. febrúar árið 1920, sonur Þórarins Kr. Eldjárns, bónda og barnakenn- ara, og Sigrúnar Sigurhjartar- dóttur. Hjörtur varö stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1940 og búfræðikandídat frá Edinborgarháskóla áriö 1944. Hann starfaði sem ráðu- nautur hjá Búnaöarfélagi ís- lands og hjá Sambandi naut- griparæktenda í Eyjafiröi 1946- 49, kennari vib Menntaskólann á Akureyri 1948-59 og bóndi á Tjörn frá árinu 1950. Auk búskaparins var Hjörtur kennari, oddviti og hreppstjóri í Svarfaðardalshreppi. Hann var varamaður á Alþingi 1963-1967 og sat í stjórn Búnaðarfélags ís- lands frá árinu 1971. Hann var formaður Búnaðarfélags íslands og sat í Náttúruverndarráði 1972-79, í stjórn KEA og for- maöur árin 1972-1988. Hjörtur ritaði fjölda greina og var m.a. ritstjóri og útgef- andi mánaðarritsins Norður- slóðar, sem hefur komið út frá 1977. Eftirlifandi eiginkona Hjartar er Sigríður Hafstab og eiga þau sjö börn. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Stóra svib kl. 20: Kvásarvalsinn eftir Jónas Arnason. Frumsýning 12/4, fáein saeti laus Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. 8. sýn. laugard. 20/4, brún kort gilda, fáein saeti laus 9. sýn. föstud. 26/4, bleik kort gilda Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson föstud. 19/4, laugard. 27/4 sýningum fer fækkandi Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 14/4, sunnud. 21/4, einungis 3 sýningar eftir Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo laugard. 13/4, fimmtud. 18/4 Þú kaupir einn miba, færb tvo! Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir fimmtud. 11/4, fáein sæti laus, föstud. 12/4, uppselt, laugard. 13/4, uppselt, mibvikud. 17/4, fimmtud. 18/4 föstud. 19/4, fáein sæti laus laugard. 20/4, fáein sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir Jim Cartwright föstud. 12/4, uppselt, laugard. 13/4, kl. 20.30, örfá sæti laus laugard. 13/4 kl. 23.00 fimmtud. 18/4, fáein sæti laus föstud. 19/4, kl. 23.00 Tónleikaröb L.R. þribjud. 9/4 á stóra svibi kl. 20.30 Nína Margrét Crímsdóttir og Blásarakvintett Reykjavikur. Klassisk tónlist Mibaverb kr. 1000,- Fyrir börnin: Línu-bolir, Línu-púsluspil CjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISCJÖF Mibasalan er lokub um páskana frá skírdegi fram á mánudag Mibasalan opnar aftur kl. 16.00 þribjud. 9. apríl Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Cunnarssonar meb sama nafni. 9. sýn. föstud. 12/4 10. sýn. sunnud. 14/4 11. sýn. laugard. 20/4 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 11/4- Laugard. 13/4. Uppselt Fimmtud. 18/4 - Föstud. 19/4. Uppselt Fimmtud. 25/4 - Laugard. 27/4 Kardemommubærinn 50. sýn. laugard. 13/4 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 14/4 kl. 14.00. Örfá sæti laus Laugard. 20/4 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 21/4 kl. 14.00. Nokkursæti laus Sunnud. 21/4 kl. 17.00. Nokkur sæti laus Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell Föstud. 12/4. Uppselt - Sunnud. 14/4 Laugard. 20/4 - Sunnud. 21/4 Mibvikud. 24/4 - Föstud. 26/4 Sunnud. 28/4 Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Daaskrá útvarps oa siónvarps Mibvikudagur 3. apríl 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 1 1 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Fjölmiblaspjall: Ásgeir Fribgeirsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Vorlagib hans Snúbs 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Komdu nú ab kvebast á 14.00 Fréttir '14.03 Útvarpssagan, Beitilönd himnaríkis 14.30 Til allra átta 15.00 Fréttir 15.03 Hver er jesús? 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 1 7.03 Þjóbarþel - Cöngu-Hrólfs saga 17.30 Allrahanda 17.52 Umferöarráb 18.00 Fréttir 18.03 Amlóbi, ab vera...og verba maöur 18.35 Kviksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.30 Þjóbarþel • Cöngu-Hrólfs saga 23.00 Trúnabur í stofunni 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Mibvikudagur 3. apríl 1996 ^ 17.00 Fréttir 1 7.02 Leibarljós (368) •gj17.45 Sjónvarpskringlan 'L J’ 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Myndasafnib 18.30 Bróbir minn Ljónshjarta (3:5) 18.55 Úr ríki náttúrunnar 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Víkingalottó 20.38 Dagsljós 21.00 Nýjasta tækni og vísindi í þættinum er sýntfrá hönnunar- keppni vélaverkf3ræbinema 1996. Umsjónarmabur er Sigurbur H. Richter. 21.30 Fjölskyldan (5:5) Hvert stefnir? Sibasti þáttur af fimm um málefni fjölskyldunnar og sam- skipti innan hennar. Handrit skrifubu dr. Sigrún Stefánsdóttir og sálfræb- ingarnir Anna Valdimarsdóttir, Oddi Erlingsson og jóhann Thoroddsen í samráöi vib Svein M. Sveinsson. Framleibandi: Plús film. 22.00 Brábavaktin (14:24) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í brábamóttöku sjúkrahúss. Abalhlut- verk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og julianna Margulies. Þýbandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Miövikudagur 3. APRÍL 1996 ya 12.00 Hádegisfréttir f*STÚD2 Sjónvarpsmarkabur- 13.00 Glady-fjölskyldan 13.10 Lísa í Undralandi 13.35 Utla hryllingsbúbin 14.00 Mýs og menn 16.00 Fréttir 16.05 Heilbrigb sál í hraustum líkama 16.35 Glæstar vonir 17.00 í Vinaskógi 17.25 Jarbarvinir 17.50 Doddi 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Eiríkur 20.25 10 dansa keppni (2:2) Samkvæmisdansar-íslandsmeistara- keppnin 1996. Síbari hluti dagskrár frá Islandsmeistarakeppninni í sam- kvæmisdönsum sem haldin var í í- þróttahúsinu vib Strandgötu í Hafn- arfirbi þann 9. mars. Umsjón: Agnes johansen. Stöb 2 1996. 21.20 Fiskur án reibhjóls Fjölbreyttur og frumlegu mannlífs- þáttur í umsjá Kolfinnu Baldvinsdótt- ur. Dagskrárgerb: Kolbrún Jarlsdótt- ir. Stöb 2 1996. 21.55 Sporbaköst Vib eigum góban dag vib Ytri-Rangá í þessum þætti en mikib hefur verib lagt í ræktun árinnar. Reyndir veibi- menn ab norban, Arthúr Bogason og Sveinbjörn Jónsson, halda subur yfir heibar til ab athuga hvort laxinn í Ytri-Rangá taki þaö sama og laxinn nyrbra. Umsjónarmabur er Eggert Skúlason en um dagskrárgerb sér Börkur Bragi Baldvinsson. Stöb 2 1996. 22.25 Sveitastúlkuraunir (Even Cowgirls Get the Blues) Ó- venjuleg kvikmynd eftir leikstjórann Gus Van Sant sem gerbi myndirnar My Own Private Idaho og Drugstore Cowboy. Myndin er gerb eftir frægri skáldsögu Toms Robbins. Hér segir frá ævintýrum stúlkunnar Sissy Hankshaw en hún starfar sem sýn- ingarstúlka hjá furbufugli sem telur sig vera rússneska greifynju, þó hann sé karlkyns og sé fæddur f Mississippi. Líf Sissiar tekur nýja stefnu daginn sem hún kynnist hópi skrautlegra kúrekastelpna. Mikill fjöldi frægra leikara kemur fram í myndinni en í helstu hlutverkum eru Uma Thurman, Lorraine Bracco, Angie Dickinson, Keanu Reeves og John Hurt. 1994. Bönnub börnum. 00.10 Ég giftist axarmorbingja (So 1 Married an Axe Murderer) Charlies Mackenzie er mlkib upp á kvenhöndina en forbast fast sam- band eins og heitan eldinn. Vibhorf hans til kvenna breytast hins vegar þegar hann kynnist ungfrú Harriet Michaels en hún rekur kjötbúb í San Francisco. Stúlkan er kynþokkafull, klár og brjálub í Charlie. Abalhlut- verk: Mike Myers, Nancy Travis og Anthony La Paglia. Leikstjóri: Thom- as Schlamme. 1993. Bönnub börn- um. 01.40 Dagskrárlok. Miðvikudagur 3. apríl 17.00 Taumlaus tónlist ' \ SVIl 19.25 Evrópukeppni meistaraliba í 21.25 Evrópukeppni meistaraliba í knattspyrnu 23.30 Ljúfir leikir 01.00 Dagskrárlok Miövikudagur 3. apríl «»• j}m» 17.00 Læknamibstöbin CCC 17.45 Krakkarnir í göt- 111 unni 18.15 Barnastund 19.00 Skuggi 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Ástir og átök 20.20 Fallvalt gengi 21.10 Þögultvitni 22.45 Tfska 23.15 David Letterman 00.00 Gistiheimilib 01.30 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.