Tíminn - 04.04.1996, Page 15
*r\rvi- *■ ;-----------t-» w*********!!1^ T
Fimmtudagur 4. apríl 1996 . .................. - -... iHÍfffHÍff ......................... —.............. 15
Málverk af drápunum í ípatjevhúsi.
hin annaöhvort af Maríu eöa
Anastasíu. Meö hliösjón af lýs-
ingum á aöförunum viö moröin
þykir þó mjög ólíklegt aö þau
hafi komist lífs af.
Hollustan viö keisaradóm og
keisaraætt, sem stendur djúpum
rótum meö Rússum og er nán-
ast trúarlegs eölis, dó aldrei út á
sovéttímanum og fundur beina
fjölskyldunnar Rómanov hefur
átt drjúgan þátt í aö þær kennd-
ir eru orönar virkur — og vegna
endaloka fjölskyldunnar og sov-
éskrar fortíöar viökvæmur —
þáttur í rússneskum veruleika,
þ.á m. stjórnmálum og valda-
baráttu. Þess vegna m.a. hefur
dregist á langinn aö veita jarö-
neskum leifum fjölskyldunnar
og þjóna hennar viöeigandi
greftrun. í Moskvu og Péturs-
borg sjást margir klæddir svört-
um-hvítum-gullnum flíkum -
þ.e.a.s. meö keisaralitunum.
Tvíhöföa keisaraörninn er aftur
kominn í ríkisskjaldarmerki
Rússlands og á húfur hershöfö-
ingja þess.
Moröstaöurinn í Jekaterín-
búrg er oröinn aö pílagríma-
staö. Siöur er oröinn aö nýgift
hjón krjúpi og biöjist fyrir viö
stóran steinkross, sem reistur
hefur veriö þar sem ípatjevhús-
ið stóð. Veikt fólk og heilsutæpt
kemur þangað með blóm,
krossa og kertaljós, kannski í
von um bata.
Þjóöernissinnar eru líklega
vonbestir um aö geta gert sér
pólitískan mat úr þessu, en ólík-
legt er að kommúnistar banda-
menn þeirra séu eins hrifnir í
því samhengi. Frá sjónarhóli
rússnesku rétttrúnaðarkirkjunn-
ar séö er eölilegt, meö hliðsjón
af því hvern dauðdaga Róm-
anovfjölskyldan hlaut, að taka
hana í dýrlingatölu, en því hlyti
aö fylgja að patríarki kirkjunnar
yröi ótvírætt aö fordæma morö-
in og þann sem fyrirskipaði þau
— Lenín. Pétursborg og Jekater-
ínbúrg vilja báöar fá Rómanov-
fjölskylduna jarösetta hjá sér.
Jeltsín er sagöur ætla aö leiða
mál þetta allt hjá sér þangab til
eftir forsetakosningar.
Anatolíj Sobtsjak, yfirborgar-
stjóri Pétursborgar, sagöi nýlega
í einkaviðræðu að hann teldi
þaö aðeins „tímaspursmál, hve-
nær Rússland yröi stjórnarskrár-
bundiö keisaradæmi með Ge-
orgíj stórfursta sem keisara."
Georgíj þessi er af Rómanovætt,
15 ára og býr skammt frá Madr-
id hjá móöur sinni, Maríju
Vladímírovnu stórfurstynju.
Allnokkrir fleiri Rómanovar eru
á dreif um heiminn og hafa
sumir gert það gott. Einn þeirra,
sem opinberlega heitir Paul
Ilynski og er náfrændi síðasta
Rússakeisarans, er borgarstjóri í
Palm Beach í Flórída.
Hótel Örk j ■
■ 1 Swspufííðfk
Bensmslóö ■ M
1 1
J
1 I áS
1 Hnngtofgið
/B V vefður upplýst
\ _ M0T 1 UJUMVimiiiii, iu.i4i i l i« jm.c ^ / Hfíiigv^w |TÍ Isí
W
|
1
1
■m- u
I
Hringtorg við Hveragerbi
Vegageröin hefur auglýst út-
boö á gerö hringtorgs á
vegamótum Þjóbvegar 1,
Þorlákshafnarvegar og inn-
komu í Hveragerbi, Breibu-
mörk. Mikib hefur verib um
slys á þessum vegamótum
og segir í Framkvæmdafrétt-
um Vegagerbarinnar ab
hringtorg hafi þótt farsæl-
asta lausnin mibab vib fjár-
veitingar.
Vegamótin viö innkomuna
í Hveragerði eru svokölluð X-
gatnamót en þau eru alltaf
mjög hættuleg, eftir því sem
segir í Framkvæmdafréttum.
Þar kemur fram að vegamótin
hafa veriö einn stærsti „svart-
bletturinn" á þjóðvegakerf-
inu. Á árunum 1984-1994
uröu þar 25 umferöarslys, þar
af 5 meö miklum slysum á
fólki.
Oft er X-gatnamótum breytt
meö því að mynda tvö T-
gatnamót en það þótti of
kostnaðarsamt á þessum staö.
Mislæg gatnamót kosta einnig
miklu meira en svo að fjár-
veitingar dugi til. Hringtorg
varö því fyrir valinu þótt það
muni óneitanlega tefja fyrir
umferö um Hringveginn.
-GBK
Afreksmenn fá styrki
Afreksmannasjóöur ÍSÍ úthlut-
abi 1,3 milljónum króna á öbr-
um fundi sjóbsins á árinu. Af
þeim kom 1 milljón í hlut
Frjálsíþróttasambands íslands
vegna lokaundirbúnings fyrir
Ólympíuleikana í Atlanta.
Líklegt er aö langflestir kepp-
endur Islands á Ólympíuleikun-
um komi úr rööum frjálsíþrótta-
manna. Meö úthlutuninni vildi
sjóösstjórnin einnig viðurkenna
FRÍ fyrir frábæran árangur kepp-
enda á Evrópumótinu innan-
húss nýverið.
Aörir sem fengu úthlutað voru
Júdósamband Islands, kr. 200
þúsund og Sundsamband ís-
lands, kr. 125 þúsund.
Meö þessu hefur Afreks-
mannasjóöur ÍSÍ veitt tæplega
6,7 milljónum króna til afreks-
íþróttafólks á árinu og rúmum
56 milljónum frá árinu 1990. ■
Islandssmótiö í sveitakeppni ferfram í dymbilvikunni:
VIB eba Landsbréfum spáb sigri
Úrslit íslandsmótsins í sveita-
keppni fara fram nú í dymb-
ilvikunni en 10 sveitir munu
spila til úrslita. Tvær umferb-
ir eru á mibvikudag, þrjár á
skírdag, tvær á föstudaginn
langa og tvær á Iaugardag.
Spilastaöur er Bridshöllin,
Þönglabakka.
Sveitirnar sem eigast viö eru
eftirfarandi í töfluröð:
Samvinnuferöir Landsýn
VÍB
Aðalsteinn Jónsson
Ólafur Lárusson
Landsbréf
Þormóður Rammi
Lyfjaverslun íslands
Búlki hf.
Anton Haraldsson
Bangsímon
Eins og komið hefur fram í
blaöinu spá fróöir menn Lands-
bréfum eöa VÍB sigri en báöar
sveitirnar eru skipaðar fremstu
spilurum landsins og kæmi sig-
ur þeirra því ekki á óvart. Samt
er ekkert fyrirsjánalegt í bridge
og þátttaka Alla ríka og liös-
manna hans frá Austurlandi í
úrslitunum segir meira en mörg
orö því til staöfestingar. Sjón er
sögu ríkari og hvetur umsjónar-
maður þáttarins áhugasama
spilara að kíkja í Mjóddina um
páskana og horfa á það besta
sem íslenskur bridge hefur upp
á aö bjóöa.
Páskaþrautir
Samkvæmt venju fá lesendur
hér þrjár páskaþrautir til að
stytta þeim stundir í páskafrí-
inu. Öll spilin miðast viö
sveitakeppni og munu svörin
BRIDGE
BJÖRN ÞORLÁKSSON
veröa birt í næstu viku.
Gleðilega páska.
♦ 83
¥ 954
♦ 86543
♦ T54
N
S
4, ÁDGT9
¥ G3
♦ Á
+ ÁKDG2
Suður er sagnhafi í fjórum
spöðum og vestur hefur vörn-
ina á aö spila þrisvar sinnum
hjarta. Hvernig er besta fram-
haldið?
Á 9864
¥ 842
♦ D542
* Á2
N
S
A ÁKDGT
¥ ÁK6
♦ ÁK98
* 8
Suður er sagnhafi í 6 spööum
án þess aö andstæðingarnir
blandi sér í sagnir. Vestur spilar
laufdrottningu sem drepin er á
ás og trompar lauf. Þá er spaða-
ás tekinn og báöir fylgja lit.
Hvernig er besta framhaldib?
* DG7
¥ 64
* G52
* KG743
N
S
á -
¥ ÁKDG97
♦ ÁK63
* Á52
Suður spilar 6 hjörtu og AV
blanda sér ekki í sagnir. Vestur
spilar út hjartasjöu. Hvernig er
best að spila?