Tíminn - 16.04.1996, Síða 1

Tíminn - 16.04.1996, Síða 1
80. árgangur Þriðjudagur 16. apríl 72. tölublað 1996 ÁTVR bauð til útsölu — biöraðir við vínbúðir við opnun í gœr: Eöalvínin ruku út Um miöjan dag í gær var út- söluáfengið hjá vínbú&um ÁTVR svo til allt til þurr&ar gengiö ef svo má segja. Vi& út- sölurnar var fólk mætt í hóp- um vi& opnun kl. 9 og gerði hagstæö innkaup, ekki síst á léttvínum, hvítvíni og rauö- víni. Me&altalsafslátturinn nam um 25%. Þorgeir Baldursson verslunar- stjóri í vínbúöinni í Holtagörð- um sagði í samtali við Tímann að hjá þeim hefði verið byrjað með 40 tegundir um morgun- inn en um þrjúleytið í gær var eitthvab eftir af tveim tegund- um, pínuflöskum af 12 ára Black & Label viskíi og ein lí- kjörstegund. Þorgeir sagði að við opnun búðarinnar hefðu 40 til 50 manns beöið við dyrnar. „Margt af þessu er eðalvín, en við erum að losa okkur við hálf- flöskurnar, það er lítill markað- ur fyrir þær, aðallega að veit- ingahús kaupi þær," sagði Þor- geir Baldursson í gær. -JBP Biöröö fyrir utan ATVR ígcerdag, en margir hugbust nýta sér útsölutilbobin. Tímamynd: S r /mwm1 ■ n f i tm £ Tjiií •'v, f. % 1 | KC ' jTjr jFÍ ‘Hb ÍA. , Björn Grétar Sveinsson formaöur Verkamannasambandsins telur aö ekki sé fyrir hendi nœgj- anlegt traust á milli samningsabila og stjórnvalda fyrir kjarasamning til aldamóta: í umræbu ab semja ab- eins til sex mánaba í einu Vísitala neysluverðs hcekkaði 0,2%: Verðhækkanir á grænmeti Verðhækkanir á grænmeti (4,3%) og dagblöðum (7,9%) eru meginorsakavaldar þeirr- ar 0,2% hækkunar sem varð á vísitölu neysluverðs milli mars og apríl. Sú hækkun samsvarar 2,1% verðbólgu á ári. Ýmsir aðrir liðir vísitölunnar hækkuðu heldur milli mánaða. Þannig hækkuðu innlendar vör- ur aðrar en matvörur að jafnaði um 1% milli mánaða, en þessar vörur eru mjög lítill hluti vísi- tölugrunnsins. Þar á móti kem- ur að margir vöruliðir lækkuðu smávegis í verði. Vísitala neysluverðs hefur hækkað um 2,3% síðustu tólf mánuði. Ríkissjóður greiddi í fyrra 12,4 milljaröa í vexti af skuldum sínum, sem var t.d. 18% hærri upphæð heldur en hann (Tryggingastofnun) greiddi í allan lífeyri til þeirra 26.000 íslendinga sem náð hafa 67 ára aldri. Þar af fóru 7,9 millj- arðar í vexti af erlendum lán- um, sem er t.d. miklu hærri upphæð heldur en rekstrar- kostnaður allra grunn-og sér- skóla í landinu. Vaxtagreiðsl- urnar hækkuðu um 16% frá árinu áður, á sama tíma og Bjöm Grétar Sveinsson formað- ur Verkamannasambands ís- lands segir að í umræðu manna á meðal innan hreyfingarinnar hafi það sjónarmið heyrst að við gerð næstu kjarasamninga eigi ekki að semja nema til sex mánaða í einu. Hann ítrekar þó að engin formleg ákvörðun hafi verið tekin innan sam- bandsins um þessi mál. Hins- ellilífeyririnn hækkaði ekk- ert. En árið 1994 fór álíka upphæð í vextina og lífeyrisgreiðslurnar (um 10,6 milljarðar). Vaxtagreiðslur ríkissjóðs námu sem svarar 186.000 kr. á hverja fjögurra manna fjölskyldu í land- inu í fyrra. Vaxtahítin gleypti þannig um 3/4 af öllum tekju- sköttum einstaklinga á árinu. Einnig má t.d. benda á að hefði ríkissjóöur getað varið þessum vaxtakrónum til launahækkana til starfsmanna sinna heföu ríkis- vegar sé það hans persónulega mat að til þess að hægt sé að semja til langs tíma þurfi að ríkja gagnkvæmt traust á milli samningsaðila og stjómvalda. Það traust sé ekki fyrir hendi um þessar mundir og í því sam- bandi nægir að minna á áform stjórnvalda um breytingar á vinnulöggjöfinni í andstöðu við verkalýðshreyfinguna. starfsmenn verið á 40% hærra kaupi í fyrra. Upphæð vaxtagreiðslna ríkis- sjóbs, lífeyrisútgjalda og launa- kostnaðar kemur fram í skýrslu skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga 1995, en þetta er meðal allra stærstu út- gjaldaliðanna. Um 12.440 millj- ónir króna á ári, þýðir nærri 240 milljónir í vaxtagreiðslur á viku hverri, rúmlega 34 milljónir hvern dag ársins og m.a.s. rúm- lega 1,4 milljón króna í vexti á hverri einustu klukkustund. ■ Formaður VMSÍ telur einnig að það þyrfi að auka kaupmáttinn um 40%- 50% í dagvinnu til að íslenskt verkafólk standi jafnfæt- is við það sem gerist og gengur meðal verkafólks á öðrum Norb- urlöndum. Þá sé það ekki heldur líklegt til þess að menn séu ginn- keyptir við samningi til alda- móta með það í huga að á und- anförnum misserum og árum hefur það verið miklum erfiðleik- um háð að fá samningsaðila til að standa við þá samninga sem gerðir hafa verið við verkalýðs- hreyfinguna. í því sambandi minnir Björn Grétar á að á þess- um tíma sé líklega búið að semja um allt ab 1500%-1800% kaup- hækkun til þeirra lægst launuðu, en megnið af því hafi verið tekið til baka af þeim sem verkalýðs- hreyfingin hefur þurft að treysta hverju sinni. Eins og fram hefur komið þá telur Félag járniðnaðarmanna að vib gerð næstu kjarasamninga verði látið reyna á langtíma- samning og þá til aldamóta. Undir þetta sjónarmið hefur m.a. tekið Benedikt Davíðsson forseti ASÍ. Járniðnabarmenn leggja hinsvegar þunga áherslu á að í slíkum samningi mundu upp- sagnarákvæði verða skýr og af- dráttarlaus ef markmið hans næðu ekki fram að ganga. En ab- almarkmið slíks samnings væri að ná á samningstímanum svip- uðu kaupmáttarstigi og félagsleg- um réttindum og tíðkast á Norð- urlöndum. Björn Grétar segir að eins og samskiptareglurnar hafa verið að undanförnu á milli helstu við- semjenda þeirra, atvinnurekenda og ríkisvalds þá séu þær vörður fleiri sem letja til gerðs langtíma- samnings en hitt. í því sambandi minnir hann m.a. á þau átök sem urðu á milli aðila við endur- skobun núgildandi kjarasamn- ings í nóvember sl. sem lyktaði með því ab stærstu aðildarfélög Verkamannasambandsins voru dæmd til að hlíta gildandi kjara- samningum í Félagsdómi, þótt þau hefðu sagt honum upp vegna þess að forsendur hans væru brostnar. Auk þess hafa ver- ið deildar meiningar á milli ríkis- valds og verkalýðshreyfingar um þær efndir sem stjórnvöld „lof- uðu" á yfirstandandi samnings- tíma. Þar fyrir utan sé ekki gleymdur úrskurður kjaradóms frá sl. hausti og þáttur Alþingis í launamálum þingmanna svo nokkuð sé nefnt. -grh Vaxtagreibslur ríkissjóbs hœkkubu 16% í fyrra og voru 12,4 milljarbar: 1,4 m. kr. í vexti á klst.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.