Tíminn - 09.05.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.05.1996, Blaðsíða 1
T * * WVREVF/tZ/ 4 - 8 farþega og hjólastólabílar 5 88 *%*% 22 %H# +0*} ám0m STOFNAÐUR1917 80. árgangur Fimmtudagur 9. maí 87. tölublað 1996 Stálkonan komin í Kringluna Sýningin Stálkonan var opnuö í Kringlunni á mánudag og stendur til 28. maí. Ábur var sýningin hengd upp í Listasafni Akureyrar og naut þar gríbar- legra vinsælda. Á sýningunni eru myndir af vaxtarræktarkonum eftir ljós- myndarann Bill Dobbins en hann ku hafa ljósmyndað hverja ein- ustu atvinnu-stálkonu undanfar- in 15 ár. Hann er talinn í hópi færustu myndasmiba á sínu svibi og var nýlega tilnefndur sem íþróttaljósmyndari ársins í Bandaríkjunum. ¦ Samkvaemt skobanakönnun nœr nýr listi, Funklistinn, tveimur mönnum í bœjar- stjórn á Vestfjörbum. Fram- kvœmdastjóri Funklistans: „Berjumst gegn spillingu" Samkvæmt nýlegri skobana- könnun vikublabsins Bæjarins besta á ísafirbi fær Funklistinn, listi framhaldsskólanema á ísa- firbi, tvo menn kjörna í bæjar- stjórn hins nýja sameinaba sveitarfélags á norbaverbum Vestfjörbum. Framsóknarflokk- uriiin fær einn mann, Sjálfstæb- isflokkurinn 6 menn. F-listi óhábra, Kvennalista og Alþýbu- bandalags 2 menn en Alþýbu- flokkurínn engan sem ábur hafbi tvo í bæjarstjórn ísafjarb- ar. Framkvæmdastjóri Funklistans á ísafirbi, Smári Karlsson, sagbi í samtali vib Tímann ab hann teldi gagnrýni listans á Sjálfstæbis- flokkinn, m.a. í málgagninu Elgn- um, aballega hafa valdib þeirri fylgisaukningu sem er hjá Funk- listanum síban fyrri könnun var gerb. Þá mældist listinn meb 4,98% fylgi en hefur 17,6% nú. „Þetta er alvöru frambob, vib vilj- um berjast gegn öllu sem mibur fer, þar á mebal spillingu," sagbi Smári. í skobanakönnun blabsins var einnig spurt um nafn sveitarfé- lagsins og nefndu 86% ísafjarbar- bæ. Jafnframt var spurt um fylgi vib forsetaframbjóbendur og vildu 54,2% af þeim sem tóku af- stöbu Ólaf Ragnar en 28,5% nefndu Pétur Kr. Hafstein. Úrtak- ib var 316 manns. -BÞ Mjúkar stálkonur. Þcer Elín Mjöll og Margrét Elín settu sig ístellingar stálkvenna fyrir Ijósmyndara Tímans. Þœr taka sig bara prýbilega út þó Ijóst sé af myndum Bills Dobbins ab þab er ekki óllum gefib, alltént ekki í vöggugjöf, ab vera stálkona. nmamynd cs Síldin komin vel inn í íslensku lögsöguna, en rólegheit hjá austfirskum útgerbum: Bíða þess aö síldin fitni „Kvótinn er ekki meiri heldur en þab ab þab er víst nógur tími til ab ná honum," segir Magnús Bjarnason fram- kvæmdastjóri Hrabfrystihúss Eskifjarbar hf., en í gær var ekki búib ab taka ákvörbun hvenær nótaveibiskip fyrir- tækisins, Hólmaborg, Jón Kjartansson og Gubrún Þor- kelsdótlir, héldu á síldarmibin. Svipub rólegheit voru hjá Síld- arvinnslunni hf. í Neskaupstab þar sem Beitir var ab fara á kol- munna og annab skip á leib til írlands ab ná í nót. Á sama tíma og stærstu útgerb- arfyrirtæki á Austurlandi tóku því rólega í gær benti margt til þess ab vænar síldartofur úr norsk- íslenska sídarstofninum séu komnar vel inn í íslensku lögsöguna, eba 15-20 sjómílur. Eftir því sem síldin kemur nær landinu verbur allur útgerbar- kostnabur vib veibarnar minni en ella, auk þess sem síldin verb- ur afurbameiri meb hverjum deginum sem líbur. Hinsvegar virbist meira kapp vera hjá öbr- um útgerbum því í gær voru skipin farin ab streyma úr höfn- um áleibis á mibin, en heimilt verbur ab hefja veibar á mib- nætti abfaranótt föstpdagsins 10. maí. Magnús Bjarnason segist ekki vera hress meb þá stefnu sem sjávarútvegsrábuneytib virbist ætla að taka vib úthlutun afla- heimilda úr 190 þúsunda tonna kvótanum og telur enga sann- girni í því ab útdeila leyfum til skipa sem ekkert hafa stundab þessar veibar. En samkvæmt stefnu rábuneytisins virbist ætl- unin vera sú ab skipta helmingi kvótans jafnt á milli þeirra skipa sem fá leyfi til veiðanna og af- ganginum skipt eftir stærð þeirra. Hann býst vib ab megnib af kvótanum muni fara í bræbslu, enda síldin full af átu og því ekki hæf til manneldis. Mibab vib þá tilraunafram- leibslu sem gerb var um mibjan júnímánub 1994 og aftur í fyrra bendir margt til þess ab síídin geti ekki orbib nýtanleg í verkun ákvebinna tegunda af söltubum flökum fyrr en í fyrsta lagi þegar eitthvab er liðið á næsta mánuð, samkvæmt því sem fram kemur upplýsingabréfi Síldarútvegs- nefndar. Þar kemur einnig fram ab þar sem þekking og reynsla á ástandi og verkun norsk-íslensku síldarinnar svona snemmsumars sé takmörkub, verbur reynslan ein ab skera úr um þab hvernig til tekst í þessum efnum á vertíb- inni í ár. Síldarútvegsnefnd minnir m.a. á ab á síldarárunum hér ábur og fyrr hefbi síldin t.d. ekki verib söltunarhæf fyrr en um mibjan júlímánub. -grh Ríkið ekki skaöabóta- skylt vegna arna Ríkib er ekki skababótaskylt vegna tjóna af völdum arna eba annarra fribabra dýrateg- unda. Þetta kom fram í svari Gubmundar Barnasonar, um- hverfisrábherra, í svari vib fyrirspurn frá Gísla S. Einars- syni, Alýbuflokki, á Alþingi. Reynt að fá reglur mildaöar Gubmundur Bjarnason, land- búnabarrábherra, segir ab áfram verbi unnib ab því ab fá reglur um innflutning hrossa mildabar í helstu vibskipta- löndum hrossabænda. Þetta kom fram í svari hans vib fyrirspurn Gubna Ágústssonar, Framsóknarflokki. í máli fyrir- spyrjanda kom mebal annars fram að Norbmenn hafi nú sett 50 þúsund króna sláturskatt á íslensk hross og ýmsar hindranir væru á innflutningi þeirra til anarra við- skiptalanda. Utflutningur á hross- um væri þegar orðinn verulegur atvinnuvegur hér á landi. Gub- mundur Bjarnason sagði ab ekki hafi verib gerbar formlegar kröfur um lækkanir eba niburfellingar á tollum en á vegum embættis yfir- dýralæknis sé unnið ab því ab libka til um útflutning til ýmissa landa. -ÞI Gísli sagði í fyrirspurn sinni að öruggt væri talið að um nokkurt tjón sé að ræða af völdum arna og eigi þab sér einkum stað vib Breiðafjörð. Ernir valdi fyrst og fremst tjóni á æðarvörpum og einnig beri á því að sauðfjárbændur verði fyrir skakkaföllum af völdum þessara friðubu fugla. Gísli sagði að ernir næðu ekki kynþroska fyrr en um sjö ára aldur og mökun þeirra færi oft fram í grennd við varplönd annarra fugla. Hann sagði einnig ab ef æð- arvarp legbist af gæti tekib allt að 20 árum ab vinna þab upp að nýju og það fæli í sér veru- legt tjón fyrir þá sem fyrir því yrðu. Guðmundur Bjarnason sagði að lagt hafi verið fram frumvarp á Alþingi árið 1977 þar sem gert hafi verið ráð fyr- ir að draga úr friðun arna en ekki hlotið afgreiðslu. Hann sagði að ekki lægju fyrir ná- kvæmar upplýsingar um hvort ernir hafi drepið lömb. Taliö væri að slíkt gerbist abeins í undantekningartilvikum og fremur væri um hræ af sjálf- dauðum skepnum að ræða þar sem þau hafi fundist við arnar- hreiður. Hann sagði þó fordæmi fyrir bótum þar sem til væri gamall dómur hæstaréttar um bætur úr ríkissjóði vegna tjóns af völdum arna. ~ÞI I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.