Tíminn - 10.08.1996, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.08.1996, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 10. ágúst 1996 Sá litli nýkominn i heiminn og unir sér harla vel í sólinni. Stéttin erfyrsta skrefið inn... Mitoðúival afhellum og steinum. Mjöggottverð. STÉTT HELLUSTEYPA HYRJARHÖFÐI 8 112 REYKJAVÍK SÍMI 577 1700-FAX 577 1701 Nýtt líf undir ber- um himni Kvígan Búbót bar nafn meb rentu á dögunum er hún fæddi sitt fyrsta afkvæmi úti undir berum himni. Fæðingin gekk aö óskum en fátítt er nú orðið ab kýr beri úti undir berum himni, enda var það alls ekki meining- in af hálfu eigenda hennar. Bú- bót er hins vegar afar sjálfstæb nútímakýr og hlýðir kalli nátt- úrunnar þegar henni hentar. Sveitarómantíkin sveif yfir vötnunum þegar Tíminn var á ferðinni um Norðurland nýver- ið. ■ Stóísk ró komin yfir mœöginin innan viö klukkustundu eftir burö- inn. Tímamyndir BÞ Kálfurinn reynir ítrekaö aö ná sambandi viö móöur sína en Búbót gefur ekkert af sér fyrr en aö loknum kvöid- veröi, hildum aö hœtti hennar sjálfrar. Sími 800 70 80 GRÆNT NÚMER Dagur-Tíminn hefur opnað grænt númer 800 70 80, sem er gjaldfrítt númer fyrir lesendur um allt land. Þjónustusími Dags-Tímans er opinn alla virka daga kl. 9-17. Hringdu núna ef þú ert með ábendingar, skoðanir eða vilt gerast áskrifandi að hinu nýja blaði. ✓ Nýjung á Islandi! Eitt númer um allt land 800 70 80 ekkert gjald, hvar sem þú ert á landinu! -besti tími dagsins! Heillaóskir til forseta Til viöbótar þeim kvebjum og heilla- óskum sem forseta íslands, Ólafi Ragn- ari Grímssyni og konu hans Guörúnu Katrínu Þorbergsdóttur barst ab lokn- um kosningum hafa nú borist eftir innsetningu í embætti forseta kveöjur frá eftirfarandi þjóöhöföingjum, for- ystumönnum ríkisstjórna og alþjóöa- stofnana: Margréti Danadrottningu Haraldi V. Noregskonungi Elísabetu Ii. Bretadrottningu Beatrix Hollandsdrottningu Albert II. Belgíukonungi Akihito Japanskeisara Forseta írlands, Mary Robinson Forseta Rússlands, B. Jeltsín Forseta Búlgaríu, Zhelyu Zhelev Forseta Grikklands, Constantinos Stephanopoulos Forseta Júgóslavíu, Zoran Lilic Forseta Kýpur, Glafcos Clerides Forseta Litháen, Guntis Ulmanis Forseta Póllands, Aleksander Kwasniewski Forseta Rúmeníu, Ion Iliescu Forseta Sviss, Jean-Pascal Delamuraz Forseta Tyrklands, Suleyman Demirel Forseta Úkraínu, Leonid Kuchma Forseta Brasilíu, Fernando Henrique Cardoso Forseta íran, Akbar Hashemi Rafsanj- ani Forseta ríkisráös og ríkisstjórnar Kúbu, Fidel Castro Ruz Forseta Mexíkó, Ernesto Zedillo Ponce de León Forseta Venezuela, Rafael Caldera Forseta Zambiu, Frederick J.T. Chiluba Landsstjóra Kanada, Roméo Le Blanc Jóhannesi Páli páfa Aöalframkvæmdastjóra UNESCO, Fe- derico Mayor Aöalframkvæmdastjóra Evrópuráös- ins, Daniel Tarschys Forsætisráöherra Bangladesh, Abdur Rahman Biswas Utanríkisráöh. Indónesíu, Ali Alatas Forsætisráöherra Tælands, Banharn Silpa-Archa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.