Tíminn - 10.08.1996, Blaðsíða 17

Tíminn - 10.08.1996, Blaðsíða 17
Laugardagur 10. ágúst 1996 17 i- A N D L Á T Bára Baldursdóttir, Jörfabakka 10, Reykjavík, lést að heimili sínu þann 1. ág- úst. Brynja Reyndal Henrysdóttir, Hverfisgötu 73, Reykjavík, er látin. Að hennar ósk hefur bálför farið fram í kyrrþey. Einar Sævar Kjartansson er látinn. Gubmunda Sveinsdóttir, Seljahlíð, áður Jörfabakka 8, Reykjavík, lést í Landspítal- anum miðvikudaginn 7. ágúst. Guðmundur Jónsson, Hverfisgötu 86, Reykjavík, varð bráðkvaddur á Siglufirði þann 4. ágúst. Gunnar Gubmundsson frá Hóli á Langanesi, Nökkvavogi 42, lést í Landspítalan- um að morgni 5. ágúst. Halldóra Ó. Zoega andaðist á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Seljahlíð föstu- daginn 2. ágúst. Hermann Magnússon, fyrrv. stöðvarstjóri Pósts og síma, Hvolsvelli, lést í Land- spítalanum 4. ágúst. Ingibjörg Magnúsdóttir frá Hólmavík, síðast til heimilis á elliheimilinu Grund í Reykjavík, andaðist í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 26. júlí. Bál- förin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ingólfur Pétursson, Skúlagötu 40b, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur miðvikudag- inn 24. júlí. Bálför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Ingvar Alfreb Georgsson lést í Landspítalanum 29. júlí. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 7. ágúst kl. 15. Jóhann Bjarmi Símonarson, fyrrverandi skrifstofustjóri, Kletaborg 4, Akureyri, andað- ist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt 2. ág- úst. Jón S. Þorleifsson, fyrrv. verkstjóri, Grandavegi 47, lést aðfaranótt 5. ágúst. Jónína Jóhannesdóttir, Hlíðartúni 8, Mosfellsbæ, er látin. Luise María Anna Sigurbsson, fædd Wendel, Mýrargötu 20, Neskaupstað, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað að kvöldi 1. ágúst. María Sólveig Magnúsdóttir, Hólmgarði 54, er látin. Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey. Ólafía Gubnadóttir, Iðufelli 8, Reykjavík, lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur þriðjudaginn 6. ágúst sl. Pétur Ó Johnson, 1029 Charity Drive, Virginia Beach, VA.23455, andaðist 2. ágúst síðastliðinn. Rósa Þorleifsdóttir andaðist á hjúkmnar- og dvalarheimilinu Hrafnistu, Hafnarfirði, miðvikudaginn 7. ágúst. Sesselja Andrésdóttir frá Öxnafelli lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 5. ágúst. Steindór Marteinsson gullsmiður lést 31. júlí síðastliðinn. Útför hans hefur far- ið fram í kyrrþey. Sveinn Ólafsson, , fyrrv. deildarstjóri, Fumgrund 70, Kópavogi, andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans laugardaginn 3. ágúst. Þorbjörg Jónsdóttir, Meöalholti 10, lést á Vífilsstöðum 20. júlí. Útförin hefur fariö fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þuríbur Jóhannsdóttir, Grænukinn 10, Hafnarfirbi, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur fimmtudaginn 8. ágúst. Dagskrá útvarps og sjónvarps Sunnudagur 0 11. ágúst 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 „Me& útúrdúrum til átjándu aldar" 11.00 Messa í Seltjarnarneskirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 jonni í Hamborg 14.00 „...gjörö þjó&arinnar er brotin og dreif&" 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.08 Vinir og kunningjar 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar 18.00 Smásagnasafn Ríkisútvarpsins 1996: 18.45 Ljó& dagsins 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veöurfregnir 19.40 Út um græna grundu 20.30 Kvöldtónar 21.10 Sumar á nor&lenskum söfnum 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.30 Til allra átta 23.00 í gó&u tómi 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn (dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Sunnudagur 11. ágúst Q 09.00 Morgunsjónvarp £. barnanna 10.40 Hlé 17.30 Fri&lýst svæ&i og nátt- úruminjar (2:6) Skrú&ur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gabbiö 18.15 Þrjúess (2:13) 18.30 Dalbræ&ur (11:12) 19.00 Geimstö&in (8:26) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Friðlýst svæði og náttúruminjar (4:6) Þingvellir Heimildarmynd eftir Magnús Magnússon. Fjallaö er um Þingvelli frá náttúrufarslegum og sögulegum sjónarhóli, gró&urfar svæ&isins, fossa og dýralíf. Texti: Arnþór Garðarsson. Þulur: Gunnar Stefánsson. Framlei&andi: Emmson film. Áöur sýnt í nóvember 1993. 20.50 Ar drauma (6:6) (Ár af drömmar) Sænskur mynda- flokkur um lífsbaráttu fjölskyldu í Gautaborg á fyrri hluta þessarar aldar. Leikstjóri er Hans Abrahamson og a&alhlutverk leika Anita Ekström, George Fant, Peder Falk, Nina Gunke og Jakob Hirdwall. Þý&andi: Kristín Mantylá. 21.45 Heigarsportiö Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.10 Huguð æska (Only the Brave) Áströlsk verðlauna- mynd frá 1994 sem rekur þroskasögu nokkurra ungra stúlkna. Leikstjóri er Ana Kokkinos og a&alhlutverk leika Elena Mandalis og Dora Kaskanis. Þý&andi: Anna Hinriksdóttir.Myndin hlaut gullverðlaun á kvikmyndahátíö í Melbourne 1994 og verðlaun áhorfenda á hátí&inni í San Fransisco 1994. 23.10 Útvarpsfréttir og dagskrárlok Sunnudagur 11. ágúst 09.00 Dynkur fÆorfino 09.10 Bangsar og bananar F*úlutj£ 09.15 Kolli káti ^ 09.40 Spékoppar 10.05 Ævintýri Vífils 10.30 Snar og Snöggur 10.55 Ungir eldhugar 11.10 Addams fjölskyldan 11.35 Smælingjarnir 12.00 Fótbolti á fimmtudegi (e) 12.25 Ney&arlínan (e) 13.10 Lois og Clark (e) 13.55 New York löggur (e) 14.40 Mafíufjölskyldan 16.05 Handlaginn heimilisfa&ir (e) 16.30 Sjónvarpsmarka&urinn 17.00 Saga McGregor-fjölskyldunnar 18.00 í svi&sljósinu 19.00 Fréttir og veður 20.00 Morðsaga (16:23) (Murder One) 20.50 Úr böndum I (She's Out I) Ný og hörkuspennandi bresk framhaldsmynd í þremur hlut- um um Dolly Rawlins sem hefur af- plána& átta ára fangelsisdóm fyrir a& hafa myrt eiginmann sinn. Nú er hún laus og hennar bíba dýrmætir dem- antar en einnig nokkrir óprúttnir a&il- ar sem vilja fá sinn skerf af au&æfun- um. Handritib skrifaði Lynda La Plante. A&alhlutverk: Ann Mitchell. Annar hluti af þremur verður sýndur annað kvöld á Stö& 2. Myndin er frá 1995. 22.40 Listamannaskálinn (The South Bank Show) Fjallaö er um Lyndu La Plante sem skrifa&i handrit- ib ab framhaldsmyndinni She's Out en fyrsti hluti var sýndur hér á undan. La Plante er einn þekktasti höfundur Breta um þessar mundir en frægasta verk hennar er án efa Prime Suspect. 23.35 Skuggar og þoka (Shadows and Fog) Spennandi og gamansöm Woody Allen-mynd sem gerist á þri&ja áratugnum. Dularfullir atburðir gerast í smábæ eftir a& sirkusinn kemur þangab. Moröingi leikur lausum hala og skelfing grípur um sig. Fjöldi stórstjarna leikur í myndinni en í helstu hlutverkum er Woody Allen, Mia Farrow, john Mal- kovich, Madonna, Jodie Foster, Kathy Bates og John Cusack. 1992. Bönnub börnum. 01.00 Dagskrárlok Sunnudagur 11. ágúst 17.00 Taumlaus tónlist r jsvn 19.00 Knattspyrna - bein útsending úr 20.50 Golf-US PGA 1996 00.50 Dagskrárlok Sunnudagur 11. ágúst stöð "yy 09.00 Barnatími Stö&var Jj 10.15 Körfukrakkar ** 10.40 Eyjan leyndar- dómsfulla 11.05 Hlé 14.00 BEIN ÚTSENDING 17.20 Golf 18.15 Framtí&arsyn 19.00 í_róttapakkinn 19.55 Börnin ein á báti 20.45 Fréttastjórinn 21.30 Vettvangur Wolffs 22.20 Sápukúlur 23.15 David Letterman 00.00 Golf Synt frá Doral Ryder Open mótinu.(E) 00.45 Dagskrárlok Stö&var 3 Mánudagur 12. ágúst 06.45Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 8.00 Fréttir „Á níunda tímanum" 8.50 Ljó& dagins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Gúró 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið i nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádeigsfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins Regnmi&larinn eftir Richard Nash 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Galapagos 14.30 Mi&degistónar 15.00 Fréttir 15.03 Aldarlok — Sýnt í tvo heimana 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þau völdu ísland 17.30 Allrahanda 17.52 Umferðarráb 18.00 Fréttir 18.03 Vibsjá 18.35 Um daginn og veginn 18.45 Ljóð dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar 21.00 í gó&u tómi 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.15 Or& kvöldsins 22.30 Kvöldsagan, Á vegum úti 23.00 Samfélagiö í nærmynd 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Mánudagur 12. ágúst 17.50Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Lei&arljós (451) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Brimaborgarsöngvararnir (25:26) 19.30 Beykigróf (12:72) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Kóngur í ríki sínu (7:8) (The Brittas Empire) Ný syrpa úr breskri gamanþáttaröð um líkams- ræktarfrömu&inn Brittas og samstarfs- menn hans. A&alhlutverk leika Chris Barrie, Philippa Hayward og Michael Burns. Þý&andi: Þrándur Thoroddsen. 21.10 Fljótiö (7:13) (Snowy) Ástralskur myndaflokkur sem gerist um 1950 og lýsir þroskasögu ungs manns. Hann kynnist flótta- mönnum frá strí&shrjá&ri Evrópu sem flykktust til Ástralíu til a& vinna vi& virkjun Snowy River. A&alhlutverk leika Bernard Curry og Rebecca Gibney. Þý&andi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 22.05 Mótorsport Þáttur um akstursíþróttir. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.30 Tí&arspegill (2:9) Hin nýja stéttm Ný þáttaröð um myndlist, íslenska og erlenda. Umsjón: Björn Th. Bjömsson. Dag- skrárgerb: Valdimar Leifsson.Framleiðandi: Saga Film. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Mánudagur 12. ágúst 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarka&urinn 13.00 Sesam opnist þú 13.30 Trú&urinn Bósó 13.35 Umhverfis jör&ina í 80 draumum 14.00 í hættulegum félagsskap 15.35 Handlaginn heimilisfa&ir (e) 16.00 Fréttir 16.05 Núll 3 (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 Fer&ir Gúllivers 17.25 Frímann 17.30 Fur&udýrið snýr aftur 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarka&urinn 19.00 19 >20 20.00 McKenna (4:13) Bandarískur myndaflokkur um McKenna-fjölskylduna sem lei&ir borgarbörn um ósnerta náttúruna í Idaho og þarf a& grei&a úrýmsum vandamálum sem upp koma. 20.50 Úr böndum II (She's Out II) Annar hluti breskrar framhaldsmyndar um Dolly Rawlins sem hefur afplánab átta ára fangelsisdóm fyrir ab hafa myrt eiginmann sinn. Nú er hún laus og hennar bí&a dýrmætir demantar en einnig nokkrir einstaklingar sem vilja fá sinn skerf af au&æfunum. Þri&ji og síbasti hluti verður sýndur annab kvöld á Stö& 2. 22.40 í hættulegum félagsskap (In The Company Of Darkness) Lokasýning 00.15 Dagskrárlok Mánudagur 12. ágúst 17.00 Spítalalíf (MASH) ' J *5Vn 1 7.30 1 OmJ ‘ 20.00 f C* <?un 17.30 Taumlaus tónlist ) Kafbáturinn 21.00 Hefnd busanna II 22.30 Bardagakempurnar 23.15 Sögur a& handan 23.40 Réttlæti í myrkri 00.30 Dagskrárlok Mánudagur 12. ágúst *TC,B 11$ 17 00 Læknami&stö&in %\ ti, 17.25 Borgarbragur MMs 17.50Símon 18.15 Barnastund Gátuland Mótorhjólamýsnar frá Mars 19.00 Ofurhugaíþróttir 19.30 Alf 19.55 Bo&ib til árbíts 20.20 Verndarengill 21.05 Vísitölufjölskyldan 21.30 JAG 22.20 Ned og Stacey 22.45 Löggur 23.15 David Letterman 00.00 Dagskrárlok Stö&var 3 Símanúmeriö er 5631631 Faxnúmeriber 5516270 / /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.