Tíminn - 22.08.1996, Blaðsíða 6
6
Fimmtudagur 22. ágúst 1996
UR HERAÐSFRETTABLÖÐUM
M U L I
OLAFSFIRÐI
80 Ólafsfirbingar
í Smugunni
Ólafsfirðingar eiga nú fjóra
togara sem eru að veiðum í
Smugunni eða á leið þangað
til veiða. Um það bil 80
manns eru um borð í þessum
togurum og er það einsdæmi
að 7% íbúa frá sama bæjarfé-
lagi séu samankomin til veiöa
í Smugunni. Togararnir fjórir
eru Sigurbjörg, Mánaberg, Sól-
berg og Múlaberg.
Steini Páls glaöhlakkalegur yfir
veibinni.
Gób veibi í Ólafs-
fjarbará
Góð veiði hefur verið í Ól-
afsfjarðará að undanförnu.
Áin er að sögn veiðimanna
full af fiski og þess eru dæmi
að menn hafi tekið 30- 40
fiska á einum degi. Mest hefur
veiðst af maðk en einnig hef-
ur gefist vel ab nota flugu en
minnst á blink. Landeigendur
úthluta veiðileyfum í Ólafs-
jarðará.
KEFLAVIK
Byggingaframkvæmdir vib
Járn og skip á fullum hraða:
1400 fermetra
verslun á einu
gólfi
Byggingaframkvæmdir við
nýja verslun í stað byggingar-
vöruverslunarinnar Járn og
skip eru komnar á mikið að
skrið að sögn Guðjóns Stef-
ánssonar kaupfélagsstjóra.
Byggt verður 1400 fermetra
húsnæöi á einu gólfi á gamla
staðnum og til að flýta verk-
inu eru notaðir tveir af veggj-
um gömlu búðarinnar.
Stefnt er að því að opna
þriðjung af versluninni í nýja
húsinu í október og mun end-
anleg uppbygging komast í
gagnið fljótlega upp úr ára-
mótum. Guðjón sagbi að þrátt
fyrir þá bráðabirgðaaðstöðu
Gubbjörn Björnsson lceknir.
sem nú væri boðið upp á,
gengi verslunin vel og ekki
væri hægt að merkja neina
sölubreytingu í timbri, rörum
eða fittings. Vaðrðandi máln-
inguna sagði Guðjón að þeir
væru búnir að ná verulegum
hluta þeirrar sölu sem var fyrir
brunann.
Austurland
NESKAUPSTAÐ
„Fjórbungssjúkra-
húsib eins og
klettur upp úr
hafinu
Mikið hefur mætt á læknum
og öbru starfsfólki Fjórðungs-
sjúkrahússins í Neskaupstað
frá því ab heilsugæslulæknar
hættu störfum. Ab sögn Gub-
björns Björnssonar sérfræð-
ings í lyflækningum sem starf-
ar tímabundið á sjúkrahúsinu
ásamt tveimur öðrum lækn-
um, hefur þjónusta þeirra vib
sjúklinga náð yfir allan Aust-
urlandsfjórðung og meira til.
„Það hefur ekki verið svona
ástand frá því um aldamót. Að
vísu voru íbúar þá færri og
samgöngur allt aðrar en þær
eru í dag," sagði Guðbjörn.
„Þetta sjúkrahús er eins og
klettur sem stendur upp úr
hafinu, hér hefur verið hægt
að leysa öll mál og þetta hefur
allt gengið ótrúlega vel."
Starfsdagur læknanna hefur
verið langur og lítið um svefn.
Leitað hefur verið til land-
læknis um ab senda fjórba
lækninn til að létta undir með
þeim þremur sem fyrir eru,
þannig að þeir fái einn fridag í
viku.
Bakkfjörður meb mest afla-
verbmæti á íbúa 1995:
Heildarverbmæti
mest á Neskaup-
stab
í yfirliti frá Rannsóknar-
stofnun fiskiðnaðarins um
sjávarafla 1995 kemur fram að
langmestum afla var landað á
Austfjörðum á síðasta ári, eba
samtals 493.168 lestum. Lang-
stærstur hluti þessa afla er síld
og loðna og hefur hvergi veriö
landab jafnmiklu af þeim fisk-
tegundum.
Aflaverðmæti er þó ekki
mest á Austfjöröum, þab er
meira bæði á Vestfjörðum,
Norðurlandi eystra og Reykja-
nesi þar sem bolfiskur og skel-
fiskur vegur þyngra í afla.
Heildarverbmæti afla á Aust-
fjörðum var 5.810 millj kr. í
fyrra sem svarar til 38,6 lesta á
íbúa eða 454.617 þús. kr. afla-
verbmæti á hvern íbúa fjórð-
ungsins.
Mesr aflaverðmæti bárust á
land í Neskaupstað 1.213.731
þús. kr., þar næst kemur
Hornafjörður. Þegar skoðað er
aflaverðmæti á íbúa kemur
aftur í ljós ab Bakkfirðingar
eru á toppnum. Þar var afla-
verðmæti á hvern íbúa
L ,BH
Mikill hrabi er á byggingaframkvœmdum járn og skip vib Víkurbraut í
Keflavík.
Klukkan 7 7.00 á hverjum mib-
vikudegi skjóta Seybfirbingar af
þessari fallbyssu sem framleidd
var í Svíþjób fyrir stórskotalib
danska landhersins. Kanónan er
frá 1854 og vega kúlurnar úr
henni 6 pund. Þab eru jóhann
Sveinbjörnsson bæjarritari og
Þorvaldur jóhannsson bœjar-
stjóri sem eru vígreifir ab at-
hafna sig fyrir fallbyssuskotib á
myndinni.
1.058.365 kr. sem svarar til
15,9 lestum á íbúa, nær ein-
göngu botnfiskur.
I gœr voru menn íóba önn ab hífa kost um borb ívarbskipib Óbinn sem
leggur í býtib í dag af stab í Smuguna. Tímamynd: Pjetur
/
Oöinn á
leiöí
Smuguna
Undirbúningur undir Smugutúr var í fullum
gangi hjá skipverjum Óbins árdegis í gœr þegar
blaöamabur og Ijósmyndari Tímans litu um
borö. Viö spjöiluöum viö nokkra skipverja, m.a.
einu konuna um borö og forvitnuöumst um þaö
hvernig túrinn legöist í menn. -ohr
Halldóra Ragnarsdóttir,
eina konan í Óöni:
Kvíður
dálítiö
fyrir
Hún er eina konan um borð í Óðni
og er að fara sína þriðju ferð í
Smuguna en er ekkert yfir sig
spennt. „Svona ágætlega, ekkert
meira en það," svarar Halldóra
Ragnarsdóttir aðspurð hvernig
ferðin leggist í hana.
„Svona lengri túrar eru erfiðir.
Þetta er það einangrað," segir hún.
Halldóra er í messanum og hún
segir að það sé alltaf sama rútínan
í eldhúsinu. „Það er nóg að gera,
já. Svo tek ég að mér aukalega
þvott á dúkum, handklæðum og
viskustykkjum sem við gerum
aldrei innan landhelgi."
„Já, já. Þeir hafa alltaf verið
það," svarar hún aðspurö hvort
strákarnir um borð séu sæmilegir
við hana. „Ég er búin að vera
hérna í fjögur og hálft ár og líkar
bara mjög vel." Hún segir að þaö
geti verið skemmtilegt að vera á
varðskipi, „Já, það er oft sem það
gerist alveg fullt."
Halldóra Ragnarsdóttir íbúrinu
þar sem hún var ab stafla inn
birgbunum, en hún er eina konan
um borb í Óbni. Tímamynd: Pjetur
En það er einhver fiðringur í
Halldóru fyrir túrinn. „Já, ég kvíði
dálítið fyrir. í fyrstu ferðinni okkar
var yndislegt veður allan tímann. í
fyrra var það ekki." Hún segir
menn þreytast mun meira þegar
vont er í sjóinn. „Við vorum orðin
voöa þreytt í fyrra þegar við kom-
um heim," en sífelld hreyfing var á
skipinu. „Já, alltaf þessi velta. Þeir
segja nú samt að þetta skip, Óð-
inn, sé bestur í þetta. Hann er
mýkstur á svokölluðu flatreki, en
við þurfum að vera dálítið mikið á
því."
Menn eru ekkert sjóveikir um
borð og Halldóra hefur alltaf verið
laus við þá pest. ■