Tíminn - 22.08.1996, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.08.1996, Blaðsíða 10
14 Fimmtudagur 22. ágúst 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Hádegistónleikar í Hall- grímskirkju í júlí og ágúst er leikiö á orgel- ið í Hallgrímskirkju í hádeginu á fimmtudögum og laugardögum. Er þetta í tengslum við tónleika- röðina Sumarkvöld við orgelið sem haldin er í fjórða skiptið í sumar og hófst sunnudaginn 7. júlí sl. í dag, fimmtudaginn 22. ágúst kl. 12-12.30, leikur Árni Arin- bjarnarson, organist Grensás- kirkju, á orgelið en það eru félag- ar í Félagi íslenskra organleikara sem ksiptast á að leika á fimmtu- dögum. Árni leikur þrjú verk. Fyrst leikur hann Prelúdíu og fúgu í c-moll eftir Johann Seb- astian Bach, þá Sónö-tu í A-dúr op. 65 nr. 3 við sálminn Aus tie- fer Not schrei ich zu dir eftir Fel- ix Mendelssohn Bartholdy og að lokum Tokkötu í d- moll og Fúgu í D-dúr eftir Max Reger. Árni Ar- inbjarnarson hefur verið mjög virkur í tónlistarlífi íslendinga um langt skeið, bæði sem fiðlu- leikari í Sinfónliuhljómsveit ís- lands og sem organisti. Laugardaginn 24. ágúst leikur bandaríski organistinn David Piz- arro kl. 12-12.30. Hann leikur líka sunnudaginn 25. ágúst kl. 20.30. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Reggae On lce og Sól- strandargæjarnir Hljómsveitimar Reggae On Ice og Sólstrandargæjarnir halda nú áfram samstarfi sínu eftir vel heppnaða tónleika á Tunglinu fyrir stuttu síðan. Um helgina verður dagskrá hljómsveitanna á þennan veg: Föstudaginn 23. ágúst verður stórsamkunda haldin í félags- heimilinu Árskógsströnd, sem statt milli Dalvíkur og Akureyrar. Boðið verður upp á sætaferðir frá Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík og Akureyri. Laugardaginn 24. ágúst halda hljómsveitirnar síðan ball fyrir alla þá sem hafa náð sextán ára aldri í Stapanum, Reykjanesbæ. Ballið hefst á miðnætti og stend- ur til klukkan 03.00 líkt og geng- ur og gerist á skemmtistöðum landsins. Þá hefur Reggae On Ice sólófer- ilinn á nýjan leik helgina 30. og 31. ágúst og heldur stórkostlegt reggí, kántrý, diskóball á skemmtistaðnum Nashville í Reykjavík. Eldri borgarar Munið síma og viðvikaþjón- ustu Silfurlínunnar. Sími 561 62 62 alla virka daga frá kl. 16-18. Handritasýning í Arnagarbi Stofnun Árna Magnússonar á íslandi hefur opna handritasýn- ingu í Árnagarði við Suðurgötu daglega kl. 13-17 frá 1. júní til 31. ágúst. Aðgangseyrir 300 kr.; sýningarskrá innifalin. Knut Eckstein í Gallerí + Gallerí + í Brekkugötu 35 á Ak- ureyri verður opnað aftur eftir sumarfrí sunnudaginn 25. ágúst nk. kl. 16 með sýningu Þjóðverj- ans Knut Eckstein. Knut Eckstein stundaði nám í skipasmíðum og síðan myndlist- arnám í Hochschule fur Kunste í Bremen í Þýskalandi og varð Meisterschuler 1993. Hann hefur síðan þá tekið þátt í fjölmörgum samsýningum og haldið sjö einkasýningar í Frakklandi og Þýskalandi. hann hefur einnig hlotið nokkrar viðurkenningar fyrir verk sín. Nýverið hlaut hann hinn eftirsótta DAAD styrk til árs dvalar í New York og á leið sinni vestur um haf kemur hann við í Gallerí + og gefst Akureyr- ingum og gestum tækifæri til að TIL HAMINGJU Gefin voru saman þann 11. ágúst 1996 í Dómkirkjunni þau Ágústa Kristín Bjarnadóttir og Sigurður Þór fónsson af séra Gísla Kolbeins- syni. Þau eru til heimilis aö Þver- brekku 4 í Kópavogi. Ljósm: Mynd Hafnarfiröi. Gefin voru saman þann 10. ágúst 1996 í Stórólfshvolskirkju þau Jónína Kristjánsdóttir og Úlfar Albertsson af séra Sigurði Jóns- syni. Þau eru til heimilis að Túngötu 1 á Hvolsvelli. Ljósm: Mynd Hafharfirdi. Gefin voru saman þann 10. ág- úst 1996 í Fríkirkjunni í Hafnar- firði þau Kolbrún Kjartansdóttir og Auðunn Hjaltason af séra Einari Eyjólfssyni. Þau eru til heimilis að Norður- braut 21 í Hafnarfirði. Ljósm: Mynd Hafharfirði. sjá og heyra verk hans. Knut Eckstein vinnur gjarnan meö umhverfi sitt með innsetn- ingum og notar oft efni eins og pappa, plast, gler, myndbönd, hljóð og ljós. Verk hans eru afar spennandi í einfaldleika sínum og fjalla líka um hluti og aöstæð- ur sem fólk kannast auðveldlega við. hann tók þátt í sýningunni „Sýnir og veruleiki í Gallerí Gúlp með hljóðverk nú fyrir skömmu. Knut Eckstein verður viðstaddur opnunina í Gallerí +. Gallerí + hefur verið starfrækt frá því í febrúar. Þar eru reglulega haldnar sýningar og hefur galler- íið vakið mikla athygli, ekki síst utan Akureyrar. Gallerí + er hugs- að fyrir tilraunir starfandi mynd- listarmanna sem vilja notfæra sér óhefðbundið rými fyrir hug- myndir sínar. Næstu sýningar í haust og vetur eru með Ástu Ól- afsdóttur, Þorvaldi Þorsteinssyni, Joris Rademaker, Pétri Erni Frið- rikssyni og Jóni Laxdal Halldórs- syni. Gallerí + er opið laugardaga og sunnudaga milli kl. 14-18. Sýn- ingin stendur til 8. september. Útlagar á Næturgalanum Um helgina 23.-24. ágúst er það hljómsveitin Útlagar sem leika á Næturgalanum, en und- anfarnar helgar hefur verið mikið fjör á Galanum. Eftir sumarlokanir í miöri viku, þá er nú að nýju opið alla daga vikunnar. Flesta daga vikunnar verður boðið upp á knattspyrnu og aðra íþróttaviðburði í beinni útsendingu. Ekki má heldur gleyma Gull- námunni. Akureyri: Stokkhólmsbúar á Túborgdjassi Túborgdjass Listasumars og Café Karolínu er nú á lokasprett- inum. Aðsókn og undirtektir hafa verið frábærar, enda lands- lið djassara komið í sumar, auk frábærra spilara sem komið hafa erlendis frá. í kvöld, fimmtudag- inn 22. ágúst, leiða saman hesta sína Stokkhólmsbúarnir Ari Har- aldsson á tenórsaxófón og Seb- astian Notini á trommur, en með þeim spila Tómas R. Einarsson á bassa og Ómar Einarsson á gítar. Þetta eru allt miklir stórmeist- arar djassins og valinn maður í hverju rúmi. Djassinn mun duna í Deiglunni kl. 21.30 og er að- gangur ókeypis. Lesendum Tímans er bent á að framvegis verða til- kynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn áður. Absendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. Dagskrá útvarps og sjónvarps 0 Fimmtudagur 22. ágúst 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Séra.Arnaldur Bár&arson flytur. ' 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10 Flér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljóð dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segðu mér sögu, Cúró 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Regnmiðlarinn 13.20 Norrænt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Calapagos 14.30 Söngvarakeppnin Menor 15.00 Fréttir 15.03 Vinir og kunningjar 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 20.35 Undrib í Karnak 15.35 Hándlaginn heimilisfabir (e) 16.05 Tónstiginn (The Secrets of Karnak) Bresk heim- 16.00 Fréttir 17.00 Fréttir ildamynd um rannsóknir vísinda- 16.05 Tölvuveröld 17.03 Þjóðfræbi í fornritum manna á hinu forna hofi í Karnak í 16.35 ClæstarvOnir . 17.30 Allrahanda Egyptalandi sem sumir telja eitt af 17.00 í Erilborg 18.00 Fréttir undrum veraldar.Þýbandi og þulur: 17.25 Vinaklíkan 18.03 Víbsjá Kristófer Svavarsson. 17.35 Smáborgarar 18.45 Ljób dagsins 21.35 Matlock (19:20) 18.00 Fréttir 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar Bandarískur sakamálaflokkur um 18.05 Nágrannar 19.0Ö Kvöldfréttir lögmanninn Ben Matlock í Atlanta. 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.30 Auglýsingar og veburfregnir Abalhlutverk: Andy Criffith. Þýbandi: 19.00 19 >20 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt Kristmann Eibsson. 20.00 Systurnar (3:24) 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.25 Ljósbrot (9) (Sisters) Nýr þáttur úr nýjum 22.00 Fréttir Valin atribi úr Dagsljóssþáttum myndaflokki um systurnar sem eru 22.10 Veburfregnir vetrarins. Libin eru 20 ár frá pönk- áskrifendum Stöbvar 2 ab góbu 22.15 Orb kvöldsins sumrinu 1976, pönkbylgjan hér á kunnar. Þættirnir verba vikulega á 22.30 Kvöldsagan, Reimleikinn á landi rifjuð upp og fjallað um írafár dagskrá. Heibarbæ breskra fjölmibla um Björk fyrr á 20.50 Hope og Gloria (3:11) 23.00 Sjónmál þessu ári. Kynnir er Áslaug Dóra Nýr bandarískur 24.00 Fréttir Eyjólfsdóttir. gamanmyndaflokkur þar sem OO.IOTónstiginn 23.00 Ellefufréttir Cynthia Stevenson og Jessica Lundy 01.00 Næturútvarp á samtengdum 23.15 Ólympíumót fatlabra leika vinkonurnar Hope og Gloriu. rásum til morguns. Veðurspá Svipmyndir frá keppni dagsins. Önnur vinnur vib spjallþátt fyrir 23.30 Dagskrárlok sjónvarp en hin er hárgreibslukona. 21.25 Væringar (3:6) Fimmtudagur 22. ágúst 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leibarljós (459) 18.45 Auglýsingatími - Fimmtudagur 22. ágúst 1996 ^ 12.00 Hádegisfréttir ZM . 12.10 T "SWtil Sjónvarpsmarkaburinn & 13.00 Sesam opnist þú (Frontiers) Nýr breskur spennu- myndaflokkur um tvo háttsetta menn innan lögreglunnar sem starfa hvor í sínu umdæmi og hafa horn í síbu hvor annars. Þeir beita mjög ólíkum abferbum vib ab leysa úr glæpamálum og milli þeirra ríkir hörb samkeppni. 22.20 Taka 2 Sjónvarpskringlan 19.00 Leibin til Avonlea (8:13) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 13.30 Trúburinn Bósó 13.35 Umhverfis jörbina í 80 draumum 14.00 Bleika eldingin 22.55 Fótbolti á fimmtudegi 23.20 Bleika eldingin (Pink Lightning) Lokasýning 00.50 Dagskrárlok Fimmtudagur 22. ágúst _ 17.00 Spítalalíf i i QÖÍ1 17.30 Taumlaus tónlist W' 20.00 Kung Fu 21.00 Flugan 22.30 Sweeney 23.20 Hugarhlekkir 00.50 Dagskrárlok Fimmtudagur 22. ágúst 17.00 Læknamiöstööin 17.25 Borgarbragur 17.50 Á tímamótum 18.15 Barnastund 19.00 Ú la la 19.30 Alf 19.55 Skyggnstyfir sviðib 20.40 Mannlíf í Malibu 21.25 Hálendingurinn 22.10 Gerb myndarinnar Eraser 22.30 Bonnie Hunt 22.50 Lundúnalíf 23.15 David Letterman 00.00 Ceimgarpar 00.45 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.