Tíminn - 23.08.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.08.1996, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 23. ágúst 1996 Tíminn spyr... „Er í of mikiö lagt vib móttöku fastaflota Nató til íslands eins og herstöbvarandstæbingar og menn- ingar- og fribarsamtök kvenna hafa haldib fram? ÁrniJ. Sigfússon, oddviti D-listans í borgarstjórn: Nei, þab finnst mér ekki. Ég hef alltaf verib friðarsinni og talið að friðarbandalög eins og Atlantshafs- bandalagib ætti fullt erindi í þess- um heimi og ég hef ekki skipt um skoöun í því efni. Ég hef ekki fylgst náið meb því hvaba þjónustu þess- um skipverjum verður boðið upp á en mér finnst sjálfsagt að kaup- menn fái ab nýta þau tækifæri sem þeim gefast. Rósa Ingólfsdóttir, auglýsingateiknari: Nei, ég held ekki. Vib verðum að vera „civilíseruö". Það er til nokkuð sem heitir almenn kurteisi hvab svo sem vib hugsum. Nató er til og við breytum því ekki íslendingar. Ég var nú að koma að utan og mér finnst alltaf vanta svolítið á það hér að maður sjái mannlífsflóruna í sem víðustu merkingu. Þess vegna held ég að þab sé ekkert annað en gott um heimsókn þessara 6000 dáta að segja. Ég vona bara ab þeir eigi eftir ab eiga sem ánægjulegasta stund, fari í Bláa lónið og sjái Gull- foss, Geysi og okkar grænu íslensku tún. Elfar Ástrábsson herstöbvarandstæbingur: Samtökum herstöðvarandstæbinga þykir hver landskiki og öll sam- skipti við hernaðarbandalagið og jafnvel orðuveitingar vera sem gób- ur biti í hundskjaft. Nú var miðbær- inn lagður undir, fulltrúum hern- abarhyggju og ofbeldis skyldi blandað saman vib krakkana sem eru ab sletta úr klaufunum fyrir skólann. Þetta er bara ekki svona auövelt ennþá, en þaö mátti reyna. Því ætíð þegar friðarsinnar beina kastljósinu ab kjarna málsins koðn- ar kokkteilstemmningin. Utanríkis- rábherra ætlabi að hafa þá í átta daga, núna bara tvp. -BÞ FÍB semur viö Lloyds um bílatryggingar sem gcetu lcekkab um fjórö- ung miöaö viö þaö sem nú þekkist. Formaöur FÍB: Á ekki von á aö íslensku tryggingafélögin lækki eigin iðgjöld Árni Sigfússon segir oð nú gœtu bíleigendur fengib 25% lœgri ibgjöld eftir samning FÍB. Nánast er frágenginn samning- ur Félags íslenskra bifreibaeig- enda vib erlenda tryggingarfyr- irtækib Lloyds. Nýir möguleik- ar í bílatryggingum ættu ab sögn framkvæmdastjóra FÍB ab geta orbib í lok september. Hann segir ekki óraunhæft ab ætla ab ibgöld bíleigenda verbi um 25% lægri hjá Lloyds en þekkist nú á Islandi. „Þab er ljóst ab ibgjöldin verba mun lægri en þekkst hefur og þar sannast þab sem vib höfum hald- ið fram ab tryggingarnar væru óeblilega háar. Okkur fannst ebli- legt ab markaburinn skæri sjálfur úr um þetta og hann hefur nú gert þab," segir Árni Sigfússon, formabur FÍB. Þessi samningur kemur í kjölfar útboba FÍB. Abspurbur um tregbu hjá abilum innanlands í því ferli sem átt hefur sér stab síban FÍB- menn fóru ab vibra sín áform, sagbi Árni ab þar sem samningur- inn væri í höfn gleymdust allar hugleibingar um tregbu ef hún hefði verib fyrir hendi. „Hún hef- ur a.m.k. ekki verið þab mikil ab málið hafi verið stöbvab og vib Fundur heiibrigbismálarábs Austurlands sem fðr fram í fyrradag harmar þá stöbu sem komin er upp í heilbrigbisþjón- ustu vib almenning vegna upp- sagna heilsugæslulækna. I ályktun fundarins segir ab þab verði meb hverjum degin- um ljósara að heilbrigbisþjón- usta á Austurlandi sé komin nibur fyrir ásættanleg mörk og líkurnar aukist dag frá degi á ab einhver bíði tjón af heilsu sinni höfum átt ágæt samtöl vib for- rábamenn tryggingafélaganna þótt þau hafi ekki skilað lægri verðum." Árni á ekki von á ab innlend tryggingafélög muni svara félög- ef deilan dregst frekar á langinn. „Fundurinn skorar því á ráð- herra fjármála og heilbrigbis- mála auk samninganefndar lækna að leiba þessa deilu til lykta án tafar. Deiluaðilum má vera ljóst hvað þurfi ab koma til þess að sættir náist. Frekari dráttur verbur einungis til þess að gera vandræbi íbúanna meiri og auka hættu á því ab lækna- skortur geti orbib vandamál á Austurlandi í framtíðinni. -BÞ um FÍB með lækkun ibgjalda. „ís- lensk tryggingafélög hafa sagt ab þau séu að tapa á þessum trygg- ingum þannig að ég tel rökrétt ab hugsa sem svo ab þau muni nú hvetja sína tryggjendur til ab flytja sínar bílatryggingar yfir til þessa nýja tryggingafélags. Síban ættu þeir ab geta bobib sínu fólki betri kjör á öbrum tryggingum úr því þeir losna undan tapinu á bílatryggingunum." Um 18.000 manns eru í FÍB sem stendur. Árni segir viðbúið að þeim muni nú fjölga töluvert, enda geti sparnabur meðalstórrar fjölskyldu samsvarað 35.000 króna launahækkun á ársgrund- velli. Ekki Sé gert ráb fyrir neinum lágmarksfjölda tryggjenda í samningnum við Lloyd og þeir eigi allt eins von á að menn fari rólega af stab. „Þab er jú þannig ab bílatryggingar gilda í eitt ár í einu og menn þurfa ab segja þeim upp meb mánabar fyrirvara ábur en tryggingarárinu lýkur. Þess vegna getur þetta tekið svolítinn tíma." -BÞ Ályktun heilbrigöismálaráös Austurlands: Læknaskortur á Austur- landi framtíbarvandamál *S£t**~ //ÆFOÆ0O XéyArT jW) TS/O) V/0 SV£//K/ 0/)A//O/STJ0/O/ ? Sagt var... Þversagnir þenslunnar „Þó allir keppist nú vib ab vara við þenslunni þá er hún einmitt stóra kærkomna tækifæriö til ab vinna á hinum skringilega vanda í Reykjavík sem felst í því ab ekki tekst ab manna þau störf sem eru í bobi á tímum bullandi atvinnuleysis." Skrifaöi Garri í Tímann í gær um nýj- ustu tölur atvinnuleysis. Þab ku vera mest í Reykjavík en þar eru jafnframt flest störfin í bobi. Cræn borg, fögur torg og fullt af blikkbeljum. „Byggb eru ný hverfi upp um holt og hæbir uppi í sveitum, þar sem er fullkomlega óbúandi nema að reka tvo bíla eba fleiri á hverju á heimili." Úr Vibavangspistli Tímans. Þar fjallabi pistlahöfundur um átak Reykjavíkur- borgar sem felst í því ab hvetja fólk til ab hvfla einkabílinn í einn dag. íslenska saubkindin vanmetin „Ástæða er til ab hætta meb öllu rík- isstyrkjum til þessarar starfsemi og láta framleiðendur lambakjöts standa undir þeim kostnabi sjálfa, ef þeir á annab borð telja það tilraunarinnar virbi að halda þessum útflutningi áfram." Úr leibara Moggans. Leibarahöfundur sér eftir þeim fjármunum sem farib hafa í greibslu meb útflutningi á lambakjöti og segir þab vel ab útflutn- ingsbætur hafi verib afnumdar. Offita fegurbardrottningarinn- ar er undir e&lilegri kjörþyngd „Hún á augljóslega við offituvanda- mál ab stríða sem hefur áhrif á gerba fyrirsætusamninga, en þab þýðir ekki ab hún verbi svipt titlinum" Sagbi fosvarsmabur Ungfrú alheims- keppninnar um núverandi alheimsfeg- urbardrottningu. Hún er 1,73 metrar á hæb og var 51 kfló þegar hún vann en er núna 63 kíló. Mogginn Þab hafa ekki allir efni á því ab ala gullkálf „Þá vekur athygii ab mikilvægi trúar- inhar minnkar eftir því sem tekjurnar aukast." Samkvæmt skobanakönnun Gallups um mikilvægi trúarbragba á íslandi. Al- þýbublabib ímynd og veruieiki „Bandarískir sálfræbingar hafa fundiö þab út að lyfjameðferb hefur áhrif á ímyndunarveika — sem bendir til þess ab ástand þeirra sé ekki hrein ímyndun" Fyrirsögn úr Alþýbublabinu á grein sem fjallar um ímyndunarveiki og lyfja- mebferb vib henni. Nýjasta kjaftasagan í borginni er ab Linda Pétursdóttir, fyrrum al- heimsfegurbardrottning, gangi meb barni. Linda mun vera frem- ur þreytt á símhringingum blabamanna sem hafa í gríb og erg hringt í hana ab undanförnu til ab fá fréttir af mebgöngunni. Þær eru þó heldur litlar, enda er Linda alls ekki ófrísk samkvæmt áreibanlegum heimildum úr heita potinnum. Linda hefúr hins vegar heldur dregib sig úr svib- Ijósinu ab undanförnu og mun það öbru fremur skýringin fyrir vangaveltum fólks um ab hún sé barnshafandi. Vandlifab? ...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.