Tíminn - 23.08.1996, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.08.1996, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 23. ágúst 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Kópavogi: Félagsvist í Gjábakka Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) föstudag- inn 23. ágúst kl. 20.30. Húsiö öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni: Félagsvist og ferbalag Félagsvist í Risinu í dag kl. 14. Göngu-Hrólfar fara smá ferð út úr bænum á morgun, laugardag- inn 24. ágúst. Frá íslenska kántríklúbbnum: Haldib til Nashville Farin verður hópferð þann 17. til 22. október til Nashville í Tennessee á vegum íslenska kántríklúbbsins. Aðdáendur bandarískrar sveitatónlistar eru margir á íslandi og er þetta kær- komið tækifæri fyrir þá að komast á sanngjörnu verði til „The Music City" eins og Kaninn kallar borg- ina Nashville. Ferðin hefst í Keflavík 17. októ- ber, flogið er til Baltimore og gist þar eina nótt. Haldið til Nashville snemma morguns 18. október og BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar fyrri hluta dagsins varið í skoðun- arferðir. Ferðin hefur verið skipulögð með það fyrir augum að ferðafólk- ið kynnist borginni nokkuð og sögu hennar, sem er mjög merki- leg. Tryggt verður að allir komist í bestu kántrí-búðirnar sem höndla með kántrívarning, föt, hatta, stígvél, bækur og geisladiska. Þar sem tónlistin skipar stærstan sess í hugum þeirra sem fara til Nas- hville verður auðvitað farið í Grand Ole Opry, á kántrí-show, og Country-Disko og sveitasöngv- aknæpur. Gist er miðsvæðis í Nashville á góðu hóteli, Quality Inn, ör- skammt frá verslunar- og skemmtistaðahverfi borgarinnar. Frægur skemmtistaður er á jarð- hæð hótelsins og þekktur mat- sölustabur. Morgunverður (þessi stóri ameríski) fylgir með í gist- ingunni. Tekist hefur gott samstarf við ferðaskrifstofuna Úrval-Útsýn sem annast skipulagningu ferðarinnar. Aðeins þrjátíu sæti eru í bobi í þessa fyrstu ferb og kostar 60.370 krónur á manninn. Margskonar möguleikar eru á ab lengja ferðina með viðdvöl í Baltimore á heimleiðinni. Skráið þátttöku og fáiö allar upplýsingar í síma 569 9300. Fararstjóri er Bjarni Dagur Jóns- son. Eldri borgarar Munið síma og viðvikaþjónustu Silfurlínunnar. Sími 561 62 62 alla virka daga frá kl. 16-18. Handritasýning í Árna- garbi Stofnun Árna Magnússonar á íslandi hefur opna handritasýn- ingu í Árnagarði við Suðurgötu daglega kl. 13-17 frá 1. júní til 31. ágúst. Aðgangseyrir 300 kr.; sýn- ingarskrá innifalin. Hrefna Lárusdóttir í Stöblakoti Laugardaginn 24. ágúst verður opnub sýning Hrefnu Lárusdóttir í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6, Reykjavík. Hrefna er Reykvíkingur, en bú- sett í Luxemborg. Þetta er tíunda einkasýning hennar, en hún hef- ur áður sýnt akrýl- og vatnslita- myndir í Þýskalandi, Reykjavík og Luxemborg. Sýningin er opin daglega frá klukkan 14.00 til 18.00. Henni lýkur 8. september. Þríþraut í Garbabæ fyrir almenning Laugardaginn 24. ágúst næst- komandi verbur haldin þríþraut fyrir almenning í og vib íþrótta- miðstöðina Ásgarð í Garðabæ frá kl. 8 til 17.30. Skráning fer fram 24. ágúst umleiö og þátttaka hefst. Veitt verða gull, silfur eða bronsverðlaun fyrir þátttöku í þremur greinum, þ.e.a.s. sundi, hjólreiðum og skokki eða göngu. Lágmarks vegalengdir í hverri grein eru eftirfarandi: Sund: 100 m (brons), 200 m (silfur) og 400 m (gull). Hjól: 2 km (brons), 4 km (silfur) og 8 km (gull). Skokk/ganga: 1 km (brons), 2 km (silfur) og 4 km (gull). Þeir sem ekki treysta sér til að hjóla úti geta notað þrekhjól í íþróttamiðstöðinni Ásgarði. Kort með hjóla- og gönguleiðum í Garðabæ eru afhent við skrán- ingu. Þátttökugjald er kr. 500 fyrir fullorðna, kr. 300 fyrir 13 ára og yngri og 1000 fyrir þrjá eða fleiri í sömu fjölskyldu. Innifalið í þátt- tökugjaldi er aðgangur að sund- laug, verblaunapeningar og 5 pasta matarkörfur verða dregnar út. Almenningsíþróttadeild og Sunddeild Stjörnunnar í samvinu vib íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar sjá um undirbúning og framkvæmd þríþrautarinnar. Markmiðib er að fá fólk á öllum aldri til að stunda holla og fjöl- breytta hreyfingu. Gönguferbir um Vibey Ein fallegasta gönguleiðin í Við- ey verður gengin á laugardaginn undir leiðsögn staðarhaldara og hefðbundin staðarskobun verður gerð á sunnudeginum. Ferjuferðir út í eyjuna hefjast báða dagana kl. 13.00. Á laugardeginum verbur farib mebfram eystri túngarðinum yfir á norðurströndina og eftir henni austur á Sundbakka. Gangan er auðveld og tekur um tvo tíma, hún hefst kl. 14.15. Á þessari leið er margt ab sjá bæði í eyjuna og í söguríku nágrenni hennar. Rústir þorpsins á Sundabakkanum verða skoðaðar, þá verður gengið inn í skólahúsið en þar eru ágætar ljós- myndir af lífinu í þorpinu, meðan það var og hét, til sýnis, þaðan verður svo að lokum gengið heim á Stofu. Á síðasta spölinum er upplagt tækifæri til að byrgja sig upp af kúmeni fyrir veturinn. Þeim sem það ætla að gera er ráb- lagt að hafa með sér plastpoka og skæri, því þægilegast er að klippa sveipina af jurtinni. Á Sunnudeginum verbur staðar- skoðun kl. 14.15. Þá eru kirkjan og Stofan sýndar, einnig forn- leifauppgröfturinn og annað at- hyglisvert í næsta nágrenni hús- anna. Staðarskoðun er öllum aub- veld og tekur tæpa klukkustund. Ljósmyndasýningin í skólahús- inu verbur opin út mánuðinn, það sama á við um hestaleigu sem starfrækt hefur verið í sumar á eyjunni en veitingahúsib í Viðeyj- arstofu verður opið alla daga fram í mibja september. Hreyfilist á Akureyri Forvitnilegur listviðburður fyrir unnendur leikhúss og dans verður á helgardagskrá Listasumars á Ak- ureyri í kvöld kl. 21.00 í Deigl- unni. Þá verður nýstárlegt dans- verk frumsýnt. Titil verksins er „The Only One" og er dansað af höfundinum sjálfum, þ.e. Ingrid Zalme sem er hollenskur atvinnu- dansari. Ingrid segir verkið vera súrrealískt hreyfileikhús. í upp- færslunni notar hún ýmiskonar tækni, s.s. litskyggnur og fleira. Viðfangsefni verksins er erfitt líf forsögulegra vera í heimi nútím- ans. Venjum unga hestamenn strax á að N0TA HJÁLM! U UMFERÐAR RÁÐ Absendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. tmmm Framsóknarflokkurínn Hérabshátíð framsóknarmanna Skagafir&i ver&ur haldin í Mi&gar&i laugardaginn 31. ágúst og hefst kl. 21. Ávarp: Gu&mundur Bjarnason landbúna&ar- og umhverfisrá&herra. Einsöngur: Bergþór Pálsson vi& undirleik Jónasar Þóris. Leikararnir Örn Árnason og Sigur&ur Sigurjónsson flytja gamanmál og syngja ein- söng me& a&stoö Jónasar Þóris. Hin vinsæla Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar sér um fjöri& og setur alla í stu&i& á dansleiknum, Gó&a skemmtun Nefndin Daqskrá útvaros oa siónvarps Föstudagur 23. ágúst 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn: Séra Arnaldur Bár&arson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljó& dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíð" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Smásagnasafn Ríkisútvarpsins 1996 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Regnmi&larinn 13.20 Afangar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Galapagos 14.30 Sagnaslóö 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Svart og hvítt 17.00 Fréttir 17.03 „Þá var ég ungur" 17.30 Allrahanda 17.52 Umfer&arráð 18.00 Fréttir 18.03 Víbsjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Me& sól í hjarta 20.15 Aldarlok - Sýnt í tvo heimana 21.00 Hljóðfærahúsið 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Or& kvöldsins 22.30 Kvöldsagan, Reimleikinn á Hei&arbæ 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Svart og hvítt 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 23. ágúst ^ 17.50 Táknmálsfréttir \V )> 18.00 Fréttir 18.02 Lei&arljós (460) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Fjör á fjölbraut (2:26) 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.45 Allt í hers höndum (16:31) (Allo, Allo) Bresk þáttaröb um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi: Gu&ni Kolbeinsson. 21.20 Taggart - Engilaugu (3:3) (Angel Eyes) Skoskur sakamálaflokkur. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. 22.15 Sverb Sharpes (Sharpe's Sword) Bresk sjónvarps- mynd frá 1994 um ævintýri Sharpes, foringja í her Wellingtons. A&alhlut- verk: Sean Bean. Þý&andi: Jón O. Edwald. 00.15 Ólympíumót fatla&ra Svipmyndir frá keppni dagsins. (Endursýnt á laugardag kl. 13.30) 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 23. ágúst 12.00 Hádegisfréttir r~SIÚB'2 Sjónvarpsmarka&urinn 13.00 Sesam opnist þér 13.30 Trú&urinn Bósi 13.35 Umhverfis jörðina í 80 draumum 14.00 Mark Twain og ég 15.35 Handlaginn heimilisfa&ir (e) 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 (e) 16.35 Glæstar vonir 17.00 Aftur til framtíbar 17.25 Jón spæjó 17.35 Unglingsárin 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarka&urinn 19.00 19 >20 20.00 Babylon 5 (14:23) 20.55 Lögregluskólinn 7 (Police Academy 7) Um aldara&ir hafa Moskvubúar mátt þola ýmiskonar har&ræbi, meiriháttar ógæfú, innrásir og armæðu. Þrátt fyrir innrásir Mongóla, Frakka og Þjóðverja hafa íbúar borgarinnar alltaf ná& a& rétta úr kútnum og halda sínu striki - þ.e.a.s. þar til núna. Því nú riðar hib mikla Rússaveldi til falls og Moskvubúar leita skjóls: Nemendur í lögregluskólanum, mestu bjánar allra tíma, hafa tekib borgina me& trompi. Þetta er eldhress gamanmynd frá 1994 me& George Gaynes, Michael Winslow og David Graf í abalhlutverkum. Leikstjóri er Alan Metter. 22.25 Ástarbál (Pyrates) Ástareldurinn brennur glatt í þessari bandarísku bíómynd frá 1991 og eins og skáldib sagbi þá ver&ur af litlum neista oft mikib bál. Hér segir af Ijósmyndaranum Ara og sellóleikaranum Samönthu en þau kveikja heitar ástrí&ur hvort í ö&ru. Þegar þau fallast í fa&ma í heitum ástarbríma, læsa neistarnir sig í nánasta umhverfi og engar varúbarrá&stafanir duga til a& afstýra eldsvo&a. A&alhlutverk: Kevin Bacon, Kyra Sedwick og Bruce Martin Payne. Leikstjóri: Noah Stern. Bönnub börnum. 00.05 Dögun (Daybreak) Skæ& farsótt ógnar bandarísku þjó&inni og baráttuglöb ungli&ahreyfing leitar uppi alla þá sem hugsanlega eru smita&ir og sendir í sóttkvíar sem minna helst á fangelsi. Þeir sem á einhvern hátt brjóta ríkjandi reglur og eru meb uppsteyt fá einnig a& kenna á því. Abalhlutverk: Cuba Gooding Jr. og Moria Kelly. 1993. Stranglega bönnub börnum. 01.35 Dagskrárlok Föstudagur 23. ágúst a 17.00 Spítalalíf i j GÚri 17.30 Taumlaus tónlist l « 1 20 00 A|jen Nation 21.00 Vei&ima&ur úr framtí&inni 22.30 Undirheimar Miami 23.20 Margslunginn ótti 00.50 Dagskrárlok Föstudagur 23. ágúst sT°o //,,' 17.00 Læknami&stö&in 1725 Borgarbragur BmS 17.50 Murphy Brown ' 18.15 Barnastund 19.00 Ofurhugaíþróttir 19.30 Alf 19.55 Hátt uppi 20.20 Umbjó&andinn 21.05 Hennar eina ósk 21.40 í nafni laganna — Skelfing 00.10 Úr vi&jum hjónabands 00.45 Dagskrárlok Stö&var 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.