Tíminn - 28.08.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.08.1996, Blaðsíða 3
Miövikudagur 28. ágúst 1996 3 Ýmsar breytingar fyrirhugaöar á starfsemi Húsncebisstofnunar: Húsbréfakerfið færist til bankanna Fyrirhugaðar eru breytingar unar á næsta þingi til að á starfssemi Húsnæðisstofn- „nýta peningana betur" að Hnífstungumáliö: Sá stungni úr lífshættu Ungi ma&urinn sem varð fyrir hníf- stungu abfaranótt sunnudagsins liggur á gjörgæslu og er líban hans eftir atvikum. Hann var á gangi ásamt félaga sín- um aðfaranótt sunnudags um fimm- leytið þegar þeir hittu árásarmann- inn, 17 ára gamlan Tælending, á mót- um Barmahlíðar og Lönguhlíðar. Ein- hver orðaskipti áttu sér stab á milli þeirra, að sögn Helga Daníelssonar hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins, og kom upp lítilfjörlegur ágreiningur sem endaði með því að árásarmaöur- inn sótt hníf inn í bíl sem hann var á og stakk manninn í brjóstið. Árásar- vopnið var einhverskonar fjaðurhníf- ur eða „butterfly" hnífur. „Það virðist vera í mörgum málum sem maður sér að fólk sé með hnífa á sér," segir Helgi aðspurður hvort það sé eitthvað um það að fólk gangi meö hnífa á sér. ■ Krafa Félags háskólakennara: Framgangskerfi haldist Félag háskólakennara krefst þess að framgangskerfi Háskólans haldist, verði þeirri skipan komið á ab prófessorar vib skólann telj- ist embættismenn samkvæmt nýjum lögum um réttindi og skyldur starfsmanna rikisins. Þetta kemur fram í ályktun sem félagsfundur gerði í gær. Félagið leggur einnig áherslu á að engar breytingar verði gerðar á núverandi framgangskerfi án undangengins mats og að höfðu samráði við Félag háskólakennara. -ohr Syðsti Randarhóli Rauðhóll' HafragHsfoss ÞJÓÐQARQURÍ JÓKULSÁfíGUÚFHUM DÉTTIFOSS, SELFOSS OG HAFRAGILSFOSS NáttúruverndarTáí Nðtnjruvæib MöiK bjóögarös I N Jökulsárgljútrum Yira- Norðmelsfjall Náttúruvœttib markast af Jökulsá á Fjöllum oð vestan og þjóbvegi 864 ab austan. Norburmörk þess eru um Sybsta Randarhól en suburmörk sunnan Selfoss og fylgja sjónlínu milli Eilífs og Ytra-Norbmelsfjalls. Umh verfisráöuneytiö: Dettifoss, Selfoss og Hafragilsfoss fri&lýstir Auglýsing um friblýsingu Detti- foss, Selfoss og Hafragilsfoss og nágrennis þeirra austan Jökulsár á Fjöllum hefur verib stabfest af umhverfisrábherra, Guðmundi Bjamasyni. Eftir samninga við landeigendur Hafursstaða og Bjarmalands og sveitarstjóm Öx- arfjarðarhrepps ákvað Náttúm- vemdarráb ab friblýsa fossana þrjá og næsta nágrenni þeirra sem er nú nátturuvætti. Um náttúruvætti gilda m.a. þær reglur að mannvirkjagerð, jarðrask og breytingar á rennsli vatna er háð leyfi Náttúruverndarráðs að feng- inni umsögn umsjónarnefndar. Skylt er að ganga vel um svæðið og bannað að raska jarðmyndunum og gróbri. Réttur landeigenda til hefð- bundinna nytja helst óskertur. Dýraveiðar em óheimilar öðmm en landeigendum. Náttúmvættið liggur að þjóð- garðinum í Jökulsárgljúfrum þann- ig að Dettifoss er nú að fullu innan marka friðlýstra svæða. Unnið hef- ur verið að umbótum á göngustíg- um á svæðinu í sumar og bætt að- koma og bílastæði er í undirbún- ingi. Stefnt er að því að koma upp viðeigandi mannvirkjum á svæðinu til að tryggja góða aðstöðu fyrir ferðamenn. Skipulagðar hestaferðir um svæbið em háðar leyfi umsjón- arnefndar. Náttúmverndarráð sér um landvörslu á svæðinu a.m.k. 8 vikur á ári. ■ sögn Páls Péturssonar, fé- lagsmálaráðherra. A síðasta þingi voru sam- þykktar lagabreytingar til að leysa vanda sveitarfélaga sem sátu uppi með tómar íbúðir sem þau höfðu orðið að leysa til sín en gengu ekki út aftur. Því er nú unnið að því að leysa vanda íbúa í félagslega kerfinu, þ.e. í raun að hamla gegn því að tekjulægra fólk lendi í greiðsluerfiðleikum. „Það er verið að kanna hvort hægt verði að lána beint til einstaklinga sem geta gengið inn í félagslega kerfið. Þeir kaupi sér sjálfir íbúðir á frjáls- um markaði og fái til þess 70% lán úr byggingasjóði verka- manna gegn veði í fasteign- inni. Síðan ábyrgist viðkom- andi sveitarfélag 20% en losni við kaupskylduna. Ég hef líka áhuga á því að hækka tekju- mörkin nokkuð." „Kostirnir við þessa leið, miðað við núverandi fyrir- komulag, eru fyrst og fremst að viðkomandi fólk fær tæki- færi til að velja íbúðina sjálft. Það fengi meiri eignartilfinn- ingu en það fær í félagslega kerfinu núna." Páll sagði ekki ákveðið hvaða vextir verði á þessum 70% lánum en hann játti því að þeir yrðu lægri en í hús- bréfakerfinu. Þá er fyrirhugað að sameina byggingasjóð ríkisins og bygg- ingasjób verkamanna. „Hag- ræðingin væri að trúlofa þarna einn sterkan og einn veikan sjóð," sagði Páll en bygginga- sjóður verkamanna hefur stað- ið mjög illa undanfarið. Með slíkri sameiningu yrði þá starfsfólki sjóðanna væntan- lega fækkað samkvæmt Páli. Þess má geta að nefnd er að störfum sem kannar kosti þess að flytja húsbréfakerfið yfir til bankanna en þeir hafa nú að nokkru leyti annast greiðslu- mat umsækjenda fyrir Hús- næðisstofnunina. Ef til þessa verkefnaflutnings kæmi myndu bankarnir taka afstöðu til umsókna og hafa vald til þess að neita eða veita fólki húsbréfalán. -LÓA Öryggi skólabarna í umferöinni Lögreglan um land allt hefur ákvebib ab standa fyrir samræmdum abgerbum dagana 30. ágúst til 6. september til ab tryggja öryggi skólabarna í námunda vib grunnskólana. Athyglin beinist jafnt ab umferb gangandi og akandi, merkingum í ná- munda vib skóla og leikskóla, leibum barna til skólans og hrabamœlingum á götum nærri skólum. sf.AYiV Auglýsing um innlausnarverð verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* Á KR. 10.000,00 1984-2.fl. 10.09.96 - 10.03.97 kr. 96.210,50 1985-2.fi. A 10.09.96 - 10.03.97 kr. 59.713,90 1985-2.fl.B 10.09.96 - 10.03.97 kr. 28.369,70 ** 1988-2.fl.D 8 ár 01.09.96 kr. 27.308,10 * Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. ** Við innlausn fylgi ógjaldfallnir vaxtamiðar spariskírteinis. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, 28. ágúst 1996 SEÐLABANKIÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.