Tíminn - 28.08.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.08.1996, Blaðsíða 12
NÝR DAGUR, í ÍSLENSKRI NÝIR TÍMAR FJÖLMIÐLUN! r - besti tími dagsins! TVÖ BLÖÐ í EINU Lesendur Dags og Tímans fá á morgun í hendurnar stórt og efnismikið morgunblað. Blaðið er tvískipt og færð þú sem lesandi blaðsins því í raun tvö blöð í einu. Blað eitt er frétta og þjóðmálablað sem flytur frásagnir af málefnum líðandi stundar. Blað tvö heitir „Lífið í landinu“ og birtir fræð- andi, nytsamt og skemmtilegt efni þar sem ekkert mannlegt er okkur óviðkomandi. BLAÐ FYRIR ALLA ÍSLENDINGA Dagur-Tíminn mun kappkosta að allir íslendingar nær og fjær hafi greiðan aðgang að blaðinu. Samhliða hefðbundinni útgáfu kemur blaðið daglega út á Inter- netinu og í sérstakri hljóðútgáfu fyrir blinda og sjónskerta. Misstu ekki af besta tíma dagsins í BEINU SAMBANDI VIÐ LESENDUR Þjónustusími Dags-Tímans, sem er gjaldfrír, er opinn daglega frá kl. 6-20. Markmiðið með þjón- ustusímanum er að auðvelda landsmönnum öll samskipti við blaðið og opna leið fyrir áhuga- sama til að koma á framfæri sjónarmiðum sínum, auk þess sem tekið er við nýjum áskrifendum. Hringdu núna! ÁSKRIFTARSÍMINN E R 800 70 80 GJALDFRÍTT NÚMER FYRIR ALLA LANDSMENN hlark

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.