Tíminn - 31.10.1986, Page 7

Tíminn - 31.10.1986, Page 7
1 Föstudagur 31. október 1986______________________________________________________________________________________________Tíminn 7 Plllllllllll ÚTLÖND . ■ - '' .............. .." iT'" ... .." ^" - ,; „Kjamorkueyðni“ ógnar nú hreidýrum í Skandinavíu. Skandinavía: Kjarnorkueyðni hreindýrum ógnar Stokkhólmur - Reutcr Geislavirkni sem fylgdi í kjölfar kjarnorkuslyssins í kjarnorkuverinu sovéska í Tsjeróbíl gæti skaðað ónæmiskerfi hreindýra í Skandinavfu og gert þau að fórnar- lömbum þess sem vísindamenn kalla „kjarnorkueyöni". Pað var sænskt tímarit sem skýrði frá þessu í gær. Tímaritið Ný tækni (Ny Teknik) hafði eftir Þór Gunnarud, rannsókn- armanni við norsku náttúruverndun- arstofnunina, að dýrin gætu orðið fyrir alvarlegum skaða af geislavirka efninu Strontium-90. Hreindýr lifa á fjallaskófi sem er verulega geislamengað eftir að geislavirkt ský barst yfir Skandinavíu í kjölfar kjarnorku- slyssins í Tsjernóbíl í Úkraínu þann 26. apríl síðastliðinn. Gunnarud sagði að geislamagnið í dýrunum gæti af þessum sökum orðið þúsund sinnum hærra en hættumörkin sem talin eru manninum boðleg. „Útkomunni mætti líkja við kjarn- orkueyðni,“ sagði Gunnarud og líkti þessu við eyðnissjúkdóminn kunna sem eyðileggur hæfileika líkamans til að verjast sjúkdómum. Rannsóknarmaðurinn sagði Heilsa: Tann- skemmdir fylgja ofáti Dallas - Reuter Þeir sem þjást af hættulegum ofátssjúkdómi, þar sem þeir éta nær látlaust og kasta síðan upp til að fitna ekki óheyrilega, eiga einnig á hættu að skemma tennur sínar. Þetta var haft eftir vísinda- konu í gær. Barbara Altshuler, tann- fræðingur við deild þá er rannsak- ar átsjúkdóma í Texas háskólan- um, sagði tannbólgur, tann- skemmdir og viðkvæmni fyrir heitum og köldum mat nær ávallt tengjast sjúkdómi þessum er kall- ast Bulimia. „Uppköst þrisvar til fjórum sinnum á dag er stórskaðlegt fyrir tennurnar," sagði Altshuler og benti á að magasýrur innihéldu efni er æti sig í gegnum glerung- inn. fréttamanni Nýrrartækni að í byrjun sjötta áratugarins hefðu um tuttugu þúsund norsk hreindýr drepist vegna skordýrabits. Ástæðunasagði Gunn- arud hafa verið geislamengun frá kjarnorkutilraunum Sovétmanna of- anjarðar, nánar tiltekið á eynni Novaya Zemlya sem er nálægt Skandinavíu, er eyðilagði varnar- kerfi hreindýranna. :¥Éys& feJÖMÖSmHF Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. Pósthólf 10180 1 I AUKUM ÖRYGGI tJ U llll í VETRARAKSTRI III 1 NOTIIM HKIII .IÍ^ciki l.— "- NÓV. ALLAN IFEBR SÖLARHRINGINN 1 2 . ■ ■■ J| iER BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK: 91-31815/686915 AKUREYRI: .. 96-21715/23515 BORGARNES: 93-7618 BLÖNDUÓS: 95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:. 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR: .... 96-71489 HÚSAVÍK: .. 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: .. 97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 | HÖFN HORNAFIRÐI: 97-8303 | interRent Yamani er úr leik sem olíumálaráðherra Saudi Arabíu. Brottvikning hans kom mörgum á óvart en þykir þó ekki boða meiriháttar stefnubreytingu í olíumálum Saudi Arabíu. Saudi Arabía: Brottvikning Yamanis veldur varla breytingum Reuter Nokkur óvissa var á olíumörkuð- um í gær eftir að Fahd konungur Saudi Arabíu hafði lýst því yfir seint í fyrrakvöld að Ahmed Zaki Yamani olíumálaráðherra hefði verið leystur frá störfum. Ekki er þó talið líklegt að brottvikning Yamanis tákni að grundvallarbreyting sé framundan á stefnu Saudi Arabíu í olíumálum. Tilkynning frá Nayef Ibn Abdu- laziz prins og innanríkisráðherra Saudi Arabíu í gær styrkti þá skoðun sérfræðinga að ekki yrði verulegra brey tinga að vænta í þessum málum. Yamani hefur verið olíuntálaráð- herra Saudi Arabíu síðustu 24 árin og er þekktastur allra olíumálaráð- herra OPEC ríkjanna. Hann hefur ávallt verið álitinn helsti hönnuður olíustefnu Arabaríkjanna og áhrif hans innan OPEC samtakanna hafa ætíð verið óumdeilanleg. Engar ástæður hafa verið upp- gefnar fyrir brottvikningu Yamanis en borið hefur á því að undanförnu að konungsfjölskyldan í Saudi Ar- abíu hafi viljað skipta sér meira af stefnu landsins í olíumálum og telja sumir að konungurinn hafi með þessari ákvörðun viljað sýna að hann væri við stjórnvölinn í landinu. Fahd konungur hefur skipað His- ham Nazer skipulagsmálaráðherra í embætti olíumálaráðherra til bráða- birgða. Nazer er lærður í Kaliforníu, þykir hollur og hlýðinn yfirvöldum, en er að sjálfsögðu ekki eins þekktur og Yamani innan olíuheimsins. Kleifarás Lækjarás Malarás Mýrarás Þverás Deildarás Dísarás Fjarðarás Norðurás Rauðás Reykás Hafðu samband við okkur Síðumúla 15 @ 68 63 00 Tímiim DJÓÐVIIJINN S.686300 S.681866 S.681333 Blaðburður er BESTA TRIMMIÐ ogborgar sig!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.