Tíminn - 31.03.1989, Page 1

Tíminn - 31.03.1989, Page 1
 Keflvíkingar halda upp á stórafmæli • Blaðsíða 7 Innbrotafar- aldurgeisar á Suðurnesjum Baksíða Afturferlag frá Valgeiri / Eurovision Baksíða Fiskræktendur telja sig útilokaða frá eðlilegum tryggingum og reifa því hugmynd um eigin stofnun á aðalfundi í dag: Fer f iskeldið út í tryggingafélag? Fiskeldismenn eru orðnir langþreytt- svo komið að á aðalfundi Lands- ir á hvernig staðið er að vátrygginga- sambands fiskeldis- og hafbeitar- malum fiskeldisstöðva. Nefna þeir stöðva, í dag, verður leitað eftir bæði há iðgjöld og þær kröfur er samþykki fundarmanna á að ráðast í þýskur endurtryggingataki setur ís- stofnun tryggingafélags. lenskum tryggingafélögum. Er nú O Blaðsíða 5 Sjónarmiðum skotveiðimanna vikið til hliðar í frumvarpi um friðun hreindýra: Fá allir að sullast f drápum á hreinum? Skotveiðimenn telja að í frumvarpi, sem lagt hefur verið fram á þingi, um friðun hreindýra sé sjónarmiðum þeirra vikið til hliðar. Segja þeir að frumvarpið tryggi ekki virkt eftirlit né að dýrin séu felld á sem mannúðlegastan máta. Hæfnikröfur til veiðimanna eru engar og virðist því sem allir geti sullast í hreindýradrápi áfram. Blaðsíða 2

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.