Tíminn - 31.03.1989, Page 5
Föstudagur 31. mars 1989
Tíminn 5
Fiskeldismenn óánægðir með allt of há vátryggingariðgjöld:
Hugmyndir um að stofna
eigið tryggingafélag
Fiskeldismenn eru að velta því fyrir sér hvort þeir eigi
að fara út í að stofna sitt eigið tryggingafélag, því þeir eru
mjög óánægðir með þá iðgjaldataxta sem tryggingafélögin
eru með í gangi í dag. Tryggingar og tryggingaskilmálar
verða eitt af helstu málum á aðalfundi Landssambands
fiskeldis- og hafbeitarstöðva sem fram fer í dag.
Friðrik Sigurðsson fram-
kvæmdastjóri landssambandsins
sagði í samtali við Tímann að
þegar munurinn milli skilaverðs og
framleiðslukostnaðar er svo lítill
sem raun ber vitni.í hákostnaðar-
landi eins og ísland er. þá muni
framleiðendur um hverja krónu
sem hægt er að spara. „Fiskeldis-
menn í Noregi eru komnir það
langt að þeir hafa stofnað sitt eigið
tryggingafélag sem eingöngu trygg-
ir fiskeldisstöðvar og tóku um 20 til
25% af stöðvunum strax til sín frá
hefðbundnum tryggingafélögum.
Fljá þessu tryggingafélagi eru ið-
gjöldin verulega mikið lægri en hjá
þeim hefðbundnu. Það er um vissa
samábyrgð að ræða, þeir dreifa
áhættunni," sagði Friðrik.
Flann sagði að spurning væri
hversu umfangsmikið þetta ætti að
vera. „Auðvitað kemur það líka til
greina að við stofnun tryggingafé-
lag með ákveðnum skilmálum og
ákveðnum iðgjöldum. Síðan gæt-
um við óskað eftir tilboði í rekstur
á fyrirtækinu, þ.e. að við framselj-
um reksturinn á því til trygginga-
félaga hérlendis, vegna þess að þau
kunna á tryggingar en ekki við,“
sagði Friðrik.
Viss óánægja ríkir meðal fiskeld-
ismanna með iðgjöldin og þykja
þau allt of há. Iðgjöldin liggja á
bilinu 5,5 til 8% af heildarvátrygg-
ingarverðmætinu. Friðrik sagði að
í raun væri það ekki stór stöð sem
hefði fisk að verðmæti um 100
milljónir og hann vissi um fyrirtæki
sem greiddu milljón á mánuði í
tryggingariðgjöld, fyrirtæki sem
ekki hefðu lent í einu einasta tjóni.
„Þetta verða fyrirtækin að gera til
að geta fengið afurðalán, því þau
verða að hafa fiskinn tryggðan svo
bankinn hafi einhverja tryggingu
fyrir sínum veðum. Það er rosalegt
þegar fyrirtækin eru farin að greiða
milljón, fyrirtæki sem eru tjóna-
laus. Við ályktum í einfaldleikan-
um að það hljóti að vcra hægt að
gera eitthvað í þessu,“ sagði
Friðrik.
Um það bil 125 fiskeldisfyrirtæki
eru í landinu. en ekki öll með
vátryggingu. Öll þau fyrirtæki sem
eru í bankaviðskiptum með afurða-
lán verða að hafa vátryggingar.
Fjöldi þeirra er á bilinu 30 til 40
talsins og stærstu fyrirtækin í land-
inu, þannig að um er að ræða
gífurleg verðmæti, því vátrygging-
arverð á fiski er gífurlega hátt.
Friðrik sagði að leitað yrði eftir
stuðningsyfirlýsingu frá aðalfund-
inum þess eðlis að stjórnin einbeiti
sér að því verkefni að kanna hvort
ekki sé hægt með einhverjum hætti
að ná hagstæðari tryggingasamn-
ingum. Hvort sem það er á þá lund
að landssambandið, fyrir hönd
þeirra sem í því eru, óski eftir
vátryggingu hjá einu félagi og fái
þar af leiðandi magnafslátt, eða að
fiskeldismenn stofni sitt e'igið
tryggingafélag sem er alfarið þeirra
fyrirtæki eða þá að reksturinn verði
boðinn út.
„Við höfum ekkert yfir trygg-
ingafélögunum að kvarta sem
slíkum, það er bara kostnaðurinn.
Þau hafa ráðið sér hæfa sérfræð-
inga og þeirra starf hefur leitt að
vissu leyti til þess að menn eru
farnir að hugsa meir að fyrirbyggj-
andi aðgerðum. Þetta eru menn
með þekkingu og reynslu af fiskeldi
og þeir hafa komið með þarfar
ábendingar bæði til tryggingafélag-
anna og vátryggingataka," sagöi
Friðrik.
Friðrik tók sem dæmi missi á 100
þúsund seiðum af ákveðinni stærð,
til útskýringar á þessu máli.
„Tryggingafélaginu er hcimilt, cf
fiskeldisfyrirtæki missir 100 þúsund
seiði af einhverri stærð, að borga
ekki í peningum, heldur láta við-
komandi fá 100 þús. seiði úr ein-
hverri annarri stöðsem þeir kaupa.
Við teljum að tryggingafélag sem
er undir eftirliti og í eigu samtak-
anna, og á ábyrgð þeirra, viti betur
um fisk af svipaðri stærð og stofni
á einhverjum öðrum stað og þá
leggjum við hann til í það fyrirtæki
sem orðið hefur fyrir tjóni í stað
þess að fara út í mikil peningalcg
útlát. Þetta teljum við að verði
mun auðveldara í svona trygginga-
félagi."
Friðrik benti einnig á aðra mis-
fellu. í lögum um vátryggingar
segir að ekki eigi að bæta nema
sem ncmur markaðsverði vörunnar
á hverjum tíma. „Til skamms tíma
hefur vátryggingarverðmæti á scið-
um vcrið hærra en markaðsvcröið,
þannig að mcnn hafa veriö að
grciða iðgjald af verðmæti vöru
scm ekki er raunhæft. Trygginga-
sjóður fiskcldislána hcfur óskað
cftir cndurskoðun á þessari vcrð-
mætaskrá mcðal annars mcö þctta
misræmi í huga. Fyrirtæki cr búið
að vcra að borga iögjald, svo þegar
tjónið vcröur þá fæst það bætt mcð
miklu minni peningum á þcim
forsendum aö lög urn vátryggingar
scgja að það eigi ckki að bæta
meira cn það scm ncmur markaðs-
vcrði,“ sagði Friðrik.
Þá bcnti Friðrik á að nokkur
fyrirtæki sem sótt hafi um vátrygg-
ingu hafi fcngiö höfnun á þeirri
forscndu að vatnsrcnnsli sé ckki
nægjanlega mikið. Hér cr um að
ræða skilyrði þýsks tryggingafélags
sem tryggingafélög hér á landi
cndurtryggja hjá. Friörik sagði aö
sérfræðingar tryggingafélaganna
hefðu viðurkcnnt það að viömiðan-
ir Þjóðverjanna standist ckki raun-
vcrulcikann. „Vatnsrcnnsli þarf að
vcra visst til að ákvcðið magn af
súrcfni sé í vatninu á ákvcðnum
tíma. Viö vitum að fiskurinn þolir
mun lægri mörk en tryggingáfélag-
ið setur scm skilyrði. Við vitum að
vatnsrcnnslið cr yfirdrifið nóg til
þess að fiskurinn lifi og hal'i það
mjög gott. Við erum bundnir í
báöít skó af þessu vcgna þcss aö
þaö cr bara cinn cndurtrygginga-
taki fyrir öll tryggingafélögin,"
sagði Friörik.
Norðmenn hafa lýst yfir ánægju
mcð þaö kcrli sem þeir komu á fót.
Þeir komu sér upp sér tryggingafé-
lagi en ákveöið fyrirtæki rckur það
fyrir þá. En félagið er algcrlcga í
eigu og ábyrgð norska landssam-
bandsins og sagði Friðrik að þcir
hcfðu boðist til að vera þcim innan
handar um skipulagningu á þessu.
- ABÓ
BHMR vill fá launin sín út mánuöinn, en ekki bara fram aö verkfalli. Forysta BHMR segir:
„Fjármálí iráðherra
beitir fal srökum“
Frá blaðamannafundi BHVIR í gær.
„Þetta eru falsrök. í fyrsta lagi
byggist dómurinn í málinu frá 1984
á lagaforsendum sem nú eru ekki
fyrir hendi. Fulltrúar BHMR gengu
út frá því að ráðherra hefði kynnt sér
lagarök og dómsforsendur frá 1984
og gerðu ekki athugasemdir við
þessar röksemdir ráðherra á fundi
með honum.
Athugun BHMR eftir fundinn
sýnir að ráðherra er skylt að greiða
launin fyrirfram," sagði Páll Hall-
dórsson formaður BHMR í gær.
Páll, ásamt Birgi Birni Sigurjóns-
syni og Wincie Jóhannsdóttur sögðu
í gær að sú ákvörðun fjármálaráð-
herra að greiða ríkisstarfsmönnum
innan BHMR, sem boðað hafa verk-
fall, einungis laun til 6. apríl n.k. sé
byggð á rökum sem ekki standist
lengur.
Akvörðunin byggist í fyrsta lagi á
dómi Félagsdóms frá 1984 þar sem
staðfest er hliðstæð aðgerð þáver-
andi fjármálaráðherra. Þá sé venja á
almennum vinnumarkaði að greiða
ekki laun fyrirfram þegar verkfall er
yfirvofandi. í þriðja lagi hafi fulltrú-
ar BHMR ekki hreyft andmælum
við hugmynd ráðherra um að greiða
ekki laun.
Páll Halldórsson sagði að dómur-
inn hefði byggt á því að „yfirgnæf-
andi líkur“ væru á því að verkfall
skylli á 4. október 1984 og sam-
kvæmt túlkun á 14. grein laga nr.
29/1976 næði greiðsluskylda ríkisins
ekki lengra en til þess dags.
Þann 31. des. 1986 hefðu hins
vegar ný lög tekið gildi um kjaras-
amninga opinberra starfsmanna og
hefðu hin eldri þá fallið úr gildi.
Þannig væru úr gildi fallnar laga-
forsendur dómsins frá 1984 og ráð-
herra því skylt að greiða laun sam-
kvæmt 12. grein laga nr. 94/1986 en
þar segir:
„Nú rennur kjarasamningur út
vegna uppsagnar og skal þó eftir
honum farið uns nýr kjarasamningur
hefur verið gerður. -sá
Nokkur hraöfrystihús sem lokuöu í vetur aö hefja vinnslu:
Vinnsla hófst að
nýju eftir páska
Nokkur hraðfrvstihús, scm
lögðu niöur starfsemi í haust og í
vetur vcgna slæmrar stöðti og
övissu íefnahagsmálum, hafa hafið
starfsemi að nýju. Þcssi fyrirtæki
cru Mcitillinn í Þorlákshöfn. Haf-
örninn á Akranesi og Hraðfrysti-
hús Ólafsfjarðar.
Páll Jónsson hjá Mcitlinumsagði
í samtali við Tttnann að þeir heföu
hafið takmarkaða frystingu í gær,
cn óvíst væri með framhaldið. Hjá
Meitlinum var fyrir skömmu fryst
loðna í tvo til þrjá daga, en síðan
ekki rneir. Scm kunnugt er hætti
Mcitillinn aílri frystingu í nóvem-
bcr, en saltFiskvcrkun hcfur fariö
fram á vegum fyrirtækisins.
Glcttingur í Þorláksþöfn sagði i
haust upp öllu sínu fastráðna
starfsfólki, vcgna vafasams ástands
í cfnahagsmálum, að sögn Ingva
Þorkclssonar framkvæmdastjóra.
Hins vcgar hcfur ckki komið til
minni vinnu cða rckstrarstöðvunur
hjá fyrirtækinu og eru fyrrum fast-
ráðnir starfsmenn nú lausráðnir.
Bæði þcssi fyrirtæki, Glettingur
og Meitillinn bíða eftir ákvörðun
lllutafjársjóös, en sú ákyörðun
hcfur úrslitaþýðingu hvað varðar
safneiningu þessara iveggjtt fyrir-
tækja.
Þá hcfur Hraðfrystihús Ólafs-
fjarðar cinnig hafið frystingu í
öðru húsu sinna, en þar var allri
frystingu hætt í lok júlí sl. Vinnsla
hófst á þriðjudag og hafa eftir því
sem Tíntinn kcmst næst 60 manns
veriö ráðnir til vinnu, t þær 40
stöður scm komu til, þegar frysting
hófst aðnýju. Aflinnscmcrunninn
kcmur úr Ólafi Bckk sem Hrað-
frystihúsið á. Fyrir skömmu keypti
Hraðfrystihús Olafsfjarðar, frysti-
hús Magnúsar Gamali'elssonar hf.
scm nú er eingðngu í útgerö. .
Haförninn á Akrancsi hóf einnig
starfscmi nú eftir páska, en þar
lagðist starfsemin niður um áramót
vegna rekstrarörðugleika. Var
starfscmin hafin að nýju 1 trausti
jiess að það takist að endurskipu-
lcggja fjárhag íyrirtækisins, meö
auknu hlutafé og samningum um
fjárskuldbindingur þess. - ABÓ