Tíminn - 31.03.1989, Side 18
18 Tíminn
^NöstLíöágúr 31 ,'márs' 1989
RE0NBOGINN
Tvíburarnir •
Thi> InmIícs. Tvvo inimls. One soul.
JEREMV1R0NS CENEVIHVE BLJÖLD
Þeir deildu öllu hvor meö öörum:
starfinu, frægðinni, konunum,
geðveikinni.
David Cronenberg hryllti þig meö „The
Fly“. Nú heltekur hann þig með
„Tvíburum", bestu mynd sinni til þessa.
Jeremy Irons (Moonlighting, The Mission)
tekst hiö ómögulega i hlutverki tviburanna
Beverly og Elliot, óaöskiljanlegir frá fæðingu
þar til fræg leikkona kemst upp á milli þeirra.
Uppgjör tviburanna getur aðeins endaö á
einn veg.
Þú gleymir aldrei Tvíburunum.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Fenjafólkið
Þegar Diana fer aö kanna sina eigin
ættarsögu kemur ýmislegt óvænt og
furðulegt i Ijós. Dularfull, spennandi og
mannleg mynd. Tvær konur frá ólikum
menningarheimum bundnar hvor annarri af
leyndarmáli sem ávalit mun ásækja þær.
Mynd sem ekki gleymist!
Andrei Konchalovsky (Runaway Train,
Duet for One) leikstýrir af miklu innsæi.
Barbara Hershey (The Entity, Siðasta
freisting Krists) og Jill Clayburgh sýna
stjörnuleik, enda lékk Barbara Hershey 1.
verðlaun í Cannes fyrir þetta hlutverk.
Sýnd kl. 5,7,9,11.15
Bönnuð innan 16 ára
Bagdad Café
Sýnd kl. 7 og 11.15
Gestaboð Babettu
Heimsfræg óskarsverðlaunamynd byggð á
sögu Karen Blixen. Myndin hlaut
óskarsverðlaun 1988 sem besta erlenda
myndin.
Blaðaumsagnir: ***** Fallegog
áhrifarik mynd sem þú átt að sjá aftur og
aftur. „Besta danska myndin i 30 ár.“
Leikstjóri: Gabriel Axel.
Sýnd kl. 5, og 9
Hinir ákærðu
Mögnuð en frábær mynd með þeim Kelly
McGillis og Jodie Foster í aðalhlutverkum.
Meðan henni var nauðgað hortðu margir á
og hvöttu til verknaðarins.
Hún var sökuð um að hafa ögrað þeim.
Glæpur þar sem fórnarlambið verður aö
sanna sakleysi sitt.
Leikstjóri Jonathan Kaplan
Sýnd kl. 5,7,9,11.15
Bönnuð innan 16 ára
MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF.
Kvikmyndaklúbbur Islands:
Eldheita konan
Spennandi, djörf og afar vel gerð mynd um
lif gleðikonu með Gudrun Landgrebe.
Leikstjóri: Robert von Ackeren
Bönnuð innan16.ára
Endursýnd kl. 5, og 7
Jules og Jim
Sýndkl. 9og 11.15
■ I ,
■ ■ | ■ I ■
orfoti
RESTAURANT
Pantanasími 1 33 03 '
LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM ,
DALLAS TOKYO
Kringlunni 8—12 Sími 689888
laugaras
SlMI 3-20-75
Salur A
Frumsýning miðvikudag 15103.1989.
Tvíburar
‘TWINS’ DEUMERS!
Two thuntbs up!”
SCHWABZttóGGEB OEYITO
|TWíiNS
Amold Schwarzenegger og Danny DeVito
eru Wiburar sem voru skildir að í æsku.
Þrjátiu og fimm árum seinna hittast þeir
aftur og hefja leit að einu manneskjunni,
sem getur þekkt þá í sundur, mömmu þeirra.
Arnold og Danny eru tvöfalt skemmtilegri en
aðrir TVIBURAR. Þú átt eftir að hlæja það
mikið að þú þekkir þá ekki í sundur.
Tvíburar fá tvo miða á verði eins, ef báðir
mæta. Sýna þarf nafnskirteini ef þeir eru
jafn líkir hvor öðrum og Danny og Arnold
eru.
Leikstjóri: Ivan Reitman (Stripes,
Ghostbusters, Animal House, Legal Eagles)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Salur B
Kobbi kviðristir snýr aftur
Ný æði mögnuð spennumynd. Mynd sem
hvarvetna hefur vakið gífurlega athygli.
Geðveikur morðingi leikur lausum hala í Los
Angeles. Aðferðir hans minna á aðferðir
Jack the Ripper - hins umdeilda 19. aldar
morðingja sem aldrei náöist. Ungur
læknanemi flækist inn í atburðarásina með
ótrúlegum afleiðingum. James Spader sýnir
frábæran leik í bestu spennumynd ársins.
Leikstjóri: Rowdy Herrington.
Aðalhlutverk: James Spader (Pretty in
Pink, Wall Street, Less than Zero, Baby
Boom)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 14 ára
Salur C
Járngresið
(Ironweed)
Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meryl
Streep. Leikstjóri; Hector Babenco (Kiss of
the spider woman) Handrit og saga; William
Kennedy (Pulitzer bókmenntaverðlaunin
fyrir bókina).
Jack Nicholson og Meryl Streep léku siðast
saman í kvikmyndinni Heartburn. Nú eru
þau aftur saman i myndinni Járngresið.
Ár 1938. Francis (Jack Nicholson) er
fyrrverandi homaboltastjarna sem nú er
lagstur i ræsið. Myndin lýsir baráttu hans við
drauga fortíðarinnar og sambandi hans við
háskólagengnu fyllibyttuna Helen (Meryl
Streep) Myndin og þá sérstaklega ieikur
Nicholson og Streep hefur fengið frábæra
dóma um allan heim. Kynngimögnuð saga
sem hlaut Pulitzer bókmenntaverðlaunin á
sinum tima, og kom út sem bók
ágústmánaðar hjá Bókaklúbbi AB.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 16 ára
»■ ■ 'lt'Ja iv
LUiiapU :in«r
ujbliBaf
Ú
jhótel
OÐINSVE
Oóinstorgi
25640
NAUST VESTURGÖTU 6-8
Borðapantanir
Eldhús
Simonarsalur
17759
17758
17759
GULLNI
HANINN
LAUGAVEGI 178,
SlMI 34780
BKTRO A BESTA STAÐIBÍNUM
CÍCCQCG"
Páskamyndin 1989
Frumsýning á stórmyndinni
Á faraldsfæti
Óskarsverðlaunin i ár verða afhent i Los
Angeles 29. mars n.k. þar sem þessi
stórkostlega úrvalsmynd The Accidental
Tourist er tilnefnd til 4 óskarsverðlauna þar
á meðal sem besta myndin.
Myndin er byggð á samnefndri metsölubók ’
eftir AnneTyler.
Það er hinn þekkti og dáði leikstjóri
Lawrence Kasdan sem gerir þessa mynd
með toppleikurum.
Stórkostleg mynd. Stórkostlegur leikur.
AðalhluNerk: William Hurt, Kathleen
Turner, Geena Davis, Amy Wright.
Leikstjóri: Lawrence Kasdan.
Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.15
Frumsýnir toppgrínmyndina
Fiskurinn Wanda
Þessi stórkostlega grínmynd, „A Fish
CalledWanda", hefuraldeilis slegið i gegn, j
enda er hún talin vera ein besta grinmyndin :
sem framleidd hefur verið i langan tima. 1
Blaðaumm.: Þjóðlíf, M.St.: „Ég hló alla
myndina, hélt áfram að hlæja þegar ég gekk
út, og hló þegar að ég vaknaði morguninn
eftir.“
Mynd sem þú verður að sjá.
Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee
Curtis, Kevin Kline, Michael Palin
Leikstjóri: Chartes Crichton
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Frumsýnir úrvalsmyndina:
í þokumistrinu
Splunkuný og stórkostlega vei gerð
úrvalsmynd, framleidd á vegum Guber
Peters (Witches of Eastwick) fyrir bæði
Warner Bros. og Universal.
„Gorillas in the Mist" er byggð á
sannsögulegum heimildum um
ævintýramennsku Dian Fossey. Það er
Sigourney Weaver sem fer hér á kostum
ásamt hinum frábæra leikara Bryan Brown.
Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Bryan
Brown, Julie Harris, John Omirah
Miluwi. Leikstjóri: Michael Apted.
Sýnd kl. 4.45 og 6.50
Frumsýnir nýju Francis Ford Coppola
myndina:
Tucker
Það má með sanni segja að meistari
Francis Ford Coppola hefur gert margar
stórkostlegar myndir og Tucker er ein af
hans betri myndum til þessa. Fyrir nokkrum;
dögum fékk Martin Landau golden Globe
verðlaunin fyrir leik sinn í Tucker.
Tucker frábær úrvalsmynd fyrlr alla.
Aðalhlutverk: Jetf Brldges, Martin
Landau, Joan Alles, Frederlc Forrest.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola
Sýnd kl. 9 og 11.15
BRAUTARHOLTI22, VIÐ NÓATÚN
SÍMI11690
KMHÖI
Simi 78900
Páskamyndin 1989
Frumsýnir stórmyndina
Áyztunöf
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Michelle Pfeiffer,
Kurt Russel, Raul Julia.
Leikstjóri: Robert Towne
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05
Nýja Clint Eastwood myndin
í djörfum leik
HARRY
IIÍTHE
DEAD
PODL
Toppmynd sem þú skalt drifa þig til að sjá.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Patricia
Clarkson, Liam Neeson^David Hunt
Leikstjóri: Buddy Van Horn
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Kylfusveinninn 2
ifé ^
Sýnd kl. 7,9, óg 11
Kokkteil
Whefí hr pours,
hf fefgns.
Toppmyndin Kokkteil er ein alvinsælasta
myndin alistaðar um þessar mundir, enda
eru þeir félagarTom Cruiseog Bryan Brown
hér i essinu sinu.
Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown,
Elisabeth Shue, Lisa Banes.
Leikstjóri: Roger Donaldson.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Hinir aðkomnu
Bönnuð innan 16 ára
Sýndkl. 9 og 11
Hinn stórkostlegi
„Moonwalker“
MJCHAJEL
tAGKSOH
MOOHWALKSR
Þá er hún komin, stuðmynd allra tíma
„Moonwalker" þar sem hinn stórkostlegi
Michael Jackson fer á kostum. I myndinni
eru öll bestu lög Michaels.
Sýnd kl. 5
Jólamyndin 1988
Metaðsóknarmyndin 1988
Hver skellti skuldinni
á Kaila kanínu?
Sýnd kl. 5,7,9og 11
’ 3936
Kristnihald undir jökli
Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson,
Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin
Halldórsson, Þórhallur Sigurðsson,
Helgi Skúlason, Gestur E. Jónasson,
Rúrik Haraldsson, Sólveig
Halldórsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Gisli
Halldórsson.
Eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handrit:
Gerald Wilson. Leikstjóm: Guðný
Halldórsdóttir. Kvikmyndataka: W.P.
Hassenstein. Klipping: Kristin Pálsdóttir.
Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl
Júliusson. Tónlist: Gunnar Reynir
Sveinsson. Framkvæmdastjórn: Halldór
Þorgeirsson, Ralph Christians.
*** Mbl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
ffir-
kjiaskolabiq
BS9 Sh*22140
Páskamyndin 1989
í Ijósum logum
Myndin er tilnefnd til 7 óskarsverðlauna.
Frábær mynd með tveimur frábærum
leikurum i aðalhlutverkum, þeim Gene
Hackman og Willem Dafoe.
Mynd um baráttu stjómvalda við Ku Klux
Klan.
Leikstjóri: Alan Parker.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
1IIII
ÍSLENSKA ÓPERAN
Brúðkaup Fígarós
eftir
W.A. Mozart
Sprenghlægileg fyrsta flokks gamanmynd
með óviðjafnanlegum leikurum í leikstjóm
Davids Mamets sem m.a. skrifaði handritin
að „The Untouchables", „The Verdict" og
„The Postman Always Rings Twice.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Sean Connery
er 55 ára eða svo en hann
langar til að leika
rómantískt hlutverk áður
en hann sest í helgan stein.
Hann hefur verið beðinn að
skrifa bók en aftekur það
með öllu. Hann segir
útgef endur bara haf a áhuga
á ástamálum og þá einkum
hliðarsporum og slikt geti
valdið óbætanlegu tjóni
þeim sem nafngreindir
væru.
Sybill Shepherd
og Bruce Oppenheimer eru
vist ekki gift lengur nema
að nafninu til og illar
tungur vilja jafnvel meina
að hún sé farin að gefa
vinnuveitanda sínum hýrt
auga. Kunnugir segja að
hjónabandinu hafi lokið
þegar tvíburarnir fæddust
fyrir ári. Þá varð pabbinn
gjörsamlega útundan og
hefur verið síðan.
Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Leikmynd: Nicolai Dragan
Búningar: Alexander Vassiliev
Lýsing: Jóhann B. Pálmason
Æfingastjóri: Catherine Williams
Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjánsdóttir
Hlutverk: Kristinn Sigmundsson, Ólöf
Kolbrún Harðardóttir, John Speight, Sigrún
Hjálmtýsdóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir,
Viðar Gunnarsson, Hrönn Hafliðadóttir,
Sigurður Björnsson, Sigríður Gröndal, Inga
J. Backman, Soffia H. Bjarnleifsdóttir. Kór
og hljómsveit íslensku óperunnar.
Frumsýning laugardag 1. apríl kl. 20.00.
Uppselt
2. sýning sunnudag 2. april kl. 20.00
3. sýning föstudag 7. april kl. 20.00
4. sýning laugardag 8. april kl. 20.00
Miöasala opin alla daga frá 16.00-19.00
nema mánudaga og sunnudaga ef ekki er
sýning þann dag, sími 11475.
Ath. sýningar verða aöeins í april.
VtlSlUELDHÚSH)
ÁLFHEIHUM74
• VeisJumatur 09 ÖR áhöld.
• VeJsluþjónusta og salir.
• Veisluráðgjöf.
• Málsverðir f fyrirtæki.
• Útvegum þjónustufólk
ef óskað er.
686220-685660
Hin vinsæla \
GLEÐIDAGSKRÁ
sýnd öll föstudags-
og laugardagskvöld.
Þríréttuð veislumáltíð
Forsala aögöngumiða
alla virka daga kl. 10-18
og á laugardögum kl. 14-18
jjCAFE
Brautarholti 20
3. 23333 og 23335
/