Tíminn - 26.08.1989, Page 1

Tíminn - 26.08.1989, Page 1
150 m. kr. tapast í „smágjaldþrotum“ þar sem engar eignir finnast í þrotabúinu: Litlu gjaldþrotin eru nú orðin stór Fregnir hafa verið sagðar að undan- förnu af fjölgun gjaldþrotabeiðna og stór gjaldþrot vekja jafnan verðskuld- aða athygli. En sömu sögu er ekki að segja um „litlu“ gjaldþrotin. í tveimur nylegum tölublöðum Lögbirtingar- blaðsins voru auglýst skiptalok í u.þ.b. 70 slíkum gjaldþrotum þar sem engar eignir fundust í búinu. Um er að ræða gjaldþrot einstaklinga og smærri fyrir- tækja og þó upphæðirnar séu ekki svimandi háar hjá hverjum um sig þá safnast þegar saman kemur og þannig hafa verið afskrifaðar skuldir upp á um 150 milljónir króna hjá þessum hópi 70 aðila. Athygli vekur hversu auðveld- lega einstaklingum hefur tekist að stofna til skulda, en þeir skulduðu að meðaltali 1,7 milljónir kr. umfram þær eignir sem þeir kunna að hafa átt áður en til skiptameðferðar kom. • Blaðsída 4 Haukur Halldórsson, formaður Stéttarsambands bænda í helgarviðtali um nýjan búvörusamning og fleira: NIÐURGREIÐSLUHAG- STJÓRN ÓHEPPILEG Haukur Halldórsson, formaður Stéttarsambands bendir hann á að söluskattur á íandbúnaðarvörur og bænda segir í helgarviðtali í dag að niðurgreiðslur kjarnfóðurskattur sem leggist á búvöruverðið skili landbúnaðarvara sé í raun óheppileg leiðtil hagstjórn- ríkissjóði í raun svipaðri upphæð og varið er í ar. Sveiflur í niðurgreiðslum leiða til sveiflna í neyslu niðurareiðslur „ sem erfiði skipulega og stöðuga framleiðslu. Auk þess a • BlaðSlða 8 og 9

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.