Tíminn - 26.08.1989, Qupperneq 15
Laugardagur 26. ágúst 1989
Tíminn 27
Denni
dæmalausi
,Viltu fyrirgefa mér að... ég hef alveg glás
af fyrirgefningum handa þér núna.“
> *
u
m
n
~ * HK io
« I “ ’ vV,; 7 jTI
1T~
MS'
■
lo
r
:
No. 5855
Lárétt
1) Baunverskur. 6) Grískur bókstaf-
ur sá sjöundi í stafrófinu. 7) Rödd.
9) Ber. 11) Kyrrð. 12) Bókstafur.
13) Alþjóðleg stofnun. 15) Skelfing.
16) Skyggni. 18) Knapa.
Lóðrétt
1) Hugrakkur. 2) Veiðarfæri. 3)
Röð. 4) Frostbit. 5) Lamd. 8) Fugl.
10) Nit. 14) Tind. 15) Gruna. 17)
Þingdeild.
Ráðning á gátu no. 5854
Lárétt
1) Baráttan. 6) Óró. 7) Ket. 9)
MMD. 11) VI. 12) Óa. 13) Ern. 15)
Mið. 16) Nái. 18) Kenndur.
Lóðrétt
1) Bakverk. 2) Rót. 3) Ár. 4) Tóm.
5) Andaðir. 8) Eir. 10) Mói. 14)
NNN. 15) MID. 17) Án.
^BRöSlJMf
alltgengurbetur *
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hringja í þessi simanúmer:
Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam-
amesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík
2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hltaveita: Reykjavík sfmi 82400, Seltjarnames
simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl.
18.00 og um helgar í slma 41575, Akureyri
23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar slmi 1088 og 1533, Hafnarf-
jörður 53445.
Síml: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Ak-
ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tiikynnist i
sima 05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er í sima 27311 alla virka daga frá kl.
17.00 til kl. 08.00 og á helgum dðgum er svarað
allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum,
þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
25. ágúst 1989 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.......60,93000 61,09000
Sterllngspund..........95,47700 95,72800
Kanadadollar...........51,86600 52,00300
Dönsk króna............ 7,99610 8,01710
Norsk króna............ 8,52880 8,55120
Sænsk króna............ 9,19560 9,21970
Flnnskt mark...........13,81320 13,84950
Franskurfrankl......... 9,21090 9,23510
Belgískur frankl....... 1,48560 1,48950
Svissneskur tranki....36,01700 36,11160
Hollenskt gyllini......27,55080 27,62320
Vestur-þýskt mark......31,05660 31,13820
Itölskllra............. 0,04325 0,04337
Austurrískur sch....... 4,41280 4,42440
Portúg. escudo......... 0,37250 0,37350
Spánskur peseti........ 0,49660 0,49790
Japanskt yen........... 0,42405 0,42517
frsktpund..............82,91000 83,1280
SDR....................75,99190 76,19140
ECU-Evrópumynt.........64,47310 64,64240
ÚTVARP/SJÓNVARP
UTVARP
Laugardagur
26. ágúst
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Bjarman
flytur.
7.00 Frétlir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur
Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku ki.
7.30. Frétfir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og
veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum
heldur Pótur Pétursson áfram að kynna morg-
unlðgln.
9.00 Fréttlr. Tllkynnlngar.
9.05 Lttli bamatiminn á laugardegl:
„Laxabðmin" eftir R.N. Stewart. Þýðing:
Éyjólfur Eyjólfsson. Irpa Sjöfn Gestsdóttir les
(4). Einnig mun Hrafnhildur veiðikló koma I
heimsókn og segjafrá. Umsjón: Gunnvör Braga.
9.20 Sigildir morguntónar. Forbes Robin-
son, Robert Tear og Benjamin Luxon syngja
ensk og amerlsk sönglög. (Af hljómplðtu)
9.35 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjöms-
dóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá
Útvarps og Sjónvarps.
9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Félkið í Þinghottunum - Lokaþáttur.
Fjölskyldumynd eftir Ingibjörgu Hjartardóttur og
Sigrúnu Óskarsdóttur. Flytjendur: Anna Kristln
Amgrimsdóttir, Amar Jónsson, Halldór Bjöms-
son og Þórdís Amljótsdóttir. Stjómandl: Jónas
Jónasson.
11.00 Tilkynningar.
11.05 I liðinni viku. Umsjón: Ema Indriðadóttir.
(Frá Akureyri)
12.00 Tilkynningar. Dagskrá
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tllkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. Til-
kynningar.
13.30 Á þjóðvegl eitt. Sumarþáttur með fróð-
legu Ivafi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og
Ómar Valdimarsson.
15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur
tónlist að slnu skapi.
16.00 Fréttir. Tllkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sumarferðir Bamaútvarpsins - j
Átbæ. Umsjón: Sigrlður Arnardóttir.
17.00 Leikandi létt. Ólafur Gaukur spilar plötur
og rabbar um þekkt tónlistarfólk I þetta sinn
Riohard Rodgers.
18.00 Af llfl og sál - Bridds. Eria B. Skúladóttir
ræðir við Ragnar Halldórsson og Dollý Magnús-
dóttur um sameiginlegt áhugamál þeirra.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurlregnlr. Tilkynningar.
19.00 Kvðldfréttlr.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Ábætlr. Vladimir Mikulka leikur á gltar lög
eftir Augustin Barrios og Francisco Tarrega.
Luciano Pavarotti syngur lög eftir Giordanl,
Gluck, Leoncavalloog Beethoven. Hljómsveitin
Fílharmónia leikur; Piero Gamba stjómar. (Af
hljómdiskum)
20.00 Sagan: „Búrið“ eftir Olgu Guðrúnu
Ámadóttur. Höfundur les (3).
20.30 Vísur og þjóðlög.
21.00 Slegið á léttari strengi. Inga Rósa
Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstöð-
um)
21.30 fslenskir einsóngvarar. Kristinn Sig-
mundsson syngur ásamt Karlakómum Fóst-
bræðrum Islensk og erlend lög. (Af hljómplöt-
um)
22.00 Fréttir. Orð kvðldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmonikuunnendum.
Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. (Áður
útvarpað sl. vetur). Kynnir: Hermann Ragnar
Stefánsson.
23.00 Dansað í dögginni. - Sigriður Guðna-
dóttir. (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
OO.IO Svolitið af og um tónlist undir
svefninn. Jón Öm Marinósson kynnir.
01.00 Veðurfregnlr.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum tll
morguns.
S 2
8.10 Á nýjum degl með Pétri Grétarssyni.
10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur
' tónlistog kynnirdagskrá Útvarps og Sjónvarps.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Kæru landsmenn. Iþróttafréttamenn
fylgjast með seinni hálfleik f leik |A og IBK11.
deild Islandsmótsins I knattspymu. Berglind
Björk Jónasdóttir og Ingólfur Margelrsson.
17.00 Fyrirmyndarfólk lltur inn hjá Llsu Páls-
dóttur, að þiessu sinni Mörður Ámason.
10.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram fsland. Dæguriög með Islenskum
flytjendum.
20.30 Kvóldtónar.
22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint I
græjumar. (Einnig útvarpað nk. föstudagskvöld
ásamatlma).
OO.IO Út á lífið. Þorsteinn J. Vilhjálmsson ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög.
02.00 Nætuiútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPtD
02.00 Fréttir.
02.05 EHiriætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir
spiallar við Jóhannes Má Gunnarsson mat-
ráosmann sem velur eftirlætislögin sln. (Endur-
tekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1).
03.00 Næturrokk
Fréttir kl. 4.00.
04.30 Veðurfregnlr.
04.35 Nætumótur
05.00 Fréttirafveðriogflugsamgöngum.
05.01 Áfram Island. Dæguriög með Islenskum
flytjendum.
06.00 Fréttiraf veðriogflugsamgóngum.
06.01 Úr gómlum belgjum.
07.00 Morgunpopp.
07.30 Fréttir á ensku.
SJONVARP
Laugardagur
26. ðgúst
16.00 fþrétta|>átturinn Sýndar eru svipmyndir
frá íþróttaviðburðum vikunnar og fjallað um
Islandsmótið I knattspymu.
18.00 Dvergarikið (10) (La Llamada de los
Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokkur I 26
þáttum. Þýðandl Sveinbjörg Sveinþjðmsdóttir.
Leikraddir Sigrún Edda Bjðmsdóttir.
18.25 Bangsi bestaskinn (Tbe Adventures of
Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um
Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son. Leikraddir öm Árnason.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir (Danger Bay). Kanadlskur
myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdðttir.
19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem
hefst á fréttum kl. 19.30.
20.20 Ærslabelgir (Comedy Capers - Junior
Partner)—Sonur húsbóndans—Stutt mynd
frátlmum þðglu myndanna meðCharlie Chase.
20.35 Lottó
20.40 Réttan á róngunni. Gestaþraut I sjón-
varpssal. I þessum þætti mætast keppendur frá
Borgaibókasafninu og Krabbameinsfélaginu I
undanúrslitum. Umsjón Ellsabet B. Þórisdóttir.
Stjóm upptðku Þór Elis Pálsson.
21.10 Gleraugnaglámurinn (Clarence) Nýr
breskur gamanmyndaflokkur með Ronnie Bar-
ker I aðalhlutverki. Clarence er nærsýnn og
seinheppinn flutningabilstjóri sem rekst oft illi-
lega á hluti, en þegar hann rekst á hina fögm
þjónustustúlku Jane Travis ætlar hann varla að
trúa slnum eigin augum. Þýðandi Ólöf Péturs-
dóttir.
Hlaupagikkur, er nafn á ítalskri
mynd sem sýnd verður í Sjónvarp-
inu á laugardagskvöld kl. 21.40.
Þar segir frá 13 ára dreng sem
hefur yndi af að hlaupa úti í
náttúrunni svo að föður hans þykir
um of.
21.40 Hlaupagikkur (II Ragazzo di Calabria)
Itölsk biómynd frá 1985. Leikstjóri Luigi Com-
encini. Aðalhlutverk Gian Maria Volonté, Diego
Abatantuono, Therese Liotard og Santo Polim-
eno. Mimi er 13 ára ítalskur drengur sem hefur
ánægju af að hlaupa úti í náttúrunni. Faðir hans
vill að pilturinn stundi námið betur og bannar
honum að hlaupa en fyrir Mimi eru hlaupin orðin
ástríða svo hann notar hvert tækifæri sem gefst
til að spretta úr spori. Þýðandi Þuríður Magnús-
dóttir.
23.25 Morðið í bílageymslunni (Inspector
Morse -The secret of Bay 5B) Bresk sjónvarps-
mynd með John Thaw í aðalhlutverki. Morð er
framið í bílageymslu og eina vísbending Morse
lögregluforingja er dagbók og bílageymslumiði.
Þýðandi Gunnar Þorsteinsson.
01.10 Útvaipsfróttir f dagskrárlok.
• I ?]
Laugardagur
26. ágúst
09.00 Meó Beggu frænku. Hæ krakkar, nú er
ég komln fil þess áð vera með ykkur því það
finnst mér óskaplega gaman. Myndimar sem ég
ætla að horfa á með ykkur I dag verða
Óskaskógurinn, Lúili tigrisdýr, Olli og
félagar, Snorkamlr og Maja býfluga.
Myndimar eru allar með Islensku tali. Leikraddir:
Öm Ámason, Hjálmar Hjálmarsson, Þröstur
Leo Gurtnarsson, Guðmundur Ólafsson, Guð-
rún Þérðardóttir, Helga Jónsdóttir, Krlstján
Franklin Magnús, Pálmi Gestsson, Július
Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Stjóm upptöku:
Marla Mariusdóttir. Dagskrárgerð: Elfa Glsla-
dóltir og Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2 1989.
10.30 Jógi. Yogi’s Treasure Hunt. Teiknimynd.
Worldvision.
10.50 Hinir umbreyttu. Transformers. Teikni-
mynd. Sunbow Productions.
11.150 F]ölskyldtisögur. After School Speci-
al. Leikin bama- og unglingamynd. AML.
12.00 Ljáðu mér eyra ... Við endursýnum
þennan vinsæla tónlistarþátt. Stðð 2 1989.
12.25 Lagti’ann. Endurtekinn þáttur frá síöast-
liðnu sunnudagskvöldi Stöð 2.
12.55 Tónaflóð. Sound of Music. Vegna ein-
dreginna óska áskrifenda okkar ætlum við nú
að sýna aftur þessa ógleymanlegu mynd.
Aðalhlutverk: Julie Andrews og Christopher
Plummer. Leikstjóri: Robert Wise. Framleið-
andi: Robert Wise. Argyle 1965. Sýningarllmi
165 mln. Lokasýning.
15.00 Borg við bugðu fljótsins. Stadt an die
Biegung. A bökkum árinnar Kongó er bær er
nefnist Kisangani eða Stanleyville. Þar gerði
Stanley samning við arablska þrælasala fyrir
nokkur hundruð árum slðan og Belgar reistu þar
slðar mikilfenglega nýlendu sína. Borgin öðlað-
ist slðar sjálfstæði og varð gróskumikil miðstöð
óprúttinna kaupmanna og annars ófagnaðar.
Borgin hefur enn ekki borið sitt barr eftir þá
spillingu sem hún mátti þola á þessum tímum
WDR.
16.30 Myndrokk.
17.00 IþróHir á laugardegl. Meðal annars
verður litið yfir íþróttir helgarinnar, úrslit dagsins
kynnt, o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karls-
son og Birgir Þór Bragason. Dagskrárgerð:
Ema Kettler. Stöð 2.
19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt ásamt veður-
og íþróttafróttum. Stöð 2 1989.
20.00 LH f tuskunum Rags to Riches. Einstak-
lega vel gerður þáttur fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Joseph Bologna, Bridgette Mi-
chele, Kimiko Gelman, Heidi Zeigler, Blanca
DeGarr og Tisha Campbell. Leikstjóri: Bruce
Seth Green. Framleiðendur: Leonard Hill og
Bernard Kukoff. New World.
20.55 Ohara. Litll, snarpi lögregluþjónninn og
gæðablóðin hans koma mönnum í hendur
róttvísinnar þrátt fyrir sérstakar aðfarir. Aðalhlut-
verk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace,
Catherine Keenerog Richard Yniguez. Wamer.
21.45 Glspahverfift. Fort Apache, the Bronx.
Paul Newman er I hlutverki harðsnúins lögreglu-
manns sem fer slnar eigln leiðlr. Til skjalanna
kemur nýr yfirmaður sem hyggst innleiða nýja
starfshætti meðal undirmanna sinna. Ekki þykir
bókstafstrú yfirmannsins lofa góðu og leiðir hún
til deilna á lögreglustöðinni sem og á gðtum úti.
Aðalhlutverk: Paul Newman, Ed Asner, Ken
Wahl og Danny Aiello. Leikstjóri: Daniel Petrie.
Framleiðartdi: David Susskind. Columbia 1980.
Sýningartlmi 125 mln. Stranglega bðnnuð
bömum. Aukasýning 10. október.
23.50 Herskyldan. Nam, Tour of Duty.
Spennuþáttaröð um herflokk I Vletnam. Aðal-
hlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Jo-
shua Maurer og Ramon Franco. Leikstjóri: Bill
L. Norton. Framleiðandi: Ronald L Schwary.
Zev Braun 1987.
00.40 Frostrósir. An Early Frost. Þessi mynd
sýnir á afdrifaríkan hátt viðbrögð venjulegrar
fjðlskyldu, þegar sonur þeirra tjáir þeim að hann
sé hommi og sennilega með hinn ógnvekjandi
sjúkdóm, alnæmi. Handrit myndarinnar hlaut
Emmy verðlaun en það er byggt á samnefndri
skáldsögu etir Sherman Yellen. Aðalhlutverk:
Gena Rowlands, Aidan Quinn, Ben Gazzara og
Silvia Sidney. Leikstjóri: John Erman. Framleið-
andi: Perry Lafferty. NBC. Sýningartlmi 95 min.
Stranglega bönnuð bömum.
02.20 Dagskrárlok.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka f Reykjavfk vikuna 25.-31.
ágúst er f Apóteki Austurbæjar. Einnig
er Breiðhoits Apótek opið til kl. 22 öli
kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f
sfma 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noröur-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl.
10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs-
ingar I simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru
opin virka daga ó opnunartlma búða. Apótekin
skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur
og helgidagavörslu. Á kvöldin eropið i þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á
helgidöaum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-
21.00. Á öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar I sima 22445.
Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl-
dagakl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og
Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á
laugardögum og helgidögum allan sófarhring-
inn.
Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tlma-
pantanir I slma 21230. Borgarspltallnn vaktfrá
kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I sím-
svara 18888.
Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmissklrteini.
Tannlæknafélag fslands Neyðarvakt er alla
laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp-
lýsingar eru I símsvara 18888. (Slmsvari þar
sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu
og tannlæknaþjónustu um helgar).
Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
612070.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðafiöt 16-18
er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er
f slma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, simi 53722. Læknavakt slmi 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Slmi 40400.
Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Slmi: 14000.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðln: Ráðgjöf i
sálfræðilegum efnum. Slmi 687075.
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeiidin. kl. 19.30-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Barnaspítall Hringslns: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. -
Landakotsspítall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.00. Bamadeild 16-17. Heim-
sóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 dag-
lega. - Borgarspftallnn (Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi
frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðlngarheimill Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítall:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17 -Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftall: Heim-
sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftal! Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarhelmlll I Kópavogi:
Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsu-
gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Slmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artlmi virkadagakl. 18.30-19.30. Um helgarog
á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Akureyri-sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl.
14.00-19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00-
8.00, sfmi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim-
sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl.
15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30.
Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan simi
611166, slðkkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slðkkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavfk: Lögreglan slmi 15500 og 13333,
slökkvilið og sjúkrabfll slmi 12222, sjúkrahús
slmi 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið sfmi 2222 og sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222.
Isafjörður: Lögreglan simi 4222, slðkkvilið sími
3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.