Tíminn - 03.02.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.02.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 3. febrúar 1990 Tíminn 23 No. 5968 Lárétt 1) Konunafn. 5) Reykja. 7) Komast. 9) Veiði. 11) Úrkoma. 13) Miðdegi. 14) Bjána. 16) Stafrófsröð. 17) Yfir- höfn. 19) Viðræður. Lóðrétt 1) Mánuður. 2) Kyrrð. 3) Stórveldi. 4) Heiti. 6) Ræða við sjálfan sig. 8) Hvíldu. 10) Leiðbeina. 12) Anga. 15) Bágleg. 18) Eins og 16 lárétt. Ráðning á gátu no. 5967 Lárétt I) Hrútar. 5) Ról. 7) Um. 9) Lukt. II) Sól. 13) Rór. 14) Ares. 16) Ares. 17) Strauk. 19) Storms. Lóðrétt 1) Hausar. 2) úr. 3) Tól. 4) Alur. 6) Stráks. 8) Mór. 10) Kórum. 12) Lest. 15) Sto. 18) Ar. „Ég fékk æðiskast og svo gat hún ekki stillt sig heldur. “ Jl^BROSUM/ •1"» alltgengurbetur * Ef bllar rafmagn, hifaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Keilavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sfmi 82400, Selljarnarnes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simi 1088 og 1533, Hafnarf- jðrður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 2. febrúar 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......60,1900 60,35000 Sterlingspund.........101,3090 101,5780 Kanadadollar...........50,67600 50,81000 Dönsk króna............ 9,26000 9,28460 Norskkróna............. 9,28140 9,30610 Sænsk króna............ 9,81890 9,84500 Finnskt mark..........15,19950 15,23990 Franskur franki.......10,56380 10,59190 Belgískur franki....... 1,71660 1,72120 Svissneskur franki....40,31350 40,42060 Hollenskt gyllini.....31,82050 31,90510 Vestur-þýskt mark.....35,87970 35,97510 itölsk lira............ 0,04829 0,04842 Austurrískur sch....... 5,09440 5,10790 Portúg. escudo......... 0,40780 0,40890 Spánskur peseti........ 0,55480 0,55620 Japanskt yen........... 0,41492 0,41602 (rsktpund.............95,11500 95,3680 SDR...................79,79510 80,00720 ECU-Evrópumynt........73,10080 73,29510 Belgiskur fr. Fin...... 1,71630 1,72080 Samt.gengis 001-018 ..477,66411 478,93294 llilllllHIIII ÚTVARP/SJÓNVARP lllllllllllllli ÚTVARP Laugardagur 3. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Torfi K. Stef- ánsson Hjaltalin flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðudregnir sagðar ki. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fróttir. 9.03 Litii bamatiminn á laugardegi. Umsjón: Vernharöur Linnet. (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Konsert nr. 2 i D-dúr, fyrir fiðlu og hljómsveit, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Itzhak Perlman leikur með Filharmón- lusveitinni I Vlnarborg; James Levine stjórnar. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþiónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Ádagskrá. Litiö yfir dagskrá laugardags- ins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Vefturfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslampínn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friörik Rafnsson. 15.00 Ténelfur. Brot úr hringiöu tónlistarlífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fréttlr. 16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson fiytur þáttinn. (Elnnig útvarpaö á mánudag kl. 9.30). 10.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrtt mánaðarins: „Viðtalið" eftir Vaclav Havel. Þýðandi: Jón R. Gunnars- son. Leikstjóri: Kristin Jóhannesdóttir. Leikendun Eriingur Gíslason og Harald G. Harald.son. (Frumflutt f útvarpi 19B4) 17.20 Tókknesk tónlist. „Sarka", þriðji þáttur sinfónlska Ijóðsins „Föðurland mitt" eftir Beder- ich Smetana. Hljómsveitin „Suisse Romande" leikur; Wollgang Sawallisch stjórnar. „Skógar- kyrrð" og Rondð I g-moll eftir Antonfn Dvorak. Emanuel Feuermann leikur á selló með hljóm- sveit sem Leon Barzin stjórnar. „Úr lífi mlnu", strengjakvartett nr. 1 I e-moll eftir Bederich Smelana. Smetana kvartettinn leikur. 18.10 Bókahomið. Þáttur um börn og bækur. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Vaðurfragnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfróttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Abstir. Sönglög eftir Felix Mendelssohn. Dietrich Fischer-Dieskau syngur, Wolfgang Sa- vallisch leikur með á planó. Sinfónía nr. 6 i Es-dúr fyrir strengjasveit, eftir Felix Mendels- sohn. Enska slrengjasveitin leikur; William Bo- ughton stjórnar. 20.00 Utli bamatiminn á laugardegi. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlóg. 21.00 Gestastofan. Sigríður Guðnadóttir tekur á móti gestum á Akureyri. 22.00 Fréttir. Orð kvðldsins. Dagskré morgundagsins. 22.15 Veðurtragnir. 22.20 Dansað moð harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Soiirt á laugardagskvöidi“ þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. OO.IO Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir. 01.00 Veðuriregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 14.00 íþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er aö vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Umsjón: Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason leikur íslensk dægurlöa frá fyrri tíö. 17.00 Iþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfélk - Menningarvaka á Kjarvalsstóðum. Meðal þeirra sem fram koma eru söngvararnir Bubbi, Megas og Diddú og skáldin Sigfús Bjartmarsson og Einar Már Guðmundsson. 19.00 Kvöldfróttir 19.31 Blágresift blífta. Þáttur meö bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Úr smiftjunni. Sigurður Hrafn Guð- mundsson segir frá gítarleikaranum Jim Hall og leikur tónlist hans. Síðari þáttur. (Einnig útvarp- að aðfaranótt laugardaas kl. 7.03 21.30 Áfram ísland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 22.07 BHi aftan hægra. Lísa Pálsdóttir 02.00 Næturútvarp á báftum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP1Ð 12.00 Frétttr. 02.05 Istoppurínn. Oskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan. Siguröur Sverrisson kynnir rokk I þyngri kantinum. (Endurlekið úrval frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir wærðarvoð. Ljuf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af vaðri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Afram island. istenskir tónlistarmenn ftytja dægudög. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gómlum listum. Lóg af vinsældatist- um 1950-1989. (Veðurtregnir kl. 6.45) 07.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög ur ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endur- tekið úrval trá sunnudegi á Rás 2). 08.05 Sóngur villiandarinnar. EinarKárason kynnir íslensk dægurlög Irá fyrri tíð. (Endurtek- inn þáttur trá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 3. febrúar 14.00 fþróttaþátturinn 14.00 Meistaragolf. 15.00 Enska bikarkeppnin í knattspyrnu. Liver- pool/Everton. Bein útsending. 17.00 Þorra- mót í glímu. Bein útsending úr sjón- varpssal. 18.00 Billi kúreki (Pecos Bill) Bandarísk teikni- mynd. Sögumaöur Aðalsteinn Bergdal. Þýöandi Hallarímur Helgason. 18.20 Dáftadrengur (1) (The True Story of Spit MacPhee) Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Ungur drengur elst upp hjá sérvitr- um afa sínum. Þorpsbúum finnst drengurinn helst til sjálfstæður og vilja temja dáðadrenginn. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóftir (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.35 ’90 á stöftinni Æsifréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 21.00 Söngvakeppni Sjénvarpsins. Annar þóttur af þremur. Undankeppni fyrir Söngva- keppni sjónvarpsstöðva Evrópu 1990.1 þessum þætti verða kynnt sex lög og af þeim velja áhorfendur í sjónvarpssal þrjú til áframhaldandi keppni. Kynnir Edda Andrésdóttir. Hljómsveitar- stjóri Vilhjálmur Guðjónsson. Dagskrárgerð Eg- ill Eðvarðsson. 21.45 AIH í hers hftndum (Allo, Allo) Þáttaröð um gamalkunnar, seinheppnar hetjur and- spyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Uppgjör nefnist dönsk bíómynd sem sýnd veröur í Sjónvarpinu á laugardagskvöld kl. 23.45. ( aðal- hlutverkum eru Ove Sprogöe og Bibi Anderson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 22.10 Fóstrar (Isac Littlefeathers) Kanadísk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Leikstjóri Les Rose. Aðalhlutverk Will Korbut, Scott Highlands og Lou Jacobi. Verslunareigandi af gyðingaætt- um tekur að sér lítinn dreng, er hann finnur yfirgefinn við heimili sitt. Hann tekur ástfóstri við bamið en nokkrum árum síðar verður gyðing- legur sanntrúnaður samskiptum þeirra fjötur um fót. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.45 Uppgjðr. (Afskedens time) Dönsk bfó- mynd frá árinu 1973. Leikstjóri Per Holst. Aðalleikarar Bibi Anderson og Ove Sprogöe. Miðaldra fjölskyldumaður verður atvinnulaus og kemur það miklu róti á hugsanir hans og lífssýn. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi bama. Þýðandi ólöf Pétursdóttir. 01.05 Dagskrárlok. Laugardagur 3. febrúar 09.00 Meft Afa. Afi segir ykkur sögur, syngur og sýnir ykkur teiknimyndirnar Skollasögur, Snorkamir, Villi vespa og Besta bókin. Allar myndirnar eru meö íslensku tali. Dagskrár- gerö: Guðrún Þórðardóttir. Stjóm upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1990. 10.30 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Teiknimynd með íslensku tali. 10.50 Jói hermaftur. G.l. Joe. Spennandi teiknimynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.15 Peria. Jam. Teiknimynd. 11.35 Benji. Leikinn myndaflokkur. 12.00 Sokkabönd í stíl. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.35 Caimen Jones. Þetta er spennandi og hádramatísk mynd með sígildri tónlist eftir óperunni Carmen eftir Bizet. Aðalhlutverk: Dor- othy Dandrigde, Harry Belafonte, Pearl Bailey, Roy Glenn og Diahann Carool. Leikstjóri: Otto Preminger. 1954. 14.15 Frakkland nútímans. Aujourd hui en France. Fræðsluþáttur. 14.45 Fjalakfttturinn. Toni. Söguþráðurinn felur í sér ástarferhyming, morð, róttarhöld, aftöku og játningu. Aðalhlutverk: Charles Bla- vette, Edouard Delmont, Max Dalban og Jenny Helia. Leikstjóri: Jean Renoir. 1934 s/h. 16.10 Baka-fftlkift. Ðaka, People of the Rain Forest. Fræðslumynd í 4 hlutum um Baka þjóðflokkinn sem býr í regnskógum Afríku. 3. hluti endurtekinn. 16.40 Myndrokk Tónlist. 17.00 Iþróttir. Umsjón: Jón örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1990. 17.30 Falcon Crest. 18.20 Á besta aldri. f þessum þætti ætla þau Helgi og Maríanna að taka fyrir lífeyrismálin sem mikið eru í sviðsljósinu þessa dagana vegna kjarasamninga og væntanlegra breytinga á lífeyrissjóðslögunum. Þá verður fjallað um alsheimer-sjúkdóminn og líkamsrækt. 19.19 19.19. Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Sórsveitin. Mission: Impossible. Spenn- andi framhaldsmyndaflokkur. 20.50 Hale og Pace. Breskt gaman eins og það gerist best. 21.20 Kvikmynd vikunnar. Skær Ijós borgarinnar. Bright Lights, Big City. Myndin byggir á samnefndri metsölubók rithöfundarins Jay Mclnerney sem kom út 1984. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Kiefer Sutherland, Phoebe Cates og Swoosie Kurtz. Leikstjóri: James Bridges. Framleiðendur: Mark Rosenberg og Sydney Pollack 1988. Aukasýning 17. mars. 23.05 Frumskógardrengurinn Where the River Runs Black. Ævintýramynd. Aðalhlutverk: Charles Duming, Alessandro Ranblo, Ajay Naidu, Peter Horton og Conchata Ferrell. Leik- stjóri: Christopher Cain. Framleiðandi: James G. Robinson. 1986. 00.45 Vinargreifti. Raw Deal. Skipulagðri glæpastarfsemi í Chicago hefur verið sagt stríð á hendur af laganna vörðum. Spennumynd með gamansömu ívafi. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Kathryn Harrold, Darren McGavin og Sam Wanamaker. Leikstjóri: John Irvin. Framleiðandi: Martha Schumacher 1986. Stranglega bönnuð bömum. Aukasýning 15. mars. 02.20 Svikin. Intimate Betrayal. Julianne og Michael eru hamingjusöm hjón, eöa svo hefur virst þar til einn daginn birtist ókunnugur maður og eftir það gerast atburðimir hratt. Aðalhlut- verk: James Brolin, Melody Anderson, Pamela Bellwood og Morgan Stevens. Leikstjóri: Robert M. Lewis. Framleiðendur: Marcy Gross og Ann Weston. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Dagskráriok. Skær Ijós borgarinnar, meö Michael J. Fox í aðalhlutverki er kvikmynd vikunnar að þessu sinni á Stöð 2 og verður sýnd á laugar- dag kl. 21.20. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apoteka í Reykjavík vikuna 2. febr.-8. febr. er í Árbæjarapóteki og Laugar- nesapoteki. Það apotek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. ' - Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hdflsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn -ii-..ní^slustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráögjöf í ->álfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. -Ðorgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeíld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknarlími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarhelmili ( Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík-siúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími '611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sfmi 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.