Tíminn - 28.04.1993, Síða 11

Tíminn - 28.04.1993, Síða 11
Miðvikudagur 28. apríl 1993 Tíminn 11 LEIKHUS KVIKMYNDAHÚSl jí3E ÞJÓDLEIKHÚSID Sími11200 Stóra sviðið kl. 20.00: KJAFTAGANGUR efbr Neil Slmon Þýðing og staðfærsla: Þórarinn EJdjám Lýsing: Asmundur Karisson Leikmynd og búningar. Hlfn Gunnarsdóttir Leiksljðm: Asko Sarkola Leikendur Ulja Guðrún Þorvaldsdóttir, Öm Amason, Tlnna Gunnlaugsdóttir, Pálmi Gestsson, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Slguröur Sigurjónsson, Ingvar E Sigurðsson, Hall- dóra BJömsdóttir, Randver Þodáksson og Þórey Sigþóradóttir. Fmmsýning löstud. 30. aprfl. Fáetn sæti laus 2. sýn. sunnud. 2. mal 3. sýn. fðstud. 7. mal 4. sýn. fimmtud. 13. maf 5. sýn. surmud. 16. mal. Lttia sviöiö Id. 20.30: STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist Laugard. B. mai. Sunnud. 9. maí. Miðvikud. 12. mai. Síðustu sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum i sætin eftir að sýning hefst MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe Laugard. 1. mai. Fáein sæti laus. Laugard. 8. mal. Fáein sæti laus. Föstud. 14. mal. Laugard. 15. mal. Sýningum lýkur f vor. Ösóttar pantanir seldar daglega. HAFŒ) eftir Ólaf Hauk Sfmonareon Menningarveröiaun DV1993 Vegna mikillar aðsóknar verða aukasýningar sunnud. 9. mai og miðvikud. 12. mal. 3)ýöiv í/3CáÍAa eftir Thorbjöm Egner Surmud. 9. mal k). 14.. Uppselt Surmud. 16. mai. Id. 13. Örfá sæti laus. Alh. breyttan sýningartíma. Fimmtud. 20. mal ld.14. Smiðaverkstæðið: STRÆTI eftír Jim Cartwdght Laugard. 1. mai. Sunrnid. 2 mai Id. 15. (Ath. breyttan sýningart) Þriðjud. 4. mal id. 20. - Móvikud. 5. mai W20. Fimmtud. 6. mai Id. 20. Siðustu sýningar Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum i sal Smfða- verkstæðis eftir að sýning er hafin. Ath. Aögöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, etla seldir öðnim. Miöasala Þjóðieikhússins er opin alla daga nema mánudaga frð kf. 13-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10.00 virka daga I sima 11200. ÞJÓÐLEJKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160 — Leikhúslínan 991015 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Sumardvöl fyrir þroskahefta í sumar verður starfrækt á Selfossi sum- ardvöl fyrir þroskahefta. Meðal annars verður boðið upp á styttri ferðir um Suð- urland, og sumar vikumar verður farið í Þórsmörk og dvalið þar í 4-5 daga. Öll til- boð munu þó að sjálfsögðu miðast við áhuga og getu þeirra, sem í sumardvöl- Frumsýnir hágæöaspennumyndina Jennífor 8 er naest Sýndld. 5, 7, 9 og 11.10 Floddar f Ameríku Sýndkl. 5, 7,9.05 og 11.15 Vlnlr Pétura Sýnd kl. 5, 9 og 11.10 Kraftaveríuunaðurinn Sýnd Id. 9.05 og 11.10 Elskhuginn Umdeildasta og erótiskasta mynd ársins Sýndkl. 7 Bönnuð innan 16 ðra. Kariakórínn Hekla Sýnd Id. 5 og 9.30 Howards End Sýnd k). 5 HiGNBOGINN&oo SMMeysl Mynd sem hneykslað hefur fólk um allan heim Sýnd kl 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuö innan 12 ára. Honeymoon In Vegas Ferðin til Las Vegas Sýnd kl. 5, 7, 9og11 Englasetriö Frábær gamanmynd Sýnd Id. 5, 9 og 11.10 Stórmyndin Chaplln Tilnefnd til þriggja öskarsverölauna Sýnd kl. 5 og 9 Stórkostleg Óskarsverölaunamynd MlðJarAartiaflA Sýnd W. 5,7, 9og 11 EfSLENSKA ÓPERAN 1IIII o*«a * sáo MðLnnun óardasfurfitynjan eftír Emmerích Kálmán Föstud. 30. april W. 20.00. Öriá sæli laus. Laugard. 1. mal W. 20.00. Örtá sætl laus. Sfðustu sýningar. Miöasalan er opin frá kl. 15:00-19:00 daglega, en til kl. 20:00 sýningardaga. SlM111475. LEJKHÚSLfNAN SlMI 991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LE REYKJA Síml680680 Stóra sviðið: TARTUFFE Ensk leikgerð á verid Moliéra. Laugard. 1. mal. Laugard. 8. mal. Fiar sýningar eftr. eftir Astrid Undgren — T ónlfcst Sebastian Laugard. 1. mai. Sunnud. 2 mai. Næst slðasta sýning. Fáein sæti laus. Sumud. 9. mai. Siðasta sýning. Fáein sæti laus. Miðaverðkr. 1100,-. Sama verð fyrir bðm og fulkröna. Litla sviðtð: Dauðinn og stúlkan eftir Ariel Dotfman Fimmtud. 29. april Föstud. 30. april. Laugaid. 1. mal. Stðrasvið: Coppelia Islenski dansllokkurirn sýnr undir sljóm Evu Evdokimovu Sunnud. 2 mal Id. 20.00. Laugard. 8. malld. 14.00. Siðustu rýningar. Miöasaian er opin ala daga frá Id. 14-20 nema mánudaga frá Id. 13-17. Miöapantanir I sima 680680 ala vika daga frá Id. 10- 12 Aðgöngumiðar öskast sóttir þrem dögum fyrir sýn- ingu. Faxnúmer 680383 — Greiðslukortaþiónusta. LBKHÚSLlNAN slmi 991015. MUNIÐ GJAFAKORT- IN—TILVAUN TÆKIFÆRISGJÖF. inni eru hverju sinni, Allar nánari upplýsingar veita Katrín Klemenzdóttir meðferðarfuiltrúi f síma 98-22357, og Jensey Sigurðardóttir þroskaþjálfi f sfma 98-22101. Vinafélag Blindrabókasafnsins Stofhfundur Vinafélags Blindrabðka- saliis fslands verður haldinn í kvöld, 28. apríl, ki. 20.30 í Gyllta salnum á Hótel Borg, suðurdyr. Allt áhugafólk velkomið. VESTMANNAEYJUM Óþekktir krabbar Aukln velöl á djúpsióð og leit að nýj- um miðum og fisktegundum hefur verið sannköiluð gullnáma fyrir Nátt- úrugripasafnlð. Afltaf er að fjölga þeim tegundum sem safninu berasL Oftast erum að ræða sjaldséðar teg- undir eri fyrir skommu rak Kristján Egilsson forstöðumann f rogastans þvi hann þekkti hvorki haus né sporð á tveimur kröbbum og humar sem togarinn Guðmunda Torfadóttir VE Stærri krabblnnn er sá stæreti sem Krist- ján hefur séð. Báðir lcrabbamlr eru eld- rauðir en humarinn er mun Ijósari. fékk i trollið. Krabbana og humarinn fékk Guð- munda suðvestur af Eyjum, út af sneiöinni þann 12. þ.m. á 450 til 580 faðma dýpi. Báðir eru krabbarnir rauðir að iit og er sá stærri stærsti krabbi sem Kristján hefur ennþá fengið f safnið. Samanlögð lengd tveggja iengstu griparmanna er um einn metri. Humarinn er á stærð við meðalhumar en það sem skifur hann frá þeim humri sem við þekkjum er að hann er flatari. Kristján feitaði I öll- um fræðibókum sem hann hefur til umráöa f von um að finna nöfn á þessum kvikindum en án árangurs. Þá kom Andvari VE með Dökksilfra sem hann fékk f trofl um 15 miiur suður af Stórtiöfða á um 130 faðma dýpi. Dökksiffri á heimkynni f Atlants- hafinu og var það fýrst f april á s(ð- asta ári sem fiskur af þessari tegund veiddist við Island. Var það fyrir aust- an land. YESTFIRSKA | FRÉTTABLAÐIP | ISAFIRÐI Strandimar koma vel undan vetri Vestflrska frétti af þvl að Ragnar Jakobsson frá Reykjafirði hefði dval- ið fyrir norðan um páskana og farið vfða, eða á Strandir og Homstrandir á vélsleða. ,Ég fór með Jósef Vem- harðssyni og Magnúsi Hanssyni norður I Hrafrifjörö á Danlel Sigurðs- syni,“ sagði Ragnar i samtaii við biaðið. .Við fórum i iand á Skipeyri og keyrðum sfðan á vélsleðum út yflr Sóiheimana og upp I Skorardal og yfír Skorarheiöi nfður fFurufjörö. Þar fórum viö út aö Slysavamafélags- skýiinu. Jósef og Magnús voru aö setja þar neyðarmat og athuga skýt- ið. Þeir voru lika með loftnetsstöng sem þeir ætiuöu að koma upp. Viö fóntm svo í Reykjafjörö ailir saman og alla leiö austur I Skjaldarbjamar- Ragnar Jakobsson á vilsleAa meA rekaviAardrumb I eftirdragl. Ragnar er þama aA bjarga vlönum undan sjó eins og menn hafa gert um aldaraðir; eini munurinn er á „þarfasta þjóninum“. Þessir dráttarklárar nútimans hafa belti f staö hófa, freta meö ennþá mélrl 6f- þrifum en þelr gömlu þegar þelr taka á, og svo erekkl hægt aö éta þá aö lelö- artokum. Viöar Öm Sævarsson, Sigurbjöm Aml Amgrimason og Skarphéðfnn Freyr Ingason. vik. Þar voru þeir að skoöa neyðar- skýiið fyrir björgunarsveitina I Hólma- v(k og setja þar neyðannat. Við för- um á sleðunum rdður Sunnudal ofan I Skjaldarvik og upp Norðdal og á Geirótfsnúp til að skoða útsýniö.- .Strandimar koma bara vel undan vetri. Það er svo miklu minni snjór núna heldur en I fyrra.Ég mældi snjó- dýptina á flugvellinum I fyrra á föstu- daginn langa 17. aprll. Þá var snjó- dýptin 58-63 cm. Nú er hann allur að koma upp með skellum. Það er svo mörgum sinni minní snjór núna. Það er reytings reki og meiri en f fyrra. Það var minna um tófuna enda hefur hún orðið lyrlr styggð vegna umferð- ar sleða- og jeppamanna. Á föstu- daginn langa voru á milli 40 og 50 manns I Reykjafirði, bæði á sleðum og bllum. Margir voru frá Hólmavík.' Þetta sagði Ragnar Jakobsson I Bol- ungarvik f samtali við Waöið. Skaut fjórar lágfótur út um dymar, þar af þrjár í beit Indriði á Skjaldfönn skaut nýlega fjórar tófúr út um dymar hjá sér, þar af þijár I röð sama kvöldið. Þetta var þó ekki hinn eini sanni gamli góöi Indriöi á Skjaldfönn sem flesstir þekkja, heldur nýr Indriði á Skjald- fönn. Þeir tveir menn sem um þessar mundir gegna nafninu Indriði á Skjaldfönn eru allsendis óskyldlr og Afraksturinn af dýravoiöum (dyraveiö- um) Indriöa Hiimarssonar á Skjald- fönn. þekktust ekkert fyrr en í vetur. Annar þeinra, þessi eini og sanni, Indriði Að- atsteinsson, hefur síðustu mánuðina verið í Reykjavik hjá fjölskyldu slnni, en eiginkona hans er þar viö nám. Búpenlngurinn (um 450 fjár og einn köttur) var aftur á móti skifinn heima við Ojúp og ráösmaður fenginn á meðan. Hann heitir Indriði Hilmars- son og hefur verið eina mannveran á Skjaldfönn. slöari hluta vetrar. Elnhvem veginn læðist að manni sá grunur aö su dvöl geti verið dálitiö einmanaieg, þrátt fyrir köttinn, en þama heyrist engin Rás 2 og ekkert Svæðisútvarp og þama næst ekki sjónvafp- En hvemig stóð á þvl að töfurnar frórar komust f skotfæri vuð húsdym- ar á Skjaldfönn, hver á eftlr annarri? ,Ég hef boriö ut fyrir þær, hangikets- soð og feitmetl og ýmsar matarieyfar sem lykta vel. Su sem ég skaut á iengsta færinu var um fimmtán til tutt- ugu metra frá dyrunum. Þær komu héma þrjár eitt kvöldið, hver á eftlr annarri og það kom mér dálltið á óvart. Á ttmabilínu frá tlu um kvöldiö «1 tvö um nóttina var ég búinn að ná þremur, en auk þess heyrði ég I þeirri flórðu gagga héma fyrir neðan. Ég beiö lengi eftir henni, en hún kom ekki. Nokkru áður var ég búinn aö skjóta einn ref hérna úr dyrunum," sagði Indriði annar á Skjaldfönn i samtall viö Vestfirska fréttablaðlö. HUSAVIK Arsþing HSÞ Ársþing HSÞ var haldið á Húsavik i páskavikunni. Þetta var heldur tlðin- dalitið þing og engar timamótatfllögur lagðar fram. Að venju voru fþrótta- menn heiöraöir fyrir afrek sín á slð- astaári. 5 fþróttamenn voru tilnefndir af ráð- um til kjörs Iþróttamanns HSÞ, þau Guðný Sveinbjömsdóttir og Sigurbjöm Ámi Amgrlmsson af frjálslþróttaráði, Amgeir Friðriksson af glimuráði, Viðar ðm Sævarsson af sundráði og Ægir Jóhannesson af borötennisráöi. Það kom ekki á óvart að Sigurbjöm Árni var kjörinn Iþrðttamaður HSÞ. Hann erí fremstu röð hlaupara I mllti- vegalengdum, á sæti i ungfingaiands- ilði (slands og hefur m.a. keppt erlend- is með þvi. Sigurbjöm Ámi hefur einn- ig náð góðum árangri f öðrum fþrótta- greinum og hefur fengist viö þjálfun hjá HSÞ, einnig með góðum árangri. Sigurbjöm Ámi lýkur stúdentsprófi frá tþróttabraut Framhaldsskólans á Laugum nú í vor. Fqálslþróttamaður HSÞ var kjðrinn hinn stórefnilegi Skarphéðinn Freyr Ingason, en hann keppir fyrir Umf. Mý- vetning eins og Sigurbjöm. Skarphéð- inn hefur verið i fremstu röð frá þvl hann hóf komungur keppni. Hann er geysilega fjölhæfur og á 18 gildandl héraösmet og 7 islandsmet Sundmaður HSÞ var kjörinn Viöar Öm Sævarsson, EiJffi. Viðar Örn á næstum öil glldandl hóraösrnet f drengjaflokki og metfn eru þegar farin að falla f kartaflokki einnig. Mýyetning- ar hafa náð frábærum árangri f sund- inu á undanfömum árum, unglinga- starfið hefur verið með eindæmum gott og Viðar Öm er fremstur meðal jafhingja i sundinu um þessar mundir. Það vekur athygli að allir fþrótta- mennimir sem voru heiðraðir á þing- inu eru Mývetningar og staðfestir það, sem raunar var áður vitað, að Mývetn- ingar hafa ástasðu tU að vera stottir af sinu og eru þaö auðvitað. Opnunarhá- tíð Lista- smiðjunnar Listasmiðja Noröfjarðar var tekin formlega i notkun fyrir skðmmu. Þá var bæjarfufltrúum og öðrum f Nes- kaupstað boöið að skoöa húsfð og þiggja veitingar. Listsýning hefur staðlð yfir t Ustasmiðjunnl f tvær vik- ur en er nú lokið. Starfsemi í Usta- smiðjunnl hófst fyrfr nokkru og hafa þar m.a. veriö haldin nokkur nám- skeið og félagar I Listasmlðjunni komið starfsemi sinni fyrir f húsinu. Norðflrftiiigar I sókn. Veridfi gerði Rúnar Þór Hoimannson og er unnlö úr hugmynd sem kom fram á lettar- ráðstefnu átaksverk- efnlstns Norðflrðlngar i sðkn. A vörðunnl stendur Utia Moskva 10 km, stúra Moskva 2912 km.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.