Tíminn - 11.09.1957, Page 11

Tíminn - 11.09.1957, Page 11
t í MIN N, miðvikudaginn 11. september 1957. ÚtvarpiS í dag: 8.00 Morgunútvarp. lO.ílö Ve'ðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Log úr óperum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: Giordano Brunö á banadægri / bókarkafli eftir Gunnar Dal (Erlingur Gíslason ■ leikari). 20.50 Tónleikar: Geza Anda leikur píanóverk eftir Rachmaninoff og Brahms. 21.20 Upplestur: „Sprengingin‘% smá saga eftir John Pudney (Hall- dór G. Ólafsson kennari þýðir og les). 21.45 Tónleikar: Hljómsveitin Phil- harmonia í Lundúnum leikur vinsæl lög eftir Saint-Saéns. 22.00 Fróttir og veðurfregnir. 22.10 „Grffiska og getsakir"; IV. 22.30 Létt lög: a) June Christy og Staniey Kenton syngja og leika b) Ron Goodvin og hljómsveit hans leika. 23.30 Dagskrárlok. Leiðrétting. í blaðinu í gær er birt frétt um stofnun Félags ungra Framsóknár- manna í Húnavatnssýslu. Þar stóð Austur-Hún., en átti að vera Vestur- Húnavatnssýsla, eins og raunar staða nöfn bera með sér. Utvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni". •15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Harmonikulög. 19 40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Prestur í cjitkrahúsi (Séra Lárus Halldórsson). 20.50 Tónleikar: Tónlist úr dans- og söngvamyndinni „The Best Things in Life Are Free“. 21.30 „Barbara"; III. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Græsika og getsakir"; V. 22.30 Sinfónía í d-moll eftir César Franck. 23.05 Dagskrárlok. Miðvikudagur 11. sept. Protus og Jacinctus. 254, dag- ur ársins. Tungi í suðri kl. 2,36. Árdegisflæði kl. 7,28. Síðdegisflæði kl. 19,42. Slysavarðstofa Réykjavíkur í Heilsuvernadarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir Læknafél. Reykjavíkur er á sama stað kl. 18—8. — Sími er 1 50 30. DENNI DÆMALAUSI 7-22- 0I9S1 tpe tUO. awqjcjigswlft Ferðafélag Islands fer tvær skemmtiferðir um næstu helgi í Þórsmörk og Kerlingarfjöli. Lagt af stað í háðar ferðirnar kl. 2 á laugardag frá Austuryelii. Far- miðar eru seldir í skrifstofu fé- lagsins, Túngötu 5, söni 19533., TUNGUMAL 20. ALDAR. Kennari í barnaskóia var að hlýða ungum nemanda yfir heil- ræðavísur séra Hallgríms. Nem- andinn hóf lesturinn: Hafðu hvorki liár né sport, hugsaðu um ræðu mína, elskaðu guð og hafðu það gott, viljurðu gott barn heita. 443 Lárétt: 1. raula. 6. orðrómur. 10. fangann. 11. drylckur. 12. svik. 15. nafn á slöngu. — Lóðrétt: 2. staf- skipan. 3. ókyrrð. 4. slæpast kaldur. 5. óx. 7. pípa. 8. sorg. 9. beini að. 13. bókstafur. 14. karlmannsn. (stytt). Lausn á krossgátu nr. 444: Lárétt: 1. svall. 6. tónsmið. 10. að. 11. L. R. 12. kastali. 15. bloti. — Lóð- rétt: 2. vin. 3. lóm. 4. staka. 5. aðrir. 7. óða. 8. sátu. 9. iil. 13. söl. 14. alt. — Mér sýnist þetta nú vera of mikill matur handa tveimur mann- eskjum! „Dokkin“ á ísafirði Skipadeild S. I.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnar- fell er í Gdansk. Jökulfell fór frá Reykjavík 7. þ. m. áleiðis til N. Y. Dísarfell fór í gær frá Gufunesi til Húsavíkur, Dalvíkur og Svalbarðs- eyrar. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Helgafell er í Gdansk. I Hamrafell fór frá Reykjavík 5. þ.m. | áleiðis til Batum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla kemur til Reykjavíkur kl. 8,30 í dag frá Norðurlöndum. Esja fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá i Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á Faxaflóa. Krunk um ógleymanlegar samfarir. Alþýðublaðið birtir í gær grein skáldið Jörgen-Frantz Jacobsen eftir Helga Sæmunds- son, ritstjóra og bókmenntagagn- rýnanda. Ritar Helgi greinina vegna upplesturs Jóhannesar úr Kötium á sögunni Barböru í útvarp- ið. Samkvæmt umsögn Helga er hér ek.ki um neinn venjulegan róman að ræða og ástir heitar, eins og eft- irfarandi ber með sér: „Ástarnautn Barböru og séra Páls er rík og sönn og iýsingin á samförum þeirra ó- gieymanlegur skáldskapur*. Skaftfellingur fór frá Reykjavík I gær til Vestmannaeyja. H.f. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Leningrad í gær- morgun til Hamborgar, Hull og Rvík ur. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fór frá Leith í gær til Khafnar. Lagarfoss er í Rvík. Reykjafoss fer frá Rvík á morgun til Vestur- og Norðurlands- hafna og þaðan til Grimsby, Rotter- dam og Antwerpen. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss fór frá Akureyri í gærkvöldi til Húsavíkur, Siglufjarð- ar, Raufarhafnar, Vopnafjarðar, Norðfjarðar og þaðan til Svíþjóðar. Loftleiðlr h. f.: Hekla er væntanleg kl. 8,15 árdeg- is í dag frá N. Y. Flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis tii Glasg. og London. — Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 19.00 í kvöld frá Ham borg, Khöfn og Stafangri. Flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til N. Y. Þessl mynd er tekin á Isafirði fyrir skömrnu og sýnir ganila beltuskúra og netogeymslur o. fl. og þetta pláss hefir lengi verið kahað „dokkin og kannas+ alllr ísfirðingar við það. En þetta tilheyr.ir gamia tímanum og eru nú margir þessara skúra komnir að falli og til lítils notaðir. Vercur víst ekki iangt þangað ti! þeir hverfa al* veg af sjónarsviðinu, en gaman vseri ef ísfirðingar gae^u varðveitt eitthvað af þessum gömlu og merkilegu húsum, som enn standa þarna í //dokkinni,/ og eins í „Msðsta", því þau hafa vissuJega merka sögu að geyma. LYFJABUDÍR Tónavogs Apótek sími 23100. Hafnarfjarðar Apótek ftími 60080 - Apótek Austurbæjar stinl 19270. - Garðs Apotek, Hólwg. 34, síml 34006 Holts Apótek Langholtsv. shnl 3323f Laugavegs Apótek siml 24045 Ueykjavíkur Apótek sími 11760. Vesturbæjar Apétek simi 22290 Iðunnar Apófcak Laugav. slinl 11913 Ingóifs Apótek Aðalstr. stml 11330 Syndið 200 metrana, (Ljósm,: Geir). a<kins 5 dagar eítir Bent Larsen boðinn til Texas. Texas er heilt heimsveldi út af fyrir sig, segja Texasbúar stundum í gamni — og aivöru — og allt á að vera stærst og mest í Texas. Nú er efnt til skákmóts í Dallas, Texas, og þar eiga að hittast mestu skákmenn heimsins og keppa um hæstu verð- laun. sem nokkru sinni hafa verið liÍPlllSÍKlPll veitt a skákmóti, flllllíSSllllÉl c8a millj. kr. Meðal þátttakenda ■Br cj| eru nefndir heims- [fc8 meistarinn, Rúss- inn Smyslov, og ameríski skák- meistarinn Reshev sky, sem er einn keppandinn um heimsmeistara- tignma, Ðönsk segja, að Bent Larsen hafi ver^ ið boðið á mótið, og eru stolt af. í viðtali við Extrabladet í Kaupmanna höfn segir Bent: „Ég hefi neitað þátttöku í 3 skákmótum á þessu ári, nefnilega þingi í Gautaborg, í Hastings og í Madrid. Ma'ður verður líka að hugsa um námið. En það er ekki hægt að neita þessu boði frá Texas. Svona þing hefir ekki verið háð í heilan mannsaldur. Það er ævintýri líkast....‘.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.