Tíminn - 11.09.1957, Page 12

Tíminn - 11.09.1957, Page 12
VeBriB: Austan gola — sums staðar clá- lítil rígning. Stórmót T. R. hefst arniað kvöld Hiti kJ. 18: Reykjvaík 8 stig, Akureyri 7, London 16, llöfn 15, Stokhhólcn- ur 14, París 19, New V«rk 21. Miðvikudagur 11. september 1957. ■ og vestan- á næsta ári Skákmennirnir sem taka þátt í Stórmótinu ásamt mótsstjóra. I gær var dregið um keppnis- röðina á Stórmóti Taflfélags Reykjavikur. Röðin verður sem hór segir: 1. Ingi R. Jóhannsson, 2. Guðmundur Pálmason, 3. Björn Jóhannesson, 4. Hermann Pilnik, 5. Gunnar Gunnarsson, 6. Pal Benkö, 7. Stahlberg, 8. Friðrik Ólafsson, 9. Guðmundur Ágústs- son, 10. Guðm. S. Guðmundsson, 11. Ingvar Ásmundsson, 12. Arin- björn Guðmundsson. Mótið hefst annað kvöld kl. 7,30 í Listamannaskálanum. í fyrstu runferð tefla saman Ingi R. Jó- hannsson og Arinbjörn, Guðrn. Pálmason og Ingvar, Björn Jóh. og Guðm. S., Pilnik og Guðm. Ágústss., Gunnar og Friðrik, P, Stahlberg og Pal Benkö. Gromyko ræðst karkalega á stefnu VesturveSdanna MOSKVA — NTB, 10. sept. — Andrei Gromyko, utanríkisráð- herra Rússa, réðst í dag harka- lega á stefnu Vesturveidanna í Evrópu, M-Austuriöndum og hin um fjariægari Austuriöndum. — Sagði Gromyko að Vesturveldin hefðu hótað vopnaðri íhlutun í Sýrlandi. Gromyko kom frani með ásakanir þessar í tveggja klst. ræðu, er liann liélt í dag á bla'ðamannafundi i rússneska utanríkisráðimeytinu. Hann sak- aði Vesturveld'n einnig um að eiga sök á því, a'ð afvopnunar- ráðstefnaú liefði farið út um þúfur. Farið að setja niður véfar í Mjólkár- virkjun og einnig Grímsárvirkjun. — Linur komnar til byggða Um þeirar mundir er verið að byrja að setja upp vélar í ívö ný orkuver, Grímsárvirkjun á Austurlandi og Mjólk- árvirkjun á Vestfjörðum. Er ætlunin að báðar þessar virkj- anir taki til starfa snemma á næsta ári. Blaðamaður frá Tímanum átti í gær stutt samtal við Eirík Briem fram- kvæmdastjóra rafveitna ríkisins. Sagði Eiríkur að upphafloga hefði verið áætlað að virkjanir þessar tækju til starfa um næstu áramót, eða því sem næsta, en tafir hefðu orðið á því, enda áætl unin í upphafi nokkuð kröpp. Auk þess heíðu svo komið til óvæntar tafir, meöal annars, sem störfuðu aí' skipaverkfállinu í sumar. Fangahúsið í HaínaríirSi nolað til geymslo á föngum úr Reykjavík Ðæmi þess aS íangi hafi sírokitS þa$an til a<5 flytja niál sitt persónulega fyrir dómsmála- ráftherra Á árimmn 1946 47 var byggt nýtt fangahús í Hafnar- firði, sambyggl við lögreglustöðina og getur þaö mest hýst sex fanga í einu. Hefir það lengst af verið notað til géymsluj á föngum, sem ekki heí'ir verið hægt að hýsa í Reykjavíkj sökum húsnæðislevsis. G. Stahlberg Véiarnar frá Tékkóstóvakíu Vélar til orkuveranna eru fengnar frá Tékkóslóvakíu og er verið að setja upp þann Muta þeirra, sem taka við vatnsaflinu, það er að segja sjálfar vatusafls- vélarnar. Vélarnar íil sjáífrar raforkufram!eiðslunnar eru ekki komnar, og lioma ekki fyrr en síðar. Verður reynt að koma þeim á virkjunarstaðina strax og þær koma, ef samgöngur leyfa. Stíflurnar við þessar virkjanir urðu á báðum stöðum um- fangsmeiri mannvirki, en upphaf lega var ætlað, en báðar eru þess ar virkjanir mikil mannvirki. Eiga þær að fulhiægja orkuþörí'inn: á Vestur- og Austurlandi, auk lit- illar stöðvar, sem verið er að byggja við Bolungarvík. Grímsárvirkjun er áætlu'ð 2800 kílóvött; Mjólkúrárvirkjunin 2400 kv. og virkjunin við Bolungarvík 4500 kv. (Framhald á 2. síðul. Dulles telnr líklegt, aS þróunin í Sýr- landi verSi meS friðsamlegu móti Washington—NTB, 10. september. John Foster Dulles, utanríldsráðherra Bandaríkjanna, lét í dag í ljós þá skoðun, að þróun málanna í Sýrlandi efth’ síðustu atbui’ði þar yrði með friðsamlegra móti. vopna svo og um eftirlit með ýmsu varðandi rannsóknir á háloftun- um. Nú sem stendur eru fjórir fang ar geymdir þar, sem að réttu lag'i æltu að vera í hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. En sökum ó- nægs húsnæðis þar, verður að gæta þeirra í Hafnarfirði. Erfið gæzla. Fyrst lengi vel var ekki nema einn fangavörður ráðinn vi'ð fangahúsið í Hafnarfirði og var það erfitt starf, þar sem þar þurfti í rauninni að stunda gæzl- una allan sólarhringinn. Lögreglu þjónar munu hafa hlaupið undir ÍFramhald á 2. síflu ' Árekstur á Hverfisgötu Þetta væri að vísu að nokkru leyti óskhyggja, þar sem til væru ýmis öfl í heiminum er veruleg á- hrif gætu 'haft á þessi mál, án þess ■að Bandaríkin gætu þar nokkru ráðið. Dulles sagði, að Rússar reyndu að gera Mið-Austurlönd að áhrifa- •svapði sínu með þeim völdum, er þeir héfðu fengið í Sýrlandi. ÍHLUTUN ÓLÍKLEG. Ráðherrann kvaðst þó ekki þeirr ar skoðunar, að til þess kæmi, að Baridaríkjastjórn neytti heimildar þjóðþingsins um beina íhlutun í M-Áusturlöndum. í heimild þjóðþingsins er Banda ríkjastjórn gefið umboð ti! að gríþa inn í í M-Austurlöndum, ef fcommúnistar geri árás á eitthvert landanna á þessu svæði, svo fram- 'árlega sem farið er fram á slíka •áðstoð af hlutaðeigandi ríki. EKKI LÍKUR Á ÁRÁS. Ekki taldi Dulles líklegí, að (il nokkurrar árásar kæmi af Sýr- lendinga hálfti. Ef svo færi, taldi Dulles, að nágrannar Sýr- lendinga væru færiv urn a'ð verja sig sjálfir. Rúðherrann ræddi nokkuð um afvopnunarráöstefiuma í London Og sagði, áð rangt væri að segja, í gær vars bifreiðaárekstur á Hverfisgötu á milli strætisvagns og Ópel- að ráðstefnan hefði með öllu farið bifreiða0 eins og sést á myndinni. Engin meiösl urðu á fólki, en minni- u um þu tir. Þo að en=ir beinii bátter si<emmcjir ursu á bílunum. Áreksturinn varð hjá Fiorida á Hverf- samnmgar hefðu naðst vtð Rað- .... . . , . . , stjórnarrikin, hefðu fulltl’úar 16 1SgotU 09 Var að fara ur afanga, þegar Opelb.fre.ð.nn. var þjóða náð samkomulagi lim tak-jeki^ me3fram blið hans með þeim afleiðingum a'ð þeir lentu saman. anarkaða aívoprun venjulegral (Ljósm.: Tíminn). Tító stySixr kröfcr Pólverja um Oder-Neisse BELGRAD — NTB, 10. sept. — Titó, Júgóslavíuforseti lýsti í dag yfir stuðningi við kröfur Pól- verja um að Oder-Neisse-línan verði aflur lögð til grundvallar varðandi landamerki Póllands. Tító gaf þessa yfirlýsingu í veizlu er haldin var Gomulka og nokkrum ráðherrum hans til heið urs í Belgrad í dag. Gomulka sagði í ræðu, a'ð það væru fyrst og fremst þýzku hernaðarsinnarn ir er stefndu friðnum í Evrópu í voða. Gomulka er nú í opin- berri heímsókn’ í Júgóslavíu. — Er það fyrsta heimsókn hans til Júgóslavíu eftir að hann var sett- ur í fangelsi af fyrri valdhöfum Póllands, sakaður um Titóisma. Fór me‘S her.dina í vélsög Það slys vildi til í gær að Frí- kirkjuvegi 7, að Sveinn Frímanns son fór með hendina í vólsög og slasaðist nókkuð. Var hann l'lutt- ur á Slysavarðstofuna. I GOMULKA Aliiíenniir stjcrmnálafundur í Eyja- firSi um næsíu helgi Eysteinn Jónsson og Bernharí Stefánsson BúalræÖumenn Framsóknarfélögin í Eyjafjarðarsýslu halda almenn* an stjórnmálafund að félagsheimilinu Freyvangi í Eyja- fírði n.k. sunnudag. Frummælendur á fundinum verða þeir Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra og Bernharð Stefánsson alþingismaður. Að loknum þessum fundi verður haldinn fundur í fulltrúaráði Framsóknarfélag- anna í sýslunni. Fundurinn hefst kl. 2 e. h. Að fundinum loknum verður sameiginleg kaffidrykkja í hinu glæsilega fé- lagsheimili.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.