Morgunblaðið - 10.03.2006, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.03.2006, Blaðsíða 15
TIL SÖLU AUDI A4 Audi A4 árg. 2004, ek. 45.000 km, 2000cc, sjálfskiptur, topplúga, armpúði, Audi concept hágæða hljómflutningstæki, 18 tommu ál- felgur og heilsársdekk. Ásett verð 2.750.000. Upplýsingar í síma 897 8250, Stefán. Jeppar JEEP CHEROKEE ÁRG. '93 Ekinn 170 þ. km. Sjsk., dökkblár. Fæst á góðu staðgreiðsluverði 450 þ. kr. Vel með farinn og snyrtilegur. Upplýsingar í síma 820 6738 og 856 6434. Pallbílar FORD F350 KING RANCH 2006 Trukkamánuður í USA. Frábær afsláttur. Dæmi um verð F-350 KR hlaðinn búnaði á verði frá 4 m. Afgreiðsla í apríl. Uppl. á www.automax.is og 899 4681.Bílar óskast STRUMPASTRÆTÓ ÓSKAST Óska eftir að kaupa Crysler Town and Country/Dodge Grand Carrawan, með fjórhjóladrifi árgerð 2002-2006. Upplýsingar í síma 862 8892. Húsbílar BENIMAR 710 ÁRG. 2004 Ekinn 11 þús., sóltjald, CD, útvarp, wc, sturtuklefi og sólarrafhlaða. Uppl. í síma 864 1960. ADRIA TWIN ÁRGERÐ 2005 TIL SÖLU með nýju Common Rail díselvél. Eyðsla 7-10 l. Bíllinn er útbúinn með öllu sem hægt er að fá m.a. CD spilara og Markísu. Verð kr. 4.500 þús. (1 millj. undir nývirði). Uppl. í síma 898 8577 og 551 7678. Mótorhjól GLÆSILEG HARLEY DAVIDSON mótorhjól til sölu. Dyna 04, Vrod 04, Road King 01. Hlaðin krómi, lítið ekin hjól. Nú er tækifæri að eignast Harley á sanngjörnu verði. Upplýsingar í síma 893 9732. TOYOTA AVENSIS WAGON 1800 árg. '02. Sjálfsk., nýskr. 08/02. Dökkgrár. Ek. 53 þús. km. Vel með farinn bíll. Verð 1.450 þús. Bein sala. Upplýsingar í síma 843 0045. TIL SÖLU FORD FOCUS HIGH SERIES árgerð 2000, ekinn 75.000 sjálfskiptur, grænn að lit. Áhvílandi 400 þús. Staðgreitt 750 þús. Til sýnis og sölu á Bílasölu Reykjavíkur. Sími 867 4418. Smáauglýsingar sími 569 1100 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARS 2006 15 Atvinna  BÆÐI Sonata og Tucson hlutu 5 stjörnur eða hæstu einkunn prófunar NHTSA, sem er sambærileg Euro NCAP í Evrópu, Sonata í flokki fólksbíla af millistærð og Tucson í flokki sport- jeppa (SUV). Að sögn Helgu Guðrúnar Jónasdóttur, kynningarstjóra B&L, eru niðurstöðurnar í takt við aukna áherslu Hyundai á öryggi. „Gæði og öryggi er að mörgu leyti eitt og hið sama og hef- ur rannsóknar- og þróunarstarf Hyund- ai undanfarin ár beinst að bættum ár- angri á báðum sviðum. Forprófanir sem líkja eftir árekstrarprófunum NHTSA eða Euro NCAP gegna þannig sífellt mikilvægara hlutverki og voru um 300 Sonötur settar í slíka prófun, áður en grænt ljós var gefið á endanlega út- færslu á öryggisbúnaði bílsins. Þá er ESP stöðugleikastýring staðalbúnaður í bæði Sonötu og Tucson, sem segir tals- vert um þann metnað sem lagður er í öryggisbúnaðinn hjá Hyundai, en stöð- ugleikastýring dregur sem kunnugt er úr slysahættu, með því að auðvelda ökumanni að halda stjórn á bíl sínum við krappar aðstæður.“ Árekstrapróf- anir NHTSA líkja eftir árekstri á fram- hlið bíls annars vegar og á hlið hans hins vegar á um 50 km hraða á klst. og er í báðum tilvikum gefin aðskilin ein- kunn fyrir öryggi framsæta og aft- ursæta. Góð útkoma Hyundai í NHTSA-prófun Bíldshöfða 9 • 110 Reykjavík • Sími: 535 9000 • Fax: 535 9090 • www.bilanaust.is 32 01 / T ak tik 0 9. 03 .0 6 SÖLUMAÐUR LAGERFÓLK Reynsla og menntun: Reynsla í sölumennsku Reynsla í notkun partabóka og leit að vörum á Internetinu Æskilegt er að viðkomandi hafi tæknilega menntun Starfslýsing: Sala á vörum fyrirtækisins til endurseljenda, verkstæða og annarra fyrirtækja. Sendu umsókn og ferilskrá á netfangið starfsthroun@bilanaust.is fyrir föstudaginn 17. mars 2006. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Bílanaust er eitt elsta og öflugasta verslunarfyrirtæki landsins og markaðsleiðandi í sölu á bifreiðavarahlutum. Félagið flutti á árinu 2005 í glæsilegar höfðustöðvar við Bíldshöfða 9 sem er 9.700 m2 húsnæði. Á vegum þess eru starfrækt 12 útibú um land allt auk fyrirtækja í Bretlandi. Starfsmenn eru 260 talsins. Bílanaust er traust fyrirtæki sem sækir fram í þjónustu við eigendur ökutækja. ... fólki sem býr yfir góðri þjónustulund, er jákvætt og lipurt í samskiptum. Störfin krefjast nákvæmni og vandaðra vinnubragða. Fólk sem hefur frumkvæði og metnað til að ná árangri nýtur forgangs við ráðningu. Starfslýsing: Almenn lagerstörf á Bíldshöfða 9 BÍLSTJÓRI Starfslýsing: Akstur með vörur fyrirtækisins til viðskiptavina og verslana. VEGNA AUKINNA UMSVIFA VILL BÍLANAUST RÁÐA Í EFTIRTALIN STÖRF VIÐ ERUM AÐ LEITA AÐ…  LEXUS sýnir RX-borgarjeppann á bílasýningunni í Genf í síðustu viku með stærri, aflmeiri en um leið sparneytnari vél. Þá verður kynntur til sögunnar RX 350 sem verður 72 hestöflum aflmeiri en RX 300, eða 276 hestöfl. Hann verður með 3,5 lítra V6 vél og togið er 342 Nm við 4.700 snúninga á mínútu. Þrátt fyrir aflaukninguna eyðir stærri vélin 8% minna eldsneyti að með- altali en RX 300, samkvæmt tölum frá Lexus. RX 350 verður með fimm þrepa sjálfskiptingu og sítengdu aldrifi. Áætlað er að kynning á bílnum hefjist hérlendis upp úr miðjum mars. Grunngerðin mun kosta um 5,3 milljónir kr. en EXE-útgáfa 5.550.000 kr. Dýrasta útfærslan, EXE með sóllúgu og loftpúðafjöðrun, mun kosta 5.950.000 kr. Lexus RX 350 í Genf EKKERT lát er á sölu nýrra bíla þrátt fyrir spár um það hægist á henni á árinu. Hjá B&L er meiri sala fyrstu vikurnar á árinu 2006 en var að meðaltali á árinu 2005 í dýrum bílum. Að sögn Karls Óskarssonar sölustjóra hafa tugir Range Rover Sport selst það sem af er árinu og einnig seljist mikið af Land Rover Discovery, BMW X5 og fleiri dýrum bílum. Þar á bæ höfðu menn búist við að það drægi úr söluaukningunni en reyndin er þvert á móti meiri sala. Morgunblaðið/Jim Smart Tugir Range Rover Sport hafa selst það sem af er árinu. Range Rover rýkur út

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.