Morgunblaðið - 03.05.2006, Page 43

Morgunblaðið - 03.05.2006, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2006 43 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnagæsla „Au pair“ England. Ísl. lækna- hjón óska eftir barngóðri stúlku til að gæta 8 mán. drengs í 3-4 klst/dag í 6-12 mán. Upplýsingar í síma 00441922746723 eða laps- urg@blueyonder.co.uk Dýrahald Sama lága verðið. Og að auki 30 - 50% afsláttur af öllum gæludýravörum. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, Hundabúr og grindur Allar stærðir, gott verð. Dýrabær, Hlíðasmára 9, Kóp., sími 553 3062 og Smáralind, sími 5543063. Fatnaður Selskinnspelsar www.litlagraenland.is Lyngás 14, 210 Garðabær. Nudd Klassískt nudd Árangursrík olíu- og smyrslameðferð með ívafi ísl. jurta. Steinunn P. Hafstað s. 692 0644, félagi í FÍHN. Húsgögn Sófi til sölu. Súkkulaðibrúnn sófi frá „Sætum sófum“, þriggja sæta (230 cm). Verð 30.000 kr. Upplýs- ingar í síma 565 1639, 820 1639 eða 551 0213. Rómantísk húsgagnalína frá Frakklandi. Einstaklega falleg frönsk húsgagna- og húsbúnað- arlína. Vertu velkomin í heimsókn. Nóra... bara gaman! Lynghálsi 4. www.nora.is Ilmandi rómantík frá sveitum Frakklands. Húsgögn og heimil- isvara ásamt úrvali af spennandi sælkeravöru upprunnið úr sveit- um Frakklands. Nóra... bara gam- an! Lynghálsi 4, www.nora.is Húsnæði óskast Íbúð óskast í Grafarvogi. Unga konu með lítinn hund vantar íbúð til leigu á svæði 112. Reyklaus, reglusöm. Fyrirframgreiðsla ekki vandamál. Uppl. í síma 421 4352 eða 867 3093 (Íris). Atvinnuhúsnæði SMÁHEILDSALA / LEIGU- HÚSNÆÐI Til leigu nýinnréttuð jarðhæð við Dugguvog. Fyrsta flokks skrif- stofu aðstaða. Vörulager/ vörumóttökudyr. Upplýsingar í síma 896 9629. Skrifstofuherbergi miðsvæðis á höfuðb. Til leigu rúmgott og bjart skrifstofuherb. Innifalið hiti, rafm. og þrif á sameign. Aðgang- ur að fundarherb. m. skjávarpa, kaffistofu o.fl. Upplýsingar í síma 896 6127. Sumarhús Rotþrær Framleiðum rotþrær, 2.300-25.000 lítra. Öll fráveiturör og tengistykki í grunninn. Sérboruð siturrör og tengistykki í siturlögnina. Heildarlausn á hagstæðu verði. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211. Borgarplast, Borgarnesi, sími 437 1370. Heimasíða: www.borgarplast.is Námskeið Skemmtileg byrjendanámskeið í tennis fyrir fullorðna í sumar. Sumarskráning hafin. Verð frá 8.900 kr. Upplýsingar í síma 564 4030. Sporthúsið og TFK. Námskeið í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð á hest- um verður haldið 1.-4. júní næst- komandi í Reykjavík. Nánari upplýsingar að finna á www.upledger.is. Skráning í síma 466 3090, 863 0610 og 863 0611. Reykstopp árið 2006 Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi frá streitu og kvíða. Notuð er m.a. EFT (Emotional Freedom Techniq- ues) og dáleiðsla (Hypnotherapy). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- fræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . Tómstundir Sjókayak! Qajaq Island of Sard- inia „M“. Lítið notaður trefja- kayak m. innb. lensidælu og stýri til sölu ásamt öllum búnaði. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Nán- ari uppl. í s. 898 5507. Verslun Kaffi og te í lausu. Komdu og fáðu að smakka spennandi kaffi- og tetegundir. Nóra... bara gam- an! Lynghálsi 4. www.nora.is Viðskipti Vörur beint frá framleiðanda í Asíu. Útvegum allar vörur beint frá framleiðendum í Asíu. Dæmi um að viðskiptavinir okkar séu að fá vöruna á meira en helmingi lægra verði. Hafðu samband við starfsmann okkar á Íslandi: sala@x4-life.cc Eurosea Trading Enterprises. Þjónusta Smágrafa (1,8 t) til allra smærri verka, t.d. jafna inn í grunnum, grafa fyrir lögnum, múrbrot (er með brothamar og staurabor) og almenn lóðavinna. Einnig öll al- menn smíðavinna og sólpalla- smíði. Halur og sprund verktakar ehf., sími 862 5563. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Ýmislegt Mjög fallegur og fer vel í D,DD,E,F,FF,G skálum kr. 4.995. Þessi er BARA fallegur og mjúkur, styður vel í D,DD,E,F,FF,G skálum kr. 4.995. Rómantískur, þunnur í D,DD,E,F,FF,G skálum kr. 5.590. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Bílar Ford Focus Station '02, ekinn 74.000 km. Mjög gott verð, aðeins 870 þúsund. Góður bíll í topp- standi. ABS, armpúði, álfelgur, dráttarkúla, fjarstýrðar samlæs- ingar, cd, hiti í sætum. Upplýsing- ar í síma 820 4180. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, bifhjól, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Mótorhjól Hjálmar og mótorhjólafatnaður. Hjá okkur færðu Caberg hjálma og Orrange mótorhjólafatnað á ótrúlega góðu verði. Komdu og skoðaðu. Staupasteinn ehf., Hóls- hrauni 5, Hafnarfirði. www.staupasteinn.is Pallhýsi Camper til sölu Camper "Veri Lite" árgerð ´99. 8fet með WC og öllum helsta búnaði. Mjög léttur og vel með farinn. Verð:950.000 upplýsingar í síma 893-4824. FRÉTTIR Hermann Lárusson og Þröstur Ingimarsson Íslandsmeistarar Íslandsmótið í tvímenningi fór fram um helgina. Í upphafi helgar spiluðu 48 pör um sæti í 24 para úrslitum. Hermann og Þröstur unnu undankeppnina og spiluðu vel alla helgina sem skilaði þeim öruggum sigri en lokastaða efstu para varða annars þessi: Hermann Láruss. – Þröstur Ingimarss. 1.196 Bjarni Einarss. – Sigurbj. Haraldss. 1.127 Ásmundur Pálss. – Guðm. P. Arnarson 1.111 Aðalst. Jörgensen – Sverrir Ármannss. 1.109 Vilhjálmur Þ. Pálss. – Þórður Sigurðss. 1.104 Ómar Olgeirss – Ísak Örn Sigurðsson 1.089 Guðjón Sigurjónss – Rúnar Einarsson 1.084 Sigtryggur Sigurðss. – Runólfur Pálss. 1.083 Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, mánud. 1. maí. Spilað var á 6 borðum. Meðalskor 100 stig. Árangur N-S Ragnar Björnss. – Guðjón Kristjánss. 112 Helgi Hallgrímss. – Jón Hallgrímss. 108 Árangur A-V Þröstur Sveinsson – Kristján Jónasson 122 Oddur Halldórss. – Magnús Jóhannsson 111 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 28. apríl var spilað á tíu borð- um. Meðalskor var 216. Úrslit urðu þessi í N/S: Jón Hallgrímss. – Bjarni Þórarinsson 245 Bjarnar Ingimarss. – Friðrik Hermannss. 243 A/V Haukur Guðmss. – Kristján Þorláksson 288 Jón Ól. Bjarnas. – Ásmundur Þórarinss. 263 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson EFNT er í dag til ráðstefnu um skatta og skerðingar undir yf- irskriftinni Velferðarríki á villi- götum? Það eru Landssamband eldri borgara, ASÍ, BSRB, Starfs- greinasambandið, Samiðn, Ör- yrkjabandalag Íslands og Fé- lagsvísindastofnun HÍ sem standa að ráðstefnunni. Fer hún fram í Öskju, Náttúrufræðistofnun Há- skóla Íslands og stendur yfir frá kl. 13 til 16. Ólafur Ólafsson, formaður LEB, setur ráðstefnuna og erindi flytja Hildigunnur Ólafsdóttir, hagfræðingur BSRB, Einar Árnason, hagfræðingur, Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ og Stefán Ólafsson, prófess- or. Að því loknu verða pallborðs- umræður. Skv. upplýsingum þeirra sem að ráðstefnunni standa verða þátttakendur í pall- borðsumræðunum: Ásmundur Stefánsson, ríkissáttasemjari, sem fulltrúi heilbrigðis- og tryggingaráðherra og fjár- málaráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, alþingismaður og formaður Samfylkingarinnar, Ögmundur Jónasson, alþing- ismaður, Guðjón A. Kristjánsson, alþingismaður, Margrét Mar- geirsdóttir, formaður FEB í Reykjavík, Ólafur Ólafsson, for- maður LEB og Sigursteinn Más- son, formaður Öryrkjabandalags Íslands.Velferðarríki á villigötum? EINN schäfer hvolpur og fimm fullvaxnir hundar voru í þvottahúsi heimahúss á Akranesi á laugardag, þegar vatn fór að flæða með þeim afleiðingum að hundarnir drápust. Í frétt Morgunblaðsins í gær var ranglega sagt að um tík og sex hvolpa hefði verið að ræða. Þá var ekki rétt sem fram kom í fréttinni að hundarnir hefðu allir verið í búri, sem oltið hefði með þeim af- leiðingum að skrúfaðist frá heita- vatnskrana. Hið rétta er að einn hundur var í búrinu. LEIÐRÉTT Sex hundar drápust LLOYD Eagan, forstjóri Wiscons- in Department of Natural Re- sources, South Central Region, í Bandaríkjunum, flytur opinn fyr- irlestur á vegum Stofnunar Sæ- mundar fróða og Náttúruvernd- arsamtaka Íslands í dag kl. 16:15 í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Í fyrirlestri sínum í H.Í. fjallar hún um umhverfisverndarstefnu Bandaríkjanna, hvað megi læra af reynslunni og hvernig bæta megi umhverfisvernd í framtíðinni. Lloyd Eagan hefur verið í stjórnunarstöðum við umhverf- isvernd á vegum hins opinbera í Wisconsin í meira en 20 ár og hef- ur sérstaklega unnið að loft- og vatnsverndarmálum. Fyrirlest- urinn er öllum opinn. Ræðir umhverfis- verndarstefnu Bandaríkjanna ANNAÐ mótið í Iðnóskáksyrp- unni, sem er röð fjögurra hrað- skákmóta á vegum Skákfélagsins Hróksins, fer fram í dag Í Iðnósyrpunni safna kepp- endur stigum í hverju móti. Fyrsta mótið fór fram síðasta miðvikudag en næstu mót verða fyrstu þrjá miðvikudagana í maí. Þrjú bestu mót hvers keppanda gilda til lokaverðlauna. Sá kepp- andi sem bestum samanlögðum árangri nær í þremur mótum af fjórum hlýtur ferðavinning að verðmæti 25 þúsund kr. Á hverju móti fyrir sig verða veittar bækur og geisladiskar í verðlaun. Í lok syrpunnar verða auk þess veitt verðlaun fyrir bestan árangur í ýmsum flokkum. Tefldar verða sex hraðskákir, 5 mín. á mann, eftir svissneska kerfinu. Mótin hefjast stundvís- lega kl. 17:15 og er lokið í kring- um kl. 18:30. Teflt verður í veitingasalnum í Iðnó, sem er á 2. hæð hússins. Skákmótasyrpa í Iðnó FRAMBOÐSLISTI Vinstrihreyf- ingarinnar – græns framboðs á Akranesi hefur verið sam- þykktur. Listann skipa: 1. Rún Halldórsdóttir læknir 2. Sigurður Mikael Jónsson há- skólanemi 3. Halla Ingibjörg Guðmunds- dóttir kennari 4. Hjördís Garðarsdóttir há- skólanemi 5. Heiðar Mar Björnsson verk- stjóri 6. Hjördís Árnadóttir fé- lagsráðgjafi 7. Björn Gunnarsson læknir 8. Guðrún Margrét Jónsdóttir eðlisfræðingur 9. Helga María Heiðarsdóttir framhaldsskólanemi 10. Magnús Vagn Benediktsson kennari 11. Anna Björgvinsdóttir bú- fræðingur 12. Árni Bragason verkamaður 13. Ólöf Húnfjörð Samúelsdóttir félagsráðgjafi 14. Jón Jónsson verkamaður 15. Guðmundur Þorgrímsson kennari 16. Jón Hjartarson hárskeri 17. Ásdís E. Ríkarðsdóttir pí- anókennari 18. Benedikt Sigurðsson kenn- ari Framboðslisti VG á Akranesi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.