Morgunblaðið - 03.05.2006, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2006 53
29.04.2006
3
6 3 3 6 8
5 0 2 9 8
9 13 15 27
18
26.04.2006
1 24 33 36 42 47
439 23
FJÓRAR nýjar kvikmyndir eru að
þessu sinni á topp-tíu-listanum og
þar af eru þrjár þeirra í fyrstu
þremur sætunum. Í fyrsta sæti er
það grínmyndin Scary Movie 4 (síð-
asta myndin í þríleiknum, eins og
hún er auglýst) en að mánudeg-
inum meðtöldum lögðu um níu þús-
und manns leið sína í kvikmynda-
hús til að sjá þessa grínmynd.
Christof Wehmeier hjá Samfilm
segir að þar á bæ séu menn mjög
ánægðir með aðsóknina en svona
grínmyndir falli Íslendingum ávallt
í geð.
Í öðru sæti er teiknimyndin
Hoodwinked (Rauðhetta) sem er
bæði sýnd með ensku og íslensku
tali. Um 6.100 manns hafa séð
myndina, að mánudeginum með-
töldum, en sá dagur var mjög at-
kvæðamikill, því að um 2.000 manns
skelltu sér þá á myndina. Guð-
mundur Breiðfjörð hjá Senu segir
að það skemmtilega við þetta sé að
40% bíógesta fari á ensku útgáfuna
sem gefi til kynna að myndin höfði
ekki bara til barna og fjölskyldna,
heldur einnig til unglinganna sem
sé mjög mikilvægt upp á áfram-
haldandi velgengni hennar.
Það er svo nýjasta kvikmynd
leikstjórans Spikes Lees, Inside
Man, sem situr í þriðja sæti. Mynd-
in fjallar um bankarán og í aðal-
hlutverkum eru Denzel Wash-
ington, Clive Owen og Jodie
Foster.
Fjórða frumsýningarmyndin,
Prime, situr svo í sjöunda sæti. Að-
sóknin er komin í tæplega 1.000
manns en samkvæmt Guðmundi
Breiðfjörð fær myndin mjög góð
viðbrögð hjá konum á öllum aldri.
Segir hann að það bendi til þess að
aðsókn muni jafnvel aukast þar
sem konur eru ekki jafn fljótar í bíó
og unglingarnir. Myndin fjallar um
konu sem fer á stefnumót með syni
sálfræðingsins síns. Uma Thurman
leikur konuna en Meryl Streep er í
hlutverki sálfræðingsins.
Kvikmyndir | Vinsælustu kvikmyndirnar á Íslandi
Skelfileg mynd á toppnum
! "
#$#
%&
&
'&
&
(&
)&
*&
+&
,&
%-&
.-5. && &&
Scary Movie 4 gerir stólpagrín að öðrum vinsælum myndum.
! "! #
$
%
$
&
&
'
( ) '
) *' +,
%
KVIKMYNDIN United 93 sem segir
frá hræðilegum örlögum flugfarþega
og áhafnar í flugi 93, en vélin hrapaði
til jarðar í Pennsylvaníu 11. sept-
ember 2001, hafnaði í öðru sæti að-
sóknarlistans yfir mest sóttu myndir
helgarinnar í Bandaríkjunum. Kvik-
myndin vakti sterk viðbrögð þegar af
því fréttist að hún væri í framleiðslu
en mörgum þótti heldur stuttur tími
liðinn frá atburðunum og óttuðust
framleiðendur að það yrði kvikmynd-
inni að falli.
Fjölskyldugrínmyndin RV með
Robin Williams í aðalhlutverki var
aðsóknarmesta kvikmynd vestanhafs
um helgina. Rúmlega 16 milljónir
dala skiluðu sér í kassa kvikmynda-
húsanna en fyrir voru margir búnir
að spá því að kvikmyndin, sem fjallar
um ökuferð á miklum bensínssvelg,
myndi ekki falla Bandaríkjamönnum
í geð með tilliti til núverandi ástands
á olíumörkuðum. Unglingamyndin
Stick It sem svipar að ýmsu leyti til
kvikmyndarinnar Bring it On, hafn-
aði í þriðja sæti en fjölskyldumyndin
Akeelah and the Bee sem miklar von-
ir voru bundnar við, hafnaði í áttunda
sæti, framleiðendum myndarinnar til
mikillar gremju.
Toppmynd síðustu helgar, Silent
Hill, færist niður í fjórða sætið og
dróst aðsókn saman um 54%.
Kvikmyndir | Mest sóttu myndirnar í Bandaríkjunum
Þvert á spár manna
Úr kvikmyndinni United 93 sem var næstmest sótta
myndin í Bandaríkjunum um síðustu helgi.
TOPP TÍU:
1. RV
2. United 93
3. Stick It
4. Silent Hill
5. Scary Movie
6. The Sentinel
7. Ice Age: The Meltdown
8. Akeelah and the Bee
9. The Wild
10. Benchwarmers
Fréttir á SMS
SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI
SCARY MOVIE 4 kl. 4 - 5 - 6 - 7 - 8:30 - 9:30 - 10:30 B.i. 10
SCARY MOVIE 4 VIP kl. 4 - 8:30 - 10:30
FAILURE TO... kl. 4 - 6 - 8 - 10:10
FIREWALL kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i. 16.ára.
V FOR VENDETTA kl. 8 B.i. 16.ára.
WOLF CREEK kl. 10:30
LASSIE kl. 3:45
BAMBI 2 m/Ísl. tali kl. 4
SCARY MOVIE 4 kl. 6 - 8 - 10:40 B.i. 10.ára.
INSIDE MAN kl. 5:30 - 8 - 10 B.i. 16.ára.
FAILURE TO LA... kl. 6 - 8:15 - 10:20
Það fyndnasta sem þú hefur
nokkurn tímann sagað!
MYND SEM FÆR ÞIG TIL AÐ
TRYLLAST AF HLÁTRI
Fjórði og síðasti
kaflinn af þríleiknum
STÆRSTA PÁSKAOPNUN
ALLRA TÍMA Í USA
SÝND Í
SAMBÍÓUNUM
KRINGLUNNI
ÞETTA VIRTIST VERA
FULLKOMIÐ BANKARÁN
ÞAR TIL ANNAÐ KOM Í LJÓS
„...einn útsmognasti,
frumlegasti og vitrænasti
spennutryllir ársins”
eeee- SV, MBL
VINSÆLASTA MYNDIN
Á ÍSLANDI Í DAG
eeee
LIB, Topp5.is