Morgunblaðið - 14.05.2006, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 14.05.2006, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 14. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN ÞAÐ er vart um deilt, að á Ís- landi hefur ríkt góðæri um nokk- urra ára skeið, hvort sem rétt er að setja orðið „sannkallað“ fyrir framan eða ekki. Stærstur hluti lands- manna – aðrir en aldraðir og ellilífeyr- isþegar í hinum al- mennu lífeyrissjóðum – lyfti sér samstundis í hæðir til að fjárfesta í nauðsynjum sem ónauðsynjum. Fáum datt samt í hug, að góðærið myndi hverfa svo skyndilega sem raun bar vitni. En það stóðst á endum; þegar þáver- andi forsætisráðherra vék úr emb- ætti og gerðist utanríkisráðherra, lét góðærið á sjá, og hvarf að fullu er hann hætti beinum stjórn- málaafskiptum. Óskiljanlegar fabúlur Góðærið var ekki fyrr horfið úr augsýn en röð sérfræðinga birtist í „kastljósum“ fjölmiðlanna til að greina ástandið og spá um fram- vinduna svo og reyna að höndla sannleikann um hvað olli umskipt- unum. Til þessa dags hef ég ekki enn heyrt eina sannfærandi skýr- ingu úr munni eða skrifum sér- fræðinganna. – Og ótrúverðugastar allra eru þær frá greiningar- deildum bankanna. Ekki einn einasti sérfræðingur virðist þess umkominn að greina þá stað- reynd, að íslenskt hag- kerfi hefur verið í kappakstri undir stjórn hverrar rík- isstjórnarinnar eftir aðra, nánast allt frá árinu 1944, er Ísland fékk sjálfstæði. Að ís- lensk stjórnvöld hafa, frá sama tíma, kapp- kostað alveg sér- staklega, og þveröfugt við aðrar þjóðir, snið- gengið og forðast að taka mið af viðteknum venjum sem gera íbúa eins lands að þjóð. Þetta á við nánast alla þætti þjóðlífsins, allt frá skólakerfinu til varnar- og öryggismála, sem nú brenna skyndilega heitast á Íslend- ingum, samhliða atvinnu- og efna- hagsmálunum, sem hafa nánast verið stjórnlaus frá upphafi lýð- veldisins. Það hefur t.d. enginn áður- nefndra sérfræðinga bent á þá augljósu staðreynd, að árið 1944 var ekki tímabært að krefjast sam- bandsslita við Dani, allra hluta vegna. Það var þó einungis fyrir orð og stuðning Bandaríkjanna, að Íslendingar tóku þá ákvörðun að lýsa yfir sjálfstæði landsins. Allar götur síðan höfum við Íslendingar verið nátengdir og raunar upp á Bandaríkin komnir. Það er því að vonum að hér verði nánast uppþot í stjórnmálum og efnahagsmálum, þegar Banda- ríkjamenn ákveða að hverfa af landi brott. Svo virðist sem íslensk stjórnvöld hafi ekki staðið að varn- arsamningnum sem skyldi. Eða voru engin uppsagnarákvæði í samningnum góða líkt og tíðkast í samningum? Það stoðar lítt nú að kenna gjaldmiðlinum, krónunni, um að- steðjandi efnahagsvanda: og það jafnt hvort krónan er „sterk“ eða „veik“. Er það ekki keppikefli hverrar þjóðar að hafa „sterkan“ gjaldmiðil? Er það keppikefli að hafa „veika“ krónu í aðsteðjandi viðskiptahalla, sem er orðinn mesti halli Íslandssögunnar, svo langt sem sambærileg haggögn ná – að mati Seðlabankans? Ekkert er líklegra en að nú sé framundan langvarandi lægð í efnahagsmálum hér á landi og henni verði ekki eytt nema með sameiginlegu átaki sem þjóðin hef- ur ekki þurft að efna til frá upphafi lýðveldisins. Er ríkisstjórnin að stjórna? Ofangreind spurning var yfir- skrift ritstjórnargreinar Morgun- Góðærið horfið – hvað gerðist? Geir R. Andersen fjallar um ástand og horfur í þjóðmálum ’Það er örugglegavandasöm sigling fram- undan í þjóðmálum. Al- þingi verður ekki til að leysa þann vanda sem við blasir, það sést best þessa síðustu daga.‘ Geir R. Andersen Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Síðumúla 34 - sími 568 6076 Ýmislegt áhugavert fyrir safnara Ýmislegt áhugavert fyrir safnara Borðstofuhús ögn Stakir skápar Síðumúla 33 - Sími 588 9490 - www.lyngvik.is - lyngvik@lyngvik.is F A S T E I G N A S A L A Um er að ræða einbýlishús á tveimur hæðum 170,8 fm og sér- stæðan bílskúr 42,5 fm alls 213,3 fm. Anddyri hússins er klætt með Drápuhlíðargrjóti að utan. Á neðri hæðinni er flísalögð forstofa , hol með parketi og skáp, borðstofa og stofa með parketi, arni og gluggum í þrjár áttir, sólstofa með flísum á gólfi og arin sem er klæddur með Drápuhlíðargrjóti, eldhús með parketi á gólfi, flísum á milli skápa og góðum borðkrók. Baðherbergi flísalagt með sturtu. Tvö herbergi og annað með skáp. Frá holi er stigi uppá efri hæðina en þar er geymsla, baðherbergi flísalagt m. tengi f. þvottavél. Tvö herbergi með parketi á gólfi. Dagstofa með parketi á gólfi. Möguleiki er að hafa sér íbúð á efri hæðinni það eru allar lagnir til þess. Bílskúrinn er sér- stæður með hita, vatni, rafamgni, sturtuklefa og sjálvirkum hurðaropn- ara. Allir gluggar á efri hæðinni eru nýlegir. Allt rafmagn og rafmangs- töflur eru endurnýjaðar. Garðurinn er gróinn og með heitum potti. Þetta er góð og vel viðhaldin eign sem gefur mikla möguleika. Opið hús – Langagerði 50 í dag frá kl. 15.00 til 17.00 Upplýsingar hjá ERON í síma 515 7440, eron@eron.is, Vegmúla 2, Reykjavík Stefán Hrafn Stefánsson hdl., lögg. fasts. Undirrituðum hefur verið falið að leigja út til a.m.k. tveggja ára eitt af glæsilegri einbýlishúsum borgarinnar. Húsið er staðsett neðst í Fossvogsdal og er á tveimur hæðum u.þ.b. 445 fm. Eignin hefur öll verið endurnýjuð á glæsilegan og nýmóðins hátt og er eins og ný. Í húsinu eru m.a. sex svefnherbergi, þrjú baðherbergi, stór stofa með arni, heilstætt símkerfi, breiðband (þráðlaust ADSL), gervihnatta- móttakara og móttöku sjónvarps í öllu húsinu. Eigninni fylgja Bang og Olufsen hljóm- og sjónvarpstæki (LCD), vönduð heimabíókerfi og 42" LCD sjónvarp í þar til gerðu sjónvarpsherbergi. Nuddbaðkar er í aðalbaðherbergi. Stórir sólpallar ca. 105 fm með heitum potti. Mögulegt er að húsgögn geti fylgt að hluta eða öllu leyti. Í kjallara hússins er lítil 65 fm íbúð sem ekki fylgir með í leigu. Eignin leigist aðeins traustum og áræðanlegum aðilum. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður: Stefán Hrafn Stefánsson hdl., lögg.fasts. s: 8948905 Glæsilegt hús í Fossvogi til leigu -aðeins fyrir trausta- og fjársterka aðila Sími 594 5000 - Fax 594 5001 Lynghálsi 4//110 Reykjavík//Lögg. fasteignasali Halla Unnur Helgadóttir FUNAFOLD – 112 RVK. Fallegt 191,6 fm einbýli á einni hæð í rólegum botnlanga. Þar af 33 fm bílskúr. Fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi. Hellulögð suðurverönd. Nýlega uppgert baðherbergi. VERÐ 46,7 millj. Upplýsingar gefur Ingvar Ragnarsson sölufulltrúi - 8227300 opið hús Fr u m Opið hús í dag frá kl.15- 16 Lækjasmári 2 - 201 Kópavogur Falleg 2ja-3ja herb íbúð á 8. og efstu hæð við Lækjasmára í Kópavogi. Bílastæði í bílageymslu. Útsýni til suðurs og vesturs. Húsið er álklætt. Bjalla 802. Verð 29,9 millj. Hörpugata 7 101 - Reykjavík. Höfum fengið í sölu sjarmerandi 2ja íbúða hús í „litla Skerjafirði“ í Reykjavík. Stór eignarlóð og möguleiki á viðbyggingu. Verð 49 m. opið hús Opið hús í dag frá kl.15- 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.