Morgunblaðið - 16.06.2006, Síða 21
Dagskrá:
M
IX
A
fí
t
6
0
2
7
2
17. júní í Kópavogi
08:00 – 10:00 Þjóðhátíðardegi fagnað, fánar dregnir að húni.
10:00 – 12:00 Blásarasveitir spila um bæinn. Pallbílar frá Kópavogsbæ aka
með brassbönd Skólahljómsveitar Kópavogs.
10:00 – 11:00 Púttmót félags eldri borgara við félagsmiðstöðina í Gullsmára.
10:00 – 11:00 17. júní hlaup fyrir 6-12 ára börn – Kópavogsvöllur.
Allir fá verðlaunapening.
Skrúðganga frá Kópavogsvelli í Digraneskirkju að loknu hlaupi.
11:00 – 12:00 Fjölskyldusamvera í Digraneskirkju.
Prestar: séra Gunnar Sigurjónsson og séra Magnús Björn Björnsson.
Organisti: Kjartan Sigurjónsson.
Verðlaunaafhending fyrir 17. júní hlaup
Skólakór Kársness syngur, stjórnandi Þórunn Björnsdóttir.
Sigga og skessan í fjallinu – leikþáttur frá Stoppleikhúsinu.
Félagar úr brassbandi Skólahljómsveitar Kópavogs líta inn í lokin.
13:00 Safnast saman við Menntaskólann í Kópavogi.
13:30 Skrúðganga frá Menntaskólanum í Kópavogi að Rútstúni.
Heiðursvörður Kópavogslögreglunnar. Skátafélagið Kópar.
Skólahljómsveit Kópavogs, stjórnandi Össur Geirsson.
14:00 – 16:00 Hátíðardagskrá:
Bæjarstjóri Gunnar Ingi Birgisson flytur ávarp.
Fjallkonan Andrea Þórhallsdóttir flytur ljóð.
Nýstúdent Víðir Smári Petersen flytur ræðu.
Skólahljómsveit Kópavogs flytur ættjarðarlög undir stjórn Össurar Geirssonar.
Skemmtidagskrá:
Björgvin Franz eftirherma.
Söngvararnir Davíð Ólafsson bassi og Stefán H. Stefánsson tenór.
Ronja Ræningjadóttir.
Snorri Snorrason Idolstjarna og Vignir Snær Vigfússon gítarleikari.
„Nú myndi ég hlæja“ – brot úr íslenskum ævintýrum frá Nemendaleikhúsinu.
Söngflokkurinn Nylon.
Leiktæki frá Sprell, hestar, Kær-leikur með leiksýningu á litla sviðinu, andlitsmálun
og sápukúluveröld. Kaffisala og sölutjöld.
15:00 – 16:00 Hátíðarkaffi í félagsmiðstöðinni Gjábakka.
Davíð Ólafsson bassi og Stefán H. Stefánsson tenór syngja.
Páll Palomares og Viktor Árni Árnason spila í fiðludúói.
Emil Hjörvar Petersen les upp.
16:00 – 16:45 Síðdegistónleikar á Rútstúni.
Reynir Sigurðsson, Björn Thoroddsen og Gunnar Hrafnsson
leika lög eftir Sigfús Halldórsson.
16:00 – 16:30 Knattspyrnuleikir á Vallargerðisvelli.
Vináttuleikir í 6. flokk kvenna á milli HK og Breiðabliks.
20:00 – 23:30 Útitónleikar á Rútstúni. Kynnir: söngkonan Margrét Eir Hjartardóttir.
20:00 Hljómsveitir og sigurvegarar í söngkeppni félagsmiðstöðva ÍTK og framhaldsskóla.
21:30 Ampop.
22:00 Kung Fu.
22:30 Baggalútur.
23:00 Svitabandið.