Morgunblaðið - 16.06.2006, Side 48

Morgunblaðið - 16.06.2006, Side 48
48 FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Í LISTASETRINU Kirkjuhvoli, Akranesi opnar á morgun, laug- ardag, sýning á verkum listakon- unnar Sossu Björnsdóttur. Sossa fæddist á Akranesi 1954, stundaði nám við Myndlista- og Handíðaskóla Íslands 1977–79, Sko- len for Brugskunst í Kaupmanna- höfn 1979–1984 og lauk MFA í mál- un frá School of the Museum of Fine Arts í Boston/Tufts-háskóla 1992. Á sýningunni gefur að líta olíu- málverk sem Sossa hefur unnið síð- astliðin ár, flest á vinnustofu sinni í Kaupmannahöfn. Sýningin stendur til 2. júlí og er Listasetrið opið alla daga nema mánudaga, frá 15 til 18. Sossa sýnir í Kirkjuhvoli Hljómsveitin Karma í kvöld Stór og fjölbreyttur sérréttaseðill ásamt tilboðsseðli öll kvöld. www.kringlukrain.is sími 568 0878 Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 17. júní kl. 12.00: Br. Andreas Warler, orgel 18. júní kl. 20.00: Br. Andreas Warler leikur m.a. verk eftir J.S. Bach, F. Mendelssohn, C. Ingenhoven og P. Fletcher Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is MIÐASALA OPIN ALLAN SÓLAR- HRINGINN Á NETINU. Litla hryllingsbúðin – aukasýningar í september! Vegnar mikillar aðsóknar: Aukasýningar í september! Lau 2/9 kl. 19 AUKASÝNING – örfá sæti laus Sun 3/9 kl. 20 AUKASÝNING – nokkur sæti laus Fös 8/9 kl. 19 AUKASÝNING – örfá sæti laus Lau 9/9 kl. 19 AUKASÝNING – nokkur sæti laus Fullkomið brúðkaup – Borgarleikhúsinu. Sýningar að nýju í ágúst. Litla hryllingsbúðin – Íslensku óperunni. Sýningar í fullum gangi. Leiklistarnámskeið á Akureyri í júní. FOOTLOOSE Fi 29/6 kl. 20 Frums. Fö 30/6 kl. 20 Lau 1/7 kl. 20 Fi 6/7 kl.20 Fö 7/7 kl. 20 Lau 8/7 kl. 20 Miðasala hafin VILTU FINNA MILLJÓN Su 18/6 kl. 20 UPPS. Síðasta sýning í vor. Miðasala hafin á sýningar í haust. GRÍMAN Íslensku leiklistarverðlaunin Í kvöld kl. 19 UPPS. Grímuballið í kvöld kl. 22 Allir velkomnir Mr. Skallagrímsson - leiksýning í Borgarnesi MIÐAPANTANIR Í SÍMA 437 1600 Höfundur/leikari: Benedikt Erlingsson Leikstjóri: Peter Engkvist Sýningar í júní Fös. 16. júní kl. 20 laus sæti Sun.18. júní kl. 20 laus sæti Fös. 23. júní kl. 20 laus sæti Lau. 24. júní kl. 20 laus sæti Fös. 30. júní kl. 20 laus sæti Leikhústilboð. Matur, leiksýning og frítt í Hvalfjarðargöngin til baka. Landnámssetur Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Símasala kl. 10-18. þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Óperuvefnum allan sólarhringinn www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 „Besta söngleikjauppfærsla ársins” S.S - Fréttablaðið LITLA HRYLLINGSBÚÐIN Sett upp í samstarfi við Leikfélag Akureyrar SUN. 18. JÚNÍ KL. 19 - LAUS SÆTI FÖS. 23. JÚNÍ KL. 19 - LAUS SÆTI LAU. 24. JÚNÍ KL. 19 - LAUS SÆTI FIM. 29. JÚNÍ KL. 19 - LAUS SÆTI SÍÐUSTU SÝNINGAR Í REYKJAVÍK ! FÖS. 30. JÚNÍ KL. 19 - LAUS SÆTI m - tímarit um mat og vín fylgir Morgunblaðinu á morgun m 1 mtímarit um mat og vín | sex | 2006 „Lúðrasveitir, fánar og skrúðgöngur eru fastir liðir í þjóðhátíðardegi okkar Íslend- inga. Voldugar hnallþórur og sætar kökur setja þó ekki síður svip sinn á daginn..“ fyrir sælkera á öllum aldri STJÓRNANDI ArtBasel- listahátíðarinnar, Sam Keller, hefur sagt upp. Uppsögn Kell- ers hefur komið listaheiminum á óvart en hann hefur stýrt hátíð- inni við góðan orðstír frá árinu 2000. Keller mun segja skilið við ArtBasel árið 2008 og taka þá við stöðu stjórnanda Beyeler-listasjóðsins. ArtBasel-listahátiðin er að margra mati fremsti viðburður á sviði nútímamyndlistar í dag, en há- tíðin stendur frá 14. til 18. júní. Er hátíðin í ár sú 37. frá upphafi. Beyeler-listasjóðurinn var stofn- aður árið 1982 af safnaranum Ernst Beyeler og starfrækir nútíma- listasafn í útjaðri Basel-borgar sem fengið hefur mikla athygli fyrir framúrskarandi sýningar. Innanbúðarmenn í listageiranum halda því sumir fram að ákvörðun Kellers sé undarleg og nýja starfið ekki jafnspennandi og það gamla. Sjálfur kveðst Keller hæstánægður og ekki getað hugsað sér betri starfa en þann nýja. Keller kveður óvænt ArtBasel Sam Keller Fáðu úrslitin send í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.