Morgunblaðið - 04.07.2006, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.07.2006, Blaðsíða 5
TM Software var stofnað 4. júlí 1986 og fagnar því 20 ára afmæli í dag. Á þessum árum hefur íslenskt atvinnulíf tekið miklum stakkaskiptum. Við hjá TM Software höfum verið svo heppin að taka þátt í þeim framförum sem hafa átt sér stað á öllum sviðum atvinnulífsins. Það eru spennandi tímar framundan og við hlökkum til áframhaldandi verkefna og upp- byggingar með öðrum framsæknum fyrirtækjum. Við þökkum viðskipta- vinum, samstarfsaðilum og starfsfólki ánægjulega samfylgd undanfarna tvo áratugi. Við ætlum áfram að vera í fararbroddi, skapa góð störf fyrir vel menntaða og metnaðarfulla einstaklinga og bjóða viðskiptavinum okkar bestu lausnir og þjónustu sem völ er á. TM Software er eitt af framsæknustu fyrirtækjum í upplýsingatækni hér á landi. Fyrirtækið starfrækir starfsstöðvar í 11 löndum og eru starfsmenn um 450 talsins. TM Software þjónar rúmlega 1.800 viðskiptavinum í fjórum heimsálfum. TM Software er í fremstu röð við ráðgjöf, þróun og rekstur hugbúnaðar og býður fjölbreyttar lausnir í nánu samstarfi við virtustu upplýsingatæknifyrirtæki heims. TM Software á afmæli í dag! Holtasmára 1 | 201 Kópavogi | Sími 545 3000 | Fax 545 3001 www.t.is M IX A • fí t • 6 0 3 7 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.