Morgunblaðið - 04.07.2006, Side 9

Morgunblaðið - 04.07.2006, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2006 9 FRÉTTIR Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 Lagersala vegna flutninga Útsalan er hafin Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 554 7030 Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-15 www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Str. 38-56tr. - 30-80% a f s l á t t u rf l t t r Útsalan er haf in Laugavegur 63 • S: 551 4422 STÓRÚTSALA 20-70% afsláttur Útsalan hefst í dag klukkan 11.00 Hnokkar og hnátur Skólavörðustíg 20 • 101 Reykjavík sími 561 5910 S T Ó R A Ú T S A L A N E R H A F I N Nýbýlavegi 12, Kóp., sími 554 4433 Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 10-16 Laugavegi 84 • sími 551 0756 ÚTSALA - ÚTSALA Tveir fyrir einn Á öllum nýjum vörum Dæmi um verð: Áður Nú: Jakkapeysa 6.700 2.900 + ein frí Hekluð peysa 6.900 2.900 + ein frí Vafin peysa 5.900 2.900 + ein frí Pólóbolur 3.300 1.900 + einn frír Stuttermabolur m/mynd 3.900 1.900 + einn frír Langermabolur 3.900 1.900 + einn frír Stutterma skyrta 3.900 1.900 + ein frí Ermalaus skyrta 3.500 1.900 + ein frí Tunika m/bróderíi 4.900 2.900 + ein frí Teinóttur jakki 7.400 2.900 + einn frír Renndur jakki 7.600 2.900 + einn frír Hörkjóll 4.600 2.900 + einn frír Gallapils 6.900 1.900 + eitt frítt Sítt pils 4.900 1.900 + eitt frítt Hörbuxur 7.900 4.900 + einar fríar Gallabuxur 7.900 3.900 + einar fríar Skór með 50% afslætti og margt, margt fleira Einnig úrval af eldri fatnaði á kr. 990 www.friendtex.is Síðumúla 13 108 Reykjavík Sími 568 2870 Opið frá 10–18 ÆÐSTI yfirmaður rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar, Alexy patriarki Moskvu og alls Rúss- lands, hefur boðið biskupi Íslands að sitja heims- ráðstefnu trúar- leiðtoga í Moskvu sem haldin er 3.–5. júlí. Til ráðstefn- unnar eru boðnir leiðtogar helstu krist- inna kirkna heims, íslam, gyðinga, búdd- ista, auk fulltrúa hindúa, síka og shintó. Meginum- ræðuefni ráðstefn- unnar er samræða siðmenningar, leitin að nýjum leiðum til friðar og réttlætis í samskiptum þjóða heims, hvernig sigr- ast má á hryðjuverkum og hleypi- dómum. Ásamt biskupi Íslands situr ráðstefnuna Bjarni Randver Sig- urvinsson guðfræðingur en hann er sérfræðingur biskups í mál- efnum þvertrúarlegra samskipta. Vonast er til að þessi ráðstefna verði lóð á vogarskál friðar milli þjóða og samfélaga ólíkra trúar- bragða og menningarheima. „Trúarbrögðin hafa mikilvægu hlutverki að gegna á vettvangi samtímans. Það er mikil einföld- un að líta á trúarbrögð hvata og farvegi ofbeldis og haturs,“ segir Karl biskup um ráð- stefnuna. „Áberandi og ógnvænleg eru þau tilvik þar sem þau eru misnotuð í þá veru að blása að glæðum þröngsýni og fordóma. Þó er það ekki síst innan trúarsamfélaga sem meðvituð rækt er lögð við siðmenningu samhugar, náunga- kærleika, virðingar og friðar. Samræða til skilningsauka og virðingar milli trúar- bragða er lífs- nauðsyn í samtíðinni, ekki aðeins milli trúarleiðtoga, heldur ekki síst milli einstaklinga og hópa sem vilja leggja lífinu lið og stuðla að sátt og friði milli manna. Trúarbrögðin geta verið mikilvægir hvatar til að lækna meinin manna og stuðla að rétt- læti og friði. Af því að þau höfða til æðri gilda, þau höfða til gilda sem eru stundarhagsmunum hærri, og gefa víðari sýn á líf og heim.“ Biskup sækir heims- ráðstefnu leiðtoga trúarbragða Karl Sigurbjörnsson Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.