Morgunblaðið - 04.07.2006, Side 35

Morgunblaðið - 04.07.2006, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2006 35 DAGBÓK Félagsstarf Árskógar 4 | Kl. 9–16 baðþjónusta, opin handavinnu- og smíðastofa. Kl. 9 leikfimi. Kl. 9.45 boccia. Kl. 13.30 gönguhópur. Kl. 13.30 frjáls spila- mennska. Kl. 10–16 púttvöllurinn. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð, út að pútta, dagblöðin liggja frammi. Dalbraut 18–20 | Brids mánudaga kl. 14. Félagsvist þriðjudaga kl. 14. Bónus miðvikudaga kl. 14. Hádegis- verður og síðdegiskaffi. Heitt á könnunni og dagblöðin liggja frammi. Opið kl. 9–16. Allir velkomn- ir. S. 588 9533. Dalbraut 18–20 | Brids mánudag kl. 14. Félagsvist þriðjudag kl. 14. Bónus miðvikudag kl. 14. Heitt á könnunni, blöðin liggja frammi. Hádegisverður og síðdegiskaffi. Uppl. um sumar- ferðir í s. 588 9533. Allir velkomnir. Félag eldri borgara, Reykjavík | Miðvikudagur: Göngu-Hrólfar ganga frá Stangarhyl 4 kl. 10. Land- mannalaugar dagsferð 12. júlí. Ekið um Þjórsárdal, Sigölduleið að Land- mannalaugum. Dómadalsleið til baka. Kverkfjöll – Hvannalindir 12.– 15. ágúst 4 dagar. Þátttaka tilkynn- ist fyrir 12. júlí í síma 588 2111. Skrif- stofa FEB er lokuð frá 15. júlí til 7. ágúst. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin. Þriðjudagsgangan er kl. 14. Óskilamunum frá því í vet- ur hefur verið komið fyrir á borði í afgreiðslu. Gestir okkar eru hvattir til að kíkja hvort þar leynist ekki e-ð þeim þeir töldu týnt. Gjábakki er op- inn alla virka daga, kl. 12.15 ferð í Bónus. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Brids kl. 13. Pútt á Hrafnistuvelli kl. 14–16. Hvassaleiti 56–58 | Bankaþjónusta kl. 9.45. Fótaaðgerðir í s. 588 2320. Hársnyrting í s. 849 8029. Hæðargarður 31 | Opið öllum kl. 9– 16. Listasmiðjan opin. Félagsvist mánudaga kl. 13.30. Ganga leikfimi- hóps á þriðjudag og fimmtudag kl. 10. Gönuhlaup á föstudag kl. 9.30. Út í bláinn laugardag kl. 10. Bónus þriðjudag kl. 12.40. Frjáls spilahópur miðvikudaga kl. 13.30. Nánari uppl. 568 3132. Hæðargarður 31 | Listasmiðjan op- in. Félagsvist mánud. kl. 13.30. Frjáls spil miðvikudag kl. 13.30. Guðnýj- arganga kl. 10 þriðjudag og fimmtu- dag. Gönuhlaup föstudag kl. 9.30. Út í bláinn laugardag kl. 10. Pútt- völlur opinn. Leiðsögn í pútti fimmtudag kl. 17. Sumarferðir 15. júlí og 15. ágúst. Nánari upplýsingar 568 3132. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9–15.30 handa- vinna. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13–16 frjáls spil. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Morgun- stund kl. 9.30, hárgreiðslu og fóta- aðgerðastofa opin, leikfimi kl. 10, handmennt almenn kl. 10–14.30, fé- lagsvist kl. 14. Allir velkomnir. Vitatorg, félagsmiðstöð | Förum í ferð að Skógafossi og Byggðasafnið í Skógum 6. júlí. Uppl. í síma 411 9450, allir velkomnir. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl. 9. Bænastund kl. 21.30. Garðasókn | Opið hús í sumar í Kirkjuhvoli, Vídalínskirkju á þriðju- dögum kl. 13 til 16. Við spilum lom- ber, vist og brids. Röbbum saman og njótum samverunnar. Kaffi á könn- unni. Vettvangsferðir mánaðarlega, auglýstar að hverju sinni. Akstur fyrir þá sem vilja, upplýsingasími: 895 0169. Allir velkomnir. Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðs- þjónusta alla þriðjudaga kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Hjallakirkja | Bæna- og kyrrð- arstund er í Hjallakirkju á þriðjudög- um kl. 18. Kristniboðssalurinn | Samkoma verður í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58–60 miðvikudaginn 5. júlí kl. 20. „Gef mér heilt hjarta“. Einar S. Arason talar. Allir eru vel- komnir. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos stendur yfir sýning í máli og myndum um fiskveiðar Portúgala á norðurslóðum. Sýn- ingin kemur frá Ílhavo, vinabæ Grindavíkur og segir frá fiskveiðum Portúgala frá árinu 1500 til dagsins í dag. Þetta er bæði skemmtileg og fræðandi sýning sem vert er að sjá. Til 10. júlí. Skaftfell | Nú stendur yfir sýning bræðr- anna Sigurðar Guðmundssonar og Kristjáns Guðmundsonar í Skaftfelli, menningar- miðstöð myndlistar á Austurlandi. Sýningin er opin daglega kl. 14–21 í sumar. Sýning Ragnars Jónassonar og Sólveigar Einarsdóttur í Gallerí Vesturvegg, Skaftfelli. Á sýningunni má sjá bráðnandi ís úr plast- efni og málverk einungis unnin úr málningu. www.skaftfell.is. Sýningin er opin kl. 14–21 alla daga og stendur til 6. júlí. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldu- konur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra for- réttinda að nema myndlist erlendis á síð- ustu áratugum 19. aldar og upp úr aldamót- um. Í Myndasal eru til sýnis ljósmyndir Marks Watson og Alfreds Ehrhardt af Íslandi sum- arið 1938. Af myndum ferðalanganna má sjá hve ljósmyndin getur verið persónulegt og margrætt tjáningarform. Söfn Árbæjarsafn | Á Árbæjarsafni hefur verið opnuð sýningin Húsagerð höfuðstaðar, saga byggingatækninnar í Reykjavík frá 1840– 1940. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9 – 17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og gönguleið- ir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarn- arfirði sem er bústaður galdramanns og lit- ið er inn í hugarheim almúgamanns á 17. öld og fylgst með hvernig er hægt að gera morgundaginn lítið eitt bærilegri en gær- daginn. Opið alla daga kl. 12–18 til 31. ágúst. Minjasafnið á Akureyri | Sumarsýning. Ef þú giftist – Brúðkaupssiðir fyrr og nú. Ef þú giftist fjallar um brúðkaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Sýningin er unnin í sam- starfi við Þjóðminjasafn Íslands og er opin alla daga milli 10 og 17. Til 15. sept. Perlan | Sögusafnið í Perlunni er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. www.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr og veiðitengdir munir, skotvopn o.fl. Opið 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Tvær glæsilegar nýj- ar sýningar: Íslensk tískuhönnun sem sýnir fjölbreytnina og sköpunarkraftinn í tísku- geiranum og Í spegli Íslands, um skrif er- lendra manna um Ísland og Íslendinga fyrr á öldum. Auk þess helstu handrit þjóðarinnar í vandaðri umgjörð á handritasýningunni og Fyrirheitna landið. Þjóðminjasafn Íslands | Fornleifauppgreftir fara nú fram víðs vegar um land og í Rann- sóknarýminu á 2. hæð má sjá úrval gripa sem fundist hafa á undanförnum árum. Mik- il gróska hefur verið í fornleifarannsóknum vegna styrkja úr Kristnihátíðarsjóði en út- hlutunar hans nýtur í síðasta sinn í sumar. Sýningin stendur til 31. júlí. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip- að ævintýraljóma og í sumar gefst tækifæri til að sjá hluta þess á 3. hæð safnsins. Óskar Halldórsson útgerðarmaður styrkti íslenska ríkið árið 1971 til að koma safninu upp í minningu sonar síns Óskars Theodórs Ósk- arssonar. Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjöl- breyttar sýningar, fræðslu og þjónustu. Þar er safnbúð og kaffihús. Safnið hlaut sér- staka viðurkenningu í samkeppni um safn Evrópu árið 2006. Fyrirlestrar og fundir Lögberg, stofa 101 | Bjarni Tryggvason geimfari mun fjalla um geimferðir og rann- sóknir, en hann starfar við rannsóknir hjá kanadísku geimferðastofnuninni. Árið 1983 var hann valinn í hóp 6 kanadískra geimfara og er, m.a. þekktur fyrir geimferð sína með geimskutlunni Discovery árið 1997. Börn Garðabær | Golfleikjaskólinn heldur 5 daga golfnámskeið, mánudag–föstudags fyrir foreldra og börn, flestar vikur í sumar. Hægt er að velja milli tímanna 17.30–19 eða 19.10– 20.40. Upplýsingar og skráning eru á golf- @golfleikjaskolinn.is og í síma 691–5508. Heimasíða skólans: www.golfleikjaskolinn.is Reykjavíkurborg | Í sumar verða opnir leik- vellir á vegum ÍTR fyrir 2–5 ára börn í hverf- um borgarinnar. Þar er boðið upp á útivist og leik í öruggu umhverfi. Komugjald er 100 kr. Nánari upplýsingar á www.itr.is og í síma 411 5000. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Sími 530 6500 Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Opið hús milli kl. 19 og 21 í dag. Verið velkomin! Nýleg fullbúin 127 fm íbúð á 2. hæð með stórum suðursvölum og góðu út- sýni. Íbúðin er vel skipulögð og vandlega innréttuð. Þvottahús og geymsla innan íbúðar og stórt fataherbergi inn af hjónaherbergi. Upphitað bílskýli. Stutt í barna- og leikskóla ásamt verslun og annarri þjónustu. V. 28,9 m. Kristinn tekur á móti áhugasömum í dag frá kl. 19-21. Gvendargeisli 24 - íbúð 0203 Opið hús í dag H á g æ ð a fra m le ið sla A ll ta f ó d ýr ir GÓÐ HEILSA GULLI BETRI Magi og melting Acidophilus FRÁ www.nowfoods.com APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR Innihaldið skiptir máli Óvænt endalok. Norður ♠86 ♥Á632 S/Enginn ♦ÁD3 ♣D642 Vestur Austur ♠-- ♠KG1097 ♥K1095 ♥87 ♦KG95 ♦108 ♣ÁG1073 ♣K985 Suður ♠ÁD5432 ♥DG4 ♦7642 ♣-- Suður er gjafari og opnar fislétt á einum spaða. Vestur doblar, norður redoblar, og austur á að tjá sig með KG1097 í spaða og kóng til hliðar. Er hann til í vörn gegn einum spaða redo- bluðum? Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 1 spaði Dobl Redobl 2 lauf 2 spaðar 3 lauf 4 spaðar Dobl Allir pass Varla. Opnunardobl makkers er sennilega byggt á skiptingu, svo það er betra að fara að öllu með gát og melda laufið. En svo gerast undur mikil – næst þegar austur á að segja eru NS komnir í fjórða spaða. Er ekki lífið dásamlegt? Dobl! Vestur kom út með laufás, sem suð- ur trompaði. Sagnhafi svínaði í tígli og notaði innkomurnar á ÁD til að stinga lauf tvisvar. Hann svínaði síðan fyrir hjartakóng og trompaði fjórða lauf blinds með síðasta tromphundinum. Þá voru átta slagir í húsi og tveir í viðbót komu óhjákvæmilega á ÁD í trompi: Tíu slagir. Austur var hissa, en samt sáttur, því hann hafði allavega tekið út úr einum spaða redobluðum. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is KIWANISMENN úr Kiwanis- klúbbnum Setbergi Garðabæ heimsóttu grunnskóla Garðbæjar, Hofsstaðaskóla, Flataskóla og Garðaskóla, á dögunum og af- hentu nemendum bókarverðlaun fyrir góðan námsárangur í ís- lensku. Á myndinni má sjá þegar nem- endur Flataskóla fengu viðurkenn- ingu. Frá vinstri: Sigurveig Sæ- mundsdóttir skólastjóri, Eva Agnarsdóttir, Oktavía Jóhanns- dóttir, Erla Guðný Helgadóttir, Sigurður Axelsson og Matthías Guðm. Pétursson frá Kiwanis. Kiwanismenn afhentu bókarverðlaun Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.