Morgunblaðið - 06.07.2006, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2006 17
MINNSTAÐUR
Sölusýning fimmtudaginn 6. júlí
milli kl. 18 og 19 að Heiðvangi 78, Hafnarfirði
Glæsileg eign á frábærum stað í norðurbæ Hafnarfjarðar. Þetta 200 fermetra, 6 herbergja
einbýlishús stendur í kyrrsælum botnlanga við Heiðvanginn. Öll fjögur svefnherbergin eru
mjög rúmgóð og húsið nýtist allt mjög vel. Góður og vel gróinn garður er umhverfis húsið
og er hann mjög skjólsæll. Stutt er í barnaskóla og leikskóla og aðkoma að stofnbrautum
er mjög þægileg.
Albert Björn Lúðvígsson
sölumaður, s. 840 4048
Guðrún Árnadóttir
lögg. fasteignasali
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
AKUREYRI
SKEMMTIFERÐASKIPIÐ Costa
Atlantica er stærsta skip sem lagst
hefur að Skarfabakka í Reykjavík-
urhöfn, tæpir 293 metrar að lengd,
og vegur ríflega 86 þúsund brúttó-
tonn.
Kvikmyndaþema ræður ríkjum á
skipinu og bera farþegaþilförin tólf
á skipinu nöfn kvikmynda sem
ítalski leikstjórinn Federico Fellini
hefur leikstýrt.
Snúa þurfti skipinu í höfninni áð-
ur en hægt var að leggjast að hafn-
arbakkanum og var það gert án að-
stoðar dráttarbáts. Skipið er
smíðað árið 2000 og búnaður þess
er svo fullkominn að ekki var þörf
fyrir aðstoð við snúninginn, sem þó
krefst mikillar leikni.
Í dag er von á Queen Elizabeth
2, hinu sögufræga skemmti-
ferðaskipi, til landsins og mun hún
leggja að Skarfabakka ef veður
leyfir.
Ítalskur risi við Skarfabakka
Morgunblaðið/Eggert
%&'(
)*)+),)+
!-
!-
!-
!-
!-
!-
!-
!-
!-
!-
!-
!-
!-
!-
!-
!-
!-
!-
!-
!-
!-
!-
!-
!-
!-
!-
./
./
./
!"#$%&
! '
() *
+'
-.
/* !
&
$0
# '1*
$
(.-$
2 *$ 3$
3 *
*3$
3&0 $
,*%4
*
5
*
"0$ 20
+' 1
) '
2
* '
+ ,$'**
) * 2
+'
"0$ !*$)$ +
$
)+)0)
1$/)23
3')0)
)+)0)
1$/)23
20)
)+)0)
4#,5+
)+)0)
)+)0)
3')0)
)+)0)
20)
20)
)+)0)
20)
)+)0)
20)
)+)0)
20)
)+)0)
1$/)23
)+)0)
)+)0)
20)
6/"/)23
20)
)+)0)
1$/)23
./
./
./
./
./
./
./
./
./
./
./
./
./
./
./
./
./
./
./
./
./
./
"&7#
"&7#
"&7#
"&7#
"&7#
"&7#
"&7#
!"#$%&
, ! 66
+' 1
300+'
(.- &
"0$ 2 *$ ,*%) *
) * 2
(.-$
+
$
!"#$%&
+' +
+" '1$
+
$
+%'%(.&1
(3$'
+
'
)$(
+" '1$
,*%) *
*3$
3&
(&0$ &
() *
(.- &
(
) *
)+)0)
20)
1$/)23
)+)0)
)+)0)
20)
)+)0)
20)
)+)0)
20)
20)
)+)0)
)+)0)
)+)0)
3')0)
)+)0)
20)
)+)0)
20)
)+)0)
)+)0)
20)
)+)0)
20)
20)
)+)0)
)+)0)
)+)0)
)+)0)
%
&
'( )
)/3 7 8&/3"#)23 )/3 7 8&/3"#)23
KB-BANKI hefur styrkt rannsókn-
arverkefni í tölvufræðum við Há-
skólann á Akureyri, hefur gefið 17
tölvur til þessa verkefnis, en það
hófst á síðastliðnu ári og er unnið af
nemendum í deildinni.
Verkefnið snýst um að tengja tölv-
ur saman og mynda þannig öfluga
tölvuþyrpingu, þá fyrstu sem háskól-
inn eignaðist. Svo vel gekk að þeir
Syed Murtaza, lektor við tölvunar-
fræðideild, og Davíð Guðjónsson,
nemi í deildinni, ákváðu að halda
áfram þar sem frá var horfið. Fyr-
irhugað er að bæta fimm tölvum við
til að auka vinnslugetu þyrpingar-
innar, auk þess að tengja hana hnit-
aneti, en til stendur að halda áfram
rannsóknum á hnitanetum. Þau eru
þess eðlis að þau spara vísindamönn-
um tíma, tölvurnar vinna saman og
nýta þannig sameiginlega reiknings-
getu. Þá bæta hnitanetin líka nýt-
ingu tækjabúnaðarins við ýmsar
rannsóknir. Hnitanet eru einkum
notuð í gagnavinnslu, eðlisfræði-
rannsóknum sem og öðrum rann-
sóknum sem krefjast mikillar tölvu-
vinnslu. Ekki
hefur að því er best er vitað verið
unnið við slíkt verkefni áður.
Hilmar Ágústsson, útibússtjóri
KB-banka á Akureyri, sagði við af-
hendinguna að það væri KB-banka
heiður að fá að vera þátttakandi í svo
spennandi verkefni, að fá tækifæri til
að aðstoða Háskólann á Akureyri við
að vera í fremstu röð.
Spennandi verkefni Syed Murtaza, lektor við tölvunarfræðideild Háskól-
ans á Akureyri, og Hilmar Ágústsson, útibússtjóri KB-banka á Akureyri, en
bankinn hefur gefið deildinni 17 tölvur sem nýtast í rannsóknarverkefni.
KB-banki gefur tölvur
Morgunblaðið/Margrét Þóra
Innihaldið skiptir máli
STJÓRN KEA hefur samþykkt að
fjárfest yrði fyrir tuttugu milljónir
króna í Orkuvörðum ehf. með þeim
fyrirvara að áætlanir varðandi heild-
arfjármögnun gangi eftir. Orkuvörð-
ur ehf. er félag sem stofnað hefur
verið um rekstur sjálfstætt starfandi
Orkuháskóla á Akureyri þar sem
áhersla er lögð á endurnýjanlega
orkugjafa. Undirbúningur orkuskóla
á Akureyri hefur staðið frá árinu
2004 og hefur samhliða undirbúningi
að uppbyggingu skólans verið unnið
að því að koma á alþjóðasamvinnu
evrópskra háskóla sem hafi þetta
svið orkumála að markmiði. Gert er
ráð fyrir að fjármagn til rekstursins
komi meðal annars frá þróunarsjóði
EFTA enda fellur skóli á sviði end-
urnýjanlegra orkugjafa undir þrjú
af fimm megináherslusvið Þróun-
arsjóðsins. Stefnt er að því að í skól-
anum verði boðið upp á alþjóðlegt
B.Sc. nám í orkufræðum sem og eins
árs meistaranám og ef áætlanir um
heildarfjármögnun ganga eftir má
gera ráð fyrir að skólinn hefji starfs-
semi haustið 2007.
KEA fjárfestir
í Orkuvörðum
Farangur | Myndlistarmennirnir
Finnur Arnar, Jón Garðar Henrys-
son og Þórarinn Blöndal opna sýn-
inguna „Farangur“ í galleriBOX Ak-
ureyri á laugardag, 8. júlí, kl. 16. Á
sýningunni getur að líta hugleið-
ingar um drauma, galdra, harðvið-
argólf, eldhúsgólf og ástarævintýri.
Drengirnir eiga saman bát á Faxa-
flóa og hafa stundað sjómennsku í
rúmlega tvær vikur. Þeim þótti þess
vegna kjörið tækifæri að róa í Eyja-
firði þegar Listasumar hófst. Sýn-
ingin stendur til 27. júlí næstkom-
andi. Opið er á fimmtudögum og
laugardögum frá kl. 14–17.