Morgunblaðið - 06.07.2006, Blaðsíða 39
verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar
á síðari hluta 19. aldar.
Í Myndasal eru til sýnis ljósmyndir Marks
Watson og Alfreds Ehrhardt af Íslandi
sumarið 1938. Af myndum ferðalanganna
má sjá hve ljósmyndin getur verið
persónulegt og margrætt tjáningarform.
Söfn
Árbæjarsafn | Á Árbæjarsafni hefur verið
opnuð sýningin Húsagerð höfuðstaðar,
saga byggingatækninnar í Reykjavík frá
1840–1940.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9–17.
Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og
sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu-
leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á
www.gljufrasteinn.is og í síma 586 8066.
Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í
Bjarnarfirði sem er bústaður galdramanns
og litið er inn í hugarheim almúgamanns á
17. öld og fylgst með hvernig er hægt að
gera morgundaginn lítið eitt bærilegri en
gærdaginn. Opið alla daga kl. 12–18 til 31.
ágúst.
Minjasafnið á Akureyri | Sumarsýning. Ef
þú giftist ? Brúðkaupssiðir fyrr og nú. Ef þú
giftist fjallar um brúðkaup og brúðkaups-
siði í gegnum tíðina. Sýningin er unnin í
samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands og er
opin alla daga milli 10 og 17. Til 15. sept.
Perlan | Sögusafnið Perlunni er opið alla
daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í
gegnum fjölda leikmynda sem segja sög-
una frá landnámi til 1550.
Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn –
uppstoppuð veiðidýr og veiðitengdir munir,
skotvopn o.fl. Opið 11-18. Sjá nánar á
www.hunting.is
Þjóðmenningarhúsið | Tvær glæsilegar
nýjar sýningar: Íslensk tískuhönnun sem
sýnir fjölbreytnina og sköpunarkraftinn í
tískugeiranum og Í spegli Íslands, um skrif
erlendra manna um Ísland og Íslendinga
fyrr á öldum. Auk þess helstu handrit þjóð-
arinnar í vandaðri umgjörð á handritasýn-
ingunni og Fyrirheitna landið.
Þjóðminjasafn Íslands | Fornleifaupp-
greftir fara nú fram víðs vegar um land og í
Rannsóknarýminu á 2. hæð má sjá úrval
gripa sem fundist hafa á undanförnum ár-
um. Til 31. júlí.
Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip-
að ævintýraljóma og í sumar gefst tæki-
færi til sjá hluta þess á 3. hæð safnsins.
Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjöl-
breyttar sýningar, fræðslu og þjónustu. Þar
er safnbúð og kaffihús.
Skemmtanir
Nasa | DJ Páll Óskar verður plötusnúður á
Gay Pride styrktarballi laug. 8. júlí kl. 23 og
fram á nótt. Miðaverð er kr. 1000 og allur
ágóði rennur óskiptur til styrktar Hinsegin
Dögum, 9.–12. ágúst.
Uppákomur
Minjasafnið á Akureyri | Kvöldvaka kl.
20.30 í Gamla bænum í Laufási. Þorsteinn
Þorsteinsson mun kynna fyrir fólki hvernig
spáð var í veðrið úr frá gömlum messum,
skýjafari og hegðun fugla. Laufásbærinn og
veitingasalan í gamla prestshúsinu verður
opin þennan dag til kl. 22.
Fréttir og tilkynningar
Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti mat-
vælum, fatnaði og leikföngum á miðviku-
dögum kl. 13–17. Úthlutun matvæla sama
dag kl. 15–17 að Eskihlíð 2–4 v/Miklatorg.
Þeir sem vilja styðja starfið fjárhagslega,
geta lagt inn á reikning 101-26-66090 kt.
660903-2590.
JCI Heimilið | Ljósmyndasamkeppni JCI
Íslands stendur nú yfir. Keppnin er opin öll-
um áhugaljósmyndurum og verða úrslitin
kynnt á Menningarnótt Reykjavíkur 19.
ágúst. Keppnin er árleg, en þemað í ár er
Höfuðborgin í ýmsum myndum. www.jci.is.
Börn
Garðabær | Golfleikjaskólinn heldur 5 daga
golfnámskeið, mánudag-föstudags fyrir
foreldra og börn, flestar vikur í sumar.
Hægt er að velja milli tímanna 17.30–19
eða 19.10–20.40. Uppl. og skráning eru á
golf@golfleikjaskolinn.is og í síma
691 5508. www.golfleikjaskolinn.is
Reykjavíkurborg | Í sumar verða opnir
leikvellir á vegum ÍTR fyrir 2–5 ára börn í
hverfum borgarinnar. Þar er boðið upp á
útivist og leik í öruggu umhverfi. Komu-
gjald er 100 kr. Nánari upplýsingar á
www.itr.is og í síma 411 5000.
Útivist og íþróttir
Kaffi Kjós | Veiðikeppni í Meðalfellsvatni í
Kjós laug. 8. júlí, á vegum FSM og Kaffi
Kjós, verðlaun í aldursflokkum, flestir fisk-
ar, stærsti fiskurinn, yngsti veiðimaðurinn.
Kl. 20 kvöldvaka að lokinni keppni við Kaffi
Kjós, verðlaunaafhending, varðeldur, söng-
ur. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Veiði-
leyfasala í Kaffi Kjós og í síma 566 8099.
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2006 39
DAGBÓK
Félagsstarf
Alþjóðahúsið | Esjuganga 6. júlí.
Nauðsynlegur búnaður: Gönguskór,
bakpoki, hlífðarföt og nesti. Göngu-
stafir á tilboðsverði í rútunni. Hist
fyrir utan Alþjóðahús kl. 18.30 og
komið til baka um kl. 22.30. Til-
kynnið þátttöku í síma 530 9313 eða
í helga@ahus.is fyrir hádegi á
fimmtudag. Allir velkomnir. Ókeypis.
Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa-
vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður
kl. 9–16.30. Boccia kl. 9.30. Helgi-
stund kl. 10.30. Leikfimi kl. 11. Hjól-
reiðaferð kl. 13.30. Kl. 10–16 Púttvöll-
urinn.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað-
gerð, frjálst að spila í sal, dagblöðin
liggja frammi.
Dalbraut 18–20 | Bridge mánudag
kl. 14. Félagsvist þriðjudag kl. 14.
Bónus miðvikudag kl. 14. Heitt á
könnunni, blöðin liggja frammi. Há-
degisverður og síðdegiskaffi. Uppl.
um sumarferðir í síma 588 9533.
Allir velkomnir.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Veiðivötn – dagsferð 16. júlí. Ekið er
um Þjórsárdal til Hrauneyja, inná
Veiðivatnaveg. Ekið er á milli Vatna-
fells og Þóristinds. Farinn er hringur
um Veiðivatnasvæðið. Kverkfjöll –
Hvannalindir 12.–15. ágúst. Flateyjar-
dalur – Fjörður 19.–22. ágúst. Laus
sæti. Uppl. í síma 588 2111.
Félagsheimilið Gjábakki | Gjábakki
er opinn alla virka daga kl. 9–17, allt-
af heitt á könnunni. Handavinnu-
stofan opin. Munið óskilamuna-
borðið. Stropuð Hrafnsegg, ljóða-
sýning Hrafns Sæmundssonar, opin
til 12. júlí.
Hafnarfjörður | Í sumar verður pútt-
að á Vallavelli á Ásvöllum á laugar-
dögum frá 10–11.30 og á fimmtudög-
um frá kl. 14–16. Mætum vel og
njótum hverrar stundar.
Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall,
dagblöðin, hárgreiðsla. Kl. 10 boccia.
Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14 félagsvist.
Kl. 15 kaffi.
Hvassaleiti 56–58 | Félagsvist kl.
13.30, góðir vinningar, kaffi og ný-
bakað í hléi. Böðun fyrir hádegi. Há-
degisverður kl. 11.30. Fótaaðgerðir,
sími 588 2320. Hársnyrting, sími
849 8029. Blöðin liggja frammi.
Hæðargarður 31 | Opið öllum kl. 9–
16. Listasmiðjan opin. Félagsvist má-
nud. kl. 13.30. Frjáls spil miðvikudag
kl. 13.30. Guðnýjarganga kl. 10
þriðjudag og fimmtudag. Gönuhlaup
föstudag kl. 9.30. Út í bláinn laugar-
dag kl. 10. Púttvöllur opinn. Leiðsögn
í pútti fimmtudag kl. 17. Sumarferðir
15. júlí og 15. ágúst. Nánari upplýs-
ingar 568 3132.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir. Kl. 9–12 aðstoð v/
böðun. Kl. 9.15–15.30 handavinna.
Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13–
14 leikfimi. Kl. 14.30–15.45 kaffiveit-
ingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Morgun-
stund kl. 9.30, hárgreiðslu- og fóta-
aðgerðarstofur opnar, handmennt
almenn kl. 10–14.30, frjáls spila-
mennska kl. 13–16.30.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyrir-
bænastund kl. 12. Kvöldkirkjan: Arn-
björg Jónsdóttir og Arnór B. Vil-
bergsson flytja tónlist kl. 18. Bæna-
stund kl. 21.30.
Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna-
stund er hvert fimmtudagskvöld í
Vídalínskirkju kl. 21. Gott er að ljúka
deginum og undirbúa nóttina í kyrrð
kirkjunnar og bera þar fram áhyggj-
ur sínar og gleði. Tekið er við bænar-
efnum af prestum og djákna. Boðið
upp á kaffi í lok stundarinnar.
Þingvallakirkja | Í framhaldi af
göngu á fimmtudagskvöldum eru
kvöldbænir um kl. 21.30 í Þingvalla-
kirkju öll fimmtudagskvöld í júlí.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
ALÞJÓÐAHÚS stendur fyrir sum-
ardagskrá á fimmtudagskvöldum
fram í ágúst í þeim tilgangi að
sporna gegn félagslegri einangrun
innflytjenda og auka samskipti
þeirra við innfædda.
Boðið verður upp á fjölbreyttar
ferðir, m.a. til Viðeyjar, hvala-
skoðun, menningarrölt um miðbæ-
inn og hestaferð með heilbrigða
lífshætti að leiðarljósi.
Ferðirnar eru ýmist ókeypis eða
við vægu verði en Forvarnarsjóður
er styrktaraðili verkefnisins.
Fjallganga á Esjuna
Sumardagskráin hefst á fjall-
göngu upp Esjuna í kvöld, 6. júlí,
með leiðsögn Ferðafélags Íslands.
Þátttakendur hittast fyrir utan Al-
þjóðahús kl. 18.30 og farið verður
með rútu að Esjurótum. Áætlað er
að koma til baka um kl. 22.30.
Mælst er til að þátttakendur séu
vel búnir, þ.e. á gönguskóm, með
hlífðarföt og nesti. Göngustafir
verða seldir í rútunni á tilboðs-
verði.
Allar nánari upplýsingar er að
finna á vef Alþjóðahúss, www.-
ahus.is.
Sumardagskrá
Alþjóðahússins
Kr. 25.000
144 6821 13330 20593 27350 33153 39173 45736 51639 56872 64602 70079
391 6835 13469 20751 27367 33520 39263 45831 51848 57015 64766 70347
538 6929 13677 20767 27512 33538 39491 46116 52143 57169 65086 70512
883 7783 13767 20792 27543 33580 39511 46183 52196 57553 65108 70804
926 7870 13890 20807 27925 33840 39688 46394 52391 57891 65260 71055
988 7915 14062 20925 28213 33973 39720 46588 52429 57928 65270 71218
1260 7925 14069 21548 28298 34076 39793 46673 52578 57968 65379 71505
1411 7993 14250 21719 28315 34209 40067 46858 52894 58474 65392 71536
1493 8001 15608 21791 28463 34280 40097 46945 53115 58478 65684 71699
1908 8471 15676 22109 28487 34431 40420 47117 53133 58943 65708 71741
2273 8563 15806 22114 28592 34514 40501 47137 53662 59428 65714 71938
2285 8676 15883 22356 28608 34654 40857 47235 53797 59520 65722 72063
2329 8803 16174 22505 28864 34808 41001 47316 53856 59598 66113 72212
2568 9219 16221 22714 28921 35002 41192 47417 54121 59755 66255 72274
2656 9336 16223 22763 29372 35365 41313 47473 54138 60042 66282 72276
2803 9361 16431 22771 29600 35444 41428 47654 54148 60077 66286 72470
2857 9526 16698 22791 29654 35554 41807 48283 54171 60136 66477 72677
2899 9815 17121 22849 29693 35564 41838 48547 54234 60384 66498 72922
3093 9820 17498 23027 29894 35760 41857 48929 54404 60618 66645 73006
3100 10296 17645 23135 29922 36098 41991 48965 54430 60621 66719 73087
3479 10450 17871 23442 30215 36126 42560 49058 54641 60643 67152 73247
3586 10685 17920 23580 30264 36309 42666 49096 54742 60964 67275 73310
3858 10758 18024 24130 30493 36402 42707 49164 54786 61074 67282 73465
4005 10786 18188 24142 30522 36601 42891 49228 54874 61397 67411 73511
4133 10787 18332 24317 30685 36608 43078 49246 54917 61556 67502 73752
4379 11199 18340 24587 30930 36745 43425 49399 55014 62217 67582 73887
4675 11243 18413 24971 30969 36931 43442 50217 55039 62332 67590 73913
4776 11923 18579 25350 31184 37001 43507 50222 55208 62394 67766 74301
5144 12007 18590 25633 31275 37111 43750 50240 55250 62734 67801 74407
5471 12050 18762 25815 31609 37500 44100 50270 55302 63072 68239 74710
5700 12366 19009 25828 31630 37673 44339 50506 55629 63579 68345 74802
5823 12561 19041 26341 31662 37786 44409 50514 55729 63658 68397 74881
5874 12699 19093 26634 32377 37956 44507 50541 55804 64037 68679
5910 12744 19680 26673 32457 37996 44539 50608 55821 64296 68695
6323 12759 19711 26879 32517 38245 44715 50865 55906 64350 68912
6415 12877 20047 27022 32723 38673 45143 51050 55924 64462 69119
6649 13199 20059 27119 32732 38698 45345 51444 56060 64487 69331
6671 13278 20331 27306 32795 38988 45545 51579 56592 64516 69560
Aukavinningar kr. 100.000/ 46135 46137
Honda Jazz bifreið að verðmæti
kr. 1.599.000 /
7944 25942 34079 47814 64161
Kr. 100.000 /
3089 9305 30749 51383 60639 3281 13472 41788
53113 62404 4026 16261 43601 54934 66532 4987
19679 44502 56106 67117 6187 23733 45311 58104
72398
Vöruúttekt hjá Pennanum kr. 10.000.-
Númer sem hafa eftirfarandi endatölu: 45
Kr. 10.000
161 6174 13748 19775 25840 32708 38843 44622 51090 56887 65238 70595
174 6243 13807 19954 25851 32765 38875 44788 51148 57490 65391 70616
254 6381 13892 19970 25893 32906 38876 44880 51214 57631 65401 70622
387 6555 13930 20013 26169 32936 38916 44916 51218 57704 65435 70656
402 6670 13950 20111 26779 32984 39087 45068 51389 57797 65522 70671
762 6805 14039 20300 26886 33022 39125 45078 51503 57898 65612 70711
785 6974 14106 20308 26914 33088 39208 45146 51656 58125 65692 70799
826 7181 14167 20472 26919 33430 39288 45236 51707 58193 65970 70973
944 7328 14182 20475 26960 33488 39449 45302 51799 58501 66232 71062
1023 7332 14210 20539 27035 33675 39496 45449 51819 58668 66271 71154
1096 7523 14348 20551 27064 33691 39604 45494 51835 58756 66568 71242
1157 7525 14534 20628 27173 33965 39608 45540 51894 58831 66705 71384
1164 7638 14688 20934 27627 33988 39763 45541 52070 58931 66706 71481
1207 7654 14723 21090 27690 34014 39930 45637 52144 59042 66794 71628
1413 7745 14806 21160 27770 34084 39971 46022 52326 59098 66942 71654
1451 8017 14985 21278 27921 34333 40404 46068 52333 59149 67074 71777
1487 8185 15311 21457 27979 34349 40556 46147 52381 59324 67138 71908
1515 8291 15511 21483 28219 34379 40680 46168 52525 59418 67188 72203
1531 8429 15514 21563 28395 34526 40698 46217 52553 59590 67208 72305
1543 8506 15566 21579 28547 34534 40827 46232 52688 59742 67214 72317
1730 8515 15863 21682 28677 34813 40854 46362 52740 59896 67226 72369
1926 8723 16001 21759 28731 34903 40893 46514 52757 60034 67231 72411
1955 8734 16039 21976 28738 34908 41049 46629 52873 60275 67266 72495
1961 8751 16264 22049 28762 34913 41193 46678 52931 60507 67369 72552
2140 8823 16415 22108 28840 34923 41194 46688 53163 60693 67475 72732
2426 8883 16609 22154 28888 34975 41235 46802 53246 60695 67587 72764
2459 8911 16681 22230 29076 35054 41379 46826 53292 60851 67636 72775
2583 8938 16707 22316 29083 35203 41391 47183 53442 60872 67654 72783
2588 9196 16775 22338 29182 35220 41424 47318 53548 60885 67690 72800
2611 9325 16800 22380 29214 35266 41478 47354 53627 61083 67769 72919
2677 9519 16845 22391 29325 35378 41535 47447 53785 61098 67833 72947
2751 9532 16958 22430 29430 35487 41565 47515 54016 61393 67839 72999
2901 9584 17119 22533 29521 35805 41620 47547 54093 61437 67870 73047
3077 9594 17243 22628 29687 35944 41650 47642 54128 61694 67894 73057
3210 9643 17255 22652 29797 35961 41692 47644 54267 61725 67963 73126
3275 9728 17284 22665 29956 36078 41730 47738 54315 62012 67997 73215
3364 9868 17304 22939 30062 36185 42107 47795 54390 62102 68005 73217
3626 10010 17384 22990 30112 36280 42183 47937 54467 62161 68091 73669
3679 10285 17422 23003 30179 36408 42213 48034 54542 62270 68153 73764
3695 10306 17463 23076 30391 36482 42228 48048 54552 62543 68476 73922
3768 10415 17524 23140 30399 36565 42243 48132 54690 62552 68511 73936
3797 10442 17736 23265 30438 36603 42296 48134 54798 62656 68620 73979
3808 10451 17764 23278 30441 36729 42326 48145 54869 62748 68817 74059
3907 10546 17818 23559 30466 36744 42350 48273 54899 62849 68820 74154
3913 10679 17824 23807 30565 36839 42351 48276 54951 63065 68908 74198
4118 10814 17878 23832 30568 36913 42458 48279 54964 63112 68930 74278
4309 10826 17890 23893 30699 36963 42619 48480 54971 63174 68995 74410
4356 10893 18019 23977 30750 37126 42691 48522 54991 63197 69036 74440
4436 10925 18215 24018 30881 37238 42833 48655 55070 63588 69240 74583
4456 10950 18488 24056 30946 37311 42959 48695 55078 63623 69265 74682
4495 10995 18548 24156 31061 37380 42970 48753 55183 63683 69301 74701
4546 11082 18700 24277 31189 37398 42976 48899 55195 63721 69320 74858
4564 11114 18741 24302 31191 37402 43005 48900 55305 63755 69369
4606 11225 18783 24419 31210 37449 43042 49050 55312 63805 69500
4647 11445 19011 24723 31222 37474 43064 49114 55485 63900 69572
4648 11875 19036 24776 31568 37482 43143 49535 55502 63916 69593
4673 11924 19046 24803 31610 37749 43203 49655 55509 64448 69678
4755 12038 19067 24809 31640 37859 43211 49780 55564 64493 69767
4859 12435 19092 24910 31646 38179 43397 49911 55577 64527 69769
4866 12463 19176 24949 31676 38235 43593 49955 55706 64570 69806
4889 12476 19181 25050 31690 38347 43648 50016 55897 64577 69992
5074 12590 19196 25055 31789 38505 43803 50163 56017 64585 69994
5085 12915 19295 25261 31885 38587 44033 50361 56063 64636 70011
5215 13147 19331 25273 32187 38686 44152 50468 56154 64652 70210
5754 13200 19403 25529 32267 38765 44227 50478 56448 64682 70241
5912 13251 19429 25605 32476 38777 44231 50620 56456 64757 70425
5977 13269 19606 25611 32530 38833 44292 50670 56565 64908 70449
6064 13536 19738 25802 32629 38835 44368 51044 56746 65128 70583
Afgreiðsla vinninga hefst 20. júlí 2006
Birt án ábyrgðar um prentvillur.
7. FLOKKUR 2006
ÚTDRÁTTUR 5. JÚLÍ
Kr. 2.000.000 /46136