Morgunblaðið - 06.07.2006, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2006 41
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Ferðalög
Ferðir fyrir sérhópa
- fyrirtæki, fjölskyldur, vini -
Dæmi: Vínsmökkunarferðir með
hallargistingum í Þýskalandi,
sjá www.isafoldtravel.is
Brottfarartími og lengd ferða
eftir samkomulagi.
Ferðaskrifstofan Ísafold,
sími 544 8866.
Lifandi ferðir!
Heilsa
Er Herbalife hollasti
morgunmatur í heimi?
Því ekki að prófa!
Jónína Ósk, s. 845 4582.
www.heilsufrettir.is/jol
Snyrting
Snyrtisetrið
Líttu vel út!
CELL RESTRUCTURE
Eyðir línum og hrukkum.
Yngjandi meðhöndlun.
Árangur strax.
BETRI EN BOTOX!?
Afsl. af 5 og 10 tíma kortum.
SNYRTISETRIÐ,
húðfegrunarstofa, sími 533 3100.
Domus Medica.
Húsnæði í boði
Skammtímaleiga á Akureyri
Höfum nýuppgerða 160 m2 íbúð
á Akureyri til leigu. Gistirými fyrir
allt að 7 manns. Mjög góð stað-
setning. Íbúðin leigist út viku í
senn, frá föstudegi til föstudags.
Upplýsingar gefnar í símum
570 7000 og 695 7045.
Húsnæði óskast
Mosfellsbær Hjón með 3 börn
og einn mjög gæfan labrador
hund óska eftir íbúð á leigu í
Mosfellsbæ. Eru bæði reyklaus
og mjög reglusöm. Fyrirfram-
greiðsla ekki vandamál. Uppl. í
s. 616 2757.
Leiguhúsnæði óskast
Hjón á sextugsaldri óska eftir
leiguhúsnæði til eins árs frá og
með 1. október 2006. Helst einbýli
eða íbúð með bílskúr. Heilsárs-
hús í nágr. Rvk. kemur vel til gre-
ina. Upplýsingar í símum
899 2608, 895 7279 og 555 2508.
Sumarhús
Til sölu
Stórútsala - 20-80% afsláttur
Öðruvísi vörur. Sjón er sögu rík-
ari. Vaxtalausar léttgreiðslur.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
Kristalsljósakrónur. Handslípað-
ar. Mikið úrval.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16b,
201 Kópavogur,
s. 544 4331.
Hinir einu sönnu.
Arcopédico þægindaskór Góðir
í fríið. Varist eftirlíkingar.
Ásta Skósali, Súðarvogi 7.
Opið þriðjud. miðvikud. og
fimmtud. 13-18.
Viðskipti
Þú sáir og það vex og ber
ávöxt! Kíktu inn á
www.Voxtur.com og þú sérð
hvernig þú getur á afar einfaldan
hátt búið þér til allar þær tekjur
sem þig hefur dreymt um að hafa.
www.Voxtur.com.
Þú getur líka náð góðu forskoti!
Skoðaðu www.Forskot.com og
fáðu allar upplýsingar um hvernig
þú getur öðlast algjört skuldleysi
og fengið miklu hærri tekjur.
www.Forskot.com til framtíðar!
Lausnin er nær en þig grunar!
Leitar þú að leið til að komast út
úr skuldum og skapa þér hærri
tekjur og tímafrelsi? Þá skaltu
skoða www.Lausnin.com eins
fljótt og þú getur.
www.Lausnin.com.
Glæsilegt tækifæri fyrir heima-
vinnandi! Viltu algjört sjálfstæði?
Viltu vinna heima? Láttu þá ekki
happ úr hendi sleppa! Skoðaðu
www.heimavinna.com og þú átt-
ar þig á málinu. Mundu:
www.heimavinna.com.
Ekki fresta hlutunum. Drífðu þig
í gang! Farðu inn á
www.Kennari.com og lærðu að
búa þér til topptekjur heima hjá
þér. Spurningin er ekki hvort það
sé hægt heldur hvort þú gerir
það! www.Kennari.com.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga.
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu
verði. Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Sumarsandalar
Barnastærðir kr. 500 og fullorð-
insstærðir, verð aðeins kr. 990,
tvö pör kr. 1690. Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Sími 4 200 500
www.plexigler.is
Efnissala og sérsmíði
Hárspangir og hárbönd
Verð frá kr. 290.
Langar hálsfestar frá kr. 990.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
EUROCONFORTO
HEILSUSKÓRNIR HAFA SLEGIÐ
Í GEGN Á ÍSLANDI
Verð kr. 4.400, stærðir 35-43.
Útsölustaðir:
Valmiki Kringlunni - Euroskór Firð-
inum - B-Young Laugavegi -
Nína Akranesi -
Heimahornið Stykkishólmi -
Mössubúð Akureyri - Töff föt
Húsavík - Okkar á milli Egilsstöðum
- Galenía Selfossi -
Jazz Vestmannaeyjum.
Bátar
Bayliner sportbátar
Skoðið úrvalið á heimasíðunni
okkar og tryggið ykkur bát í
sumar.
R. Sigmundsson
og Vélasalan verslun,
Ánanaustum 1, sími 520 0000
www.velasalan.is
Bílar
Vantar þig góðan bíl? Höfum
nokkra góða Toyota bíla til sölu.
www.bilapartar.is, s. 587-7659.
Toyota Landcruiser 90 VX dísel
árg. '02. Nýja Commonrail vélin.
Sjálfsk. Leður. Toppbíll. Ek. 100
þús. Gott bílalán. Ath. skipti á ód.
V. 3.500 þús. S. 690 2577.
Nýir og nýlegir bílar langt undir
markaðsverði Leitin að nýjum bíl
hefst á www.islandus.com. Öflug
þjónusta, íslensk ábyrgð og bíla-
lán. Við finnum draumabílinn þinn
um leið með alþjóðlegri bílaleit
og veljum besta bílinn og bestu
kaupin úr meira en þremur millj-
ónum bíla til sölu, bæði nýjum og
nýlegum. Seljum bíla frá öllum
helstu framleiðendum. Sími þjón-
ustuvers 552 2000 og netspjall á
www.islandus.com.
38" Landcruiser 80 dísel árg. '93.
Toppbíll. Ek. 270 þús. Sjálfsk. Sk.
'07. Bílalán. Ath. skipti á ódýrari.
Verð 2.400 þús. S. 690 2577.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Fellihýsi
Rockwood 10 fet
Skr 08/04. Með gaseldavél, gas-
hitara, rafmagnsviftu, útigrilli og
13 tommu hjólum. Lítið notað og
reyklaust. Verð 840 þ. (nýtt 1200
þús). Uppl í s: 899 7770/862 7799.
Hjólhýsi
Til sölu mjög vel með farið hjól-
hýsi, fortjald fylgir. Upplýsingar
í síma 695 0495.
Hymer Living 560 TKF árg. 2006
Kojuhús, gólfhiti, gas-/rafmagns-
ofn, Ísabella fortjald, sturta, eld-
húsvifta, HEKKI sóllúga
12 w og 220 w.
Verð: 2.890.000.
Upplýsingar í síma 699 4312.
Hjólhýsi til sölu!
Komið og sjáið glæsilegu
Home-Car hjólhýsin okkar.
Eigum aðeins 2 eftir á lager. For-
tjald á hálfvirði. Ýmsir greiðslu-
möguleikar í boði, allt að 100%
lán. Einnig boðið upp á TV-CD-
DVD pakka. Frekari upplýsingar
í s: 587 2200, 898 4500.
www.vagnasmiðjan.is
Hjólhýsi til sölu!
Hefurðu séð ódýru og glæsilegu
Delta hjólhýsin hjá okkur? Aðeins
örfá eftir. Verð frá 1.252. þ. Getum
afgreitt nokkur í dag. Allt að 100%
lán. Fortjald á hálfvirði. Bjóðum
einnig upp á TV-CD-DVD pakka.
S: 587 2200, 898 4500.
www.vagnasmiðjan.is
Bustner Holiday 490 TK
Árgerð 1996, svefnpláss fyrir 5
(kojuhús). Gasmiðstöð, 220 w
gólfhiti, gasmiðstöð, ísskápur og
sóltjald. Verð: 1.100.000. Gott lán
getur fylgt.
Upplýsingar í síma 699 4312.
Kerrur
Óska eftir yfirbyggðri kerru.
Vantar einnar sleða eða tveggja
sleða, yfirbyggða kerru. Sími 893
5500.
Brenderup Unitrack 3505 PS
Innanmál: 310x165x40 cm - burð-
argeta: 2800 kg - dekk: 14".
Verð: 580.000.
Lyfta.is -
421 4037 - lyfta@lyfta.is
Sumar-/gestahús Til sölu 24 fm
sumarhús úr gegnheilum harðviði
ásamt 12 fm palli. Hurðir og
gluggar úr harðviði. Tvöfalt gler.
6" einangrun í gólfi. Húsið er í
Hveragerði, tilb. til flutnings. Verð
2,5 millj. Jóhannes, s. 893 9503,
www.kvistas.is
Smáauglýsingar
sími 569 1100
FRÉTTIR
LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eft-
ir vitnum að umferðaróhappi sem varð
fimmtudaginn 22. júní sl., um klukkan
sex síðdegis, í hringtorgi við Reykja-
nesbraut og Lækjargötu í Hafnarfirði.
Óhappið er talið hafa orðið með þeim
hætti að hópbifreið lenti utan í hjól-
reiðamanni sem féll við það í götuna og
dróst með bifreiðinni nokkkurn veg.
Þeir vegfarendur sem kunna að
hafa orðið vitni að óhappinu eru vin-
samlegast beðnir um að hafa samband
við lögregluna í Hafnarfirði í síma 525-
3300.
Lýst eftir
vitnum
NÝLEGA var haldin móttaka í
bandaríska sendiráðinu til heiðurs
dr. Terry G. Lacy þar sem henni var
veitt viðurkenningin „Cobb Part-
nership Award“.
Charles Cobb og Sue, kona hans,
stofnuðu til verðlaunanna árið 1991.
Verðlaunagripurinn er smækkuð af-
steypa af höggmynd Péturs Bjarna-
sonar, „Samstarf“ eða „Partnership“
sem Charles E. Cobb jr., fyrrver-
andi sendiherra Bandaríkjanna á Ís-
landi, lét búa til. Frumgerðin stend-
ur á landareign Cobb-hjónanna í
Coral Gables á Flórída og önnur eins
í fullri stærð við Reykjavíkurhöfn.
Verðlaunin eru veitt Bandaríkja-
manni sem hefur unnið farsællega að
samskiptum Íslands og Bandaríkj-
anna og styrkt tengslin milli land-
anna tveggja, hvort sem er á sviði
menningar, mennta eða atvinnulífs.
Kennarinn, rithöfundurinn og
þýðandinn dr. Terry G. Lacy ólst
upp í Baltimore í Maryland-ríki.
Hún hefur búið og starfað á Íslandi
sl. 30 ár og er mörgum Íslendingum
að góðu kunn fyrir ritstörf sín og
fræðimennsku. Á Íslandi hefur hún
lengst af kennt ensku við Háskóla
Íslands og einnig við hina ýmsu sér-
og framhaldsskóla. Terry hefur
skrifað fjölmargar bækur, bæði ein
og í samvinnu við aðra, m.a. nokkrar
fagorðabækur. Hún skrifaði bókina
„The Ring of Seasons, Iceland – Its
Culture and History prýdd hennar
eigin ljósmyndum. Terry hefur sér-
stakan áhuga á eyþjóðum, fuglalífi,
ljósmyndun og hefur starfað sem
flautuleikari og tónlistarkennari í
Bandaríkjunum.
Verðlaunin eru veitt annað hvert
ár og er það stjórn Fulbright-
stofnunarinnar á Íslandi sem til-
nefnir og velur verðlaunahafann.
Móttakan var í boði sendiherra
Bandaríkjanna á Ísland, Carol van
Voorst.
Hlaut viðurkenn-
ingu Cobb-hjónanna
Terry G. Lacy tekur við viðurkenn-
ingu frá Charles E. Cobb, fyrrver-
andi sendiherra Bandaríkjanna á Ís-
landi. Carol van Voorst, núverandi
sendiherra, er einnig á myndinni.