Morgunblaðið - 06.07.2006, Síða 42

Morgunblaðið - 06.07.2006, Síða 42
42 FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGINN 29. júní síðastliðinn var opnuð hönnunar- og handverkssýningin trans- FORM í Felleshúsi, sameiginlegri menningar- miðstöð norrænu sendiráðanna í Berlín. Hönn- uðir frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi eiga verk á sýningunni en auk þess prýða hana ljós- myndir eftir Ragnar Axelsson, RAX, og koma þær frá löndunum þremur. Degi fyrir sýningu var blaðamönnum boðið á sérstaka kynningu og má ætla að um og yfir 500 gestir hafi sótt opnunina. Sýningin á rætur í annarri sýningu, Vestnorden Arts & Crafts sem haldin var 2002. Núverandi sýning er hins vegar farand- sýning og var hún fyrst opnuð á Norður- Atlantshafsbryggjunni (Bryggen) í Kaup- mannahöfn 19. maí 2005. Megináherslan er á nútímahandverk með rætur í hinu hefðbundna og leggja Íslendingar til skart, Færeyingar klæði en Grænlendingar hluti úr steini og beini. Alls koma 36 listamenn að sýningunni. Söngkonan Ragnheiður Gröndal og gítarleik- arinn Guðmundur Pétursson léku fyrir gesti en sýningin stendur fram til 17. ágúst. Það er íslenska sendiráðið í Berlín, ásamt því danska, sem stendur að sýningunni hér í borg með góð- um stuðningi frá Norræna menningar- sjóðnum, Iceland Express og Air Iceland.  Gestir virða fyrir sér muni frá Grænlandi.  Hópast í kring- um færeyska hönnun. Til hlið- ar sést eggjandi flík Svanhildar Ström.  Hér má sjá kjól eftir Eggert feldskera.  Fjöldi fólks sótti sýninguna í Berlín. Hönnun | Sýningin transFORM opnuð í Berlín Kjörgripir frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi Arnar Eggert Thoroddsen skrifar frá Berlín arnart@mbl.is eee S.V. MBL. LEITIÐ SANNLEIKANS - HVERJU TRÚIR ÞÚ? eee VJV - TOPP5.is eee S.V. MBL. eee D.Ö.J KVIKMYNDIR.COM SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS. MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ? www.xy.is 200 kr afsláttur fyrir XY félaga eee B.J. BLAÐIÐ eee S.V. MBL. eee V.J.V.Topp5.is Mögnuð endurgerð af hinni klassísku The Omen ! Adam Sandler, Kate Beckinsale og Christopher Walken í fyndnustu gamanmynd ársins! VINSÆLASTA MYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Í DAG! Ef þú ættir fjarstýringu sem gæti stýrt lífi þínu? Hvað myndir þú gera ...? ...Myndir þú breyta heiminum með henni ...eða gera eitthvað allt annað? YFIR 50.000 GESTIR! Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Frá leikst jóra Big Daddy og Happy Gilmore kemur sumarsmellurinn í ár! 3 fullorðnir ættu að geta unnið hrottana í hverfinu ...eða hvað? Sprenghlægileg grínmynd með Íslandsvininum Rob Schneider úr Deuce Bigalow og John Heder úr Napoleon Dynamite! The Benchwarmers kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 10 ára Click kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 10 ára Click LÚXUS kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 10 ára Just My Luck kl. 8 og 10.20 RV kl. 3.40 og 5.50 Da Vinci Code kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Rauðhetta/Hoodwinked m. íslensku tali kl. 4 The Benchwarmers kl. 8 og 10 B.i. 10 ára FAST AND THE FURIOUS 3 kl. 10.10 B.i. 12.ára. Click kl. 6 og 8 B.i. 10 ára

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.