Morgunblaðið - 06.07.2006, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2006 43
Fimmtu tónleikarnir í tónleikaröð
The Reykjavik Grapevine og
Smekkleysu fara fram í dag og í
kvöld.
Tónleikarnir hafa hingað til
heppnast afar lukkulega en hisng-
að til hafa sveitirnar Hairdoctor,
Skakkamanage, Sign, Lay Low,
Fræ, Thundercats, We Painted
The Walls, The Gang frá New
York stigið á stokk, meðal ann-
arra.
Dagskrá:
Kl. 17 í Galleríi Humar eða
frægð leika hljómsveitirnar Jan
Mayen og Morðingjarnir. Enginn
aðgangseyrir er að tónleikunum.
Í kvöld kl. 21.30 koma svo sömu
hljómsveitir fram á Café Amst-
erdam en þar er aðgangseyrir
500 krónur.
Jan Mayen þarf vart að kynna
fyrir nokkrum. Hljómsveitin
gerði fyrst vart við sig með fimm
laga stuttskífu árið 2003 og
stimplaði sig svo rækilega inn
sem ein frambærilegasta gít-
arrokksveit landsins með breið-
skífu sinni Home of the Free In-
deed sem kom út ári síðar.
Hljómsveitin hefur verið að
vinna að drögum að nýrri breið-
skífu og er væntanlegt lag í spil-
un síðar í sumar.
Morðingjarnir var stofnuð af
þremur fyrrverandi meðlimum
stuðhoppsveitarinnar Dáðadreng-
ir. Þetta eru þeir Helgi, Haukur
og Atli og spila þeir sannkallað
gæðapönk með meistaralega
beittum og óslípuðum textum.
Þeir sendu nýlega frá sér sína
fyrstu skífu og ber hún heitið Í
götunni minni og hefur hún feng-
ið ágæta dóma.
Tónlist | 5. tónleikar Rvk Grapevine og Smekkleysu
Gítarrokk og gæðapönk
Von er á nýju lagi með Jan Mayen.
400 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:15
kl. 10:15 B.i. 16 ára
Ef þú ættir fjarstýringu sem gæti stýrt
lífi þínu? Hvað myndir þú gera ...?
...Myndir þú breyta heiminum með henni
...eða gera eitthvað allt annað?
Adam Sandler, Kate Beckinsale og Christopher Walken í fyndnustu gamanmynd ársins!
-bara lúxus
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:15
EINA LEIÐIN TIL AÐ VINNA
ER AÐ MISSA STJÓRNINA
Sýnd kl. 4 ÍSLENSKT TAL
HÚN VAR HEPPNASTA STELPAN Í BÆNUM
ÞANGAÐ TIL DRAUMAPRINSINN EYÐILAGÐI ALLT!
Frábær unglinga gamanmynd með
Lindsey Lohan í fantaformi!
Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum!
1 fjölskylda - 8 hjól
ENGAR BREMSUR
Komdu í fyndnasta ferðalag sumarsins.
eee
Topp5.is - VJV
ROBIN WILLIAMS
K R A F T M E S TA
HASARMYND ÁRSINS
Yfir 51.000 gestir!
eee
L.I.B.Topp5.is
EINA LEIÐIN TIL AÐ VINNA ER AÐ MISSA STJÓRNINA
Sími - 551 9000
The Benchwarmers kl. 6, 8 og 10 B.i. 10 ára
Click kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 10 ára
The Omen kl. 10.30 B.i. 16 ára
X-Men 3 kl. 5.30 og 8 B.i. 12 ára
Take The Lead kl. 5.30 B.i. 12 ára
Da Vinci Code kl. 8 B.i. 14 ára
K R A F T M E S TA
HASARMYND ÁRSINS
Sýnd kl. 5:45 og 8