Morgunblaðið - 06.07.2006, Page 45

Morgunblaðið - 06.07.2006, Page 45
Varamennirnir eru leiknir af David Spade, Jon Heder og Rob Schneider. GAMANMYNDIN The Benchw- armers fjallar um þrjá menn sem alltaf hafa verið lélegir í íþróttum og liðið fyrir það allt sitt líf. Til þess að bæta upp fyrir erfiða æsku stofna þeir þriggja manna lið í hafnabolta í þeim tilgangi að keppa við fullskipað lið grunn- skólabarna. Smátt og smátt eign- ast þeir fjölda stuðningsmanna úr röðum barna sem ekki eru íþrótta- lega sinnuð og með þau á bak við sig búa þeir sig undir leikinn stóra gegn besta barnaliðinu í öllu fylk- inu. Það eru þeir Rob Schneider, David Spade og Jon Heder sem fara með hlutverk þremenning- anna en með önnur helstu hlutverk fara Jon Lovitz, Craig Kilborn, Molly Sims og Tim Meadows. Leikstjóri myndarinnar er Dennis Dugan sem á að baki myndir á borð við National Security, Big Daddy og Happy Gilmore. Frumsýning | The Benchwarmers Á vara- manna- bekknum ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 25/100 Roger Ebert /100 Empire 20/100 Variety 40/100 Hollywood Reporter 30/100 The New York Times 30/100 (allt skv. Metacritic) MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2006 45 ÞEGAR Brooke segir Gary upp eftir tveggja ára samband vill hvorugt þeirra flytja út úr íbúðinni sem þau búa saman í. Bæði fara þau hins vegar að ráðum vina sinna og hefja mikið sálarstríð sem miðar að því að bola hinum að- ilanum út með öllum tiltækum ráðum. Þegar stríðið stendur sem hæst átta þau sig hins veg- ar á því að kannski eru þau að standa í þessu til þess að halda sambandinu lifandi. Það eru turtildúfurnar Jennifer Aniston og Vince Vaughn sem fara með hlutverk parsins en eins og margir vita eru þau kærustupar í raun og veru. Aniston er líklega þekktust fyrir leik sinn í Friends þar sem hún fór með hlutverk Rachel Green en Vaughn hefur leikið í fjöl- mörgum bíómyndum, þar á meðal Starsky & Hutch, Oldschool og Wedding Crashers. Leik- stjóri myndarinnar er Peyton Reed, en hann á að baki myndir á borð við Down With Love og Bring It On. Frumsýning | The Break Up Erfið sambandsslit Það getur tekið á taugarnar að hætta í sambandi. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 44/100 Roger Ebert 50/100 Empire /100 Variety 50/100 Hollywood Reporter 50/100 The New York Times 50/100 (allt skv. Metacritic) Fegurðardrottning Íslands 2006,Sif Aradóttir heldur í dag til Los Angeles á vegum Fegurð- arsamkeppni Íslands til að keppa við tæplega 100 fegurðardísir um tit- ilinn Miss Universe (Ungfrú alheim- ur 2006) en keppnin er í eigu banda- ríska auðkýfingsins Donalds Trump. Íslendingar eiga eins og allir vita núverandi Miss World, Unni Birnu Vilhjálmsdóttur og því verður gam- an að fylgjast með árangri Sifjar í Los Angeles. Fegurðardísin hyggst skrifa inn á heimasíðu keppninnar meðan á dvölinni stendur og geta áhugasamir fylgst með á www.ungfruisland.is. Lokakeppnin fer fram sunnudaginn 23. júlí. Fólk folk@mbl.is SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI FRÁ FRAMLEIÐENDUM „THE INCREDIBLES“ & „LEITIN AÐ NEMO“ SÝNDI BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI NÝJASTA MEISTARA- VERKIÐ FRÁ PIXAR SEM ALLIR ERU AÐ TALA UM. KVIKMYNDIR.IS NÚ ER KOMIÐ AÐ HENNI AÐ SKORA eeee KVIKMYNDIR.ISeeeVJV, Topp5.is ee e Kvikmyndir.is EINA LEIÐIN TIL AÐ VINNA ER AÐ MISSA STJÓRNINA K R A F T M E S TA HASARMYND ÁRSINS DIGITAL Bíó SAMBÍÓIN KRINGLUNNI HALTU NIÐRI Í ÞÉR ANDANUM. MÖGNUÐ SPENNA FRÁ BYRJUN TIL ENDA. eee V.J.V.Topp5.is DIGITAL Bíó SAMBÍÓIN KRINGLUNNI VINSÆLASTA MYNDIN Í USA 2 VIKUR Í RÖÐ. STAFRÆNA / DIGITAL BÍÓIÐ Á ÍSLANDI eeee V.J.V, Topp5.is HVERNIG ÁTTU AÐ HALDA Í ÞANN SEM ÞÚ HEFUR ALDREI HITT. FERSK, HUGLJÚF OG RÓMANTÍSK ÞAR SEM STÓRSTJÖRNURNAR KEANU REEVES OG SANDRA BULLOCK FARA Á KOSTUM.EKKI MISSA AF ÞESSARI PERLU. ALGJÖRT AUGNAKONFEKT. THE BREAK UP kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:20 THE BREAK UP VIP kl. 4:15 - 8 - 10:20 FAST AND THE FURIOUS 3 kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 B.I. 12.ÁRA. THE LAKE HOUSE kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 BÍLAR M/- ÍSL TAL. kl. 3 - 5:30 - 8 CARS M/- ENSKU TAL. kl. 3 - 5:30 - 10:20 SLITHER kl. 10:30 B.I. 16.ÁRA. SHE´S THE MAN kl. 8 THE BREAK UP kl. 3:45 - 6 - 9 - 10:15 - 11:30 FAST AND THE FURIOUS 3 kl. 8:15 - 10:30 B.I. 12.ÁRA. BÍLAR M/- ÍSL TALI kl. 4 - 6:30 CARS M/- ENSKU TALI kl. 3:45 - 8:15 DIGITAL SÝN. THE POSEIDON ADVENTURE kl. 6 B.I. 14.ÁRA. DIGITAL SÝN. 0 ÁRA 2 ÁRA Kjólar við buxur Ný sending af kjólum Stærðir 40-50 Verð 3.990 Einnig mikið úrval af toppum Stærðir 42-52 Verð 2.790 Laugavegi 54 sími 552 5201

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.