Morgunblaðið - 06.07.2006, Page 46

Morgunblaðið - 06.07.2006, Page 46
46 FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 07.00  Ísland í bítið 09.00  Fréttavaktin - Brot úr dagskrá 12.00  Fréttir - Markaðurinn - Íþróttir - Veðurfréttir - Leiðarar dagblaða 13.00  Sportið - Fréttavaktin 17.00  5fréttir 18.00  Íþróttir og veður - Fréttir 19.00  Ísland í dag 19.40  Hrafnaþing - Brot úr fréttavakt 21.00  Fréttir 60 Minutes 22.00  Fréttir Fréttir og veður 22.30  Hrafnaþing 23.10  Kvöldfréttir 00.10  Fréttavaktin 06.10  Hrafnaþing 07.00 - 09.00 Ísland í bítið 09.00 - 12.00 Ívar Guðmundsson 12.00 - 12.20 Hádegisfréttir 12.00 - 13.00 Óskalagahádegi 13.00 - 16.00 Rúnar Róberts 16.00 - 18.00 Reykjavík síðdegis 18.30 - 19.00 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.30 - 01.00 Bjarni Ólafur / Ívar Halldórs 01.00 - 05.00 Ragnhildur Magnúsdóttir Fréttir: Á heila tímanum kl. 9 –17, íþr.fr. kl. 13. BYLGJAN FM 98,9 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.30 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Ragnheiður Jónsd. flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Edda Jónsd. 09.45 Morgunleikfimi Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Músík og mas. Umsjón: Tómas R. Einarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leif- ur Hauksson og Kristinn Már Ársælsson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Sakamálaleikritið: Flugurnar hvísla eftir Steen Langstrup. Leikgerð: Ole Kröll. Davíð Þór Jónsson þýddi. Meðal leikara: Pálmi Gestsson, Sólveig Arnarsdóttir, Stef- án Hallur Stefánsson, Magnús Jónsson og Agnar Jón Egilsson. Leikstjórn: Guðmundur Ingi Þorvaldsson. Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson og Björn Eysteinsson. (4:10). 13.15 Á sumarvegi. Í léttri sumarferð um heima og geima í fylgd valinkunnra leið- sögumanna. Umsjón með dagskrárgerð: Sigríður Pétursdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Furðulegt háttalag hunds um nótt eftir Mark Haddon. Kristín R. Thorlacius þýddi. Rúnar Freyr Gíslaon les. (11) 14.30 Parísardraumar. Um útlagalistakonur í París á árunum milli stríða. Umsjón. Arn- dís Hrönn Egilsdóttir. (e) (2:3). 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlistarstundir í gömlu Reykjavík. Um fyrstu skipshljómsveitina á Íslandi og píanóleikarann Aage Lorange. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. Áður flutt 1998. (e) (2:7). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Á sumarvegi. Umsjón með dag- skrárgerð: Sigríður Pétursdóttir. (e). 19.40 Sumartónleikar evrópskra útvarps- stöðva. Hljóðritun frá tónleikum Rússnesku þjóðarsinfóníunnar á Echternach tónlistar- hátíðinni, 23.5 sl. Á efnisskrá: Rómeó og Júlía, hljómsveitarsvíta eftir Sergej Prokofj- ev. Píanókonsert nr. 5 í G-dúr op. 55 eftir Sergej Prokofjev. Þyrnirós eftir Pjotr Tsjaj- kofskíj í útsetningu Mikhails Pletnevs. Ein- leikari: Francesco Schlimé. Stjórnandi: Mikhail Pletnev. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 21.55 Orð kvöldsins. Eygló Jóna Gunnars- dóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Tónlistarhornið. Þulur velur og kynnir. 22.30 Kvöldsagan: Leikvangur lífsins eftir William Saroyan. Guðjón Guðjónsson þýddi. Sigurþór A. Heimisson les. (2) 23.00 Töfrateppið. Femi Kuti frá Nígeríu á Couleur Café tónlistarhátíðinni í Belgíu. Umsjón: Sigríður Stephensen. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum. RÁS2 FM 90,1/99,9 06.05 Morguntónar. 06.30 Morgunútvarp Rás- ar 2. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Frank Hall. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 10.00 Fréttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Ágúst Bogason og Magnús R. Einarsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Síð- degisútvarpið. Þáttur á vegum fréttastofu út- varps. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Á vellinum. Andrea og Heiða hitta í mark. 22.00 Fréttir. 22.10 Píkupopp. Umsjón: Sóley Kristjánsdóttir (Dj Sóley). 24.00 Fréttir. 00.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 00.30 Spegillinn. Fréttatengt efni. (Frá því í gær). 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr Síðdegisútvarpi gærdagsins ásamt tón- list. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 03.00 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauks- son og Kristinn Már Ársælsson. (Frá því í gær á Rás 1). 04.00 Næturtónar. 04.30 Veður- fregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Músík og mas. Umsjón: Tómas R. Einarsson. (Frá því í gær á Rás 1). 05.45 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 16.20 Íþróttakvöld 16.35 Mótorsport (e) 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) (8:31) 18.30 Sögurnar okkar Jóhann G. Jóhannsson og Þóra Sigurðardóttir ferðast um Ísland og fjalla um merka staði sem tengj- ast þjóðsögum og alls kyns fólki og forynjum. Dag- skrárgerð önnuðust Hlíf Ingibjörnsdóttir og Egg- ert Gunnarsson. (5:13) 18.40 Strákurinn í næsta húsi Leikin barnamynd frá Spáni. (e) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Hálandahöfðinginn (Monarch of the Glen VI) Breskur myndaflokkur um ungan gósserfingja í skosku Hálöndunum og samskipti hans við sveit- unga sína. Meðal leikenda eru Alastair MacKenzie, Dawn Steele, Susan Hampshire, Lloyd Owen, Hamish Clark og Martin Compston. (6:10) 21.15 Sporlaust (Without a Trace) Bandarísk spennu- þáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (19:23) 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Housewives II) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (46:47) 23.10 Lífsháski (Lost II) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (e) (48:49) 23.55 Kastljós 00.25 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and Beautiful 09.20 Í fínu formi 09.35 Martha (Jason Biggs & Paul Walker) 10.20 Alf (Geimveran Alf) 10.45 My Wife and Kids (Konan og börnin) 11.05 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á þessa línu?) 11.30 3rd Rock from the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05 My Sweet Fat Valentina (Valentína) 14.35 The Sketch Show (Sketsaþátturinn) (8:8) 15.00 Two and a Half Men (Tveir og hálfur maður) 15.20 Related (Systra- bönd) (2:18) 16.00 Batman 16.25 Leðurblökumaðurinn (Batman) 16.50 Noddy ( 17.00 Bold and Beautiful 17.22 Neighbours 17.47 Simpsons (11:21) 18.12 Íþróttafréttir 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Svínasúpan (e) 20.05 Eldsnöggt með Jóa Fel (6:6) 20.35 Bones (Bein) (11:22) 21.20 Footballers’ Wives (Ástir í boltanum) (1:8) 22.35 Dead Funny (Drep- fyndið) Stranglega bönn- uð börnum. 00.10 Into The West (Vestrið) (1:6) 01.40 Huff Bönnuð börn- um. (4:13) 02.35 Contract Killer, The Strangl. bönnuð börnum. 04.10 Footballers’ Wives (Ástir í boltanum) (1:8) 05.25 Fréttir, Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd 15.15 HM 2006 (Winner 59 - Winner 60) Upptaka frá síðari undanúrslita- leiknum á HM. 17.00 4 4 2 (4 4 2) Umsjón hafa: Þorsteins J og Heimis Karlssonar. 18.00 Íþróttaspjallið Þor- steinn Gunnarsson fjallar um málefnin í íþrótta- hreyfingunni. 18.12 Sportið Umsjón hafa: Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guð- jón Guðmundsson og Benedikt Bóas. 18.30 US PGA í nærmynd (Inside the PGA) 18.55 Gillette Sportpakk- inn (Gillette World Sport 2006) 19.20 Kraftasport (Sterk- asti maður Íslands 2006) Upptaka frá keppninni um Sterkasta mann Íslands. 19.45 Landsbankadeildin 2006 (FH - KR) 22.00 Sænsku nördarnir (FC Z) Hvað gerist þegar 15 Nördar sem aldrei hafa fylgst með knattspyrnu né sparkað í fótbolta mynda knattspyrnulið? 23.50 Landsbankadeildin 2006 (FH - KR) 06.15 What’s the Worst That Could Happen? 08.00 Live From Bagdad 10.00 A Shot at Glory 12.00 My Boss’s Daughter 14.00 Live From Bagdad 16.00 A Shot at Glory 18.00 My Boss’s Daughter 20.00 What’s the Worst That Could Happen? 22.00 X-2 00.10 Air Panic 02.00 National Security 04.00 X-2 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 15.40 Run of the House (e) 16.10 Beautiful People (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö (e) 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 Völli Snær Í sumar sýnir Skjáreinn glænýja þáttaröð um eldamennsku Völundar. Völundur býr sem kunnugt er á Bahama eyjum þar sem hann rekur veitingastað og galdrar fram suðræna og seiðandi rétti - með N-Atlantshafs- legu yfirbragði...! Völund- ur sameinar það besta úr matarhefðum beggja landa og áhorfendur eiga von á góðu! 21.00 Rock Star: Super- nova Íslendingur er nú með í fyrsta sinn í einum vinsælasta þætti í heimi sem í ár er kenndur við hljómsveitina Supernova. Hver verður söngvari Supernova með þunga- rokkurunum; Tommy Lee úr Motley Crüe, Jason Newstead úr Metallica og Gilby Clarke úr GunsN’Roses? 23.00 C.S.I: Miami 23.50 Jay Leno Hvað er betra en að vinda ofan af sér með spjallþátta-, bíla- dellu-, og mótórhjólatöff- aranum, sjálfum Jay Leno áður en farið er inn í draumalandið? Leno sem tekur á móti fræga fólkinu í sjónvarpssal er alltaf jafn léttur og kátur og þekktur fyrir sinn kaldhæðnislega og sérstaka húmor. 00.35 America’s Next Top Model V (e) 01.30 Beverly Hills 90210 (e) 02.15 Melrose Place (e) 03.00 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Bernie Mac (It’s Mac-Ademic) Bernie tek- ur að sér þrjú börn og á ekki auðvelt með að aðlag- ast breyttum aðstæðum. (13:22) (e) 20.00 Friends (The One Where The Stripper Cries) Joey kemur fram í spurningaþætti sem stjörnuvinur þátttakanda en þeir komast ekki langt á gáfum Joeys. (11:17) 20.30 Twins (Model Stud- ent) Mitchee og Farrah fá báðar umferðasektir og verða að mæta aftur í öku- skóla. (6:18) 21.00 Smallville (Solitude) Í Smallville býr ungling- urinn Clark Kent. Hann er prúðmenni og er fús til að rétta öðrum hjálpar- hönd. Clark er samt ekki gallalaus og á það stund- um til að vera dálítið klaufskur. (8:22) 21.50 Killer Instinct (Who’s Your Daddy) Spennuþættir um lög- reglumenn í San Franc- isco og baráttu þeirra gegn glæpamönnum borgarinnar. Bönnuð börnum. (6:13) 22.40 X-Files (Ráðgátur) 23.30 Clubhouse (Club- house) Heitasta ósk Petes Youngs rætist þegar hann fær draumavinnuna sína, sem kylfusveinn hjá hafnaboltaliðinu New York Empires. (10:11) (e) 00.15 Sirkus RVK Umsjón hefur Ásgeir Kolbeins. Fjallað er um tísku, menningu, skemmtanir, kvikmyndir, mat, bíla, tækni o.fl.(e) 00.45 Friends (The One Where The Stripper Cries) (11:17) (e) ÞAR sem ég hef aldrei verið áskrifandi að Stöð 2 var sá ég hestaþáttinn Kóngur um stund í fyrsta skipti nú í sumar þegar sýningar á honum hófust í Sjónvarpinu. Kóngur um stund er góð við- bót við íslenska þáttagerð og ætti að henta öllum áhorfendum. Brynja Þor- geirsdóttir nær að grafa upp áhugaverða viðmælendur og myndatakan er flott þótt stundum sé of mikið af dramatískri tónlist við myndklippur þegar ég vildi frekar heyra meira tal og fróðleik. Kóngur um stund síðasta mánudagskvöld var ein- staklega góður. Byrjað var á spjalli við leikarann Jón Sigurbjörnsson og síðan var farið í heimsókn til knapans færa Mette Mannseth. Þar sýndi hún flottar kúnstir á einum hesta sinna. Það við- tal var einkar skemmtilegt og fræðandi og myndatakan sýndi vel hvað hesturinn gerði. Þátturinn endaði svo á spjalli við feðga sem eru nýbyrjaðir í hestamennsku. Það góða við Kóng um stund er að þeir eru stílaðir inn á hinn venjulega hesta- mann. Það er ekki endalaust verið að tala við sömu frægu knapana né sýna frá hesta- mótum. Þættirnir eru fróð- legir fyrir þá sem eru ekki alfróðir um hesta og reið- mennsku og það er ekki ver- ið að snobba fyrir neinum, eins og er nokkuð algengt í hestamennsku. Þessir þættir sýna fólkið sem þarf ekki að eiga það besta og flottasta, heldur venjulegt fólk sem ríður jafnvel um á holdugum hesti og í gúmmístígvélum en er samt sátt við sína hestamennsku og er í henni á eigin forsendum, ekki á forsendum tískunnar eins og sumir. Ég er ánægð með að Sjón- varpið skuli hafa fengið Brynju og Kóng um stund yfir til sín því þessir þættir ásamt Út og suður eru eitt það besta í íslensku sjón- varpi í dag. LJÓSVAKINN Brynja Þorgeirsdóttir er góð í Kóngur um stund. Brynja um stund Ingveldur Geirsdóttir MAGNI Ásgeirsson er einn af 15 þátttakendum í keppn- inni um Rock Star Supernova, en fyrsti þátturinn var á Skjá einum á miðnætti s.l. og verð- ur endursýndur í kvöld klukk- an 21. EKKI missa af… … rokkstjörnunni FYRSTI þátturinn í nýrri þáttaröð um eiginkonur knattpyrnumanna, „Footballerś Wives“, er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Hér áður fyrr voru það poppstjörnur og kvikmynda- stjörnur. Nú eru það fót- boltahetjurnar sem eru fín- asta og frægasta fólkið. Þessir moldríku ungu herra- menn sýna listir sínar og þokka á knattspyrnuvell- inum en konurnar þeirra og kærusturnar baða sig í sviðsljósinu utan vallar. Þetta er fimmta þáttaröðin sem framleiðendur hafa lof- að og breska pressan hefur staðfest að er svæsnari og svakalegri en allar þær fyrri. Strax í þessum fyrsta þætti hefst æsileg atburða- rás sem ekki er séð fyrir endann á. Ný þáttaröð á Stöð 2 Eiginkonur knattspyrnu- kappanna njóta sviðsljóssins utan vallar. Footballerś Wives er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 21.20. Í sviðsljósi utan vallar SIRKUS NFS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.