Morgunblaðið - 23.10.2006, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 2006 11
íþróttir
KÖRFUKNATTLEIKUR
Úrvalsdeild karla, Iceland Express-deild-
in:
Keflavík: Keflavík – KR........................19.15
68.
Bilbao – Celta............................................0:1
- Fernando Baiano 6.
Valencia – Osasuna ..................................1:0
David Villa 16. Rautt spjald: Montan Jorge
Lopez (90.) Valencia.
Espanyol – Santander..............................2:2
Raul Tamudo 45., 90. (víti) - Pedro Munitis
26., Francisco Javier Chica Torres 87.
(sjálfsmark). Rautt spjald: Pablo Pinillos
(90.) Santander.
Real Madrid – Barcelona.........................2:0
Gonzalez Raul 3., Ruud van Nistelrooy 51.
Staðan:
Barcelona 7 5 1 1 16:7 16
Valencia 7 5 1 1 13:5 16
Sevilla 7 5 0 2 15:9 15
Real Madrid 7 4 2 1 10:3 14
Dep.La Coruna 7 4 2 1 9:5 14
Zaragoza 7 4 1 2 16:10 13
Atl. Madrid 7 4 1 2 10:6 13
Getafe 7 4 1 2 6:4 13
Recreativo 7 3 1 3 9:8 10
Celta 7 3 1 3 10:11 10
Villarreal 7 2 3 2 6:7 9
Real Mallorca 7 2 3 2 4:5 9
Levante 7 2 2 3 7:12 8
Osasuna 7 2 1 4 4:7 7
Santander 7 1 3 3 6:10 6
Espanyol 7 1 3 3 4:8 6
Bilbao 7 1 2 4 6:14 5
Real Betis 7 1 1 5 8:11 4
Gimnastic 7 1 1 5 7:15 4
Real Sociedad 7 0 2 5 5:14 2
Ítalía
Atlanta – Sampdoria................................3:2
Cristiano Doni 38. (víti), 85. (víti), Riccardo
Zampagna 89. - Fabio Quagliarella 4., 11.
Catania – Lazio .........................................3:1
Giuseppe Colucci 35., 51., Gionatha Spinesi
44. - Tommaso Rocchi 56.
Fiorentina – Reggina...............................3:0
Adrian Mutu 30., Mario Alberto Santana
43., Manuele Blasi 55.
Livorno – Siena.........................................0:0
Parma – Ascoli..........................................1:0
Igor Budan 10. -
Roma – Chievo ..........................................1:1
Francesco Totti 66. - Sergio Pellissier 40.
Udinese – Inter Mílanó ............................0:0
AC Milan – Palermo .................................0:2
- Mark Bresciano 48., Carvalho de Oliveira
Amauri 74.
Messina – Empoli......................................2:2
Christian Rigano 9., Mitsuo Ogasawara 50.
- Luca Saudati 32., Antonio Busce 64.
Cagliari – Torínó ......................................0:0
Staðan:
Palermo 7 5 0 2 16:12 15
Inter Milan 7 4 3 0 12:8 15
Roma 7 4 1 2 11:4 13
Udinese 7 3 3 1 9:4 12
Atalanta 7 3 3 1 10:7 12
Siena 7 3 3 1 8:6 12
Livorno 7 3 3 1 6:4 12
Empoli 7 2 3 2 8:7 9
Messina 7 2 3 2 9:9 9
Catania 7 2 2 3 10:13 8
Sampdoria 7 1 4 2 12:13 7
Torino 7 1 3 3 4:10 6
Cagliari 7 0 5 2 4:6 5
AC Milan 7 3 3 1 6:4 4
Parma 7 1 1 5 4:14 4
Ascoli 7 0 3 4 3:9 3
Chievo 7 0 2 5 6:11 2
Lazio 7 3 1 3 9:7 -1
Fiorentina 7 4 0 3 11:6 -7
Reggina 7 2 2 3 8:12 -7
Holland
Heerenveen – Groningen .........................4:2
Alkmaar – PSV Eindhoven ......................1:3
Feyenoord – Ajax......................................0:4
Nijmegen – Vitesse ...................................1:0
Utrecht – Den Haag..................................2:0
Twente – Excelsior ...................................4:1
Waalwijk – Breda......................................0:1
Roda – Sparta ............................................2:1
Willem II – Heracles.................................2:0
Staðan:
Ajax 8 7 0 1 22:7 21
PSV Eindhoven 8 6 1 1 17:6 19
Alkmaar 8 5 2 1 22:9 17
Twente 8 5 2 1 17:11 17
Roda 8 5 1 2 10:9 16
Groningen 8 4 2 2 16:13 14
Heerenveen 8 4 1 3 16:9 13
Utrecht 8 4 1 3 14:10 13
Feyenoord 8 3 2 3 11:14 11
Excelsior 8 3 1 4 11:12 10
Heracles 8 3 1 4 7:10 10
Nijmegen 8 3 1 4 7:11 10
Breda 8 3 1 4 8:15 10
Vitesse 8 3 0 5 11:13 9
Willem II 8 2 1 5 7:14 7
Waalwijk 8 1 3 4 8:19 6
Den Haag 8 0 1 7 5:15 1
Sparta 8 0 1 7 6:18 1
Frakkland
Marseille – Lyon .......................................1:4
Auxerre – París SG ...................................0:0
Mónakó – Toulouse ...................................1:3
Nancy – Nantes.........................................1:0
Rennes – Nice............................................1:0
Sedan – Lens .............................................2:2
Sochaux – Bordeaux .................................2:1
St. Etienne – Le Mans ..............................2:0
Valenciennes – Troyes..............................3:1
Lille – Lorient............................................1:0
Staðan
Lyon 10 9 1 0 26:8 28
Marseille 10 6 2 2 18:9 20
Nancy 10 5 4 1 10:5 19
Toulouse 10 5 3 2 15:11 18
Lille 10 5 2 3 15:11 17
St. Etienne 10 5 2 3 15:12 17
Lens 10 4 3 3 15:13 15
Sochaux 10 4 3 3 14:14 15
Bordeaux 10 5 0 5 12:14 15
Valenciennes 10 4 2 4 12:14 14
Le Mans 10 3 4 3 12:14 13
Auxerre 10 3 4 3 11:14 13
París SG 10 3 3 4 12:13 12
Rennes 10 3 3 4 9:11 12
Lorient 10 2 4 4 9:13 10
Sedan 10 1 5 4 13:18 8
Nice 10 2 1 7 9:14 7
Troyes 10 1 4 5 9:14 7
Mónakó 10 2 1 7 9:15 7
Nantes 10 1 3 6 7:15 6
Svíþjóð
Djurgarden – Hacken...............................2:1
GAIS – Öster .............................................1:1
Helsingborg – Örgryte .............................2:1
Malmö FF – Gefle .....................................2:2
Halmstad – AIK ........................................2:2
Gautaborg – Djurgarden..........................3:2
Staðan:
Elfsborg 22 11 10 1 38:17 43
AIK 23 11 9 3 39:23 42
Helsingborg 23 10 8 5 39:28 38
Hammarby 22 10 6 6 36:30 36
Djurgarden 23 10 6 7 28:23 36
Gautaborg 22 9 8 5 38:27 35
Malmö FF 23 9 8 6 40:33 35
Kalmar FF 22 9 5 8 30:24 32
Gefle 23 8 6 9 26:34 30
GAIS 23 5 10 8 23:30 25
Halmstad 23 4 11 8 20:29 23
Hacken 23 3 8 12 25:40 17
Öster 23 3 7 13 16:41 16
Örgryte 23 3 6 14 20:39 15
Danmörk
København – Viborg .................................3:0
AaB – Randers ..........................................0:4
Midtjylland – OB.......................................3:0
Silkeborg – Esbjerg..................................1:2
Vejle – Nordsjælland................................3:2
Horsens – Brøndby...................................0:0
Brøndby – Silkeborg.................................1:1
Staðan:
København 12 9 2 1 24:8 29
OB 13 7 4 2 18:12 25
Midtjylland 13 7 3 3 25:16 24
Nordsjælland 13 7 2 4 28:14 23
AaB 13 7 2 4 18:13 23
Brøndby 13 5 6 2 19:12 21
Esbjerg 13 5 3 5 25:24 18
Randers 12 4 3 5 16:18 15
Horsens 13 2 6 5 9:15 12
Viborg 13 3 1 9 12:29 10
Silkeborg 13 2 2 9 12:26 8
Vejle 13 1 2 10 16:35 5
Noregur
Brann – Rosenborg...................................1:3
Fredrikstad – Odd Grenland ...................2:1
Molde – HamKam .....................................1:1
Start – Sandefjord.....................................0:2
Valerenga – Stabæk..................................3:1
Viking – Lyn ..............................................1:2
Staðan:
Rosenborg 24 14 7 3 42:22 49
Brann 24 13 4 7 37:30 43
Valerenga 24 11 5 8 38:27 38
Lilleström 23 10 8 5 38:31 38
Lyn 24 10 5 9 32:32 35
Start 24 9 7 8 27:30 34
Stabæk 24 8 9 7 40:35 33
Odd Grenland 24 7 8 9 29:33 29
Sandefjord 24 8 5 11 34:43 29
HamKam 24 7 7 10 33:32 28
Fredrikstad 24 7 7 10 35:44 28
Viking 24 7 5 12 25:33 26
Molde 24 7 4 13 27:39 25
Tromsö 23 6 5 12 29:35 23
ir baráttuanda og voru staðráðnir í
því að láta ekki valta yfir sig. Með
góðum varnarleik tókst þeim að
halda heimamönnum niðri og halda
sér inni í leiknum. Fjórði fjórðungur
hófst með miklum látum Fjölnis og
með áræðni þá tókst þeim að jafna
leikinn, 59:59 þegar tvær mínútur
voru eftir, en þá sögðu Hólmararnir,
hingað og ekki lengra með átta stig-
um gegn einu stigi Grafarvogs-
manna.
Í liði Snæfells var það engin leik-
maður sem skar sig sérstaklega úr.
Hlynur Bæringsson stóð sína plikt
að vanda í vörn og fráköstum, þó
ekki með nema 14 fráköst. Jón Ólaf-
ur Jónsson var manna mest ógnandi
í sókninni. Sigurður Þorvaldsson og
Ingvaldur Magni Hafsteinsson skil-
uðu sínu vel í vörninni og áttu ágæta
spretti í sókninni. Það vantar all-
nokkuð upp á leik Justin Shouse til
að hann nýtist Snæfellsliðinu virki-
lega vel, hann virðist vanta sjálf-
traustið í sinn leik. Helgi Reynir
Guðmundsson stóð sig þokkalega þó
ekki væru stigin mörg. Guðni Val-
entínusson og Árni Ásgeirsson komu
með fínar innkomur í leikinn. Hjá
Fjölni kom Patrick Oliver mjög
sterkur inn þegar á leikinn leið.
Hinn spilandi þjálfari Keith Vassel
stjórnaði leik sinna manna með
ágætum en eitthvað hefur hraðinn
og snerpan minnkað. Hjalti Vil-
hjálmsson fór fyrir sínum mönnum í
baráttunni og lék ágætan leik. Níels
P. Dungal er Fjölnismönnum mikill
styrkur og á örugglega eftir að reyn-
ast sínu liði vel í vetur. Tryggvi Páls-
son stóð sig með stakri prýði í leikn-
um. Nemanja Svoic var langt frá
sínu besta í þessum leik og eitthvað
virtist sálarástandið ekki vera í góðu
lagi.
Spenna á lokamínútunum
í Borgarnesi
Njarðvíkingar náðu að knýja fram
útisigur á brokkgengu liði Skalla-
gríms í Borgarnesi, 87:84. Spennan
var mikil síðustu mínúturnar og
réðst sigur ekki fyrr klukkan gall
við.
Leikurinn fór rólega af stað en
eftir 5 mínútna leik fóru heimamenn
að leika á alls oddi. 11 þriggja stiga
körfur í 16 tilraunum rötuðu ofan í.
Liðsmenn náðu einstaklega vel sam-
an í sókninni. Hreyfanleiki var mikill
sem skilaði sér í opnum færum í
þessari þriggja stiga hrinu. Fremst-
ir meðal jafningja í þessum góða
Hamar/Selfoss átti gólfið í fyrsta
leikhluta á sama tíma á meðan
frammistaða ÍR var vægast sagt
vandræðaleg. Forskot heimamanna
var orðið 12 stig að loknum 1. leik-
hluta og ekkert sem benti til þess að
ÍR-ingar myndu vakna til lífsins. Þá
tók nýliðinn Lamarr Owen sig til,
skoraði 16 stig á stuttum tíma í 2.
leikhluta og þá var ekki aftur snúið.
ÍR tók leikinn í sínar hendur og
heimamönnum gekk illa að loka á þá
Ómar Sævarsson og Eirík Önund-
arson sem léku lausum hala í sókn-
inni hjá ÍR. Á meðan var sóknarleik-
ur Hamars/Selfoss ráðleysislegur.
Lewis Monroe átti ágætar rispur, en
þær voru of fáar og Bojan Bojovic
náði ekki að byggja ofan á góðar
upphafsmínútur í sókninni.
Hann stóð sig hins vegar manna
best í vörninni hjá Hamar/Selfoss en
liðið saknaði greinilega fyrirliðans
Svavars Pálssonar, sem er meiddur.
Í síðari hálfleik var um einstefnu
ÍR-inga að ræða enda einbeitingin
ekki til staðar hjá heimamönnum.
Eiríkur hélt sóknarleiknum uppi hjá
ÍR en stigaskorunin dreifðist vel í
síðari hálfleik og forskot gestanna
jókst jafnt og þétt. Þegar leið á leik-
inn brutu heimamenn mikið af sér en
ÍR-ingar voru öruggir á vítalínunni
og hittu úr öllum 25 vítaskotum sín-
um.
Í heildina var fátt um fína drætti
hjá Hamar/Selfoss og liðið virkaði
andlaust, enda var Pétur Ingvars-
son, þjálfari, daufur í dálkinn í leiks-
lok.
„Við vorum ekki tilbúnir í þennan
leik og ég held að frammistaða liðs-
ins geti ekki versnað mikið meira en
þetta. Ef andleysi er vandamálið þá
er auðvelt að leysa það og við verð-
um bara að gjöra svo vel að þjappa
okkur saman fyrir næsta leik,“ sagði
Pétur.
Haustbragur á sigri Snæfells!
Snæfell sigraði Fjölni með 67 stigi
gegn 60 í Stykkishólmi í gærkvöldi.
Það var nokkur haustbragur á leik
beggja liða, sóknarleikur stirður og
leikmenn ekki farnir að rúlla leik-
kerfunum eðlilega. Sérstaklega var
þetta áberandi hjá leikmönnum
Snæfells, sem virtust þurfa að hugsa
of mikið um það hvert þeir ættu að
fara í leikkerfunum og fyrir vikið
varð sóknarleikur þeirra oft á tíðum
hálfgert hnoð.
Gestirnir úr Grafavoginum voru
öllu sterkari allan fyrsta leikhluta og
höfðu forustuna allt fram á lokamín-
útuna er heimamenn jöfnuðu. Leik-
hlutinn einkenndist af sterkum
varnarleik og mistökum í sóknarleik
beggja liða. Í öðrum fjórðungi kom
góður kafli hjá Snæfelli er þeir skor-
uðu 14 stig gegn 4 stigum gestanna á
fyrstu fimm mínútunum. Á þessu
kafla, skipti Geof Kotila þjálfari
Snæfells, mjög ört um leikmenn og
keyrði upp hraðann. Gátu Fjölnis-
menn verið ánægðir með að vera
ekki nema tíu stigum undir í leikhléi,
38:28, eftir þennan besta leikhluta
heimamanna í leiknum.
Gestirnir mættu úr leikhléinu full-
leikkafla heimamanna voru Axel
Kárason, Pétur Sigurðsson og Haf-
þór Gunnarsson. Í varnarleiknum
náðu menn að halda Brenton Birm-
ingham og Jeb Ivy niðri.
En í hálfleik snerist dæmið við.
Skallagrímsmenn héldu ekki ein-
beitingunni, sóknarleikurinn dapr-
aðist samfara kröftugum varnarleik
Njarðvíkinga og þar unnu Jóhann
Ólafsson og Halldórs Karlsson öfl-
ugt starf. Við þessar aðstæður voru
Njarðvíkingar ekki lengi að saxa á
gott forskot heimamanna. Jeb Ivy
fór á kostum og skoraði 15 stig í
þriðja leikhluta. Í upphafi síðasta
leikhluta var jafnt 68:68.
Þegar 5 mínútur voru eftir fóru
Skallagrímsmenn að sýna það aftur
að þeir hefðu áhuga á að vinna þenn-
an leik. Þeir náðu að jafna í 81:81
þegar tvær mínútur voru eftir. Frið-
rik náði að auk muninn í með um-
deildri körfu og víti að auki. Sveinn
Blöndal jafnbesti maður Skalla-
gríms náði að minnka muninn af
harðfylgi. Í stöðunni 84:85 stal Haf-
þór Gunnarsson boltanum en Ragn-
ar Ragnarsson braut á Hafþóri og
fékk þar með sína fimmtu villu. Haf-
þóri Gunnarssyni brást bogalistinn í
vítaskotunum og því varð eftirleik-
urinn erfiðari enda aðeins 22 sek-
úndur eftir. Skallagrímsmenn brutu
strax á og staðan því 87:84 eftir tvö
víti frá Friðriki Stefánssyni Njarð-
víkingi. Síðasta hálmstrá heima-
manna var þriggja stiga karfa en
skot Dimiter Karadzovski rataði
ekki ofan í á lokasekúndu leiksins og
sigur Njarðvíkinga því staðreynd.
Valur Ingimundarson þjálfari
Skallagríms var óhress með algjört
áhugaleysi sinna manna í síðari hálf-
leik. „Fyrri hálfleikur var góður en
sá síðari afspyrnulélegur.“
Einar Sigurðsson, þjálfari Njarð-
víkinga, var afar ánægður eftir
þennan sigur þó naumur væri. „Það
gekk allt upp hjá Skallagrímsmönn-
um í fyrri hálfleik en varnarvinna
okkar og hreyfanleiki í seinni hálf-
leik var lykillinn að þessum sigri,“
sagði Einar.
Grindavík lagði Hauka
Steven Thomas lék vel með Grind-
víkingum þegar þeir lögðu Hauka í
Grindavík, 95:85. Hann setti 24 stig
og tók 23 fráköst – tíu í sókn og 13 í
vörn. Páll A. Vilbergsson skoraði 23
stig fyrir Grindvíkinga.
Hjá Haukum skoraði kevin Smith
23 stig og Roni Leimu 21 stig.
ÍR-ingar fögnuðu
stórsigri á Selfossi
„ÞAÐ var alveg skelfilegt hvernig
við byrjuðum leikinn og ekki fólki
bjóðandi. Ég skil bara ekki hvaða
einbeitingarleysi þetta var. En
kosturinn við góð lið er að þau ná
að snúa við blaðinu inni í leiknum
og við gerðum það. Þegar menn
settu hausinn í þetta þá var leik-
urinn tiltölulega auðveldur, sagði
Bárður Eyþórsson, þjálfari ÍR-inga,
eftir sigurleik gegn Hamar/Selfoss
á Selfossi í gærkvöldi í úrvalsdeild-
inni í körfuknattleik, Iceland Ex-
press-deildinni, 90:62.
Sigur Brenton Birmingham gerði 11 stig gegn Skallagrími í Borgarnesi.
Eftir Guðmund Karl, Ríkharð
Hrafnkelsson og Gylfa Árnason
Adidasmótið
Adidas-stigamótið fór fram í TBR-húsinu,
sunnudaginn 22. október.
Meistaraflokkur karla:
1. Matthías Stephensen, Víkingi
2. Magnús K. Magnússon, Víkingi
3.–4. Ólafur P. Geirsson, KR
3.–4.Daði Guðmundsson, Víkingi
Meistaraflokkur kvenna
1. Magnea Ólafs, Víkingi
2. Auður T. Aðalbjarnardóttir, KR
Íslandsmót karla
SR – SA 5:2
(4:1, 0:1, 1:0).
Í kvöld