Morgunblaðið - 02.11.2006, Blaðsíða 42
Fáðu
fréttirnar
sendar í
símann þinn
42 FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Er ljótt að pissa? Er ljótt aðpissa í annarra viðurvist? Erljótt að pissa á aðra mann-
eskju? Er ljótt að karlmaður pissi á
konu í augsýn annarra? Ég held að
allir hljóti að svara neitandi spurn-
ingunni um hvort ljótt sé að pissa –
það er einfaldlega grunnþörf. Að
sama skapi myndu velflestir svara
því játandi að ljótt sé að karlmaður
pissi á konu. Þess sama má spyrja um
muninn á því að klippa lokk úr hári
sínu, og að þrír karlmenn klippi
skapahár konu í annarra viðurvist?
Frá upphafsspurningu til endastöðv-
ar er óravegur. Svörin við þeim
hljóta að ráðast af því að þar á milli
liggur allt það sem mótar okkur og
persónu okkar, uppeldi, gildismat,
samfélagsviðhorf, siðferðiskennd. Ef
einhver svaraði því að það væri fag-
urt, að þrír karlmenn klipptu skapa-
hár nakinnar konu í annarra viður-
vist og pissuðu á hana, býst ég við að
flestum okkar léki forvitni á að vita
hvers konar gildismat og siðferðis-
kennd lægi að baki þeirri skoðun.
Okkur fyndist vafalítið að hana
þyrfti að réttlæta til að hún yrði
marktæk. En. Við erum ekki öll eins.
Verkefni það sem nemar í Listahá-
skóla Íslands fengu á dögunum, og
snerist um það að leita að ljótleikan-
um og draga upp mynd af honum,
hefur kallað á hörð viðbrögð. Hópur-
inn kaus að túlka „ljótleikann“ á
þann hátt að þrír karlmenn klipptu
skapahár nakinnar konu og einn
þeirra pissaði á fætur hennar.
Gjörningurinn hefur sært blygð-
unarkennd margra, en aðrir benda á
að með athæfinu hafi hópurinn verið
að gangast klámvæðingu og ofbeldi
gegn konum á hönd. Enn aðra hef ég
heyrt spyrja þeirrar áhugaverðu og
fullkomlega réttlætanlegu spurn-
ingar hvort „þetta“ sé list. Öll þessi
gagnrýni er áhugaverð til umræðu,
en mig langar að staldra við ofbeldi
og kvenfyrirlitningu.
Eitthvað hlýtur að hafa legið að
baki gjörningnum; þetta gerðist all-
tént ekki þannig að þrír piltar hafi
allt í einu séð ástæðu til að beita
skólasystur sína ofbeldi. Í yfirlýsingu
frá Leiklistardeild Listaháskólans
kom fram að úrlausn nemanna fjög-
urra á verkefni sínu hafi verið sjálfs-
prottin, og að þeir hafi verið að vísa í
ljótleikann alls staðar í samfélaginu.
Ég ætla að játa það, að sú stað-
reynd, að ungu fólki skuli detta ná-
kvæmlega þessi gjörningur í hug,
þegar draga skal upp mynd af ljót-
leika, finnst mér mun alvarlegri en
akkúrat það sem þau gerðu. Það sýn-
ir að mínu mati það, að ofbeldi í öll-
um sínum birtingarmyndum, leggst
þungt á hugi þessara krakka og lái
þeim hver sem vill. Mér þykir ljóst að
engan veginn hafi úrlausn leiknem-
anna verið ætlað að upphefja ofbeldi
gegn konum, heldur einungis að
draga fram ljótleika þess á áhrifarík-
an hátt. Aðferð þeirra er engin ný-
lunda, því gróteska hefur viðgengist
í listum frá alda öðli.
Ýmsir hafa spurt um ábyrgð skól-
ans og hvort hann hafi ekki átt að
setja nemendum sínum mörk. Ég
spyr á móti hvernig í ósköpunum
skólinn hefði átt að gera það, án þess
að bregðast um leið trausti nemenda
sinna – allra. Það hefði getað orðið
banabiti hans að bregðast við með
aðgerðum sem hefðu hamlað tján-
ingarfrelsi. Skólinn hlýtur að eiga að
vera það skjól þar sem listnemar
geta óhikað rýnt og kafað í eigið
sjálf og samfélagsins í leit að svörum
við brennandi og ögrandi spurn-
ingum um eðli lífs og listar.
Listin og ljótleikinn
Pressens Bild
Ögrandi list Listamennirnir Gunilla Skoeld Feiler og Dror Feiler standa
hér við innsetningu sína: Mjallhvít og geggjun sannleikans. Verkið var sett
upp í tengslum við sýningu og ráðstefnu um þjóðarmorð í Þjóðminjasafni
Svíþjóðar í hittifyrra. Tjörnin var fyllt blóðlitum vökva, og á henni sigldi
skip með mynd af Hanadi Jaradat lögfræðingi, sem sprengdi sjálfa sig og
tuttugu aðra í loft upp í sjálfsmorðssprengingu í borginni Haifa árið 2003.
Við opnun sýningarinnar réðst sendiherra Ísraels í Svíþjóð að verkinu og
skemmdi það, og var fyrir vikið rekinn af staðnum.
begga@mbl.is
AF LISTUM
Bergþóra Jónsdóttir
flísar
Stórhöfða 21, við Gullinbrú,
sími 545 5500.
www.flis.is ● netfang: flis@flis.is
Allt fyrir baðherbergið
Sun 5/11 kl. 14 Sun 12/11 kl. 14
Sun 19/11 kl. 14 Sun 26/11 kl. 14
Fös 3/11 kl. 20 UPPS. Fim 9/11 kl. 20
Fös 10/11 kl. 20 UPPS. Fim 16/11 kl. 20
Sun 5/11 kl. 20 Lau 11/11 kl. 20
Fös 17/11 kl. 20 Fös 24/11 kl. 20
Í kvöld kl. 20 UPPS. Fim 9/11 kl. 20
Fim 16/11 kl. 20
Fim 23/11 kl. 20 AUKASÝNING
Sun 3/12 kl. 20 AUKASÝNING
Fös 8/12 kl. 20 AUKASÝNING
Fös 3/11 kl. 20 Fös 10/11 kl. 20
Sun 19/11 kl. 20
Aðeins þessar sýningar
Lau 11/11 kl. 14 Frumsýning
Lau 18/11 kl. 14 Lau 25/11 kl. 14
Frítt fyrir 12 ára og yngri
Lau 4/11 kl. 20 Sun 5/11 kl. 20
Lau 11/11 kl. 20 Sun 12/11 kl. 20
SAKAMÁL Á SVIÐ
Leiklestrar á 3ju hæðinni.
Sun 5/11, 12/11, 19/11, 26/11 kl. 20
Allir velkomnir, ókeypis aðgangur
Sjá nánar á www.borgarleikhus.is
Lau 11/11 kl. 17
Miðaverð 1.000
WATCH MY BACK
Fös 3/11, fös 10/11 kl. 20:10
Sun 19/11, sun 26/11 kl. 20:10
Miðaverð 1.000
Sjá nánar á www.borgarleikhus.is
MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200
MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17
W.LEIKFELWW AG.IS
ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS
Síðasta vika kortasölunnar!
Herra Kolbert – forsala í fullum gangi!
Fim 2. nóv kl. 20 UPPSELT – 3 .kortasýn
Fös 3. nóv kl. 19 örfá sæti – 4. kortasýn
Lau 4. nóv kl. 19 UPPSELT – 5. kortasýn
Fim 9. nóv kl. 20 örfá sæti – 6. kortasýn
Fös 10. nóv kl. 19 UPPSELT - 7. kortasýn
Lau 11. nóv kl. 19 UPPSELT - 8. kortasýn
Næstu sýn: 16/11, 17/11, 18/11
Sýningin er ekki við hæfi barna.
Karíus og Baktus - Sýnt í Rýminu
Lau 4. nóv kl. 14 örfá sæti laus
Lau 4. nóv kl. 15 Aukasýning – í sölu núna
Sun 5. nóv kl. 14 UPPSELT
Sun 5. nóv kl. 15 UPPSELT
Sun 5. nóv kl. 16 Aukasýning – í sölu núna
Sun 12.nóv kl. 14 UPPSELT
Sun 12. nóv kl. 15
Næstu sýn: 19/11, 26/11
fl group er aðalstyrktaraðili
sinfóníuhljómsveitar íslands SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS
beethoven og brahms ii
Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL.19.30 – UPPSELT
Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba
Einleikari ::: Víkingur Ólafsson
rauð tónleikaröð í háskólabíói
Ludwig van Beethoven ::: Píanókonsert nr. 3
Johannes Brahms ::: Sinfónía nr. 4
kammertónleikar í listasafni íslands
LAUGARDAGINN 4. NÓVEMBER KL.17.00
Ton de Leeuw ::: Tónlist fyrir marimbu, víbrafón
og japanskar musterisbjöllur
Vanessa Lann ::: American Accents
Astor Piazzolla ::: Tango svíta
Steve Reich ::: Clapping music
André Jolivet ::: Suite en concert
Flytjendur ::: Áshildur Haraldsdóttir, flauta,
Steef van Oosterhout, Frank Aarnink,
Árni Áskelsson, Jorge Renes López
og Kjartan Guðnason, slagverk.
Stjórnandi ::: Eggert Pálsson
! "
###
$
!"# $% & & '( )%% %&' ()*+',-./,0
Sýnt í Iðnó
Laugardagur 4. nóv.
Sunnudagur 5. nóv.
Föstudagur 10. nóv
Laugardagur 11. nóv
Laugardagur 18. nóv
Sunnudagur 19. nóv
Miðasala er opin virka daga frá
kl. 11-16 og 2 tímum fyrir sýningar.
Sími5629700 www.idno.is Sýningar kl. 20
fimmtudaginn 2. nóvember kl. 20.00
föstudaginn 10.nóvember kl. 20.00
laugardaginn 11.nóvember kl. 20.00
sunnudaginn 12. október kl. 20.00
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR!
!"
# $% %& '
Fös. 3. nóv. kl. 20 - Nokkur sæti laus
Lau. 4. nóv. kl. 20
Sun. 5. nóv. kl. 20
Fös. 10. nóv. kl. 20
„Þetta er ein besta, ef ekki besta sýning sem ég hef séð!“
Eirún Sigurðardóttir myndlistarmaður