Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.2007, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.2007, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Gular rauðar grænar og bláar liggja göturnar hlið við hlið og bera allar sama nafn inngangur í húsin oft frá tveimur götum sem er þó alltaf sama gatan við þessa marglitu götu leynist margt sagt er að þar finnist súlustaðir og sorug þjónusta einnig hús þar sem menn hafa lögvarinn rétt til að berja mann og annan margt er skrýtið í kýrhausnum Inga Guðmundsdóttir Kýrhaus Höfundur er skáld.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.