Lesbók Morgunblaðsins - 20.10.2007, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 20.10.2007, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Yfir sorgum einn ég sit en sárt er þeim að una. Ljúfsár hennar lokkaglit lofaði yndið hringaperluna. Á borði stendur stytta úr leir með sterka arma ég vil muna. Nú ilmar íbúðin ekki meir oft var leikið á spilatölvuna. Ekkert verður eins og var en alla drauma lengi muna. Það eitt er víst og yndi bar er talað var um krossgátuna. Magnús Hagalínsson. Myndir Höfundur er vélfræðingur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.