Lesbók Morgunblaðsins - 20.10.2007, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 20.10.2007, Side 14
14 LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Yfir sorgum einn ég sit en sárt er þeim að una. Ljúfsár hennar lokkaglit lofaði yndið hringaperluna. Á borði stendur stytta úr leir með sterka arma ég vil muna. Nú ilmar íbúðin ekki meir oft var leikið á spilatölvuna. Ekkert verður eins og var en alla drauma lengi muna. Það eitt er víst og yndi bar er talað var um krossgátuna. Magnús Hagalínsson. Myndir Höfundur er vélfræðingur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.