Morgunblaðið - 22.01.2007, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 22.01.2007, Qupperneq 38
38 MÁNUDAGUR 22. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Night at the Museum kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 Night at the Museum LÚXUS kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 Apocalypto kl. 5, 8 og 10.55 B.i. 16 ára Litle Miss Sunshine kl. 5.50 B.i. 7 ára Köld slóð kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 12 ára Mýrin kl. 8 B.i. 12 ára Eragon kl. 3.40 B.i. 10 ára Artúr & Mínimóarnir kl. 3.40 Casino Royale kl. 10.10 B.i. 10 ára Night at the Museum kl. 5.50, 8 og 10.10 Apocalypto kl. 8 B.i. 16 ára Köld slóð kl. 6 B.i. 12 ára - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir eeee MHG - FRÉTTABLAÐIÐ eeee H.J. - MBL eeee LIB - TOPP5.IS ATH: EKKERT HLÉ Á MYNDUM GRÆNA LJÓSSINS FRÁBÆR GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MEÐ BEN STILLER OG ROBIN WILLIAMS FYRSTA STÓRMY ND ÁRSINS 3 VIKUR Á TOPPNUM Í USA! TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG eeee SVALI Á FM 957 eeee Þ.Þ. - FBL Myndlistarmaðurinn JóhannLudwig Torfason hefur vakið mikla athygli fyrir stafræn málverk sín þar sem hann hefur aðallega fengist við ímyndir af leikföngum á vettvangi mannlegrar tilveru. Verk hans eru frásagnarkennd og vekja m.a. upp áleitnar spurningar um samskipti, skoðanir og hegðun mannsins. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.30. Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Nú stendur yfir sýning ÞórhallsSigurðssonar í Galleríi Úlfi á Baldursgötu 11. Þórhallur er sjálf- menntaður málari fyrir utan að hann var í eitt ár í fornámi MHÍ og í ár á myndlistarbraut í lýðhá- skóla í Danmörku. Þórhallur hefur áður tekið þátt í samsýningu. Sýn- inguna kallar hann „Fæðingu upp- hafs“ og stendur hún til 20. febr- úar. Öll þriðjudagskvöld eru mann-ræktarkvöld í Laugarnes- kirkju. Þau hefjast kl. 20 með kvöldsöng í umsjá Þorvaldar Halldórssonar og Gunnars Gunn- arssonar. Sigurbjörn Þorkelsson, framkvæmdastjóri safnaðarins, hefur stutta hugvekju og leiðir bæn. Að kvöldsöngnum loknum, næstkomandi þriðjudagskvöld 23. janúar, eða um kl. 20:30, halda kynningar á hinu vinsæla og árangurs- ríka 12 spora starfi kirkjunnar áfram. Umsjón hefur Guðrún K. Þórsdóttir. Hvert þriðjudagskvöld að loknum kvöldsöngnum er einnig boðið upp á jafningjafræðslu og spjall um lífið, trúna og tilveruna. Nk. þriðjudagskvöld fjallar Sigurbjörn Þorkelsson um mátt Biblíunnar í nútíma samfélagi hrað- ans. Er Biblían lifandi og kröftug, máttugt orð innblásið af Guði eða er hún óskiljanleg og leiðinleg, steinrunnin, úrelt og gamaldags? Allir eru vel- komnir í Laugarneskirkju á þriðjudagskvöldum, án skuldbindinga. Tónlist Áskirkja | Miðvikudaginn 24. janúar kl. 20 heldur Kór Áskirkju tónleika til styrktar gluggasjóði Áskirkju og helgaða minningu séra Árna Bergs Sigurbjörnssonar. Kór Ás- kirkju, Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Hjör- leifur Valsson og Hallveig Rúnarsdóttir. Ágóði af tónleikunum rennur til glugga- sjóðs Áskirkju. Norræna húsið | Hljómsveitin LAVA heldur tónleika í Norræna húsinu kl. 20. Meðlimir hljómsveitarinnar eru frá Danmörku, Nor- egi og Íslandi. Hljómsveitin flytur end- urtúlkanir á íslenskum þjóðlögum, flutt í þjóðlagastíl, auk frumsaminna laga. Miða- verð á tónleikana er 1.000 kr. Myndlist 101 gallery | Stephan Stephensen, aka president bongo. If you want blood … you’ve got it! Sýningin stendur til 15. feb. Opið þriðjudaga til laugadaga kl. 14–17. Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum Guðrúnar Öyahals myndlistarmanns í Artóteki, Borgarbókasafni. Á sýningunni eru lágmyndir unnar í tré og ýmis iðnaðar- efni s.s. gler, nagla, sand og rafmagnsvír. Sýningin stendur til 18. febrúar. Gallerí Auga fyrir auga | Ljósmyndasýn- ing Davids McMillans á myndum frá Tsjernóbýl. Myndirnar eru teknar eftir kjarnorkuslysið 1986. Opið miðvikud. og föstud. kl. 15–19 og laugard. og sunnud. kl. 14–17. Gallerí Úlfur | Nú stendur yfir sýning Þór- halls Sigurðssonar í Galleríi Úlfi á Bald- ursgötu 11 (gegnt Þrem Frökkum). Þórhall- ur er sjálfmenntaður málari fyrir utan að hann var í eitt ár í fornámi MHÍ og í ár á myndlistarbraut í lýðháskóla í Danmörku. Þórhallur hefur áður tekið þátt í samsýn- ingu. Sýninguna kallar hann „Fæðing upp- hafs“ og er opið á virkum dögum frá kl. 14- 18, en um helgar frá 16-18. Sýningin stend- ur til 20. febrúar. Hafnarborg | Nú stendur yfir í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, málverkasýningin Einsýna List. Listamenn- irnir eru Edward Fuglø, Astri Luihn, Sigrun Gunnarsdóttir, Torbjørn Olsen, Eyðun av Reyni og Ingálvur av Reyni. Til 4. febrúar. Kaffi Sólon | Erla Magna Alexandersdóttir – Veröldin sem ég sé og finn. Erla sýnir málverk. Erla hefur lært hjá mörgum þekktum listamönnum hérlendis og er- lendis; Eggerti Péturssyni, Finni Jónssyni, Birgi Birgissyni, Arngunni Ýri, Einari Gari- balda og Roberto Ciabani í Flórens, Ítalíu. Hægt er að kaupa verk á sýningunni með Visa/Euro-léttgreiðslum. Til 2. febrúar. Kling og Bang gallerí | Sirra Sigrún Sig- urðardóttir, Hekla Dögg Jónsdóttir, Ásdís Sif Gunnarsdóttir og Daníel Björnsson sýna í Kling & Bang galleríi, Laugavegi 23. Sýningin heitir Ljósaskipti – Jólasýning Kling og Bang og stendur til 28. janúar. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Jóns Óskars – Les Yeux de L’ombre Jaune og Adams Batemans – Tyrfingar. Opið alla daga nema mánudaga 12–17. Listasafn Íslands | Frelsun litarins/Regard Fauve, sýning á frönskum expressjónisma í upphafi 20. aldar. Sýningin kemur frá Mu- sée des beaux-arts í Bordeaux í Frakk- landi, 52 verk eftir 13 listamenn. Sýning á verkum Jóns Stefánssonar í sal 2. Opið 11–17 alla daga, lokað mánudaga. Ókeypis aðgangur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Mál- arahópurinn Gullpensillinn 2007. Tíu þjóð- þekktir listmálarar sýna ný verk þar sem blái liturinn er í öndvegi. Safnbúð og kaffi- stofa. Til 11. febrúar. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýning Hlað- gerðar Írisar Björnsdóttur og Arons Reys Sverrissonar í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum. Sýningin ber heitið Tvísýna og um er að ræða mál- verk í anda raunsæisstefnu af börnum, húsum og umhverfi. Listasalur Mosfellsbæjar | Sýning Bryn- dísar Brynjarsdóttur, „Hið óendanlega rými og form“, er samspil áhrifa listasög- unnar og minninga frá æskuslóðum henn- ar þar sem leika saman form og rými. Sýn- ingin stendur til 17. feb. Listasalur Mosfellsbæjar, Kjarna, Þverholti 2, opinn virka daga kl. 12–19, lau. 12–15, er í Bóka- safni Mosfellsbæjar. Skaftfell | Melkorka Huldudóttir sýnir „Beinin mín brotin“ á Vesturvegg Skaft- fells í janúar. Sýningin er opin um helgar frá 13–18 eða eftir samkomulagi. www.skaftfell.is. Framköllun, sýning Haraldar Jónssonar, hefur verið framlengd til 20. febrúar. Sýn- ingin er opin frá kl. 13–17 allar helgar eða eftir samkomulagi. www.skaftfell.is. Þjóðminjasafn Íslands | Á Veggnum í Þjóðminjasafninu stendur yfir jólasýning með myndum tvíburabræðranna Ingi- mundar og Kristjáns Magnússona. Mynd- irnar fanga anda jólanna á sjöunda ára- tugnum. Í Myndasal Þjóðminjasafnsins eru til sýnis þjóðlífsmyndir úr safni hins þjóðþekkta Guðna Þórðarsonar í Sunnu, blaðamanns, ljósmyndara og ferðamálafrömuðar. Mynd- irnar tók hann við störf og ferðalög á tíma- bilinu 1946–60. Þær eru eins og tímasneið frá miklu umbrotaskeiði í sögu þjóðarinnar. Í Bogasal Þjóðminjasafnsins stendur yfir sýning á útsaumuðum handaverkum list- fengra kvenna frá fyrri öldum. Sýningin byggist á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Myndefni út- saumsins er fjölbreytt, m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fortíðarinnar. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is. Sími 586 8066. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Landnámssýningin Reykjavík 871±2, Að- alstræti 16, er lokuð í janúar og febrúar vegna lokaáfanga forvörslu skálarúst- arinnar. Opnað að nýju 3. mars. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóð- deildar safnsins. Þar er sagt frá ferðasög- um til Íslands í gegnum aldirnar. Sjá nánar á heimasíðu: www.landsbokasafn.is. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið: Menjar tímans – Sissú. Sýningin fjallar um áferð og athafnir sem verða til við breyt- ingar í umhverfi mannsins og eru mynd- irnar brotabrot af menjum og tímasveiflu í byggðu umhverfi á Reykjavíkursvæðinu. Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns | Í húsnæði Seðlabankans á Kalkofnsvegi 1 hefur verið sett upp yfirlitssýning á ís- lenskum gjaldmiðli og öðru efni í eigu safnsins. Þar er einnig kynningarefni á margmiðlunarformi um hlutverk og starf- semi Seðlabanka Íslands. Sýningin er opin mán.–föst. kl. 13.30–15.30. Þjóðmenningarhúsið | Að vanda eru fjöl- breyttar sýningar í sölum Þjóðmenning- arhússins. Þær eru: Íslensk tískuhönnun, með fatalínum frá níu merkjum eða hönn- uðum í samhengi við íslenska náttúru. Berlin Excursion, bókagerðarlist frá forlagi rithöfunda og myndlistarmanna frá Berlín. Fyrirheitna landið og Handritin að auki. Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er æv- intýralegt ferðalag gegnum 1.200 ár sem hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í flughöfn nútímans. Fjölbreyttar sýningar, fræðsla og leikir fyrir alla fjölskylduna. Skemmtileg safnbúð og notalegt kaffihús. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Mannfagnaður Húnvetningafélagið í Reykjavík | Laug- ard. 3. febrúar er þorrablót í Húnabúð, Skeifunni 11, 3. hæð (lyfta). Húsið opnað kl. 19.30, borðhald hefst kl. 20. Fjölbreytt dagskrá, sungið, leikið og dansað, veislu- stjóri sr. Hjálmar Jónsson. Miðapantanir í síma 895 0021. Miðasala í Húnabúð fimm- tud. 1. febr. kl. 20–21. Allir velkomnir. Dans Þjóðdansafélag Reykjavíkur | Gömlu- dansanámskeiðin eru byrjuð á mánudög- um í sal félagsins Álfabakka 14a. Byrjendur kl. 20, lengra komnir kl. 21. Uppákomur Thorvaldsensbar | Áhugaljósmyndarinn Kristján Eldjárn er með ljósmyndasýningu á Thorvaldsensbar, Austurstræti 8–10, Rvík. Um er að ræða átta svarthvítar ljós- myndir prentaðar á álplötur, 1,10 x 1,50 að stærð. Til 15. febrúar. Fyrirlestrar og fundir Eirberg | Rannsóknastofnun í hjúkr- unarfræði býður til málstofu um meðferð- arheldni frá sjónarhóli sykursjúkra. Brynja Ingadóttir flytur, kl. 12.10–12.50 í stofu 201, hjúkrunarfræðideild, Eirbergi, Eiríksgötu 34. Allir velkomnir. Hafnarfjarðarkirkja | 23. janúar nk. hefst á vegum Fullorðinsfræðslu Hafnarfjarð- arkirkju námskeiðið „Biblían og Kóraninn“. Á námskeiðinu verður rakin saga þessara trúarrita sem hafa haft áhrif samanlagt á líf fleiri manna en nokkur önnur. Nám- skeiðið hefst kl. 20. thorhallur.heim- isson@kirkjan.is. Listaháskóli Íslands Laugarnesi | Mynd- listarmaðurinn Jóhann Ludwig Torfason hefur vakið mikla athygli fyrir stafræn málverk sín, þar sem hann hefur aðallega fengist við ímyndir af leikföngum á vett- vangi mannlegrar tilveru. Verk Jóhanns eru frásagnarkennd og vekja m.a. áleitnar spurningar um samskipti, skoðanir og hegðun mannsins. Kl. 12.30. Orkugarður | Miðvikudagserindi 24. jan. kl. 13: Árni Bragason, forstöðumaður nátt- úruverndarsviðs Umhverfisstofnunar, fjallar m.a. um friðlýst svæði á Íslandi, náttúruverndaráætlun 2004–2008 og áherslur næstu áætlunar, sérstöðu ís- lenskrar náttúru, t.d. í augum erlendra gesta og ágreining milli orkunýtingar og náttúruverndar. Nánar á www.os.is. Seljakirkja | Sameiginlegur fundur Kven- félags Breiðholts, Fjallkvennanna, og Selja- sóknar verður 23. jan. kl. 20 í safn- aðarheimili Seljakirkju. Fréttir og tilkynningar Sunnusalur Hótels Sögu | Landssamtök landeigenda á Íslandi verða stofnuð í Sunnusal Hótels Sögu fimmtudaginn 25. janúar 2007 kl. 16. Samtökunum er ætlað að sameina krafta landeigenda gegn þjóð- lendukröfum ríkisvaldsins. Frístundir og námskeið Landbúnaðarháskóli Íslands | Námskeið í trjáklippingum – grisjun. Lögð verður áhersla á grisjun og snyrtingu trjáa og runna á stærri svæðum, í skjólbeltum, skógarreitun og fleiri stöðum þar sem náttúrulegt og snyrtilegt útlit trjáa og runna skiptir höfuðmáli. Sjá www.lbhi.is – Endurmenntun. Skráning fyrir 25. janúar. Lesblindusetrið | Hraðlestur fyrir börn (9– 13 ára). Sérsniðið hraðlestrarnámskeið fyrir börn og unglinga. Kolbeinn Sig- urjónsson, Davis-ráðgjafi hjá Les- blindusetrinu. kolbeinn@lesblindusetrid.is. Sími 566 6664. Málaskólinn LINGVA | Málaskólinn LINGVA, Faxafeni 10, býður upp á örnám- skeið í ítölsku, spænsku, ensku, þýsku og frönsku á nýja árinu. Skráningar í síma 561 0315, eða á www.lingva.is. Icelandic courses for foreigners at our school. Free of charge for everybody! Book at www.lingva.is or phone 561 0315. Útivist og íþróttir Garðabær | Vatnsleikfimi fyrir alla. Styrkj- andi og hressileg hreyfing fyrir vinnu 4x í viku kl. 7–8 á morgnana í innilauginni í Mýrinni, Garðabæ. Hreyfing í vatni – til- valin líkamsrækt sem eykur vellíðan. Upp- lýsingar eða fyrirspurnir í síma 691 5508 og á netf. annadia@centrum.is. Anna Dia íþróttafræðingur. staðurstund Myndlist Þórhallur í Galleríi Úlfi Fyrirlestrar Jóhann Ludwig Torfason í LÍ Kirkjustarf 12 spora kynning á þriðjudags- kvöld í Laugarneskirkju Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.