Morgunblaðið - 30.03.2007, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.03.2007, Blaðsíða 1
föstudagur 30. 3. 2007 bílar mbl.is                         bílar V-Roehr er nýtt bandarískt sportmótorhjól í anda Ducati og með vél úr Harley » 12 FÍNAR KRÓKALEIÐIR SPORTJEPPINN FORD EDGE Í REYNSLUAKSTRI HANN VERÐUR FRUMSÝNDUR UM HELGINA » 4 VÉLVIRKJAMEISTARINN Alexander Bridde hefur rekið járnsmíðaverkstæðið Prófílstál í um tuttugu ár. Verkstæðið hefur sérhæft sig í að smíða ýmis konar stálíhluti fyrir breytta jeppa og hafa Alexander og félagar hans á verkstæðinu sinnt ýmsum séróskum í gegnum tíðina. Einkum smíða þeir grindur á jeppa, dráttarbeisli, upp- hækkunarsett og aukaeldsneytistanka. Allir þess- ir sérsmíðuðu aukahlutir eru svo prýddir með límmiða þar sem á stendur „Briddebilt“. Blaða- maður leit inn á verkstæðið hjá Alexander og fræddist örlítið um Briddebilt, stál og fleira. | 2 Morgunblaðið/Árni Sæberg Briddebilt á bílinn Sterkur Afturgrind með dráttarkúlu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.