Morgunblaðið - 30.03.2007, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.03.2007, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. MARS 2007 15 bílar RENAULT MEGANE II 1600 ÁRG. ´03 Silfurgrár, 5 dyra, s+v-dekk, samlæs., ekinn 44 þús. km. Verð 1.290 þús., lán 860 þús. (29/mán.). Uppl. gefur Rúnar 898 2620. PÁSKALILJAN! Cadillac DeVille ´98, algjör dekurbíll, lítið ekinn. Uppl. í síma 895 6160. Nissan Patrol 2004, óbreyttur, ekinn 52.000, leður, topp-lúga, rafmagn í öllu, gullmoli. Upplýsingar í síma 554 2386 og 898 0308. MMC CARISMA til sölu. Vél GDI árgerð 1998, ekinn 97.000 km. Samlitur, sjálfskiptur, vel með farinn. Upplýsingar í síma 695 0028. HYUNDAI SANTA FE 4X4 Luxus útgáfa árg. 2006. Ek. 19 þ. km. Silf- urgrár. Ssk. 2656cc. Verð 3.150.000. Sími 899 7236. TIL SÖLU TOYOTA LANDCRUISER árgerð ‘98, dísel, ekinn 195 þús., ný dekk, ný tímareim, toppbíll, listaverð 1900 þ., ásett verð 1800 þ., bílalán 1.100 þ. Upplýsingar í síma 892 7852. NISSAN NAVARA ‘06 Navara ’06, ekinn 24 þús. km, dísel, sjálf- sk., 35" breyttur af Arctic Trucks. Verð 3.990 þús. Skoða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 8650 713 eða á tritill@vortex.is. TOPPEINTAK! Renault Megane Dynamate st, 1.6 sjálfsk., 06.2004, 16" álf., mjög vel með farinn, ásett verð frá umboði 1.670. Selst ódýrt! Guðni 825 2642. LAND CRUISER 90 GX Til sölu Land Cruiser 90 GX árgerð ‘97, kom á götuna ‘98. Breyttur 33”. Nýleg dekk. Geislaspilari. 8 manna. Kastara- grind. Aðeins tveir eigendur frá upphafi. Engin skipti. Upplýsingar í síma 862 7999 eða 861 9244. JEEP ÁRG. '05, EK. 35 ÞÚS. KM Dökkblár, V8, 4,7 l vél, leður, hiti í sætum, towing, vökvastýri, þokuljós, næsta skoð- un 2008, áhvílandi 1560.000. Upplýsingar í síma 899 0792. TOYOTA YARIS. Nýskráður 12/05. Ekinn 17.000 km. Mjög vel með farinn Verðtilboð. Upplýsingar í síma 863 7656. FORD MONDEO ÁRG. '03, EK. 49 ÞÚS. KM Ford Mondeo '03. Ekinn aðeins 49 þús. km. Fimm dyra, beinsk., 1800 vél, loftkæling, hiti í sætum, rafmagn í speglum, rúðum og bílstjórasæti. Vel með farinn bíll. Skoðaður '08. Sími 899 0282. DODGE RAM 1500, Árg. 2003, ek. 85 þús.,, næsta skoðun 2007. Skráður 6 manna. HEMI Magnum V8 5.7 ltr, 345 hestöfl. Heilsársdekk á 20” króm-felgum, pallhús og vetrardekk á 17” felgum fylgja. Verð 2.640 þ.kr. Ath. skipti á 38" jeppa.Nánari upplýsingar: Nýja Bílahöllin, s. 567-2277 CHRYSLER CROSSFIRE ÁRG. '05 Ek. 17 mílur. Crossfire Limited, 19" felgur, rautt leður, 6 gíra bsk., 215 hö. Kostar nýr í umboði 5,5 millj. Fæst á 3.290 þús. stgr., áhvílandi 2,4. Afb. 44 þús. Uppl. 697 3379. BMW316I COMPACT Virkilega skemmtilegur vel með farinn bíll árgerð 1999, ek. 112 þús. Verð 790 þús. Hringdu í síma 694 7494 til þess að skoða gripinn. Jeppar TOYOTA LANDCRUISER DÍSEL VX90 árg. '97. Toyota Landcruiser dísel VX90 árg.'97, 33" breyttur, ek. 190 þús., sjálf- skiptur, leður, túrbína o.fl. Verð 1.730 þús. Sími 899 2307. MMC PAJERO GLS DID 3.2 Pajero 12/2000, ek. 138 þ., dísel, ssk., leð-ur, rafmagn, sóllúga, CD, litað gler og margt fleira. Toppeintak & viðhald. Verð 2.590 þ. Uppl. í síma 856 7328. Húsbílar MB 310 HÚSBÍLL TIL SÖLU ÁRG. ‘90 Einn með öllu. Nýskoðaður ‘08. Upplýsingar í síma 895 3211. Sjá heimasíðu www.husbill.is FORD TRANSIT Til sölu Ford Transit '94, Frankia hús, ný tímareim og bremsur. Ekinn 100 þús. Verð 1,8 millj. Sími 898 5244, 866 4993. Mótorhjól SUZUKI GSR 600 '06 Ekið 3,738 km. 100 hp/180 kg. Sami mótor og í GSXR nema aflið er tekið öðruvísi út þannig að það torkar betur í venjulegum akstri. 800 þ. stgr. Uppl. 820 0029. Bílasmáauglýsingar 569 1100 SKODA ÁRG. '05, EK. 31 ÞÚS. KM Skoda Octavia Elegance stw, ásett 1.680 þús., áhvílandi 1.470 þús .Fer á yfirtöku láns. Upplýsingar í síma 868 5254. TIL SÖLU VOLVO XC 70 CROSS COUNTRY árgerð 2004, ek. 18.000 míl., sjálfsk., leður, topplúga, fallegur bíll. Verð 3,6 m. stgr. Ath. skipti. Upplýsingar í síma 861 6131. Viðskiptavinir sem eiga bíla í pöntun auglýsa gamla bílinn frítt. Hér eru tilboð dagsins: 03 Ford Escape. 36.000 km. V6 200hö. Leður, álfelgur,dökkar rúður, 6 diska spi- lari. Auka mottur, auka dekk. Vel með fa- rinn. 2200þús. staðgr. Sími: 8974465 01 VW Passat Comfortline ssk. 1150 þús - áhvílandi 930 þús. Álfelgur, sjálfskipting, 2 dekkjagangar, CD, allt rafdrifið, þjónustubók. Mjög góður bíll. Sími: 8256113 T 01 Toyota Rav 4. 90þús km. Hvítur. Sóllúga, krókur, og vindskeið. Beinskiptur. Reyk- laus bíll. Heilsársdekk. Ekkert áhvílandi. 1.350þús. Sími: 8994685 / 5615809 03 Santafe 88þús km. 1790þús, áhvílandi 1.340þús afborgun 33þús pr mán , sjálfskiptur. 2,7 L V6. Krókur. Lítur mjög vel út. Sími: 8987468 FYRSTA fjöldaframleidda eintakið af nýrri kynslóð Ford Mondeo rúllaði af færibandinu í verksmiðju Ford í Genk í Belgíu í vikunni, innan við ári eftir að fjöldaframleiðsla á hinum geysivinsæla Ford S-Max og nýrri kynslóð Ford Galaxy hófst. Jafnframt er þetta önnur tegundin frá Ford sem fer í fjöldafram- leiðslu í þessari viku en fyrsta eintakið af Ford C-Max kom af færibandinu í Saarlouis í Þýskalandi daginn áður en framleiðsla á Mondeo hófst. Ford bindur miklar vonir við áður- nefndar nýjar gerðir frá Ford og hefur lagt meira en 60 milljarða króna í end- urbætur á verksmiðjunni í Genk, til þess að geta framleitt S-Max, Galaxy og Mon- deo á sem skilvirkastan og bestan máta. Þegar verksmiðjan nær hámarksafköst- um verða þar framleiddir samanlagt nær 1.200 bílar á degi hverjum. 98% þeirra verða síðan flutt úr landi, til meira en 60 landa um víða veröld. Bíll ársins hjá Ford „Bæði Galaxy og S-Max hafa hlotið mjög góðar viðtökur meðal gagnrýnenda og neytenda og með tilkomu Mondeo verður vörulína Ford á hinum mikilvæga markaði með millistóra bíla í Evrópu,“ segir John Fleming, forstjóri Ford í Evr- ópu. Í kjölfar innleiðingar á nýju og sveigjanlegu framleiðslukerfi hefur skil- virkni verksmiðju Ford í Genk aukist sem og gæði framleiðslunnar og hún heldur áfram að vera hornsteinn í fram- leiðslu Ford á stærri bílum, bætir hann við. Héðan í frá mun verksmiðjan í Genk geta framleitt fimm mismunandi boddí- gerðir á sama færibandinu og þær geta rúllað af bandinu í hvaða röð sem er. Þetta eru S-Max, Galaxy, fernra dyra Mondeo, fimm dyra Mondeo og Mondeo- skutbíll en verksmiðjan er sú eina sem getur framleitt allar þessar tegundir. Frá því að verksmiðjan var tekin í notkun árið 1964 hafa meira en 12,6 millj- ónir bíla verið framleiddar í Genk en verksmiðjan er ein sú nútímalegasta sinnar tegundar í allri álfunni. Reuters Fallegur Ford Mondeo á bílasýningunni í Genf. Framleiðsla hefst á nýjum Mondeo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.