Morgunblaðið - 31.07.2007, Side 31

Morgunblaðið - 31.07.2007, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 2007 31 Atvinnuauglýsingar Bókari Bókhaldsstofa á höfuðborgarsvæðinu auglýsir eftir bókara í 100% starf. Áhugasamir sendi ferilskrá á augl.deild Mbl. eða á box@mbl.is merktar: ,,B - 18205”. Aðstoð á tannlæknastofu Óskum eftir starfskrafti á tannlæknastofu í Hafnarfirði frá og með 1. september nk. Starfs- hlutfall 75-100%. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. eða í box@mbl.is merktar: ,,Tannlæknastofa - 20350”. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Aðalfundur Plastprents hf. verður haldinn 8. ágúst 2007 kl. 10:00 í húsnæði félagsins í Fosshálsi 17-25, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 18. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild til stjórnar til kaupa á eigin hlutabréfum félagsins samkvæmt 55. grein hlutafélagalaga. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Stjórn Plastprents hf. Uppboð Veiði Veiðileyfi til sölu Eigum til sölu veiðileyfi: Laxá Í Dölum 4.-6. og 6.-8. ágúst, 2 stangir. Laxá í Kjós 2.-5. og 5.-8. ágúst, 1 stöng. Nánari uppl. veitir Júlíus í síma 892 9263. Raðauglýsingar sími 569 1100 Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is! Sæktu um blaðberastarf – alvörupeningar í boði!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.