Morgunblaðið - 03.09.2007, Blaðsíða 11
Randers 8 4 2 2 16:6 14
OB 8 3 5 0 13:7 14
Esbjerg 8 3 1 4 21:17 10
Nordsjælland 7 2 3 2 9:8 9
AaB 7 2 2 3 9:13 8
Viborg 8 2 1 5 6:17 7
Brøndby 8 1 3 4 9:15 6
Lyngby 8 1 3 4 4:15 6
AGF 8 1 2 5 4:11 5
Noregur
Viking – Lilleström ...............................1:1
Aalesund – Lyn......................................3:1
Brann – Sandefjord ...............................1:0
Tromsö – Odd Grenland........................2:4
Vålerenga – Start ..................................3:2
Strömsgodset – Rosenborg...................1:1
Staðan:
Brann 19 12 3 4 37:30 39
Lilleström 19 10 6 3 37:14 36
Stabæk 18 9 6 3 28:24 33
Viking 19 9 5 5 34:29 32
Rosenborg 19 8 5 6 37:27 29
Fredrikstad 18 6 8 4 27:25 26
Lyn 19 7 4 8 29:31 25
Tromsö 19 7 3 9 30:33 24
Vålerenga 19 6 6 7 20:23 24
Aalesund 19 7 3 9 29:39 24
Strömsgodset 19 6 4 9 22:31 22
Odd Grenland 19 5 3 11 24:26 18
Start 19 3 7 9 23:32 16
Sandefjord 19 4 3 12 23:36 15
Svíþjóð
Gautaborg – Brommapojkarna.............0:0
Kalmar – Halmstad ...............................3:0
Malmö FF – Trelleborg ........................0:0
Staðan:
Gautaborg 20 9 6 5 34:21 33
Elfsborg 19 9 6 4 30:19 33
Djurgården 19 9 5 5 25:18 32
Kalmar 20 10 2 8 29:27 32
Halmstad 20 9 5 6 28:26 32
AIK 19 9 4 6 25:20 31
Malmö FF 20 7 7 6 24:19 28
Helsingborg 19 7 6 6 32:23 27
Hammarby 19 8 3 8 24:19 27
GAIS 19 6 6 7 18:25 24
Gefle 19 6 5 8 16:20 23
Trelleborg 20 4 5 11 18:31 17
Brommapoj. 20 4 5 11 15:36 17
Örebro 19 3 7 9 17:31 16
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. SEPTEMBER 2007 11
íþróttir
KONUR:
5.000 m hlaup:
Meseret Defar, Eþíópíu.................. 14:57,91
Vivian Cheruiyot, Kenýa ................ 14:58,50
Priscah Cherono, Kenýa................. 14:59,21
Sylvia Kibet, Kenýa ........................ 14:59,26
Elvan Abeylegesse, Tyrklandi ....... 15:00,88
4x100 m hlaup:
Bandaríkin ............................................ 41,98
(Lauryn Williams, Allyson Felix, Mikele
Barber, Torri Edwards)
Jamaíka ................................................. 42,01
Belgía..................................................... 42,75
Bretland ................................................ 42,87
Rússland................................................ 42,97
Maraþon
Catherine Ndereba, Kenýa .............. 2:30:37
Chunxiu Zhou, Kína .......................... 2:30:45
Reiko Tosa, Japan ............................. 2:30:55
Xiaolin Zhu, Kína............................... 2:31,21
Lidia Simon, Rúmeníu ...................... 2:31,26
Hástökk:
Blanka Vlasic, Króatíu ........................... 2,05
Antonietta Di Martino, Ítalíu ................ 2,03
Anna Chicherova, Rússlandi ................. 2,03
Jelena Slesarenko, Rússlandi ............... 2,00
Jekaterina Savchenko, Rússlandi......... 2,00
1.500 m hlaup:
Maryam Yusuf Jamal, Barein .......... 3:58,75
Jelena Soboleva, Rússlandi .............. 3:58,99
Iryna Lishchynska, Úkraínu............ 4:00,69
Daniela Yordanova, Búlgaríu........... 4:00,82
Mariem Alaoui Selsouli, Marokkó ... 4:01,52
4x400 m hlaup:
Bandaríkin ......................................... 3:18,55
(DeeDee Trotter, Allyson Felix, Mary
Wineberg, Sanya Richards)
Jamaíka .............................................. 3:19,73
Bretland ............................................. 3:20,04
Rússland............................................. 3:20,25
Hvíta-Rússland.................................. 3:21,88
KARLAR:
50 km ganga:
Nathan Deakes, Ástralíu .................. 3:43:53
Yohan Diniz, Frakklandi .................. 3:44:22
Alex Schwazer, Ítalíu ........................ 3:44:38
Denis Nizhegorodov, Rússlandi ...... 3:46:57
Erik Tysse, Noregi ........................... 3:51:52
Stangarstökk:
Brad Walker, Bandaríkjunum .............. 5,86
Romain Mesnil, Frakklandi .................. 5,86
Danny Ecker, Þýskalandi...................... 5,81
Igor Pavlov, Rússlandi........................... 5,81
Björn Otto, Þýskalandi .......................... 5,81
4x100 m hlaup:
Bandaríkin ............................................ 37,78
(Darvis Patton, Wallace Spearmon, Tyson
Gay, Leroy Dixon)
Jamaíka ................................................. 37,89
Bretland ................................................ 37,90
Brasilía .................................................. 37,99
Japan ..................................................... 38,03
Spjótkast:
Tero Pitkämäki, Finnlandi .................. 90,33
Andreas Thorkildsen, Noregi ............. 88,61
Breaux Greer, Bandaríkjunum........... 86,21
Vadims Vasilevskis, Lettlandi............. 85,19
Aleksandr Ivanov, Rússlandi .............. 85,18
5.000 m hlaup:
Bernard Lagat, Bandaríkjunum.... 13:45,87
Eliud Kipchoge, Kenýa................... 13:46,00
Moses Ndiema Kipsoro, Úganda... 13:46,75
Matthew Tegenkamp, Bandar ....... 13:46,78
Tariku Bekele, Eþíópíu................... 13:47,33
800 m hlaup:
Alfred Kirwa Yego, Kenýa ............... 1:47,09
Gary Reed, Kanada........................... 1:47,10
Júrí Borzakovskíj, Rússlandi ........... 1:47,39
Abraham Chepkirwok, Úganda....... 1:47,41
Wilfred Bungei, Kenýa ..................... 1:47,42
4x400 m hlaup:
Bandaríkin ......................................... 2:55,56
(LaShawn Merritt, Angelo Taylor, Darold
Williamson, Jeremy Wariner)
Bahamaeyjar ..................................... 2:59,18
Pólland................................................ 3:00,05
Jamaíka .............................................. 3:00,76
Rússland............................................. 3:01,62
Meistarakeppni karla
Stjarnan – Valur...................................25:26
Mörk Stjörnunnar: Björgvin Hólmgeirs-
son 8, Gunnar Ingi Jóhannsson 5, Jón Heið-
ar Gunnarsson 4, Hermann Björnsson 3,
Patrekur Jóhannesson 2, Heimir Örn
Árnason 2, Björn Friðriksson 2.
Mörk Vals: Fannar Friðgeirsson 7, Arnar
Gunnarsson 5, Elvar Friðriksson 4, Hjalti
Pálmason 3, Anton Rúnarsson 3, Ingvar
Árnason 2, Kristján Karlsson 1.
Meistarakeppni kvenna
Stjarnan – Haukar ...............................26:32
Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærne-
sted 7, Alina Petrache 5/1, Rakel Dögg
Bragadóttir 5/2, Birgit Engl 3, Elísabet
Gunnarsdóttir 2, Ásta Agnarsdóttir 2, Arna
Gunnarsdóttir 1, Ásdís Sigurðardóttir 1.
Mörk Hauka: Hanna G. Stefánsdóttir 13/3,
Ramune Pekarskyte 8, Sandra Stojkovic 4,
Erna Þráinsdóttir 3, Harpa G. Melsteð 2,
Nína K. Björnsdóttir 2.
Þýskaland
Magdeburg – Essen ............................. 31:25
Flensburg – Wilhelmshavener............ 35:25
Grosswallstadt – Kiel ........................... 26:40
Minden – Gummersbach...................... 23:24
RN Löwen – Balingen.......................... 33:28
Melsungen – Hamburg ........................ 29:39
Göppingen – Füsche Berlín................. 22:20
Nordhorn – N-Lübbecke..................... 33:28
Staðan:
Kiel 2 2 0 0 79:54 4
Flensburg 2 2 0 0 69:47 4
RN-Löwen 2 2 0 0 65:51 4
Nordhorn 2 2 0 0 65:54 4
Magdeburg 2 2 0 0 58:50 4
Göppingen 3 2 0 1 76:68 4
Hamburg 1 1 0 0 39:29 2
Lemgo 1 1 0 0 27:23 2
Wilhelmshav. 2 1 0 1 53:57 2
Gummersbach 2 1 0 1 47:55 2
Grosswallstadt 2 1 0 1 59:72 2
Essen 2 0 0 2 57:64 0
Balingen 2 0 0 2 53:60 0
Minden 2 0 0 2 45:52 0
Füsche Berlín 2 0 0 2 46:54 0
Wetzlar 1 0 0 1 21:31 0
N-Lübbecke 2 0 0 2 50:67 0
Melsungen 2 0 0 2 57:78 0
Eftir Kristján Jónsson
kris@mbl.is
,,Á heildina litið eru möguleikar
okkar ekki mjög miklir. Fylkisliðið
er sterkt og er á góðri siglingu.
Það þarf allt að ganga upp hjá
okkur og þeir þurfa einnig að eiga
slæman dag. Ég hef séð nokkra
leiki með þeim undanfarið og er
aðeins búinn að spá í hvernig er
best að mæta þeim. Það verður að
koma í ljós hvernig það gengur.
Ég geri mér alveg grein fyrir því
að við erum litla liðið í þessari við-
ureign.“
Ásmundur segir að allir sínir
leikmenn séu tilbúnir í slaginn en
þrír þeirra, Magnús Ingi Ein-
arsson, Atli Viðar Björnsson og
Davíð Þór Rúnarsson, hafa ein-
hverja reynslu af stórum leikjum.
Ásmundur segir því lykilatriði fyr-
ir Fjölnismenn að halda spennu-
stiginu niðri:
,,Það er margra daga vinna og
snýst fyrst og fremst um hvernig
þú matreiðir leikinn ofan í leik-
mennina. Það er mikið atriði að
gera ekki of mikið úr hlutunum og
reyna að hafa gaman af verkefn-
inu. Það er hins vegar ljóst að það
verður alltaf einhver spenna til
staðar í upphafi svona leiks. Ann-
að væri óeðlilegt. Reynslan er
Fylkismegin og hún getur vissu-
lega talið þegar á hólminn er kom-
ið.“
Leikmenn Fjölnis ætti þó ekki
að skorta sjálfstraust því þeir hafa
ekki tapað leik í rúma tvo mánuði.
Síðast biðu þeir lægri hlut gegn
Njarðvík á útivelli hinn 22. júní:
,,Andinn er góður hjá okkur enda
hefur liðið verið á góðu skriði. Við
erum að berjast um að komast í
Landsbankadeildina og það er lyk-
ilatriði að menn hafi gaman af því
sem þeir eru að gera. Við erum
sókndjarfir og erum alltaf líklegir
til þess að skora. Ef okkur skyldi
takast að verjast Fylkismönnum
vel þá eigum við klárlega mögu-
leika,“ sagði Húsvíkingurinn Ás-
mundur Arnarsson, sem er að
gera góða hluti með Grafarvogs-
liðið.
Morgunblaðið/Árni Torfason
Sigursælir Fjölnismenn hafa átt góðu gengi að fagna í sumar, bæði í 1. deildinni og bikarkeppninni, og þeir mæta
Fylki í kvöld í undanúrslitum bikarsins. Stærsti leikurinn í sögu þessa unga félags úr Grafarvogi.
,,Við erum litla liðið“
ÞJÁLFARI Fjölnis, Ásmundur Arn-
arsson, segist spenntur fyrir kvöld-
inu, en þá fer hann með lærisveina
sína á aðalleikvanginn í Laug-
ardag, til að takast á við Fylki í
undanúrslitum Visabikarsins en
sigurliðið mætir FH í úrslitaleik.
Ásmundur segist gera sér grein
fyrir því að Fjölnir sé litla liðið í
þessum slag og verkefnið verði erf-
itt.
Fjölnir hefur ekki tapað leik síðan 22. júní og mætir Fylki
í undanúrslitum bikarsins á Laugardalsvelli í kvöld
Eftir Kristján Jónsson
kris@mbl.is
Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar,
sagði í samtali við Morgunblaðið í
gær, að í vetur hefði markið verið
sett á að komast í efstu deild:
,,Markmiðið var skýrt af minni hálfu
og það var að komast upp úr þessari
týndu deild eins og ég kalla hana.
Okkur gekk reyndar ekki sem best í
vetur og vantaði þá marga menn. Við
mættum mótlæti í upphafi móts og
það herti bara liðið. Þetta eru hörku
strákar sem ég er með og sam-
keppnin er mikil um stöður í liðinu.
Ég tel að það hafi gert gæfumuninn
hjá okkur því samkeppnin gerir
góða leikmenn betri,“ sagði Gunnar.
Adolf hefur verið drjúgur
Þróttur var undir í hálfleik gegn
Grindavík 1:0 en þrjú mörk eftir
miðjan síðari hálfleik tryggðu
Reykjavíkurliðinu öll stigin. Gunnar
segir að oftar en ekki hafi það verið
raunin hjá Þrótti í sumar að síðari
hálfleikurinn hafi reynst liðinu vel:
,,Í mörgum leikjum höfum við
byrjað síðari hálfleikinn vel. Leik-
mennirnir eru í góðu standi og við
höfum æft vel eins og öll önnur lið.
Gegn Grindavík þá settum við Adolf
Sveinsson inn á sem varamann og
hann fór í framlínuna með Hirti
Hjartarsyni. Það virkaði mjög vel en
Adolf hefur reyndar verið einstak-
lega drjúgur í markaskorun þegar
hann hefur komið inn á sem vara-
maður. Hann er búin að skora sjö
eða átta mörk við slíkar aðstæður.“
Ánægður með fjölgun leikja
Gunnar segist hafa gert þriggja
ára samning við Þrótt en hann verði
endurskoðaður að tímabilinu loknu
eins og gjarnt er með samninga hjá
þjálfurunum. Hann segir hug sinn
stefna til þess að halda áfram: ,,Það
er ekkert annað í kortunum og mér
líður ágætlega hjá Þrótti.“
Spurður um fyrirkomulagið á
deildinni og fjölgun liða segist Gunn-
ar hafa verið talsmaður þess í mörg
ár: ,,Menn eru í þessari íþrótt til
þess að spila leiki og ég er mjög
ánægður með þessa breytingu.
Álagið á liðin er auðvitað meira en
þetta gerir líka fleiri leikmönnum
kleift að taka þátt í verkefnunum.
Liðin eru kannski að spila upp undir
þrjátíu leiki ef vel gengur í bikarn-
um.“
„Samkeppnin gerir
gæfumuninn hjá okkur“
Þróttarar unnu níunda leikinn í röð, 3:1 gegn Grindavík
ÞRÓTTARAR úr Reykjavík eru
nánast búnir að tryggja sér sæti í
Landsbankadeildinni í knattspyrnu
karla á nýjan leik, eftir tveggja ára
veru í 1. deild. Þróttarar stigu stórt
skref á laugardaginn þegar þeir
lögðu Grindavík 3:1. Þróttur trónir
á toppi deildarinnar með 43 stig
þegar fjórar umferðir eru eftir.
Þrjú lið komast upp úr deildinni í ár
vegna fjölgunar liða í efstu deild. Í
4. sæti er ÍBV með 32 stig og því
þarf mikið að gerast til þess að
Þróttarar missi af lestinni.
Evrópukeppni karla
B-deild, C-riðill:
Austurríki – Lúxemborg ..................... 79:46
Lúxemborg – Ísland............................. 73:89
Georgía – Finnland .............................. 77:76
Staðan:
Georgía 8 6 2 14
Finnland 7 6 1 13
Austurríki 7 3 4 10
Ísland 7 3 4 10
Lúxemborg 7 0 7 7
Gefin eru 2 stig fyrir sigur og 1 fyrir tap.
Evrópukeppni kvenna
B-deild, A-riðill:
Ísland – Holland ................................... 52:73
Írland – Noregur .................................. 55:50
Staðan:
Holland 4 4 0 8
Noregur 4 2 2 6
Ísland 4 1 3 5
Írland 4 1 3 5
Gefin eru 2 stig fyrir sigur og 1 fyrir tap.
í kvöld
KNATTSPYRNA
VISA-bikar karla:
Laugardalsvöllur: Fylkir – Fjölnir.......... 20
Landsbankadeild kvenna:
Kópavogsvöllur: Breiðablik – Keflavík ... 18
KR-völlur: KR – Stjarnan ........................ 18