Morgunblaðið - 13.09.2007, Page 35

Morgunblaðið - 13.09.2007, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2007 35 árnað heilla ritstjorn@mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofan opin kl. 9-16.30. Jóga kl. 9 og kl. 19. Boccia kl. 10. Útskurðarnámskeið kl. 13. Myndlistarnámskeið kl. 13. Vídeó- stund kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böðun, jóga-leikfimi, myndlist, al- menn handavinna, morgunkaffi/ dagblöð, fótaaðgerð, hádegisverður/ kaffi. Bókbandsnámskeið byrjar í dag kl. 13. Allir velkomnir. Upplýs- ingar í síma 535-2760 Ferðaklúbbur eldri borgara | Haust- litaferð 21. september, Þingvöllur- Lundarreykjadalur-Húsafellsskógur- Hraunfossar-Hvítársíða. Kvöldverð- ur, dans og skemmtiatriði. Allir eldri borgarar velkomnir. Uppl. og skrán- ing í s. 892-3011. Félag eldri borgara í Kópavogi | Bingó í Félagsheimilinu Gjábakka, fimmtudaginn 13. september kl. 13.45. Kortaverð 100 kr. Vinnings- upphæðir fara eftir fjölda þátttak- enda. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skvettuball verður haldið laugardag- inn 15. september kl. 20 -23, í Fé- lagsheimilinu Gullsmára, Gullsmára 13. Þorvaldur Halldórsson leikur og syngur fyrir dansi. Miðaverð 500 kr. Mætum öll „með sól í sinni og söng í hjarta“. Félag eldri borgara í Kópavogi, ferðanefnd | Farið verður í Þverár- rétt í Borgarfirði mánudag 17. sept- ember. Brottför frá Gjábakka kl. 8 og Gullsmára kl. 8.15. Deildartungu- hver skoðaður. Réttur dagsins „kjöt og kjötsúpa“ á Mótel Venus. Skrán- ing og ítarlegri upplýsingar í félags- miðstöðvunum. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Opið hús verður laugar- daginn 15. september kl. 14 þar sem félagsstarfið í vetur verður kynnt. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05 og kl. 9.55. Rammavefnaður kl. 9.15. Málm- og silfursmíði kl. 9.30. Róleg leikfimi kl. 13. Bókband kl. 13. Bingó kl. 13.45. Myndlistar- hópur kl.16.30. Jóga á dýnum kl. 17. Stólajóga kl. 17.50. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Kl. 9 handavinna. Kl. 10 ganga. Kl. 11.40 hádegisverður. Kl. 13 handavinna og brids. Kl. 18.15 jóga. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi í Mýri kl. 12.40, karla- leikfimi í Ásgarði kl. 13 og Boccia kl. 14. Handavinnuhorn í Garðabergi kl. 13, opið til kl. 16. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30 helgistund, umsj. Ragnhildur Ás- geirsdóttir djákni. Kl. 12.30 myndlist, leiðsögn veitir Nanna S. Baldurs- dóttir og perlusaumur. Á morgun kl. 10 er ,,prjónakaffi“ ( ath. nýjung) umsjón Ágústa Hjálmtýsdóttir allir velkomnir. Uppl. á staðnum og í s. 575 7720. Hraunbær 105 | Kl. 9-16.30 handa- vinna. Kl. 10-11 boccia. Kl. 11-12 leik- fimi. Kl. 12-12.30 hádegismatur. Kl. 14-16.30 félagsvist. Kl. 15-15.30 kaffi. Hraunsel | Félagsmiðstöðin opnuð kl. 9. Leikfimi kl. 11.20. Opið hús, kynning á Kanadaferð kl. 14. Hvassaleiti 56-58 | Hannyrðir hjá Þorbjörgu kl. 9-16. Boccia kl. 10-11. Félagsvist kl. 13.30, góð verðlaun, kaffi og nýbakað í hléi. Böðun fyrir hádegi. Hársnyrting. Hæðargarður 31 | Allir velkomnir. Skráningu lýkur í vikunni. Ekki missa af haustfjörinu í Hæðargarði. Komdu með hugmyndir og við aðstoðum þig við að koma þeim í framkvæmd. Hér gildir framtak fólksins og vilji. S. 568-3132, asdis.skuladottir@reykja- vik.is Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Boccia karla kl. 10.30. Handverks- og bóka- stofa kl. 13. Boccia kvenna kl. 13.30. Kaffiveitingar kl. 14.30. Bingó kl. 15. Laugarból, Íþr.hús Ármann/Þróttur Laugardal | Leikfimi fyrir eldri borg- ara í dag kl. 11. Allir velkomnir. Norðurbrún 1 | Leir kl. 9-12, opin handavinnustofa kl. 9-16, opin smíðastofa kl. 9-16. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuð- borgarsvæðinu | Skák í kvöld í Há- túni 12. Allir velkomnir. Vesturgata 7 | Kl. 9-16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9-10 boccia. Kl. 9.15-14 aðstoð v/böðun. Kl. 9.15- 15.30 handavinna. Kl. 10-12 spænska – byrjendur. Kl. 11.45-12.45 hádeg- isverður. Kl. 13-14 leikfimi. Kl. 14.30- 15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30, bókband kl. 9, handavinnu- stofa kl. 9, morgunstund kl. 9.30, hárgreiðslu- og fótaaðgerðarstofur opnar kl. 9, boccia kl. 10, upplestur kl. 12.30, mósaikgerð kl. 13, frjáls spilamennska kl. 13. Allir velkomnir. Þórðarsveigur 3 | Kl. 10 bænastund og samvera, kl. 13.15 leikfimi, kl. 14.30 bingó/félagsvist (bingó annan hvern fimmtudag og félagsvist hinn). Kirkjustarf Árbæjarkirkja. | Starf með 6-9 ára börnum (STN) kl. 15-16. Starf með 10-12 ára börnum (TTT) kl. 16-17. Digraneskirkja | Foreldramorgunn kl. 10-12. Æskulýðsstarf Meme fyrir 8. bekk kl. 19.30-21.30. www.digra- neskirkja.is Dómkirkjan | Opið hús kl. 14-16 í safnaðarheimilinu, heitt á könnunni, létt spjall og góður félagsskapur. All- ir velkomnir. Grensáskirkja | Hversdagsmessa kl. 18.15, Þorvaldur Halldórsson leiðir söng. Góð stund í lok dagsins. Hallgrímskirkja | Fyrsta kyrrðar- stund haustsins í dag, fimmtudag, kl. 12. Tónlist, íhugun, bænir. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir stund- ina. Háteigskirkja | Kl. 20 alla fimmtu- daga. Ljúfur kyrrðarsöngur, lesið úr ritningunni, bænir, altarisganga, fyrirbæn með handayfirlagningu og smurningu. Allir velkomnir. Laugarneskirkja | Kl. 12 kyrrðar- stund í hádegi. Kl. 12.30, er léttur málsverður í boði í safnaðarheimil- inu. Kl. 14 samvera eldri borgara. Gunnar Gunnarsson rifjar upp eftir- lætis lög og sálma og leiðir fjölda- söng. Umsjón hefur þjónustuhópur, kirkjuvörður og sóknarprestur. Neskirkja | Foreldramorgunn kl. 10. Kaffi og spjall. Foreldramorgnar verða í vetur í nýja safnaðarheimil- inu. Umsjón Elínborg Lárusdóttir. Vídalínskirkja, Garðasókn | Kyrrð- ar- og fyrirbænastund í kvöld í Vídalínskirkju kl. 21 í umsjá presta, djákna og sóknarbarna. Gott er að ljúka deginum í kyrrð kirkjunnar með bæn og þökk. Tekið er við bænar- efnum af prestum og djákna kirkj- unnar. Boðið upp á kaffi í lok stund- arinnar. Ytri-Njarðvíkurkirkja | Spilakvöld aldraðra og öryrkja fimmtudags- kvöldið 13. september kl. 20. Umsjón hafa félagar úr Lionsklúbbi Njarðvík- ur og starfsfólk kirkjunnar. Fyrsta skiptið á þessu hausti. 90ára afmæli. Í dag,fimmtudaginn 13. sept- ember, er níræður Jón Þór- arinsson tónskáld. Af því til- efni mun hann taka á móti gestum í Sunnusal Hótel Sögu í dag á milli kl. 17 og 19. 70ára afmæli. HilmarDaníelsson, fram- kvæmdastjóri á Dalvík, verð- ur sjötugur hinn 16. septem- ber. Af því tilefni efnir hann til veislu í Víkurröst á Dalvík laugardagskvöldið 15. septem- ber. Veislan hefst kl. 19.30 og vonast Hilmar til að sjá sem flesta. dagbók Í dag er fimmtudagur 13. september, 256. dagur ársins 2007 Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42.) Rannsóknasetur um smáríkivið Háskóla Íslands efnir tilráðstefnu á morgun, föstu-daginn 14. september undir yfirskriftinni Uppspretta auðæfa í smá- ríkjum. Baldur Þórhallsson stjórnmálafræ- ðiprófessor er einn af skipuleggjendum ráðstefnunnar, sem er styrkt af Lands- bankanum: „Lengi vel var talið að smæð ríkja takmarkaði efnahagslega getu þeirra, en ef að er gáð er það alls ekki raunin nú til dags, og búa smá ríki yfir ýmsum kostum sem styrkja stöðu þeirra í alþjóðahagkerfinu, „ segir Baldur. „Á ráðstefnunni ætlum við að skoða hvað veldur að smáum ríkjum Vestur-Evrópu gengur mun betur efna- hagslega en þeim stærri.“ Dagskrá ráðstefnunnar er skipt í nokkra áhersluþætti: „Sjónum verður sérstaklega beint að írska undrinu, en Írland rétt eins og Ísland hefur á skömmum tíma breyst úr fátæku kot- ríki í auðugt borgríki,“ segir Baldur, en meðal fyrirlesara um írska undrið er Alan Dukes, fyrrum fjármálaráðherra Írlands. Möguleikum smáríkja sem fjármála- miðstöðvar verða einnig gerð sérstök skil: „Ísland, Írland og Liechtenstein hafa gripið til sérstakra aðgerða til að skapa hagstæð skilyrði fyrir sköpun auðs, og skoðum við m.a. kosti smæðar- innar í því sambandi,“ segir Baldur. „Ragnhildur Geirsdóttir, forstjóri Pro- mens, mun einnig gera þessu efni skil með því að segja frá reynslu íslensks út- rásarfyrirtækis í þessu viðskiptaum- hverfi.“ Einnig verður fjallað um uppsprettu auðæfa í nýjum og ört vaxandi atvinnu- greinum hér á landi: „Fulltrúar nýrra útflutningsgreina, þ.e. menningar, hug- búnaðar og hönnunar, munu gera grein fyrir hvernig fyrirtæki í þessum grein- um hafa náð fótfestu sem þátttakendur í íslensku útrásinni. Þeir fjalla um hvernig fyrirtækin hafa nýtt sér kosti smæðarinnar hér á landi til sköpunar,“ segir Baldur að lokum. Ráðstefna morgundagsins er haldin í Hátíðarsal Háskóla Íslands, frá kl. 9 til 17. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, flytur opnunarerindi ráð- stefnunnar. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. Nánar um dagskrá á www.hi.is/page/ams_dagskra. Viðskipti | Ráðstefna um uppsprettu auðæfa í smáríkjum í Háskóla Íslands Velgengni smáríkja skoðuð  Baldur Þórhalls- son fæddist á Sel- fossi 1968. Hann lauk BA-prófi í stjórnmálafræði frá HÍ 1991, meist- araprófi frá Há- skólanum í Essex í Englandi 1994 og doktorsprófi frá sama skóla 1999. Baldur er prófessor í stjórnmálafræði og formaður stjórnar Alþjóðamálastofnunar og Rannsókn- arseturs um smáríki við Háskóla Ís- lands. Baldur er giftur Felix Bergs- syni leikara og eiga þeir tvö börn. Tónlist Laugarborg í Eyjafirði | Kl. 20.30 flytur Pétur Ben. lög af geisladiski sínum ásamt nokkrum tökulögum og úr bíómyndunum Börnum og Foreldrum. Paddy’s | Hljómsveitirnar sem koma fram eru með þeim áhuga- verðustu á Íslandi í dag; ?Æla, Bacon, Cliff Clavin, DarkNote, Dr. Spock, Hellvar, Hoffman, I Adapt, Jan Mayen, Karman Line, Klaus, Lada Sport, Lokbrá, Reykjavík!, Rohndda & The Runestones, Tommygun og Vicky Pollard. www.myspace.com/rockville- keflavík. 19 landa í sex heimsálfum með það að markmiði að festa á filmu fólkið sem oft og tíðum leggur líf sitt í hættu við að vernda um- hverfi og dýralíf. Hefst kl. 20. Miðaverð er kr. 500. Fyrirlestrar og fundir Hótel Loftleiðir | Paving for eFut- ure: Ráðstefna á vegum Skýrslu- tæknifélags Íslands og ETeb. Nýt- ing upplýsingatækni í viðskiptum og opinberri stjórnsýslu fer hratt vaxandi. Á ráðstefnunni munu inn- lendir og erlendir fulltrúar frá fyr- irtækjum, stjórnsýslu og sam- tökum fjalla um stöðuna og tækifæri sem bjóðast. af einhverju tilefni í leit að sameig- inlegri upplifun. Skemmtanir Bláskógabyggð | Laugardaginn 15. sept. halda Tungnamenn upp á að aftur er réttað fé í Tungna- réttum, í fyrsta sinn í tvö ár, eftir riðuniðurskurð. Réttirnar hefjast kl. níu að morgni. Réttarball í Ara- tungu um kvöldið. Hljómsveitin Leynibandið, með félögum úr Skálholtskórnum o.fl. Kvikmyndir Norræna húsið | Ástralski land- vörðurinn Sean Willmore seldi bíl- inn, veðsetti húsið og ferðaðist til Myndlist Hafnarborg | BIÐ Viðfangsefni sýningarinnar er fólk á biðstofu. Aðalheiður leikur sér með afgangs- efni og fundna hluti og endurgerir úr þeim eftirminnileg augnablik úr eigin lífi, fólk á förnum vegi. Vinir eða hlutirnir sjálfir verða kveikjan að skúlptúrum og lágmyndum. 13. sep. til 7. okt. Opið kl. 11-17. Hafnarborg | Portrett í mannhaf- inu/ Portraits in the Crowd. Sýning á ljósmyndum bandaríska lista- mannsins Denis Masi. Í ljós- myndaröðum sínum er Denis Masi að rannsaka uppákomur og við- burði þar sem fólk hópast saman Prinsessur MEÐ frétt um stelpur sem verða að prinsessum og stjörnum í Morgun- blaðinu í gær birtist röng mynd. Myndin er af Freyju vinkonu afmælisbarnsins, en hér fyrir ofan er rétt mynd af afmælisbarninu, Katharínu Ósk, sem átti sex ára af- mæli í fyrradag. Velvirðingar er beðist á mistökunum. LEIÐRÉTT Morgunblaðið/Golli Sóleyjarrimi 3 3ja-4ra herb. útsýnisíbúð í nýlegu lyftuhúsi Opið hús í dag frá kl. 17.30-19.00 FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Afar góð og vel innréttuð 105 fm 3ja - 4ra herb. út- sýnisíbúð á 4. hæð þ.m.t. geymsla, í nýlegu lyftu- húsi í Grafarvogi fyrir 50 ára og eldri. Íbúðin skipt- ist í forstofu, 2 rúmgóð herbergi, opið eldhús, rúmgóða stofu og flísalagt baðherbergi. Gólfhiti í baðherbergi. Rúmgóðar suðursvalir út af stofu. Sérbílastæði fylgir í opinni bílageymslu. Laus við kaupsamning. Verð 28,5 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, fimmtudag, frá kl. 17.30-19.00 ÍBÚÐ MERKT 0402 Sölumaður verður á staðnum. Verið velkomin. FRÉTTIR UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ og Umhverfisstofnun boða til málstofu föstudaginn 14. september í tilefni af 20 ára afmæli Montrealbókunar- innar. Málþingið fer fram á Hótel Loftleiðum og stendur frá kl. 9 til 12. Allir eru velkomnir og aðgang- ur er ókeypis. Í fréttatilkynningu segir m.a.: „Fyrir 20 árum síðan samþykkti al- þjóðasamfélagið að vernda óson- lagið með því að minnka fram- leiðslu á ósoneyðandi efnum en með þynningu ósonlagsins eykst magn hættulegrar geislunar í sólarljós- inu. Á þeim 20 árum sem liðin eru frá undirrituninni hefur notkun óson- eyðandi efna minnkað um 95% og rannsóknir vísindamanna sýna að ósonlagið er að jafna sig. Montrealbókunin um verndun ósonlagsins var undirrituð 16. sept- ember 1987 í Montreal í Kanada og hefur þessi dagur verið valinn Dag- ur ósonlagsins. Umhverfisráðuneytið og Um- hverfisstofnun efna til málþingsins til þess að fagna 20 ára afmæli bók- unarinnar og til að meta árangur sem af henni hefur hlotist og fram- tíðarhorfur hér á landi og í heim- inum öllum.“ Málstofa í tilefni af 20 ára afmæli Montrealbókunar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.